Tíminn - 02.03.1979, Blaðsíða 2

Tíminn - 02.03.1979, Blaðsíða 2
2 Föstudagur 2. mars 1979 Nairobi/Reuter — Flóttamenn frá Uganda sögðu í gær að innrásarher Tanzaníu í Uganda hefði nú skipt sér og stefndiönnur fylking að höfuðborginni/ Kampala# en hin norður á bóginn itl að reyna að hindra aðf lutninga og ein- angra þannig höfuðvígi Amins. tJtlagar frá Uganda eru i fararbroddi sóknar Tanzaniumanna og eru margir þeirra stuöningsmenn Miltons Obote, þess er Amin steypti af stóli i byltingu hersins 1971. Gngar áreiöanlegar fréttir berast af ástandi mála i Uganda en ljóst er aö völd Idi Amin hafi aldrei veriö jafn hætt komin og mestar likur á aö átta ára stjórnartiö hans fari senn aö ljúka. Stjórn Bandaríkjanna hefur þegar ráöiö bandrískum þegnum I Ugandá til aö fara úr landi og ér "taliö aö v-þýska sendiráöiö i Uganda sem gætir hagsmuna Bandarikjanna þar, hafi áætlanir tilbúnar um skyndibrottflutning Bandarfkjamanna og Þjóöverja, en um 100 manns frá hvoru rikjanna dveljaft þar aö jafnaöi. Þá eru um 300 Bretar i Uganda en Bretlandsstjórn hefur engin stjórnmálasambönd viö Uganda og hefur margitrekaö ráöiö Bretum frá þvi aö dveljast I Uganda. Styttist í lok stjórnartíðar Idi Amins „Við viljum ekki lýð- ræðislegt lýðveldi” — sagði Khomeini og boðaði endalok vestrænnar spillingar I íran Teheran-Qom/Reuter — Þrír fyrrverandi meðlimir í leynilögreglu keisarans i Iran voru í gær teknir af lífi# sama dag og trúarleiðtoginn. Ayatollah Khomeini flutt- istá nýtilhinnar helgu borgar Qom, til að hafa þar fasta búsetu héðan í frá. Viö þetta tækifæri flutti Kho- meini magnþrungna ræöu þar sem hann skoraöi á alla trani aö kjósa i þjóöaratkvæöagreiöslunni 30. mars þar sem skoriö veröur úr um hvort stofna beri i tran Is- lamskt lýöveldi. Khomeini lofaöi frjálsum kosn- ingum en hvatti landa sina til aö kjósa Islamska lýöveldiö. „Viö viljum hvorki venjulegt lýöveldi né lýöræöislegt lýöveldi heldur is- lamskt lýöveldi,” sagöi Khoineini og hundruö þúsunda fylgismanna hans lustu upp fagnaöarópi. Khomeini bætti viö: „Lýöræöi er vestrænt hugtak og viö vilj- um engin vestræn hugtök þeir sem vilja lýöræöislegt lýöveldi vilja vestrænt lýöveldi.” Khomeini boöaöi I ræöu sinni endalok vestrænna spillingará- hrifa i tran en neitaöi þvi aö tran ætlaöi aö hverfa frá nútlmalegum lifnaöarháttum, þeir yröu hins vegar þjóölegir og I anda mú- hameöstrúarinnar. Khomeini Bandaríkin fá ekki að stunda eftirlitsog njósnastörf frá íran — segir yfirmaður hersins þar Teheran/Reuter — Svo virðist sem stór brestur hafi komið í njósna og upplýsingakerfi það sem Bandaríkin hafa byggt upp umhverfis Sovétríkin í Iran um síðustu helgi. Stjórnvöld i Iran staöfestu i gær meö nokkrum semingi aö bjarga heföi þurft hóp bandariskra tæknisérfræöinga viö landamæri trans og Sovétrikjanna er hópur skæruliöa hafi ráöist á þá. Herma óstaöfestar fréttir aö skæruliö- arnir hafi yfirtekiö miöstöö upplýsingakerfisins I lok siöustu viku og bandarisku sérfræöingun- um hafi rétt meö naumindum veriö bjargaö frá þvi aö lenda I höndum þeirra. Fréttir af þessum atburöum eru mjög óljósar og bandarisk stjórnvöld neita aö láta hafa neitt eftir sér um máliö. Hins vegar er haft eftir núverandi yfirmanni Iranshers aö framvegis veröi Bandarikjunum ekki leyft aö stunda njósnir um Sovétríkin frá lran. Er þetta taliö mikiö áfall fyrir Bandarikjamenn,, en þeir segjast hins vegar geta sinnt sömu störfum frá landamærum Tyrklands og Sovétrikjanna og I samræmi við eftirlitskerfi sem samiö er um I SALT-samningum viö Sovétmenn. Miðflokkasambandið myndar líklega