Tíminn - 01.02.1979, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 1. febrúar 1979
15
hljóðvarp
Fimmtudagur
1. febrúar
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn.
Umsjónarmenn: Páll HeiB-
ar Jónsson og Sigmar B.
Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög aö eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Geirlaug Þorvaldsdóttir les
„Skápalinga”, sögu eftir
Michael Bond i þýöingu
Ragnars Þorsteinssonar
(8).
9.20 Leikfimi
9.30 Tilkynningar. Tónleik-
ar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir
ýmis lög, frh.
11.00 Verslun og viöskipti.
Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns-
son.
11.15 M.*rguntónleikar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynninj ar.
12.25 Veö irfregnir. Fréttir.
Tilkynnngar. Viö vinnuna:
Tónleikai.
14.30 Heimiliö og skólinn.
Rætt um grunnskólalögin.
Þátttakendur: Siguröur
Helgason og Bryndis Helga-
dóttir. Umsjón: Birna
Bjarnleifsdóttir.
15.00 Miödegistónleikar'.
15.45 Hagsýni, hagfræöi. Guö-
mundur Þorsteinsson frá
Lundi flytur hugleiöingu.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Tónleikar
16.40 Lagiö mitt: Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
17.20 (Jtvarpssaga barnanna:
„Saga ór Sandhóiabyggö-
. inni” eftir H.C. Andersen.
Steingrimur Thorsteinsson
þýddi. Axel Thorsteinsson
les (2).
17.45 Tónleikar. Tilkynn-
ignar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Arni
Böövarsson flytur þáttinn.
19.40 tslenskir einsöngvarar
og kórar syngja
20.00 „Aldar á morgni” Berg-
steinn Jónsson dósent tekur
saman dagskrá i tilefni þess
aö 75 ár eru liöin frá þvl
íslendingar fengu heima-
stjórn. Lesari meö honum
Jón Bergsteinsson. A undan
dagskránni flytur ólafur
Jóhannesson forsætisráö-
herra ávarp.
20.55 Svlta nr. 7 I g-moll eftir
Handel. Kenneth Gilbert
leikur á sembal (Hljóöritun
frá útvarpinu i Stuttgart).
21.15 Leikrit: „Þrjár álnir
lands” eftir Leo Tolstoj og
Max Gundermann. Siöast
útvarpaö haustiö 1969. Þýö-
andi: Bjarni Benediktsson
frá Hofteigi. Leikstjóri:
Lárus Pálsson. Persónur og
leikendur: Pahom
Mihajlóvitsj
Bódrof f-Þorsteinn 0.
Stephensen, Akúlina, kona
hans-Helga Valtýsdóttir,
Höföingi basklranna-Lárus
Pálsson, lvan Pedróvits
Aksjónoff-Valur Glslason,
Sidor, húskarl
Pahoms-Helgi Skúlason,
Katjúska, systir
Akúlinu-Helga Bachmann
Ókunnur. bóndi-Valdmar
Helgason, Jefim Tarasits
Seveljoff-Jón Aöils. Aörir
leikendur: Gestur Pálsson,
Ævar Kvaran, Guörún
Stephensen, Erlingur Gisla-
son og Steindór Hjörleifs-
son.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
D a gskrá morgund ags ins.
22.50 Viösjá: Friðrik Páll
Jónsson sér um þáttinn.
23.05 Afangar. Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guöni Rúnar Agnarsson.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Leikrit vikunnar:
„Þrjár álnir lands”
^ Þorsteinn ö. Stephensen
í kvöld kl. 21.15 veröur flutt
leikritiö „Þrjár álnir lands”,
sem Max Gundermann samdi
eftir sögu Leós Tolstojs. Bjarni
Benediktsson frá Hofteigi geröi
þýöinguna, en Lárus Pálsson
annaöist leikstjórn. Meö helstu
hlutverkin fara Þorsteinn ö.
Stephensen, Helga Valtýsdóttir,
Lárus Pálsson, Valur Gislason
og Helgi Skúlason. Leikurinn,
sem er um fimm stundarfjórö-
ungar i flutningi, er endurtekinn
frá árinu 1959.
