Tíminn - 16.02.1979, Qupperneq 4
4
Föstudagur 16. febriiar 1979
í spegli tímans
með morgunkaffinu
Manneken
Pís í
Elvis- f ötum
I gamla borgar-
h I u t a n u m í
Brussel í Belgíu
er víðfrægur gos-
brunnur. I honum
miðjum er kopar-
stytta sem kölluð
er Manneken-Pis
en hún sýnir
dreng að pissa.
Stendur bunan
látlaust úr piltin-
um og hefur gert
svo árum og ára-
tugum saman.
Sjálf myndastytt-
an er eftir mynd-
höggvara sem
heima átti í
Brussel og hét
Francois
Duquesnoy.
Myndastyttan er talin
vera frá árinu 1619 og
þykir borgarbúum
mjög vænt um hana og
einnig finnst öllum
feröamönnum sjálf-
sagt aö sjá þennan
gosbrunn sem segja
má aö sé nokkurs kon-
ar merki borgarinnar.
Manneken-Pis er
stundum kailaöur elsti
borgari Briissel-borg-
ar og a.m.k. er hann
sá þekktasti, segja
menn þar. Stundum er
Manneken-Pis klædd-
ur i föt og þó hann sé
ekki nema 45 sm aö
hæö (sjálf mynda-
styttan fyrir utan
stallinn) þá eru samt
til á hann 150 búning-
ar, sem eru geymdir á
safni i borginni og á
meöfylgjandi mynd
sjáum viö búning sem
Elvis Presley-félagiö i
Beigiu gaf og er
búningurinn eftirlik-
ing af fötum Elvis
Presley sem hann
— Láttu mig vita þegar ég þarf aö
trufla þig i æfingunni, elskan.
kom fram I á söng-
skemmtunum I Las
Vegas áriö sem hann
lést. Manneken-Pis
geröi mikla lukku i
Elvis-fötunum sinum
og var stööugur fólks
straumur sem kom aö
skoöa hann.
Gerviskauta
svellið
— I Oberhausen i V-Þýskalandi er gott
að dómi skautafólks
I Oberhausen i V-
Þýskalandi hefur
veriö opnaö skauta-
sveil úr gerviis.
Skautafólk og ice
hockey-iökarar gefa
svellinu sin bestu
meömæli. Þaö er iagt
meö ósiitandi lagi úr
Hostalen-plötum. Þaö
er auövelt aö leggja
efniö á og einnig aö
halda þvi hreinu. 1
mikilli notkun er
hresst upp á þaö meö
úöun á þriggja
klukkustundarfresti
svo hálkan haldist, en
frystingin á svellinu er
staögóö og hægt er aö
nota þaö allan ársins
hring.
B4
— Aö minnsta kosti er ég viss um aö ég
kláraöi siöasta varalitinn minn fyrir
þrem vikum.
skák
Á skákþingi A-Þýska-
lands í ár kom þessi staða
upp í skák þeirra Uhl-
manns og Espigs, sem
hafði svart og átti leik.
Espig
Uhlmann
35.... H8x3!! 36. fxe3-
Hg2!! og hvítur gafst
upp, því aðdrottning hans
er fönguð.
bridge
Vestur er sagnhafi 1 6 tiglum i spilinu
aö neöan.
Noröur
7 6 5
G 9 3 2
10 7
Austur
S A D 10 6 5 3
H 8
T A D 5 4
L D 6
Suöur
Útspil noröurs er hjarta-K. Vestur
drepur þaö á A og spilar spaöa inn á A
og trompar spaöa en G kemur i frá
noröri. Hvernig á hann aö halda
áfram?
Hættan i spilinu er sú aö spaöinn sé 4-2
og tiglarnir 4-0 eöa 3-1. I þessari stööu
á sagnhafi aö leggja niöur tigul-K og ef
báöir eru meö þá tekur hann tvisvar
tigul I viöbót (ef tiglarnir eru 3-1) og
endar i blindum. Slöan trompsvinar
hann fyrir spaöa-K. Þaö gerir ekkert
til þó noröur fái á K þvi þáásagnhafi af-
ganginn. Ef tiglarnir liggja 4-0 þá
veröur sagnhafi aö spila upp á aö
spaöarnir liggi 3-3. Allt spiliö var
þannig þegar þaö kom fyrir i sveita-
keppni hjá TBK n ú fyrir stuttu:
Noröur
S G 4
H K D 10 9
T 10 8 6
L G 5 4 2
Vestur
S 2
H A 7 6 5
T K G 9 3
L A 10 7
Austur
S A D 10 6 5 3
H 8
T A D 5 4
L D 6
Suöur
S K 9 8 7
H G 4 3 2
T 7
L K 9 8 3
Ef sagnhafi fellur I þá freistni aö
trompa þriöja spaöann þá tapar hann
spilinu eins og þaö var.