Tíminn - 09.02.1979, Blaðsíða 15

Tíminn - 09.02.1979, Blaðsíða 15
Föstudagur 9. febrúar 1979 15 hljóðvarp Föstudagur 9.febrúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20. Bæn 8.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heið- ar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (Utdr.). Dag- skrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög að eigin vali. 9.00 Fréttir 9.05 M orgun stu nd b ar nann a: Geirlaug Þorvaldsdóttir les „Skápalinga” sögu eftir Michael Bond (14). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög: — frh. 11.00 Það er svo margt: Einar Sturluson sér um þáttinn. 11.35 Morguntónleikar: FIl- harmóniuhljómsveit Ber- linar leikur Sinfónfu nr. 25 i g-moll (r'183) eftir Mozart: Karl Böhm stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Húsið oghafiö” eftir Johan Bojer Jóhannes Guðmundsson þýddi. Gisli Agúst Gunn- laugsson les (12). 15.00 M iðdegis tónleilt ar: Juli- an von Karolyi leikur á pi- anó „Wandererfantasiuna” op. 15 ef tir Schubert / Benny Goodman og Sinfóniuhljóm- sveitin i Chicago leika Klarinettukonsert nr. 1 i f-moll op. 73 eftir Weber: Jean Martinon stj. 14.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. ' (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.20 Utvarpssaga barnanna: „Saga úr Sandhólabyggö- inni” eftir H.C. Andersen Steingrimur Thorsteinsson þýddi. Axel Thorsteinsson les sögulok (6). 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kyningar 19.40 Tveir á tali Valgeir Sigurðsson ræðir við Ingólf Daviðsson grasafræðing. 20.05 Tónlist frá franska út- varpinu „Haraldur á ítaliu”, tónverk fyrir víólu og hljómsveit efttr Hector Berlioz. Bruno Pasquir leik- ur með frönsku rikishljóm- sveitinni, Lorin Maazel stjórnar. • Valgeir Sigurðsson.. ræð- ir við Ingólf Daviðsson, grasafræðing I þættinum „Tveir á tali” kl. 19.40. 20.45 Fast þeir sóttu sjóinn Annar þáttur Tómasar Einarssonar um vermenn: Lifið i verstoðinni. 21.20 Karlakórinn Stefnir syngur islensk og erlend lög. Einsöngvarar: Halldór Vilhelmsoson og Þórður Guðmundsson. Pianóleik- ari: Guðni Þ. Guðmunds- son. Söngstjóri: Lárus Sveinsson. 22.05 Kvöldsagan: „Hin hvitu segi” eftir Jóhannes Helga Heimildarskáldsaga byggð á minningum Andrésar P. Matthiassonar. Kristinn Reyr les (15). 22.30 Veðurfregnir. Frétir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 (Ir menningarlffinu. Hulda Valtýsdóttir ræðir við Ragnhildi Helgadóttur alþingismann um norrænt menningarsamstarf. 23.05 Kvöldstund með Svein Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp • Bette Davis og Humphrey Bogart... leika aðalhlut- verkin I myndinni „Dsmd kona” kl. 22.051 kvöld. Föstudagur 9. febrúar 1979 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Robert Gordon og Link Wray Upptaka frá rokktón- leikum með söngvaranum Robert Gordon og gitarleik- aranum Link Wray. 21.05 Kastijós Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maðurSigrún Stefánsdóttir. 22.05 Dæmd kona s/h (Marked Woman) Bandarisk bió- mynd frá árinu 1937. Aðal- hlutverk Bette Davis og Humphrey Bogart. Ung kona starfar i næturklúbbi. Bófaforingi eignast skemmtistaðinn og hún hef- ur hug á að skipta um at- vinnu, en verður þó um kyrrt. Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 23.40 Dagskrárlok 7 „Og ef það verður eitthvað græn- meti eftir, þá megið þið gjarnan taka le.ifarnar með ykkur heim”. DENNI DÆMALA USI Lögregla og slökkvílið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöið og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglap simi 51166, slökkvi liöiö simi 51100, sjúkrabifrein simi 51100. BUanir Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Sími: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhring. Rafmagn: I Reykjavlk og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði I sima 51330. Hitaveitubilanir: kvörtunum verður veitt móttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. DdAlG m Föstidagur 9. febrúar Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag k'l. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður simi 51100. