Tíminn - 01.02.1979, Page 13
Fimmtudagur 1. febrúar 1979
13
(OOGOOQOOi
Hverjir eru bestir?
VALUR
Hverjir eru bestir? Valur. Hverjir eru bestir? Valur. Þessi hróp
heyrbust oft I Hagaskóianum s.l. sunnudagskvöld, er Valsmenn
iögðu KR-inga í körfunni, 80:77, i afar spennandi leik. Eftir leikinn
tóku Valsmenn þjálfara sinn, Tim Dwyer, og toIleruOu hann viO
mikinn fögnuO viOstaddra. Tryggvi náOi þessari skemmtilegu mynd
af Dwyer i tolleringunni.
Stuart Pearson
borinn af leikvelli
— f bikarleik Fulham og United I gærkvöldi
Fulham tókst i gærkvöldi aO ná
jafntefii viO Manchester United i
4. umferö enska bikarsins á
Craven Cottage, heimavelli
sinum. Gamia kempan Jimmy
Greenhof náöi forystu fyrir
United á 39. min og staöan var
1:0 fyrir United á leikhiéi. John
Margerrison jafnaöi metin fyrir
Fulham snemma i seinni hálfleik.
Seint i leiknum varö Stuart
Pearson fyrir þvi óhappi aö
mieiftast illa og varO aö bera hann
af leikvelli. Pearson var rétt orö-
inn góöur af öörum meiöslum og
var þetta annar leikur hans eftir
aö hann var tekinn af sjúkralista
United fyrir skömmu. Ferill hans
hefur veriö ein hrakfallasaga og
hefur hann eiliflega átt viö
meiösli aö strlöa.
i deildarkeppninni léku Ever-
ton og Aston Villa á Goodison og
ÍS - UMFN
í kvöld
1 kvöld veröur einn leikur I úr-
valsdeiidinni I körfuknattleik. Þá
leika kl. 20 I Kennaraháskóianum
liö IS, meö Trent Smock I farar-
broddi, og Njarövikingar. Bæöi
liöin hafa veriö i mikiili framför
aö undanförnu þótt þau skipi ólik-
an sess I deildinni. Um skemmti-
legan leik ætti aö geta oröiö.
varö jafntefli — 1:1. Dave
Thomas skoraði jöfnunarmark
Everton rétt fyrir leikslok. Þá lék
einnig Norwich og QPR i 1. deild-
inni og þar varö einnig jafntefli —
1:1.
önnur úrslit:
Skoski bikarinn:
Clyde —Kilmarnock ........1:5
Clydebank —Queen’sPark . ..3:3
Meadowbank — Spartans.....2:1
Montrose — Celtic.........2:4
England, 4. deild:
Torquay — Barnsley........3:2
—SSv—
Fjögur stór-
liðEvrópu
1 eitt mót
Stórliöin Ajax, Bayern
Munchen og AC Milan tóku I gær-
kvöldi boöi Real Madrid um aö
keppa I sérstöku 4-liöa vináttu-
móti, sem hefst 7. mars. Móts-
fyrirkomulag veröur þannig aö
allir leika viö alla tvöfalda um-
ferö og veröa þetta þvi alls 12
leikir.
Mótiö er háö til aö minnast
fyrrverandi forseta Real Madrid,
Santiago Bernabeu og mun bera
nafn hans.
Vföa er nú kuldaiegt um aö litast á knattspyrnuvöllum I Evrópu. Þessa
skemmtilegu mynd sáum viö I „Kicker” og er hún táknræn fyrir þaö
ófremdarástand, sem hefur veriö aö undanförnu.
LIAM BRADY
er hann milljón punda
virði? Frægir kappar segja álit sitt
Liam Brady hefur í vetur og Jim Blyth, markvöröur Coventry,
fyrravetur veriö einn mest um- á 400.000 pund tel ég alls ekki
talaði knattspyrnumaöur Bret- . óeölilegt aö borga milljón pund
landseyja. Brady, sem leikur meö fyrir Brady.
Arsenal, er aöeins 22 ára gamall Kon Atkinsson, framkv. stj.
en þegar margfaldur landsliös- WBA: — Brady er besti miövall-
maöur meö írska lýöveldinu. arleikmaöurinn I Englandi, —
Brady er hæglátur ungur piltur og þ.e. á vinstri vængnum. — Við
er ekki vanur aö viöra skoðanir höfum hins vegar einn betri,
sinar, en þegar sú spurning var á Laurie Cunningham, á hægri
borö borin fyrir hann, hvort hann vængnum. — Viö fengum Cunn-
teldi sig vera milljón sterlings-
punda virði, brást hann hart viö
og sagði:
— Ég get ekki séð aö nokkr
knattspyrnumaður geti verið svo
verðmætur — hvorki ég né aörir.
