Tíminn - 09.02.1979, Blaðsíða 10

Tíminn - 09.02.1979, Blaðsíða 10
10 Föstudagur 9. febrúar 1979 Nú er boðið upp á luxusinnréttingu á Trabant Allur gjörbreyttur ad innan. Nýtt mælaborö, bakstiiling á framsætum og hægt að leggja þau niöur og allur frágangur mjög vandaður. Komió og kynnió ykkur ótrúlega vandaðan bil á þvi sem næst leikfangaverói. TRABANT/WARTBURG UMBOÐIÐ Vonarlandi við Sogaveg Simar 8-45-10 (t 8-45-11 I Seljum í dag: Ch. Nova Concours 4d, ’77 5.200' Vauxhall Chevette ’77 2.900 Range Rover ’76 7.500 Ch. Malibu Classic ’79 6.200 Datsun 120Y 4ra d. ’77 2.900 Ch. Malibu Classic ’78 5.600 Toyota Carina ’74 1.950 Opel Ascona ’77 3.800 Mazda 929 4ra dyra '77 3.600 Vauxhall Viva D.L. ’75 1.550 Peugeot 504 GL ’77 3.600 AMC Concord 4d ’78 5.000 Datsun 180 B '77 3-70'0 Datsun Discl 220 C ’73 2.000 Toyota Cresida sjálfsk. '78 4.800 Volvo 144 DL sjálfsk. ’73 2.600 Ch. Monte Carlo '77 6.200 Ch. Nova 4d '76 4.600 Opel Caravan ’73 1.950 Volvo 142 ’74 3.000 Ford 8000 vorub. LT m/krana ’74 Datsun disel 220 C '76 Land Rover diesel ’77 Ch. Blazer beinsk.V-8 ’77 Toyota Mark 2 ’74 Scout 11 V-8 sjálfsk. ’74 Ch. Nova '76 Oldsmobile Delta Royal D’78 Opel Ascona '11 Volvo 144 DL ’74 Ch.Malibu 2d V-8 ’74 Datsun diesel 220 '76 Mazda 929 ’74 Chevrolet Vega ’74 Ch. Nova 4d ’76 Ch Nova Custom 2ja d ’78 Peugeot 504 st 7M '11 Ch. Nova Custom '78 9.000 3.500 4.500 6.500 2.300 3.300 3.800 7.300 3.700 3.200 3.400 4.000 2.300 1.600 4.400 5.300 5.300 5.000 Samband Véladeild ÁRMÚLA 3 - SÍMÍ 3B90O1 ________ ...'ll\* 6 Alternatorar ' — ~ I Ford Bronco, ’ L Maverick, Dodge Dart, Playmouth. Wagoneer Land-Rover, Ford Cortina, ;Sunbéam, Fíat, Datsun, Toyota, VW, ofl. ofl. Verð frá kr. 17.500.-. 'Einnig: Startarar, Cut-Out, Anker, .Bendixar, - Segulrofar, Mi&stö&vamótorai VAy'/ ofi. i margar teg. bifrei&a. Póstsendum. Bílaraf h.f. S. 24700. Borgartúni 19. Xz. 1 sE'-íRo il* Wm h i i* t' L ,||_a vamaráð: Staðreyndir um áfengt öl 1. Sala milli öls var leyfö I Svi- þjóö 1965. Þeir sem fengu þvi til leiöar komiö héldu þvi fram aö ölneysla drægi úr neyslu sterkra drykkja. Reynslan varö þveröfug. Unglinga- og barna- drykkja jókst gifurlega og sænska þingiö banna&i fram- leiöslu og sölu milliöls frá 1. júli 1977. 2. A fyrsta árinu eftir milliöls- banniö minnkaöi áfengisneysla Svia um 10% miöaö viö hreinan vinanda. Neysla öls (allra teg- unda) minnkaöi um 24% miöaö viö áfengismagn. 3. A milliölsáratugnum I Svi- þjóö jókst áfengisneysla um 39,5%. A sama árabili jókst neyslan á Islandi um 26,1%. 4. Félagsmálaráöherra Svia segir m.a. um þaö mál: „Ég er eindregiö þeirrar skoöunar, aö á nýliönu tiu ára timabili milliöls i Sviþjóö hafi grunnur veriö lagö- ur aö drykkjusýki sem brátt muni valda miklum vanda”. 5. 