Tíminn - 09.02.1979, Blaðsíða 8

Tíminn - 09.02.1979, Blaðsíða 8
8 Föstudagur 9. febrúar 1979 Tilkynning Þeir, er telja sig eiga bila á geymslusvæði „Vöku” i Ártúnshöfða, þurfa að gera grein fyrir eignarheimild sinni og vitja þeirra fyrir 1. mars n.k. Hlutaðeigendur hafi samband við afgreiðslumann ,,Vöku” að Stórhöfða 3, og greiði áfallinn kostnað. Að áðurnefndum fresti liðnum, verður svæðið hreinsað og bilgarmar fluttir, á kostnað og ábyrgð eigenda, á sorphauga, án frekari viðvörunar. Reykjavik, 6. febrúar 1979. Gatnamálastjórinn i Reykjavík Hreinsunardeild Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar og Pick-Up bif- reið, er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 13. febrúar kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i bifreiðasal að Grensásvegi 9, kl. 5. SALA VARNARLIDSEIGNA Auglýsið í Tímanum f Innilegar þakkir til vina og vandamanna er glöddu mig með heimsóknum gjöfum og skeytum á fimmtugsafmæli minu 30/1. 79. Tómas Helgason, Hofsstöðum. Móöursystir min Margrét Halidórsdóttir hjúkrunarkona frá Hrosshaga veröur jöröuö aö Torfastööum laugardaginn 10. febrúar kl. 2 Bílferö veröur frá Hópferöamiöstööinni Suöurlandsbraut 6 kl. 12 Halldór Þórðarson Litla-Fljóti Biskupstungum. Dlafur Jóhannesson: Þó nokkru starfi og vandasömu A1 | — við gerð frumvarps um langtimaaðgerðir I efnahagsmálum SS — Nýveriö héldu framsóknar- menn i Hafnarfiröi fund meö ólafi Jóhannessyni forsætisráö- herra. Mættu um 50 manns á fundinn, sem tókst meö ágætum. Fundinum stýröi Ragnheiöur Sveinbjörnsdóttir. Forsætisráðherra vék nokkuö aö störfum ráöherranefndarinn- ar, sem nýlega skilaöi „skýrslu um efnisatriöi i frumvarp og samþykktir um langtimaaögeröir i efnahagsmálum”. Efnislega sagöi forsætisráöherra: Þó að samstaða hafi náöst um ýmis mikilvæg atriöi eru fyrir- varar viöflesta kafla skýrslunnar frá einum eða fleirum fulltrúum flokkanna þriggja. Er þaö i sjálfu sér ekki óeðlilegt, þar sem flokk- arnir hafa sérskoðanir i ýmsum málum. 1 skýrslunni er stór eyða vegna visitölunnar, en visitölunefndin á aö skila tillögum sinum um þetta kjarnatriöi ekki siöar en 15. febrúar. Þar af leiðandi vantar ákvæöi um verötryggingu iauna i skýrsluna. Þaö er sannfæring min aö ekki veröi ráöiö viö veröbólg- una né komiö á skynsamlegri stjórn ef nahagsmála, nema breytingar verði geröar á visi- tölukerfinu. Viö framsóknarmenn teljum mikilsvert, aö tekiö veröi visst tillit til viöskiptakjara, sem takmarka mætti aö ýmsu leyti. Þá viljum viö, aö óbeinir skattar og niöurgreiðslur veröi teknar út úr visitölu. Jafnhliöa störfum ráöherra- nefndarinnar hefur Framsóknar- flokkurinn tekið efnahagsmálin til sérstakrar meöferöar. Efna- hagsmálanefnd vann aö mótun sérstakra tillagna á grundvelli ályktunar flokksþings sl. vor. Þaö fólst þvi ekki svo ýkja mikiö nýtt i þessum tillögum okkar, þó aö ályktun flokksþingsins hafi, aö þvi er viröist, farið fyrir ofan garð og neöan hjá flestum, a.m.k. i kosningabaráttunni. Þessar til- lögur voru siðan samþykktar af framkvæmdastjórn og þingflokki og veröa aö sjálfsögöu lagöar fyr- ir miöstjórnarfundinn um næstu helgi, sem vonandi leggur blessun sina yfir þær. Varöandi þaö starf, sem unniö yröi á næstunni viö gerö frum- varps um aögeröir i efnahags- málum til lengri tima sagöi Ólaf- ur aö finna yrði einhvern sam- nefnara i þeim málum, sem ágreiningur væri. Ráöherra- nefndin heföi vissulega brúaö verulega bil mismunandi afstööu flokkanna i veigamiklum atriö- um, en ólokið væri þó nokkru starfi og vandasömu. Kvaö hann nær