Bóndinn Pahom Mihailovits
hyggst kaupa land af baskirum,
sem eru hirðingjar austur á
sléttum Asiu. Höföinginn segir
að þaö svæöi, sem hann geti
gengið kringum á einum degi,
kosti 1000 rúblur. Bóndinn sam-
þykkir þaö, og siöan leggur
hann af stað. A leiöinni rifjar
hann upp liöin ár og þaö kemur i
ljós, aö lif hans hefur ekki alltaf
veriö dans á rósum. En nú er
betri tið i vændum. Landiö, sem
hann ætlar aö kaupa af baskir-
unum, er fagurt og fritt. Og
0 Helga Valtýsdóttir
Pahom langar til aö fá sifellt
stærri skika.
Lev Nikolajevits Tolstoj
fæddist f Jasnaja Poljana
nálægt Tula áriö 1828. Hann var
sonur landeiganda, stundaöi
nám I austurlenzkum málum og
lögfræöi I Kazan 1844-47 og var
liðsforingi i Kákasushernum
1851-56. Hann tók þá m.a. þátt i
Krfmstriöinu og skrifaöi siöar
eadurfninningar sinar þaðan.
Frægustu sögur hans munu
vera „Strið og friöur” (1869) og
„Anna Karenina” (1876). En
hann skrifaöi einnig smásögur
og leikrit, m.a. „Makt myrkr-
anna” (1886), sem útvarpiö
flutti 1972. Tolstoj bjó á föður-
leifö sinni frá 1862 og stofnaöi
þar skóla, sem haföi mikil áhrif.
A gamalsaldri var hann bann-
færður af rétttrúnaðarkirkjunni
fyrir skoðanir sinar. I nóvember
1910yfirgaf hann f jölskyldu sina
og ætlaöi til útlanda, en lézt á
leiðinni i þorpinu Astapovo, 82
ára aö aldri.
„Galiinn viö fólkiö f þessu hási er
sá, aö þaö kann ekki aö meta hiö
óvænta”.
DEPJNI
DÆMALA USI
Lögregla og
slökkvilið
Reykjavik: Lögreglan simi
1166, slökkviliöiö og sjúkrabif-
reiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreiö simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögregían
simi 51100, slökkvi
liöiö simi 51100, sjúkrabifreii-
simi 51100.
Bilanir
Vatnsveitubilanir simi 86577.
Simabilanir simi 05
Bilanavakt borgarstofnana.
Sfmi: 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17. sfðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhring.
Rafmagn: I Reykjavik og
Kópavogi I sima 18230. í
Hafnarfiröi I sima 51330.
Hitaveitubilanir: kvörtunum
veröur veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
1
I
*
Fimmtudagur 1. febr. 1979
Reilsugæsla
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga tii
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst 1 heimilislækni, simi
11510.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjöröur simi 51100.
Slysavaröstofan: Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Hafnarfjöröur — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæsla:
Upplýsingar i Slökkvistöðinni
simi 51100.
Heilsuverndarstöö Reykjavik-
ur. önæmisaögeröir fyrir full-
oröna gegn mænusótt fara
I, fram I Heilsuverndarstöö
I, Reykjavikur á mánudögum
|. kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast
hafiðmeöferðis ónæmiskortin.
i:
Tilkynningar
Rangæingafélagiö íReykjavik
heldur árshátið sina I Domus
Medica laugardaginn 3. febrú-
ar og hefst hún meö borðhaldi
kl. 19:00. Aögöngumiðar veröa
seldir i Domus Medica
fimmtudag 1. febr. kl. 17-19
og i versluninni ELFI,
Þingholtsstræti 3, föstudag 2.
febr. kl. 9-18. Rangæingar eru
hvattir til að fjölmenna á árs-
háti'ðinaogtaka meö sér gesti.
Arshátiö Rangæingafélags.
'Rangæingafélagiö í Reykjavik
heldur árshátið sina I Domus
Medica laugardaginn 3.
febrúar næstkomandi, og hefst
hún kl. 19.00 meö boröhaldi.
Heiöursgestir veröa Ingólfur
Jónsson fyrrverandi ráöherra
og kona hans, Eva Jónsdóttir.
Kór Rangæingafélagsins
syngur nokkur lög og einnig
veröur aö venju almennur
fjöldasöngur samkomugesta.