1 Finnlandi var sala áfengs öls leyfö 1968. Þá var áfengis- neysla Finna minni en annarra norrænna þjóöa, aö Islending- um undanskildum. Eftir aö sala áfengs öls hófst hefur keyrt um þverbak hvaö drykkju snertir þar I landi. Nú drekka Danir einir Noröurlandaþjóöa meira áfengi en Finnar. Margir telja drykkjuvenjum Finna svipa aö ýmsu leyti til drykkjusiöa Is- lendinga. 6. A timabilinu frá 1969-1974 jókst áfengisneysla Finna um 52,4%. A sama tima jókst neysl- an hérlendis um 35% og þótti mörgum nóg. 7. Þegar sala áfengs öls haföi veriö leyfö I rúm tvö ár i Finn- landi haföi ofbeldisglæpum og árásum fjölgaö um 51% og hin- um alvarlegustu þeirra glæpa, moröum, um 61.1%. 8. Danir eru mestir bjór- drykkjumenn meöal norrænna þjóöa. Þar eykst og neysla sterkra drykkja jafnt og þétt. Þeirdrekka allt aö þrisvar sinn- um meira en tslendingar enda drykkjusjúklingar þar hlutfalls- lega miklu fleiri. Þar er öldrykkja ekki einungis vanda- mál á fjölmörgum vinnustööum heldur einnig I skólum. Ofneysla bjórser algeng meöal barna þar I landi og ofdrykkja skólabarna stórfellt vandamál. Meöalaldur viö upphaf áfengisneyslu mun u.þ.b. 4árum lægri en hérlendis. 9. Vestu-Þjóöverjar, ásamt Tékkum, neyta meira bjórs en aörar þjóöir Evrópu. Þar jókst heildarneysla áfengis á árunum 1950-1967 um 196% — A sama tima jókst neyslan herlendis um 70%* og þótti flestum meira en nóg. 10. Þýska blaöiö Der Spiegel, sem vart veröur vænt um bindindisáróöur, helgar nýlega drykkjusýki unglinga (Jugend Alkoholismus) forsiöu og veru- legan hluta eins tölublaös. 11. Háskólarnir I Hamborg, Frankfurt og Mainz rannsökuöu fyrir nokkrum árum áfengis- neyslu ökumanna og ölvun viö akstur I Þýskalandi. Rannsókn- in leiddi I ljós aö aöalskaövald- urinn er bjórinn en um helming allra óhappa á vegunum mátti rekja til hans. Ef viö bætast þau tilfelli, þar sem bjór var drukk- ir.n meö vini eöa sterkari drykkjum, hækkar hlutfalliö I 75%. 12. 1 Belgiu er yfir 70% alls áfengis, sem neytt er, sterkt öl. Þar eru um þaö bil 95% allra drykkjusjúklinga öldrykkju- menn, þ.e. menn sem drekka ekki aöra áfenga drykki en öl. 13. öldrykkjumenn og ungling- ar nota öl sem vimugjafa. Ef áhrif af þvi eiga aö veröa jafn- mikil og af brennivini þarf helmingi meira magn af hreinu áfengi. Fikniefnastofnun Ontariofylkis bendir á aö af þvi leiöi aö vinandinn sé helmingi lengur I llkamanum og vinni enn meira tjón. 14. Formaöur samtaka æsku- lýösheimilaforstjóra I Stokk- hólmi segir: „öldrykkja er mesta og alvarlegasta vanda- mál æskulýösheimilanna. Auö- veldara hefur veriö aö fást viö vandamál af völdum ólöglegra fikniefna”. 15. Vitaö er aö unglingar og börn hefja áfengisneyslu oft og tiöum með öldrykkju. Hún veld- ur m.a. þvihversu margir ungl- ingar og jafnvel börn þjást af drykkjusýki I ölneyslulöndum. 