óhugsandi að samþykki yröi náö um lagabálk i efnahagsmál- um fyrir 1. mars. Þá sagði forsætisráöherra efnislega: Þaö viröist vera svo, aö mönn- um gangi nokkuð vel um þessar mundir aö viöurkenna þá staö- reynd i oröi kveönu, aö veröbólg- an hefur fært flest úr skorðum i Islensku efnahagslifi og þvi nauö- synlegt aö reisa þar skoröur viö. Hitt er annaö mál, hvernig brugöist veröur viö, þegar á reyn- ir og ráðstafanir taka aö lita dagsins ljós. Ég er ákaflega hræddur um að menn fari þá aö reikna út, aö þessi eöa hin ráö- stöfunin bitni eitthvað á sér. Það eru margir þrýstihópar, sem ekki vilja gefa eftir af sinum hlut og viö margskonar vand- kvæöi aö etja þegar samráö eru höfö viö fulltrúa þeirra. Stundum þora þeir hreinlega ekki aö semja. Þaö er einnig oft svo, þeg- ar gera á ráöstafanir til aö tryggja kjör hinna lægst launuðu, aö þeir sem betur og best eru sett- ir hlaupi upp til handa og fóta. Um rikisfjármál sagöi Ólafur efnislega: Þaö var ákaflega mikilsvert aö fjárlög voru samþykkt I þeim stil, sem frumvarpiö geröi ráö fyrir. Nú hefur tekist aö afgreiða lánsfjáráætlun I rikisstjórn, sem m.a. gerir ráð fyrir þvi, að fjár- festing fari ekki fram úr 24.5% af þjóðartekjum. Ólafur vék nokkrum oröum aö vanda skipaiönaöarins I landinu og sagöi m.a.: Þaö er ekki hagkvæmt frá þjóð- hagslegu sjónarmiöi aö kaupa inn fleiri skip. Flotinn þarf vissulega endurnýjunar viö, en aö minu mati á sú endurnýjun fyrst og fremst að fara fram i innlendum skipasmiöastöövum, sem hlda verður aö og byggja þannig upp, að ekki sé hægt að bera þvi ævin- lega við, aö endurnýjun og skipa- kaup erlendis séu hagkvæmari. ( Verzlun & Pjónusta ) T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ J/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ RAUDARÁRSTÍG 18, 0 Trjáklippingar SÍMI 2 88 66 GISTING 'A vaisiinvjl 2 MORGUNVERÐUR 5 ^/jr/^/Æ/jr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ f............— .... 1 \ Nú er rétti timinn til ’a trjáklippinga ^ GARÐVERK Í, ^Skrúögarðaþjónusta 4 kvöld og helgars.: 40854^ IT/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/j} T'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/i gr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A \ Hyrjarhöfða 2 Simi 81666 'i ÖNNUMST ALLA í ALMENNA JÁRNSMÍÐI Getum bætt ^ við okkur verkefnum. L % STÁLAFL l Skemmuvegi \\ 'é Simi 76155 \ Varmahlið, I J.R.J. Bifreiða- smiðjan hf. Skagafirði. Simi 95-6119. Bifreiöaréttingar. Yfirbyggingar á nýju Rússajepp- ana. Bifreiöamálun, Bflaklæöningar. \ s T20« Kópavogi. i ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jÉ ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆZÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/4 ^/æ/æ/æ, Skerum öryggisgler. Viö erum eitt af sér- hæföum verkstæöum f boddýviögeröum á Noröuriandi. V/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/4 T/Æ/Æ/Æ/á'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J* \ é é é é ú 4 4 4 4 f l JT/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a ! Hesta- menn ] Æ'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ Finlux Finlux 1'lml.ot lil' PLASTPOKAH 55 ÍBESTU kaupin 1 I litsjónvarpstækjumI Tökum hesta i þjálfun og tamn- ingu. Skráning á söluhestum. Tamningastöðin, Ragnheiðarstöðum Flóa. Simi 99-6366 VÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/j Æ/Æ/Já 2 M: ' I. J ■ LITSJÓNVARPSTÆKI í ■ SJÓHVÁRPSBÚÐIN L'....... T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/í 'Æ/já

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.