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar I Slökkvistööinni slmi 51100. Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur. Ónæmisaðgerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð | Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiðmeðferöis ónæmiskortin. t' Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 9. til 15 febr. er I Holts- apóteki og Laugavegsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Tilkynningar Kvikmyndasýning i MtR- salnum á laugardag kl. 15.00 Þá veröur sýnd litmyndin „Landnemar”, stjórnaö af Kalatosov — tónlist er eftir Dmitri Sjostakovitsj. — MIR. . Bókabill Arbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39 þriðjud. kl. 1.30— 3.00 Versl. Hraunbæ 102 þriöjud. kl. 7.00—9.00. Versl. Rofabæ 7-9 þriðjud. kl. 3.30— 6.00. Breiðholt Breiðholtskjör mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 3.30—5.00 Fellaskóli mánud. kl. 4.30— 6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30— 7.00. Holt — Hliðar Háteigsvegur 2. þriðjud. kl. 1.30— 2.30. Stakkahlið 17 mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00 Æfingaskóli Kennaraháskól- ans miðvikud. kl. Háaieitishverfi Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær mánud. kl. 4.30—6.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30. Samtök Migrenisjúklinga hafa fengið skrifstofuaöstöðu að Skólavörðustig 21 2. hæð. (skrifstofa heyrnarlausra.) Skrifstofan er opin á miðviku- dögum milli kl. 17 og 19. Slmi 13240. Unglingasundmót KR verður haldið i Sundhöll Reykjavikur 18. feb. kl. 1500. Keppt verður i eftirtöldum greinum. 1. 50 m. bringusund meyja (12 ára og yngri) 2. 200 m. skriðsund drengja (13-14 ára) 3. 50 m. bringusund sveina (12 ára og yngri) 4. 100 m. bringusund stúlkna (15-16 ára) 5. 50 m. skriðsund sveina (12 ára og yngri) 6.100 m. baksund drengja (13- 14 ára) 7. 50 m. skriðsund meyja (12 ára og yngri) 8. 100 m. bringusund stúlkna (15-16 ára) 9. 4x50 m. bringusund stúlkna (15-16 ára) 10. 4x50 m. skriðsund drengja (13-14 ára) Þátttökutilkynningar, þurfa aö hafa borist Erlingi Þ. Jóns- syni i Sundlaug Vesturbæjar á skráningakortum i siðasta lagi 14. febrúar. Þátttökugjald er kr. 200 á hverja skráningu. Vinsamlegast sendið þátt- tökugjald með skráningakort- um. Stjórn sunddeildar KR Sundmót Breiöabliks. Sundmót Breiðabliks verður haldið i Sundhöll Hafnarf jarð- ar sunnudaginn 25. febrúar 1979. Upphitun hefst kl. 14.00 en keppni kl. 15.00. Keppt veröur I eftirtöldum greinum: 1. 200 m. Fjórsund kvenna. 2. 200 m. Skriðsund karla. 3. 50m. Skriðsund meyja. 4. 50 m. Skriðsund sveina. 5. lOOm. Flugsund telpna. 6. 100 m. Bringusund karla. 7. 200 m. Skriðsund kvenna. 8. 100 m. Flugsund pilta. 9 . 200 m. Bringusund kvenna. 10. 100 m. Flugsund karla. 11. 50 m. Skriðsund telpna. 12. 4x100 Skriðsund karla. 13. 4x100 Skriðsund kvenna. Skráningar skulu berast á timavarðarspjöldum S.S.Í. til Axels Alfreðssonar, Snorra- braut 81, Reykjavik, ásamt skráningargjaldi kr. 200. — fyrir hverja skráningu, fyrir Jx-iðjudaginn 20. febrúar n.k. Aðalfundur kirkjufélags Digranesprestakalis verður haldinn i Safnaðarheimilinu við Bjarnhólastig miðviku- daginn 14. febrúar og hefst kl. 20.30 Kvenfélag Háteigssóknar. Aðalfundurinn verður haldinn i Sjómannaskólanum þriðju- daginn 6. febrúar kl. 8.30 stundvislega. Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórr.in. Knattspyrnufélagið Vikingur skiðadeild. Þrekæfingar veröa á þriðjudögum og fimmtu- dögum kl. 8.15. undir stúkunni við Laugardaglsvöllinn (Baldurshaga). Takið með ykkur útigalla. Frá Mæörastyrksnefnd. Skrif-* 1 stofa nefndarinnar er opin þriöjudaga og föstudaga frá kl. 2-4. Lögfræöingur Mæðra- styrksnefndar er til viðtals á mánudögum kl. 10-12 simi 14349. Minningarkort Minningarspjöld Styrktar- sjþðs vistmanna á Hrafnistu, DAS fást hjá Aðalumboði DAS Austurstræti, Guömundi Þórðarsyni gullsmið, Lauga- vegi 50, Sjómannafélagi Reykjavikur, Lindargötu 9, 'Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- stig 8, Sjómannafélagi : Hafnarfjaröar, Strandgötu 11 og Blómaskálanum við Ný- Jbýlaveg og Kársnesbraut.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.