Tíminn - 16.02.1979, Síða 20
Sýrð eik er
sígild eign
iiúfi
n
TRtSMlDJAN MEIDUR
SÍÐUMÚLA 30 - SÍMI: 86822
Gagnkvæmt
tryggingafélag
^ Verzlið
búðin-’ sérverzlun með
skiphoiti 19, r'^-—7 litasjónvörp
simi 29800, (5 línur) Qg hljÓmtækí
Föstudagur ló.febrúar 1979 — 39.tölublað — 63.árg.
600 milljónum betur variö við
Kröflu en í Bessastaðaárvirkjun
hagkvæmast verð á viðbótarorku frá Kröflu,
segir Einar Tjörvi Elíasson yfirverkfræðingur
GP — ,,Þaö er ljóst aö 600
milljónir i Bessastaöaárvirkjun
' Iðnaðardeild SÍS
Veruleg
aukning
— á útflutn-
ingi ullar-
og skinna
vöru
A siöasta ári flutti Iönaöar-
deild SIS út siituö skinn og
skinnavörur fyrir 1.172,2 millj.
kr. á móti 722 miilj. kr. áriö
áöur. Ullarútflutningur deildar-
ínnar nam samtals 1.568 millj.
kr. 1978 en 1.105 milij. kr. áriö
1977. Utflutningur deildarinnar
á ullar- og skinnavörum nam
þvi2.74Q.2 millj.kr.á sföasta ári
á móti 1.827 millj. kr. 1977 og er
þaö 49.6% aukning 1 krónum
taliö. Þar aö auki voru fluttar út
iönaöarvörur frá sameignar-
verksmiöjum Sambandsins og
KEA fyrir tæpar 100 millj. kr.,
aöallega málningarvörur frá
Sjöfn og veiöárfæravörur frá
Plasteinangrun.
Veruleg magnminnkun var á
viöskiptum deildarinnar viö
Sovétrikin á sföasta ári miöaö
viö 1977.
Otullega hefur veriö unniö aö
þvi aö treysta markaösaöstööu
Iönaöardeildar i
Vestur-Evrópu, Bandarikjunum
og Kanada' og á siöasta ári var
heildarútflutningur deildar-
innar til þessara heimshluta
1.873,1 millj. kr. á móti 959,2
millj. kr. 1977, sem samsvarar
Framhald á bls. 19.
skOa engri orku á næsta ári, aftur
á móti myndu 600 milljónir f
Kröflu gefa okkur alla vega tvær
tengdar holur, sem hugsanlega
gætuskilaö um tfu megavöttum”,
sagöi Einar Tjörvi Elfasson yfir-
verkfræöingur viö Kröflu i sam-
tali viö Tlmann I gær. „Þegar þaö
væri komiö þá erum viö komnir
meö næstum nægjanlegt afl fyrir
Austurland”.
Einar Tjörvi tjáöi blaöinu aö
þeir væru mjög ánægöir meö
Kröflu núna. Virkjunin hefur
framleitt um 7-7 1/2 megavött
siöan 30. janúar og er keyrö meö
mjög stööugu afli. Gufan er tekin
úr fimm samtengdum holum, og
meö þvi aö sleppa dálitlu af afli úr
holu 11 hefur hún fengist mjög
stööug. Krafla hefúr mikla þýö-
ingu fyrir Austurland þar sem
hún sendir núna rafmagn inn á
byggöalinuna og kemur I veg
fyrir miklar spennusveiflur.
„Viö veröum afar óhressir ef
viö fáum ekki aö bora meira
núna, þar sem viö ráöum ýfir
mannskap meö mikla þekkingu,
sem viö annars missum út úr
höndunum. Þaö er alveg óhætt aö
segja þaö, aö verö per. kilóvatt af
viöbótarorku er hagkvæmast frá
Kröflu”, sagöi Einar Tjörvi i lok-
in.
Kæliturnarnir i Kröflu.
Borgarstjórn:
Skóladagheimili við Kleifar-
veg starfrækt áfram
— úttdeild lögð niður
Kás — A lúndi borgarstjórnar
Reykjavfkur I gærkvöldi var
endanlega gengiö frá fjárhags-
áætlun Reykjavlkurborgar fyrir
þetta ár. Þaö var borgarstjórinn
Egill Skúli Ingibergsson sem
flutti breytingatillögur viö fram-
komiö frumvarp um fjárhags-
áætlun borgarinnar. I þeim er
m.a. gert ráö fyrir 1200 mUlj. kr.
niöurskuröi, eins og greint hefur
veriö frá i Timanum. SjáUstæöis-
menn sátu hjá viö atkvæöa-
greiösluna i heild.