16. Félagsmálaráöherra Breta geröi i ræöu á árinu 1977 haröa hriö aö ofdrykkjusiöum þar I landi og bjórkrám. Kvaö hann krárnar oft sveipaöar róman - ískum ljóma fyrir sjónum þeirra sem lítt þekktu til. Hann benti á aö á siöastliönum 20 ár- um heföi ölneysla aukist um 50%. Neysla sterkra drykkja hefir hins vegar þrefaldast á sama tima og neysla léttra vlna fjórfaldast. — A sama tfma og neysla sterkra drykkja eykst um 54% á Islandi eykst hún um 300%, eöa tæplega 6 sinnum meira en hér, i Englandi og búa þeir þó siöur en svo viö skort á bjórkrám eöa áfengu ölí. 17. Nýjar rannsóknir sýna aö þvi fleiri áfengistegundir sem eru á boðstólum og þvi viöar þeim mun meira er drukkiö. Drykkjusjúklingum fer fjölg- andi ef drykkja eykst. 18. Jafnslæmt er fyrir drykkju- sjúkling að drekka eina ölkrús og viskistaup. A þennan sann- leika ber aö leggja megin- áherslu. En þaö er lika jafn- hættulegt fyrir barniö eöa ungl- inginn. Og börn eiga áreiöan- lega greiöari aðgang aö öli en viskii eöa sú er a.m.k. raunin meöal nágrannaþjóöa okkar. 19. Eina raunhæfa leiöin til aö koma I veg fyrir fjölgun drykkjusjúkra er aö draga úr neyslunni. Til þess eru ýmis ráö Og þótt góöra gjalda sé vert aö lækna drykkjusjúka og gefa þeim aö nýju þrek og sjálfs- traust — er hitt þó mikilvægara að leitast viö aö koma I veg fyrir aö menn veröi áfengi aö bráö. 20. Addiction Research Foundation of Ontario er þekkt- asta rannsóknarstofnun i heim á sviöi áfengis- og fikniefna- mála. Stofnun sú varö á sl. ári samstarfsaöili Alþjóöaheil- brigöismálastofnunarinnar (WHO) um þessi efni. Alits ARF var leitaö varöandi ölmáliö Islenska og var mat þeirra aö ástand þessara mála versnaöi stórum ef leyfö yröi hér brugg- un og sala áfengs öls. 21. Óheft frelsi áfengisauö- magnsins til framleiðslu, dreif- ingar og sölu þessa flkniefnis mun óþekkt nú á dögum þó aö ýmsir gerist til þess aö halda slikri stefnu fram. — Meira aö segja Frakkar hafa komiö áýms um hömlum og hefur tekist meö þeim (en ekki fræöslunni einni) aö minnka drykkju verulega. Og nú boöar Frakklandsforseti 10 ára herferö gegn drykkju- skap. 22. ölgeröir eyöa hundruöum milljóna króna I áróöur, beinan og óbeinan. Oafvitandi gerast ýmsir sakleysingjar áróöurs- menn þeirra afla sem hafa hag af þvi aö sem flestir veröi háöir þvi fikniefni, sem lögleyft er á Vesturlöndum, áfengi. Þvi má bæta viö aö samtök bruggara greiöa hinum lakari blööum stórfé fyrir aö birta staðleysur um áfengismál, oft undir yfirskini visindamennsku. Slæöazt slikar ritsmiöar stund- um I blöö hérlendis. 23. Ef enginn heföi fjárhagsleg- an ábata af drykkju annarra og þarmeö þeim hörmungum, sem af henni hljótast, væri áfengis- málastefna þjóöarinnar raun- særri og heiöarlegri, — sbr. baráttu gegn öörum vágestum svo sem holdsveiki og berklum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.