Tíminn - 09.02.1979, Blaðsíða 20

Tíminn - 09.02.1979, Blaðsíða 20
Sýrð eik er sígild eign TRÉSMIDJAN MEIDilR SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822 Gagnkvæmt tryggingafé/ag Verzlið buðin ' sérverzlun með skiphoití i9. r." litasjónvörp og hljómtæki sími 29800, (5 línur) Ullilílii' Föstudagur 9. febrúar 1979 33. tbl. 63. árgangur Grænlandsfar í heimsókn: Gátu ekki sturtað niður ESE — Eitt nýjasta skip danska flotans, Græn- landsfarið Magnus Jensen, sem er rúmlega 4000 lestir að stærð varð að leita hafnar i Reykja- vik i fyrrakvöld vegna smávægilegra bilana sem urðu á salernum skipsins. Skipið sem er i eigu dönsku Grænlands- verslunarinnar, var i jómfrúarferð sinni frá Alaborg til austur- strandar Grænlands er bilanirnar komu fram og varð þvi skipið að leita hafnar i Reykjavik. Góð loðnu- veiöi AB sögn Þorvalds Jónssonar, skipamiölara var bilunin I þvl fólgin aö ekki reyndist unnt aö sturta niöur úr salernum og voru þvi fengnir sérfræöingar frá sal- ernisverksmiöjunum flugleiöis til Reykjavlkur I gær og var búist viö þvl aö viögerö lyki I gær- kvöldi. Sagöi Þorvaldur aö þaö væri eiginlega hlægilegt aö svona smá- bilanir skyldu geta stoppaö svona stórt og dýrt skip — en þaö kostar jafnviröi 4 milljaröa Is- lenskra króna — . Aö sögn Þorvalds þá er skipiö sérstaklega byggt til siglinga á milli Alaborgar og Grænlands, og er þaö útbúiö til gámaflutninga. Skipiö heitir eftir fyrrverandi for- stjóra dönsku Grænlands- verslunarinnar og sagöi Þor- valdur aö útgeröin fengi annaö nákvæmlega eins skip afhent eftir tvo mánuöi. Þess má aö lokum geta aö þetta er trúlega fyrsta skipið sem Námskeiödagmammanorsi 1 gærnvuiuiuonuruururuu 1. iuiiuiujruu. ujggT. ÉSE — Loðnuveiöarnar gengu ágætlega siöasta sólarhring eftir brælu sem veriö haföi á miöunum, og um klukkan 16 I gær höföu um 20 skip tilkynnt Loðnunefnd um afla, samtals rúmlega 10 þúsund tonn. Gott veður var á loönu- miöunum i gær. Aö sögn Geröar Steinþórs- dóttur formanns félagsmála- ráös Reykjavikur er þetta I fjórða skipti frá þvi áriö 1974, aö slikt náms'keiö er haldið og er þátttakan takmörkuö viö 30 konur, en um 300 „dagmömm- ur” svokallaöar eru starfandi I Reykjavik. Kennd er sálar- fræði, fjallaö er um þroskaferil barna, vandamál þroskaheftra barna og mataræöi ungbarna. Einnig er kynning á starfsemi Heilsuverndarstöövarinnar, kennsla fer fram i heimilisfræöi og 18 stundum veröur eytt I leiki og störf barna. Þá veröur sam- félagsfræðin tekin fyrir og rætt um barna- og fjölskylduvernd. Dagmömmukerfið upphófst vegna skorts á dagheimilum, en all lengi hefur verið starfandi nefnd, sem koma á meö tillögur um þaö, hvernig hægt er aö aö- laga þessa þjónustu almennu FI — 1 gærkvöldi hófst nám- skeið á vegum Félagsmála- stofnunar Reykjavikurborgar fyrir konur, sem hafa ieyfi til aö hafa börn i gæslu. Þrjátfu konur fá tækifæri til aö sækja þetta námskeiö, sem mun veröa hald- iöá kvöldin tvisvar i viku ailar götur til 27. mars nk. dagvistarkerfi. Formaöur þeirrar ne&idar er Margrét Sig- uröardóttir. - og urðu þvi að leita hafnar í Reykjavík Magnus Jensen — Eins og sjá má á þessari mynd sem Róbert ljósmyndari Tfmans tók viö Ægisgarð I gærdag þá er þetta skip engin smásmiöi — en þar sem ekki var hægt aö sturta niöur þá varö skipið að leita hafnar I Reykjavfk. Danir eiga, sem sérstaklega er útbúiö fyrirsiglingar á Grænland, siöan Hans Hedtoft fórst meö HEI — Eitt ár er iiöiö frá þvi aö Neytendasamtökin hösluöu sér völl I Borgarnesi og hefur féiög- um á starfssvæöi deildarinnar fjölgað úr 6 1123 á þessu ári, segir i nýju fréttabréfi Borgarfjaröar- deildar samtakanna. (Jtgáfa fréttabréfsins hefur veriö viöa- mest og fjárfrekust I starfi deild- arinnar, en þvi hefur veriö dreift I öli hús á svæöi sem afmarkast af Hafnarfjalli og Breiöuvfk. Þá segir I fréttabréfinu, að eflaust megi deila um gildi verö- kannana, sem birtar hafa veriö, en þó hafi i nokkrum tilfellum fengist lagfæring á vöruveröi I manni og mús I kringum 1960, en þaö skip var þá einmitt I jóm- frúarferö sinni. framhaldi af þeim. Auk þess er sagt virkt samstarf á milli sam- takanna og verölagseftirlitsins. Annar stór hluti I starfinu er sagöur kvörtunarþjónustan, sem sýnt hafi góöan árangur, m.a. unnið öll mál utan eins, sem ennþá er ólokiö. Flestir þeir aöil- ar, sem deildin hefur haft sam- skipti viö, eru sagöir sýna skiln- ing þegar til þeirra er leitaö. Þá er brýnt fyrir neytendum aö leita til deildarinnar, ef þaö er I vafa um rétt sinn, en biöa ekki þar til fólk hefur oröið aö sætta sig viö afarkosti, sem oft er erfitt aö leiö- rétta eftir á. 185 þús. krónum — stolið úr ólæstum bil ESE — Þaö er sjaldan ofbrýnt fyrir mönnum aö læsa bilum sinum ef þeir bregöa sér frá, hvað þá ef þeir geyma einhver verömæti I bilnum. i fyrrakvöld var fariö inn i ólæstan bil sem stóö i Kópavogi og stoliö þaöan 185 þúsund krónum i peningum á meðan eígandin brá sér frá. Rannsóknarlögregla rikisins hefur rannsókn málsins með höndum. Tvær sölur í Bretlandi ESE — Tveir islenskir skuttog- arar, Dagný SI 70 og ólafur Jónsson GK 404 seldu i gærdag afla i Bretlandi fyrir samtals um 72 milljónir islenskra króna. Dagný seldi 94,6 tonn i Grimsby og fengust 35 milljónir fyrir þann afla og var meðal- verö hvers kilós 370 krónur. Ólafur Jónsson seldi i Fleet- wood, 114,3 tonn fyrir 37.1 millj- ón króna, meðalverð 325 krónur. Aö sögn Ágústar Einarssonar hjá Llú munu engin islensk skip selja afia erlendis fyrr en eftir helgi. Borgarfjarðardeild Neytendasamtakanna: Fjðlgun félaga úr 6 í 123 Dagmömmur á námskeið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.