Kristján Benediktsson, borgar-
fulltrúi Framsóknarflokksins
flutti nokkrar Ireytingartillögur
fyrir hönd borgarfulltrúa vinstri
flokkanna I borgarstjórn, varö-
andi nokkur mál sem ofarlega
hafa veriö á baugi aö undanförnu.
1 þessum tillögum var lagttil aö
hætt yröi viö aö leggja niöur
skólaheimiliö aöKleifarvegi 15 og
fjárveiting veröi færö I uppruna-
legt form, þannig aö til þessveriö
variö 17 múljónum i staö þess, aö
gerthaföi veriö ráö fyrir aö veita
8 millj. til heimilsins og þaö yröi
lagt niöur viö lok skólaársins.
hækkun á framlagi til Kjarvals-
staöa um 3,7 milljónir. Þessi viö-
bótarfjárhæö á aö fara til aukn-
ingar listrænnar starfsemi I hús-
inu.
Olafur biður
Bbutto griða
Ólafur Jóhannesson forsætis-
ráöherra hefur I nafni rlkis-
stjórnar tslands sent forseta
Pakistans, Mohammed Zia-Ul
Haq hershöföingja, skeyti þar
sem skorað er á forsetann af
mannúðarástæöum að þyrma
lifi ZulfQkar Ali Bhutto, fyrr-
um forsætisráðherra Pakist-
ans, og þeirra sem dæmdir
hafa veriö til dauöa meö hon-
Egill Skúli Ingibergsson, borgar-
stjóri, flytur breytingartQlögur
við fjárhagsáætlun borgarinnar.
(Tlmamynd: Róbert).
Akveöiö var aö leggja niöur úti-
deildina svokölluöu, en hluti af
starfseminni veröi áfram i sam-
bandi viö skólaathvarf sem nú er
starfrækt aö Hagamel 19.
Þá er gert ráö fyrir aö hækka
framlag Borgarsjóös til Félags
einstæöra foreldraum 6milljónir.
I fjóröa lagi a- gert ráö fyrir
„Komnir yfir
dauða strikið”
— segir Frlðfinnur Ólafsson
i Háskólablói
ESE — Kvikmyndin „Kllstur”,
sem þessa dagana er sýnd I
Háskólabiói virðist ætla að gera
það gott hérlendis, sem og svo
vlða erlendis, þvl að I gær höfðu
rúmlega fjörutiu þúsund manns
Rúmlega 40 þúsund manns bafa séð Grease:
Það var þröng á þingi fyrir utan Háskólabló slðast liðinn sunnudag og komust færriaðen vildu til aðsjá kvikmyndina Grease.sem sýnd hefur
veriö við fádæma góöa aðsókn undanfarnar fjórar vikur TlmamyndG.E.
borgað sig inn á myndina og þess
voru dæmi að sami maöurinn
hefði séð myndina aUt að ellefu
sinnum.
Aö sögn Friöfinns Ólafssonar
forstjóra Háskólablós hefur
myndin nú ver iö sýnd i' fjórar vQc-
ur samfleytt og bætti hann þvl viö
aö hún gengi örugglega hálfan
.mánuö I viöbót, ef ekki lengur.
— Viö erum komnir yfir dauöa
strikiö —, sagöi Friöfinnur ogátti
þá viö aösóknina, en fyrr i vetur
lét Friöfinnur hafa þaö eftir sér
aö um fjörtiu þúsund manns
þyrftu aö sjá myndina til þess aö
hún stæöi undir kostnaöi.
Sem dæmi um vinsældir mynd-
arinnar sagöi Friöfinnur aö
nemendur i skóla einum noröur I
landi heföu efnt til hópferöar á
myndina og heföu krakkarnir
ekki taliö þaö eftir sér aö sitja I
rúmar sex klukkustundir i' rútu
hvora leiö.
Þessmá aö k>kum geta aö nú
bendir allt til þess aö Grease slái
aösóknarmetiö I Háskólabíói, en
þaö á kvikmyndin Sound of
Music, sem um 60 þúsund manns
sáu þegar hún var fyrst tekin til
sýninga hér.