Aö boröhaldi loknu leikur
hljómsveit Jakobs Jónssonar
fyrir dansi til kl. 2 eftir miö-
nætti. Vegna sivaxandi aö-
sóknar aö árshátiöum félags-
ins undanfarin ár, er Rang-
æingum og gestum þeirra bent
á aö kaupa aögöngumiöa
timanlega. Miöasala veröur
nánar auglýst I félagsbréfinu
GLJÚFRABÚA og i dagbók-
um blaðanna.
Bjargið frá blindu
I tilefni alþjóöaárs barnsins
hefur Kvenfélagssamband
Islands efnt til f jársöfnunar til
aöstoðar börnum sem hætta er
á að verði blind af næringar-
skorti. Framlög má afhenda á
skrifstofu samtakanna aö
Haliveigarstööum, Túngötu 14
eöa leggja þau inn á giróreikn-
ing nr. 12335-8.
Arbæjarsafn:
Arbæjarsafn er opiö sam-
kvæmt umtali. Simi 84412. Kl.
9-12 alla virka daga.
Eins og undanfarin ár mun
Menningar- og minningar-
sjóöur kvenna veita styrk nú i
ár. Umsóknareyðublöð fást á
skrifstofu sjóösins aö Hall-
veigarstöðum viðTúngötu alla
fimmtudaga kl. 15-17.
Umsóknarfrestur er til 1.
mars.
Sjóðurinn er stofnaður af
Brieti Bjarnhéöinsdóttur 1941.
Styrkur var fyrst veittur úr
sjóðnum áriö 1946 og hafa 512
konur hlotið styrk til þessa.
Aöaltekjulind sjóösins er árleg
merkjasala á afmælisdegi
Brietar 27. september.
1 4. grein skipulagsskrárinnar
segirm.a. „Tiigangur sjóðsins
er að vinna aö menningarmál-
um kvenna meö þvi aö styöja
konur til framhaldsmenntun-
ar, við æðri menntastofnanir,
hérlendar og erlendar, meö
náms- og ferðastyrkjum.
Listasafn Einars Jónssonar
opið sunnudaga og miðviku-
daga frá kl. 13:30 til 16.
Kvenfélag Háteigssóknar.
Aöalfundurinn verður haldinn
i Sjómannaskólanum þriöju-
daginn 6. febrúar kl. 8.30
stundvislega. Fundarefni:
Venjuleg aöalfundarstörf.
Stjórnin.
Kvenfélag Langholtssóknar
heldur aöalfund sinn þriöju-
daginn 6. feb. kl. 8.30 I Sa&i-
aöarheimilinu. Aö loknum
fundarstörfum flytur Maria
Finnsdóttir hjúkrunarfræö-
ingur frásögu frá Argentinu I
máli og myndum. Frú Aöal-
björg Jónsdóttir sýnir myndir
af prjónakjólum.
Kvenfélag Arbæjarsóknar:
Aöalfundurinn veröur mánu-
daginn 5. febrúar kl. 20:30 i
Arbæjarskóla. Venjulpg aðal-
fundarstörf. önnur mál.
Kaffiveitingar. Stjórnin.
Kvenfélag Laugarnessóknar
heldur aöalfund mánudaginn
5. febrúar kl. 8:30 I fundarsal
kirkjunnar.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Breyting á lögum félagsins.
Stjórnin
Safnaöarheimili Langholts-
kirkju minnir á spilakvöldin I
Safnaöarheimilinu öli
fimmtudagskvöld kl. 9.
Safnaðarnefnd.
Kvenfélag Lágafellssóknar
fundur veröur haldinn mánu-
daginn 5. febrúar I Hlégaröi
kl. 20:30. Frú Sigriður
Thorlacius kemur á fundinn
og talar um barnaáriö.
Stjórnin.
Mæörafélagiö heldur þorra-
fagnaö aö Hallveigastööum
laugardaginn 10. febrúar kl. 8
meö þorramat. Félagskonur
mætiö vel og takið meö ykkur
gesti, þátttöku verður aö láta
vita ekki seinna en mánudag-
inn 5. febr. og láta þessar kon-
ur vita: Agústu slmi 24846.
Brynhildi sfmi 37057 og Rakel
simi 82803.
Arnað heilla
85 ára er i dag 1. febrúar 1979
Sigurður Asmundsson fyrrum
sjómaöur til heimilis aö Mel-
geröi 3 Reykjavik. Hann tek-
ur á móti gestum I félags-
heimili prentara Hverfisgötu
21. Reykjavlk eftir kl. 6 i dag.