Tíminn - 09.02.1979, Blaðsíða 19

Tíminn - 09.02.1979, Blaðsíða 19
Föstudagur 9. febrúar 1979 ajiijjtjijti 19 flokksstarful Hveragerði Alþingismennirnir Þórarinnn Sigurösson og Jón Helgason ræöa stjórnmálaviöhorfiö og veröa til viötals á fundi I Bláskógarkaffi fimmtudaginn 8. febrúar kl. 20,30. Fundurinn er öllum opinn. Framsóknarfélag Hverageröis. Framsóknarfélag Reykjavíkur Aöalfundur Framsóknarfélags Reykjavlkur veröur haldinn fimmtudaginn 8. febrúar kl. 20.30 aö Hótel Esju. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf.Samkvæmt lögum félagsins skulu tillögur um menn I fulltrúastarf hafa borist eigi slöar en viku fyrir aöalfund. Tillaga um aöal- og varamenn I fulltrúaráö framsóknarfélag- anna I Reykjavik liggur frammi á skrifstofunni aö Rauöarárstlg 18. Stjórnin. Viðtalstímar Alþingis og borgarfulltrúa og annarra I nefndum á vegum Fram- sóknarfélaganna I Reykjavik aö Rauöarárstlg 18. 5. Laugardaginn 10. febrúar kl. 10-12 Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi Guömundur G. Þórarinsson, varaþingmaöur. Jón A. Jónasson, formaöur Fulltrúaráösins og I Heilbrigöisráöi Reykjavikur. Páll Jónsson I stjórn bæjarútgeröar Reykjavlkur. 6. Miövikudaginn 14. febrúar kl. 5-7 Jón Sigurösson Ritstjóri Tlmans Eirlkur Tómasson, formaöur Innkaupastofnunar Reykjavlkur og formaöur íþróttaráös. Guömundur Gunnarsson I Framkvæmdaráöi Reykjavlkur örnólfur Thorlacíus I Umhverfisráöi. 7. Laugardagur 17. febrúar kl. 10-12 Einar Ágústsson, alþingismaöur Ragnar ólafsson, formaöur Niöurjöfnunarnefndar Leifur Karlsson I stjórn Strætisvagna Reykjavlkur SUFarar Rabbfundur veröur aö venju á þriöjudaginn á Hótel Heklu kl 12 SUF Mosfellssveit - Kjalarnes - Kjós Annaö kvöldiö 13ja kvölda spilakeppninni veröur föstudaginn 16. þ.m. og þaö siöasta 2. mars. Bæöi kvöldin I Hlégaröi kl. 20.30 Keppt er um ferö til Rlnar á vegum Samvinnuferöa og Landsýn- ar. Einnig veröa vegleg einstaklingsverölaun, þrjú fyrir konur og þrjú fyrir karla. Eftir spilamennskuna veröur dansaö til kl. 1. Einar G. Þorsteinsson bæjarfulltrúi úr Garöabæ flytur stutt ávarpog Kristján B. Þórarinsson stjórnar spilamennskunni. All- ir eru velkomnir, en mætiö stundvlslega. Nefndin. Akureyringar „Opiö hús” aö Hafnarstræti 90. alla miövikudaga frá kl. 20. Sjónvarp — Spil — TafLKomiðog þiggiö kaffi og kökur og spjalliö saman I góðu andrúmslofti. Framsóknarfélag Akureyrar, Fræðslu- og kynningar fundir um skólamál Félög kennara og skólastjóra viö grunnskóla Reykjavlkur hafa bundist samtökum um aö standa aö fræöslu- og kynningarfundum um ýmsa þætti skólamála. A þessu skólaári eru fyrirhug- aðir fjórir fundir: 12. febrúar: Námsmat skólans 7. mars: Nýjungar i kennsluskip- an 20. mars: Skólaskipan i Reykja- vik 2. april: Uppeldi — skólastarf Þeir frummælendur sem þegar hafa verið fengnir eru: Guöný Helgadóttir ogSiguröur Slmonar- son, sem ræöa um námsmat skól- ans, Kristján Benediktsson, formaöur fræösluráös, sem fjall- ar um skólaskipan i Reykjavik og Þórir Guöbergsson, félagsráö- gjafi, sem ræöir um uppeldi og skólastarf. Allir fundirnir verða i Vikinga- sal Hótels Loftleiöa og hefjast klukkan 20.30. Hér er um merka nýjung aö ræöa I fræöslu- og kynningar- starfi fyrir kennara