Tíminn - 16.02.1979, Page 3

Tíminn - 16.02.1979, Page 3
Föstudagur 16. febrúar 1979 3 Sýna „Herbergi 213” eftir Jökul í New York Feröamiöstööin WSnám Frá og með júní í sum- ar/ verður Sundhöll Reykjavíkur væntanlega lokað um 3 mánaða skeið, vegna endurbóta. Um þessar mudnir eru starfs- menn borgarinnar, Ste- fán Kristjánsson og f I. að undrbúa þetta verk. Sundhöll Reykjavikur er rúm- lega 40 ára gamalt hús, eöa rúmlega 40 ár eru liöin sföan Tvö ný sjónvarps- leikrit samþykkt - ópera eftir Mozart og Vandarhögg eftir Jökul Jakobsson í samvinnu við Hrafn Gunnlaugsson Hluthafafundur hjá Hafskip h/f: Magnúsi endanlega vikið úr starfi GP — A hluthafafundi hjá Haf- skip h/f i fyrradag var samþykkt aö vikja Magnúsi Magnússyni úr starfi stjórnarformanns og mun Ólafur B. Ólafsson forstjóri taka viö þvi starfi fram aö næsta aðal- fundi. Eins og fram hefur komiö i fréttum var Magnús sakaöur um fjárdrátt ogmisferli ýmiss konar og var úrskuröaöur i varöhald um tima meöan unniö var aö rannsókn málsins. A fundinum, sem Friörik Sóphusson alþingismaöur stýröi, var tillagan um aö vikja Magnúsi úr starfi samþykkt án mótat- kvæöis. JG — 1 nýútkomnu fréttabréfi Fé- lags Isl. leikara er greint frá verkefnum Sjónvarpsins m.a., og þar segir aö „af væntanlegum verkefnum erþað aö frétta, að út- varpsráð hefur samþykkt tvö verkefni. Litla óperu, Leikstjór- ann eftir Mozart og leikritið Vandarhögg eftir Jökul Jakobs- son. Jökull samdi Vandarhögg sérstaklega fyrir sjónvarp og lagði sfðustu hönd á það skömmu fyrir andlát sitt 25. aprll 1978 i samvinnu við leiklistarráöunaut Sjónvarpsins, en Vandarhögg er fyrsta verkefniö sem hann (Hrafn Gunnlaugsson) fjallar sérstak- lega um og samþykkt er af út- varpsráði”. 6. árg. Desember 1978. Efna- hagsfmm varpið kynnt al- menningi Ólafur Jóhannesson, forsætis- ráðherra, fyrirhugar að halda blaðamannafund i dag og skýra þar efni efnahagsfrumvarpsins. Mun þvi almenningi gefast kostur á að kynnast þeim tillögum er- i þvi felast án þess að einstaka liöir þess séu slitnir úr samhengi eða lagt út af þeim eftir höfði þeirra er frá þvi skýra hverju sinni. hún var tekin i notkun. Er margt fariö aö gefa sig í þ,essu annars ágæta húsi, fariö er aö leka og eitt og annaö þarfnast viögeröar. Viðgerðin tekur 3 mánuði Aö sögn starfsmanna er Sund- höllin mjög vel byggt hús og vandaö, en gluggar eru byrjaöir aö gefa sig en þeireruúr járni. Ekki er ljóst hvort trégluggar veröa settir i húsiö, eöa gert veröi viö málmgluggana. Um þaö veröur tekin ákvöröun siö- ar. Þá er raflögnin i húsinu nán- ast ónýt og veröur hún öll endurnýjuö. 14 starfsmenn eru I Sundhöll Reykjavikur. Ekki mun ákveöiö hvaö starfsfólkiö gerir á meöan á viögeröinni stendur, en eitt- hvaö af fólki mun vinna áfrarn, þvi nauösynlegt er aö hafa menn á staönum til aö opna og loka húsinu, menn sem þekkja húsiö. Þá eru sumarleyfin á þessum tima, en hugsanlegt er aö starfsfólk Sundhallarinnar leysi afi sumarleyfum á öörum sund- stööum borgarinnar meöan á viögeröinni stendur. Til viögeröarinnar veröur variö 40 milljónum króna aö þessu sinni, en þeir fjármunir munu þó ekki duga til þess aö endurnýja allt, sem vert væri aö endurnýja, sögöu starfsmenn borgarinnar. FI — Leikrit Jökuls Jakobssonar „Herbergi 213” var frumsýnt I New York i gær hjá The Open SpaceTheatre Experiment I þýð- ingu Stanley Rosenberg Leikritið heitir á ensku „The Mandolin Cocktail” og leikstjóri er Lad Brown. Leikritið verður sýnt I New York allt til fjórða mars. Guðrún Jónsdóttir á Reykjum á Skeiðum er hundrað ára i dag. Guð- rún er fædd að Sand- lækjarkoti í Gnúpverja- hreppi, dóttir hjónanna Jóns Bjarnasonar og Margrétar Eiriksdóttur. Ariö 1906 giftist hún Þóröi Þorsteinssyni á Reykjum og bjuggu þau á Reykjum í 50 ár og eignuöust 13 böm. Mann sinn missti Guörún 1961 og hefur dvaliö siðan hjá dóttur sinni á Selfossi, en siöastliöiö eitt og hálft ár hefur hún dval- ist á Sjúkrahúsinu á Selfossi og er nú heilsunni farjð aö hraka og hefur hún nú ekki lengur fótavist. — L0KAÐ í ÞRJÁ MÁNUÐI í SUMAR Sundhöll Reykjavíkur 40 milljónum kr. verð varið til viðgerðar á Sundhöllinni í ár Ekki gjaldþrota og mun greiöa skuldir sínar ESE — Skipta- fundur i þrotabúi Ferða miðstöðvar- innar h.f. verður haldinn 1. mars næst komandi samkvæmt auglýsingu sem birtist i Lögbirt- ingarblaðinu i segir Guðjón Styrkársson gær, og er talið að kröfur sem borist hafa i þrotabúið nemi a.m.k. 21 milljón króna. Aö sögn Unnsteins Beck hjá borgarfógetaembætt- inu höfðu 14 kröfur borist embættinu um siöustu mánaðamót, aö upphæö samtals 12 milljónir króna, en slðustu daga hafa borist 5 kröfur til viöbótar upp á rúmlega 9 miUjónir króna. Stærstu kröfuhafarnir eru Gjaldheimtan í Reykjavik, meö 4,5 milljónir króna, Forte Hotels Trust Houses í London meö tæpar 9 miðstöðinni h.f. vegna þessa xnals og var hann aö því spurður hvort Ferðamiöstööin væri gjaldþrota. Ekki kvaö Guöjón svo vera. Þessi skiptafundur eyrissjóður verslunar- væri aöcins haldinn sam- manna meö kröfur upp á kvæmt einhverri formúlu um 1300 þúsund krönur. frá borgarfógetaembætt- inu og sagöi Guöjón aö Timinn haföi i gær fyrirtækiö yröi örugglega samband viö Guöjón búiö aö greiöa allar sinar Styrkársson hjá Ferða- skuldir fyrir þennan fund. milljónir króna, Hotel Broadway i Kaupmanna- höfn meö um 2 milijónir króna, Hartman Reise- bureau meö tæpar 2 milljónir króna og Lif-

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.