Tíminn - 09.02.1979, Blaðsíða 17

Tíminn - 09.02.1979, Blaðsíða 17
Föstudagur 9. febrúar 1979 17 „Mjólk og alkahól” — ABBA og fleiri gamlir góðir á vinsældarlistunum í þessari viku ESE — Þar kom aö þvf aö gamla stórveldiö ABBA léti heyra I sér á nýjan leik, og þeg- ar þar kom var þaö svo aö um munaöi. t fyrri viku voru ABBA meö „latin” lagiö sitt „Chiquitita” (frb. Sfkfta?) f 29. sæti en f þessari viku bættu þessir frændur okkar um betur og eru nú komnir f 4. sætiö. Af öörum markverðum tiðindum á breska listanum vekur það athygli aö Blondie og Ian Dury halda fast i sitt og sanna þaö svo að ekki verður um villst að „nýbylgjan” er llfseigari en margir héldu og varla fjarar hún út úr þessu. „Mjólk og alkóhól” heitir lagið i 5. sæti og sá sem það flyt- ur Dr. Feelgood, virðist við ágæta heilsu þó að kominn sé á miðjan aldur. Þá vekur athygli að gamlir draugar, Shadows, virðast hafa vakið upp lagið „Don’t cry for me Argentina”, og sannast þar hið fornkveðna að sjaldan er góð vist of oft kveðin. t New York er Rod Stewart alltaf jafn kynæsandi og virðist hann ekkert vera farinn aö lin- ast á sprettinum. Annars er fullt af ókunnugleg- um nöfnum á listanum að þessu sinni — og að sjálfsögöu er þaö athyglisvert. Hinir siungu Pointers systur eru I 3. sæti með lagið „Fire” sem gott ef ekki er eftir Burce. Springsteen og i 9. sæti eru Blús bræður með „Soul man”, lag sem siglt hefur hraöbyri upp listann að undanförnu. „Soul man” er reyndar komiö til ára sinna og hafa margir spreytt sig á flutningi þess fyrr og siðar. Sannast sagna komast Blues Brothers ekki meö tærnar þar sem þeir bræður Johnny og Edgar Winter höfðu hælana um árið hvað varðar flutning þessa lags. Debby Harry — söngkona Blondie trónir I þessari viku ásamt hljómsveit sinni á toppnum. ABBA — eru ekki gleymd og grafin heldur i fullufjöri meö lag af nýrri plötu. Mann- réttíndí LONDQN — Music Week 1(1) Heartofglass.............................Blondie 2 ( 2) Hit me with your rhythm stick Ian Dury 3 ( 3) Womaninlove........................Three Degrees 4 (29) Chiquitita..................................ABBA 5 (16) Milk and alcohol....................Dr. Feelgood 6 ( 7) Y.M.C.A............................Village People 7 ( 4) September....................Earth Wind and Fire 8 ( 8) Car 67..................................Driver67 9 (10) Don’tcry for me Argentina................Shadows 10 ( 5) Hello this is Joannie.................PaulEvans New York — Billboard 1 ( 1) Da’ya’think I’m sexy..................RodStewart 2 ( 2) LeFreak ................................... Chic 3 ( 5) Fire..............................Pointers Sisters 4 ( 3) Y.M.C.A............................Village People 5 ( 6) A little more love.............Olivia Newton-John 6 ( 4) Too much heaven...........................BeeGees 7 ( 7) Every l’s is a Winner................HotChocolate 8 ( 9) Lotta Love.......................iNicolette Larson 9 (12) Soul Man...........................Blues Brothers 10 (-) Gottobereal............................CherylLynn j Viö komumst i Æ— aldrei gegnum hliöiö ef þvl erlæst. v jt, verðum að brjótast út. |F5egðuaIdrei , „aldrei”, Davor. .Sprengjum það bara — og einstakl- ingurinn Lagadeild Háskóla tslands gengst fyrir almennum fundi um efniö „Mannréttindin og ein- staklingurinn” sem fram fer í Norræna húsinu laugardaginn 10. febrúar kl. 2 e.h. Fundurinn veröur haldinn i til- efni þess að 25 ár eru liðin frá þvi að Island gerðist aöili að Mann- réttiridasamingi Evrópu og 30 ára afmælis Mannréttindayfirlýsing- ar Sameinuöu þjóðanna. A fundinum verða haldin þrjú stutt erindi. Gaukur Jörundsson prófessor talar um mannrétt- indanefnd Evrópu, en hann er fulltrúi Islands I nefndinni. Jakob Möller, starfsmaður mannrétt- indadeildar Sameinuðu þjóöanna I Genf, ræðir um störf samtak- anna aö mannréttindamálum og Þór Vilhjálmsson hæstaréttar- dómari fjallar um störf Mann- réttindadómstóls Evrópu, en hann skipar þar dómarasæti af Islands hálfu. Aö erindunum loknum verða fyrirspurnir og umræöur. Fundurinn er öllum opinn, sem áhuga hafa á umræðuefnunum. Jazz — í Stúdenta* kjailaranum 1 dag, föstudaginn 9. feb., kynn- ir Jónatan Garöarsson jass i Stúdentakjallaranum frá kl. 21.00 til 24.00. Veröur þar fyrst og fremst kynntur Dizzy Giliespie, upphaf Be-bops og slöan hinir og þessir forkólfar jassins i dag. Veitingar veröa á boöstólum og húsiö opiö til 01.00. K U B B U R / Ég er að' ' lesa ibókasafnsbók STEIN- HLJÓÐ / ' Hverss vegna?, © Bvlls | 2 I I s’ i 1 £ o

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.