— Ég á nógu erfitt með aö imynda
mér hvernig félög megna aö
snara 200.000 sterlingspundum á
borðiö fyrir leikmann, hvaö þá
þeirriupphæð, sem áður er nefnd.
Almenningur I Englandi virðist
þó ekki vera á sama máli og telja
að hann og Trevor Francis hjá
Birmingham séu báðir, hvor um
sig, milljón punda virði. Hér á
eftir fara nokkur svör kunnra
kappa, er þeir voru spurðir hvort
þeir teldu Brady vera milljón
punda virði.
Tony Book, framkvæmdastjóri
Manchester City: — Verð leik-
manna fer að sjálfsögðu nokkuð
eftir framboði og eftirspurn. —
Væri leikmaður i gæðaflokki
Brádys til sölu og ég teldi hann
geta styrkt lið mitt verulega, væru
milljón pund ekki svo fráleit upp-
hæð. — Brady er heimsklassa-
leikmaður og hann er aðeins 22
ára gamall.
Lawrie McMenemy,
framkv.stj. Southampton: —
Fyrir mitt leyti myndi ég ekki
borga milljón pund fyrir Brady né
aðra leikmenn, þvi ef ég gerði
slíkt yrði að veðsetja félag mitt,
Southampton. — Brady er tvi-
mælalaust besti leikmaður Bret-
landseyja og ef félag, meö næga
peninga, teldi að hann gæti gert
liðið enn betra, tel ég ekki vitlaust
að borga þessa upphæð.
Alan Mullery, framkv.stj.
Brighton:— Brady er besti knatt-
spyrnumaður Evrópu. — Ef hann
væri maðurinn, sem ég væri að
leita að og ef Arsenal krefðist
milljón punda fyrir hann, hikaöi
ég ekki við að borga þá upphæð.
Jim Smith, framkv.stj. Birm-
ingham: — Við höfum sjálfir hjá
okkur leikmann, sem er milljón
punda virði. — Það er að sjálf-
sögðu Trevor Francis. — Brady
er heimsklassaleikmaöur, á þvi
leikur enginn vafi. — Þegar Steve
Daley er metinn á 650.000 pund og
ingham á hlægilegu veröi og
hann, ásamt Brady eruvel nrilljón
punda viröi.
Kevin Keegan, Hamburger SV:
— Brady er besti knattspyrnu-
maöur, sem ég hefi séð um ævina.
— Brady er sannkallaður knatt-
snillingur og hann skorar mikið af
mörkum. — Já, hann er milljón
punda virði og vel það, sagði
Keegan. —SSv—
Hafnarfjarðarlið sam-
an í bikarkeppninni
★ Týr fékk íslandsmeistara Vals
1 fyrrakvöld var dregiö I 16 liöa
úrslit bikarkeppni HSÍ og fór
drátturinn fram, án þess að fjöl-
miðlum væri gefinn kostur á aö
fylgjast meö, hvað þá að sagt
væri frá honum að fyrra bragöi.
Stórleikur umferöarinnar er tvi-
mælalaust viöureign Hafnar-
fjarðarliðanna, FH og Hauka, en
þessi liö hafa marga hildi háð um
ævina og leikir liðanna hafa ætlð
verið skemmtilegir á að horfa.
Tveimur leikjum er enn ólokið úr
undankeppninni en þeir verða
leiknir við fyrstu hentugleika.
Drátturinn varð annars þessi:
KR/Þór,Ak — Armann
Fram — HK
Týr — Valur
FH — Haukar
UBK — Vikingur
IR — Gróttaj|Afturelding
Fylkir — Þróttur
KA — Stjarnan
I flestum tilvikum verður
væntanlega um mjög jafna leiki
að ræöa og aöeins Vikingar og
Valsmenn ættu að geta bókað sér
fyrirfram sigur gegn sinum and-
stæðingum. Týr úr Vestmanna-
eyjum, sem leikur i 3. deildinni,
datt svo sannarlega I lukkupott-
inn er þeir fengu Valsmenn á
heimavelli slnum og verður það
vafalitiö skemmtileg viðureign.
Þá ættu Víkingar aö fara létt
meö 3. deildarlið Breiðabliks.
Leikur Fram og HK ætti að veröa
mjög jafn, sömuleiðis leikur KA
og Stjórnunnar. _ssv—
Benedikt
með ÍA
Allt er nú I óvissu meö þjáifara-
mál Skagamanna fyrir sumariö
og er alisendis óvist hvort Jo Jan-
sen, sem reyndar hefur þegar
skrifaö undir samning hjá Skaga-
mönnum, komi til landsins. Fram
aö þessu hefur gamli baráttujaxl-
inn Benedikt Valtýsson séö um
þjálfun meistaraflokksins og mun
gera áfram þar til úr málum ræt-
ist.