Tíminn - 16.02.1979, Side 1
Föstudagur ló.febrúar
1979 — 39.tölublaö —
63.árg.
Valgaður á Miðfelli
hvetur til samgöngu-
bóta í Hvalfirði - 7
Síðumúla 15 • Pósthólf 370 ■ Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og Askrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392
Fjárfestingar- og lánsfjáráætlun 1979 lögð fram i gær:
Heildarfjárfestíng áætluð
182 milljarðar
— erlendar iántökur takmarkaðar við 39 milljarða króna
Tómas Arnason, fjármálaráö-
herra, ásamt fulltrúum Seöla-
bankans, 'Þjóöhagsstofnunar,
Fjárlaga- og hagsýslustofnunar
og fjármálaráöuneytisins. —
Timamynd Tryggvl.
ESE — Fjárfestingar- og láns-
fjáráætlun fyrir áriö 1979 var lögö
fram á Alþingi I gær.
1 áætluninni kemur meöal
annars fram aö áætluö fjárfesting
á árinu nemur 182 milljöröum
króna,. sem skiptist þannig aö
fjárfesting atvinnuveganna
nemur 79 milljöröum króna,
ibúöarbyggingar 44 milljöröum
króna og opinberar framkvæmdir
59 milljöröum króna.
I yfirlýsingu sem rlkisstjórnin
sendi frá sér eftir aö áætlunin
haföi veriö lögö fram segir, aö
rikisstjórnin telji þaö meöal
brýnustu verkefna á sviöi efna-
hagsmála aö tryggja hæfileg fjár-
festingarumsvif 1 landinu og
greiösluafgang á fjárlögum rikis-
ins, en hvort tveggja sé nauösyn-
legt til þess aö draga úr veröbólgu
og koma f veg fyrir viöskipta-
halla. I áætluninni sé mörkuö sú
umgjörö fjárfestingar og útlána á
þessu ári, sem rikisstjórnin telji
hæfilega til þess aö ná þessum
markmiöum.
1 áætluninni er lögö þung
áhersla á bætta fjárfestingar-
stjórn I samræmi viö samstarfs-
yfirlýsingu rikisstjórnarinnar, en
aö ööru leyti eru meginmarkmiö
áætlunarinnar þessi:
1. Stefnt veröi aö jöfnuöi i viö-
skiptum viö útlönd á árinu og
dregiö úr erlendum lántökum.
2. Mörkuö veröi gjörbreytt f jár-
festingarstefna. Meö samræmd-
um aögeröum veröi fjárfestingu
beint i tæknibúnaö, endurskipu-
lagningu og hagræöingu i þjóöfé-
lagslega aröbærum atvinnu-
rekstri. Fjárfesting i landinu
veröisett undirstjórn, sem marki
heildarstefnu i fjárfestingu og
setji samræmdar lánareglur fyrir
fjárfestingarsjóöina i samráöi viö
rikisstjórnina. Dregiö veröi úr
fjárfestingu á árinu og heildar-
fjármunamyndun veröi ákveöin
takmörk sett.
3. Aöhald I rikisbúskap verði
stóraukiö og áhersla lögö á jafn-
vægi i rikisfjármálum.
4. Dregiö veröi úr veröþenslu
meö þvi aö takmarka útlán og
peningamagn i umferö.
Jafnframt þarf aö gæta þess aö
atvinnuöryggi sé tryggt. í sam-
ræmi viö þessa stefnu er nauö-
synlegt aö halda aukningu
þjóöarútgjalda i skefjum og er
áhersla lögö á að draga úr fjár-
festingarútgjöldum, en mikil
fjárfesting er ein af ástæöum
veröbólguþróunar undanfarinna
ára.
Til þess aö hægt sé aö tryggja
þaö sem aö framan greinir hafa
stjórnvöld yfir ýmsum aðferðum
aö ráöa og miöa þær allar aö þvi
að beina fjármagninu aö þeim
verkefnum sem skila mestu i
þjóðarbúiö.