og skóla- stjóra á grunnskólastigi, en þeir eru nú aðilar aö fjórum félögum. Þessi félög hafa ekki fyrr staöið öll sameiginlega aö verkefni. Fé- lögin sem um ræöir eru: Félag skólastjóra viö grunnskóla Reykjavikur Félag gagnfræöaskólakennara I Reykjavik Félag grunnskólakennara i Reykjavik og Hiö islenska kennarafélag 0 Svartolía svartoliunotkunar og var hann aö þvi spurður, hvort hann heföi orö- ið var viö áhuga útgerðarmanna á að skipta yfir í svartollu. Olafur svaraöi þvl til, að þaö stoppaöi ekki hjá honum síminn nú oiöið vegna þessara mála og hannteldiaö flestir stærriútgerö- araöila væru aö hugsa um aö skipta yfir. Aöspurður hvort Bæjarútgeröin hygöist skipta yfir I svartollu- notkun sagöi Ólafur, aö mjög ein- dregnar óskir heföu komiö fram hjá forstjóra útgeröarinnar þess eölis aö þetta mál yröi alvarlegr- ar athugunar. Þá staöfesti Olafur það, að vélar hinna nýju togara yröu útbúnar með svartollunotk- un fyrir huga og væri hann ein- mitt þessa dagana aö athuga hvaöa vélar kæmu helst til greina i þessu tilliti. — Ég held ennþá aö þaö sé ekki rétt hjá þér, aö hjónabands- vottorð geti runniö út. Rétt er aö geta þess aö Hiö Islenska kennarafélag er nýstofn- aö og nær til kennara, sem áöur voru i Félagi háskólamenntaðra kennara og Félagi Menntaskóla- kennara. Stjórnir félaganna stefna aö þvi aö framhald veröi á þessari starf- semi næsta haust, ef vel tekst til I vetur. Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur í febrúarmánuði 1979 Mánudagur Þriöjudagur Miövikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriöjudagur Miövikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriöjudagur Miövikudagur 12. febrúar 13. febrúar 14. febrúar 15-febrúar 16. febrúar 19. febrúar 20. febrúar 21. febrúar 22. febrúar 23. febrúar 26. febrúar 27. febrúar 28. febrúar R-1 R-401 R-801 R-1201 R-1601 R-2001 R-2401 R-2801 R-3201 R-3601 R-4001 R-4401 R-4801 R-400 R-800 R-1200 R-1600 R-2000 R-2400 R-2800 R-3200 R-3600 R-4000 R-4400 R-4800 R-5200 Birfreiöaeigendum ber aö koma meö bifreiöar slnar til bifreiöaeftirlitsins. Bfldshöföa 8 og veröur skoöun fram- kvæmd þar alla virka daga kl. 08:00—16.00. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiöum til skoöunar. Viö skoöun skulu ökumenn bifreiöanna leggja fram full- gild ökuskirteini. Sýna ber skilrlki fyrir þvl aö bifreiöa- skattur og vátrygging fyrir hverja bifreiö sé I gildi. Athygli skal vakin á þvl aö skráningarnúmer skulu vera læsileg. Samkvæmt gildandi reglum skal vera gjaldmælir I leigubifreiöum sem sýnir rétt ökugjald á hverjum tima. Á ieigubifreiöum til mannflutninga, allt aö 8 farþega, skal vera sérstakt merki meö bókstafnum L. Vanræki einhver að koma bifreið sinni tilskoðunará auglýstumtima verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Lögreglustjórinn i Reykjavík 6. febrúar 1979 Sigurjón Sigurðsson. VÓCSnQCte | Staður hinna vandlátu^ && Lúdó og Stefán « Gömlu og nýju dansarnir .Auövitaö man ég enn eftir þér GIsli. Já ég er ennþá gift sama gamla fýlupokanum.” DI5KÓTEK Stanslaus músik i neörl ul Fjölbreyttur matseðill Borðpantanir i sima 23333 Opið til kl. 1 Spariklæðnaður eingöngu leyfður.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.