Þar sem stefnt er aö jöfnuöi i
viöskiptum viö útlönd á árinu er
vexti þjóðarútgjalda þröngur
stakkur skorinn, en hallalaus
utanrikisviöskipti eru hins vegar
nauðsynleg forsenda þess aö unnt
veröi aö draga úr skuldasöfnun
erlendis á næstu árum. Talið er
aö útflutningsframleiöslan I ár
geti aöeins aukist um 2-3% á
árinu og veröur þvi aö halda
vexti þjóöarútgjalda innan þeirra
marka.
1 áætluninni er gert ráö fyrir 7%
samdrætti fjármunamyndunar á
árinu og einnig er gert ráö fyrir
verulegum samdrætti i fjárfest-
ingarframkvæmdum atvinnuveg-
anna m.a. meö þvi aö dregiö veröi
úr skipakaupum frá fyrra ári og
einnig meö minni framkvæmdum
viö járnblendiverksmiöjuna á
Grundartanga á árinu.
Bygging ibúöarhúsa er talin
verða svipuö á þessu ári og i fyrra
og gerir áætlunin ennfremur ráö
fyrir samdrætti I framkvæmdum
hins opinbera, eöa um 5% frá
fyrra ári að raungildi.
Hitaveituframkvæmdir eru
taldar munu dragast saman um
13-14% enda er ýmsum stórum
áföngum á þeim vettvangi lokiö
eöa u.þ.b. aö ljúka.
Samkvæmt þessari fjárfest-
ingar- og lánsfjáráætlun veröur
heildarfjárfestingin á árinu innan
viö fjóröung af þjóöarframleiöslu
samanboriö viö 26-27% áriö 1978,
28.5% áriö 1977 og um 30% áriö
1976.
Um verölagshorfur á árinu
segir m.a. i áætluninni aö miöaö
viö forsendur þjóöhagsspár fyrir
Framhald á bls. 19.
Svaf eftirlitið meðan göiluðu gaffalbitarnir
skutu sér til Rússlands?
..Berum enga ábvrgð”
segir Jóhann Guðmundsson forstjóri
Framleiðslueftirlits sjávarafurða
FI— Já, églít svoá, að viö berum
enga ábyrgö á þessum gaffalbit-
um, sem fóru til Rússlands. Viö
höfum yfir höfuö ekki haft nein
afskitpiaf hráefni til K.J. og Co
á Akureyri, fyrr en í siðustu viku
aö viðskoðuðum hráefnislagerinn
hjá þeim. Kristján Jónsson og
hans menn skoöuöu sjálfir þessa
sild, sem hann keypti frá Horna-
firöi.
Þetta sagöi Jóhann Guömunds-
son forstjóri Framleiöslueftirlits
sjávarafuröa i samtali viö Tim-
ann i gær.
En eigið þiö ekki lögum sam-
kvæmt aö fylgjast meö hráefni til
lagmetis?
— Þaö var gefin út reglugerö
áriö 1976 um þaö I iönaöarráöu-
neytinu, aö viö skulum fylgjast
meö hráefiii til lagmetis. Fram-
leiöslueftirlit sjávarafuröa heyrir
undir sjávarútvegsráöuneytið en
ekki iönaöarráöuneytiö og við
töldum okkur ekki skylt aö fram-
Séöyfirsvæöi Niöursuöuverksmiöju K. J. og Co á Akureyri
„Höfðu útflutnings-
__ft j j jj — seglr Gvlfl Þðr Magnússon
y QTTQr0 forstj.Sölustofnunar lagmetis
fylgja þessari reglugerö, fyrr en
búiö væri aö ganga fra fjármála-
hliöinni i þessu sambandi. Þaö
var aldrei gert. Þá tilkynntum viö
iönaöarráöuneytinu og Sölustöfn-
un lagmetis, aö viö myndum ekki
framkvæma skoöun á hráefni til
lagmetis.
Nú keypti Sigló sild sitt hráefni
áriö 1977 á sama tima og K. J.
Þaö hráefni munuð þiö hafa skoö-
aö.
Já, þegar síldin var söltuö áriö
1977 fóru þessir aöilar fram á þaö
að viö skoöuöum sildina. Þaö
geröum viö fyrir Sigló sðd og
framkvæmdum viö skoöunina á
söltunarstöövunum þegar sildin
var verkuö. En þannig er sildar-
mat ætið framkvæmt. K. Jónsson
átti kost á þvi sama. Kristján
vildi aftur á móti flytja sildina
til Akureyrar og fór fram á aö
viö skoöuöum hana hálfs mánaö-
ar gamla óverkaöa. En þaö er
einfaldlega ekki hægt aö fram-
kvæma skoöanir á hálfs mánaðar
gamalli sild. Þaö kemur ekkert út
úr þvi.
Jóhann sagöi i lokin, aö hann
myndi láta frá sér fara greinar-
gerö um þetta mál áiðar.
FI — Raunverulega er ekki hægt
aö svara þvi á þessu stigi. Lag-
metisiönaöurinn starfar eftir á-
kveönum reglugeröum um fram-
leiðslu, útflutning og eftirlit á lag-
meti. Rannsóknastofnun fisk-
iönaöarins rannsakar ákveöinn
fjöldasýna ádag oggefur útflutn-
ingsleyfi skv þeim niöurstööum.
Sendingin sem fór frá K.J. og Co
til Rússlands haföi slikt leyfi.
A þessa leiö fórust Gylfa Þór
Magnússyni forstjóra Sölustofn-
unar lagmetis orö eri.hann á
sæti i samninganeftid þeirri, sem
átt hefur i viöræöum viö Rússa
undanfariö
Gylfi sagöi, aö varan heföi
veriö fullkomlega hæf til mann-
eldis, en kvartað hafiveriöyfirá-
kveöinni lykt, sem ekki hafi áöur
komiö upp i gaffalbitadósunum.
Nú hefur Niöursuöuverksmiöja
K. J. og Co oröiö fyrir tilfinnan-
legu tjóni, má búast viö aö hún
hætti starfsemi af þessum sök-
um?
— Ég vil ekki ræöa þaö frá
þessu sjónarhomi. Þaö er ekki
alveg ljóst, hvaö tjóniö er mikiö.
En það yröi mikill hnekkir fyrir
lagmetisiðnaðinn.ef hún yröi lögö
niöur. Hér er um að ræöa okkar
stærstulagmetisiöjunú, og húner
og mjög alhliöa I sinni fram-
leiöslu, framleiöir, auk gaffal-
bita, kaviar og loönu, rækju og
brisling. Um helmingur alls lag-
metis til útflutnings hefur komið
frá henni.
Hvernig hefur gengiö i samn-
ingaviöræöunum viö Rússa?
— Sæmilega. Það sem i milli
ber er verðið, en viö viljum fá
hærra verö fyrir sildina, en þeir
bjóöa upp á, og hefur tjónamáliö
óneitanlega haft truflandi áhrif í
samningaviöræöunum. Viöskipti
við V/Prodintorg hafa verið á-
nægjuleg gegnum árin og gengiö
velog þeir hafa áhuga á aöskipta
viö okkur.
„Stöðvuðum vöruna
í nokkra daga”
— segir Jðn Ögmundsson matvælafræðingur
hjá Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins
FI — Já, viö skoðuöum þessi
sýni, sagöi Jón ögmundsson
matvælafræöingur hjá Rann-
sóknasto fnun fiskiönaöarins og
gáfu þau ekki tHefni til stijðv-
unar. Hins vegar fundum viö
galla i vörunni á þessum tima
og stöðvuðum hana í nokkra
daga.
Hverraer þaö aö hafa eftlrlit
meö lagmetisútflutningi?
— Samkvæmt reglugerö frá
20. mai 1976 þá á Framleiöslu-
eftirlit sjávarafuröa aö fylgjast
meö hráefninu og senda okkur
sýni. Þetta hefur ekki veriö
gert. Viö höfum aftur á móti
fengiðsýni send frá K. Jónsson
og Co enda er þaö okkar aö gefa
útflutningsleyfið.