nýja stjórn á Spáni Madrid/Reuter — Spán- verjar gengu í gær að kjör- borðinu til að kjósa nýtt þing til fjögurra ára og þrátt fyrir snjókomu og rigningu virtist kjörsókn ætla að verða mjög góð og að minnsta kosti betri en í kosningunum 1977 er fyrstu frjálsar þingkosn- ingar á Spáni fóru fram eftir lát Franco einræðis- herra. Leiötogar Miöflokkasambands- ins, sem nú fer meö völd á Spáni, höföu óttast aö lltil kjörsókn mundi skaöa þá en koma sósial- istum og kommúnistum til góöa. Kjörstaöir opnuöu klukkan 8 i gærmorgun og var lokaö klukkan 7 og höföu 20% kjósenda neytt at- kvæöisréttar a haaegi. Kosiö er um 350 fulltrúadeildarþingsæti og 208 öldungadeildarþingsæti. Á siöasta þingi átti Miöflokka- sambandiö 158 þingsæti en skæö- asti andstæöingur þess Sósialista- flokkurinn og bandamenn hans frá Katalónlu, höföu 125 sæti. Kommúnistar áttu á siöasta þingi 20 þingsæti og Hægriflokkasam- bandiö 16. Samkvæmt nýjustu skoöana- könnunum veröur mjott á mun- unum i kosningunum en Miö- flokkasamband Suarezar mun þó sækja enn á án þess samt aö ná fullkomnum meirihluta, eöa 176 þingsætum I fuiltrúadeildinni. Gangi þetta eftir mun þó Suarez mynda nýja stjórn, annaö hvort meö stjórnarsamvinnu viö einhvern flokkanna eöa einhvers konar samningi viö þingflokka um aö stjórn hans veröi ekki felld meö vantrausti. Erlendir sérfræð- ingar í herS-Jemen? Kuwait/Reuter — Bardagar milli S- og N-Jemen halda enn áfram og sagöi upplýsinga- málaráðherra N-Jemen f gær aö eriendir sérfræöingar stjórnuöu her S-Jemen. Hann tilkynnti ekki hverrar þjóöar þessir sér- fræöingar ættu aö vera en S- Jemenir er bandamenn Sovét- manna, en N-Jemenir aftur bandamenn Saudi-Arabíu og Bandarikjanna. Ráöherra I stjórn S-Jemen áréttaöi aftur I gær aö N- Jemenir ættu alla sök á bardög- unum I landamærahéruöunum og kvaö þá raunar standa fyrst og fremst milli stjórnarhers N- Jemen og n-jemenskra uppreisnarmanna og stjórnar- andstæðinga. Engar likur eru á aö Miöflokka- sambandiö geti samiö viö kommúnistaflokk Carrillos og enginn áhugi er á samvinnu viö Hægriflokkasambandið enda slikt ekki taliö til vinsælda. Mestar likur eru þvi á, fari svo sem horf- ir, aö Miöflokkasambandiö veröi áfram stærsti flokkurinn og meö allt að þvi meirihluta á þingi, aö hann veröi aö ná samkomulagi viö Sósialistaflokkinn. Beðið um fund Öryggis- ráðsins vegna árása flughers Ródesíu á nágrannaríki Salisbury/Reuter — Flugher Ródesiu geröi enn eina árásina I gær á búöir Ródesluskæruiiöa I nágrannarlkjunum og aö þessu sinni I Mósambik. Ródesiuher hefur á stðustu dög- um ráöist á búöir skæruliöa I Zambiu og Angóla og einnig Mósambik. Er markmið árás- anna aö hindra skæruliöa I aö skipuleggja skemmdarverk og hernað er gæti komiö I veg fyrir kosningarnar I Ródesiu i april næstkomandi. Fulltrúar fjölmargra Afriku- rikja hjá Sameinuöu þjóöunum fóru I fyrradag þess á leit aö öryggisráöiö kæmi saman til aö funda um þessar árásir. Ekki er enn kunnugt um undirtektir. En á sama tima og flugher Ródesiu gerir árás á skæruliöana utan Ródesiu láta þeir æ meira aö sér kveöa innan Ródeslu, og ef marka má fréttir stjórnarinnar þar drápu skæruliöar t.d. á næst- siöasta sólarhring fimm Ródesiu- hermenn, tvo blökkumenn, 19 uppreisnarmenn og fjóra sam- starfsmenn slna i Ródesiu. Raun- ar hafa skæruliöar margsinnis mótmælt slikum fréttum og segja dulbúna flugumenn stjórnarhers- ins standa aö öllum moröum á blökkumönnum I landinu. ERLENDAR FRETT/R Umsjón: Kjartan Jónasson Ótti Banda- ríkjamanna við nýja „kreppu” á við rök að styðjast Washington/Reuter — Ótti manna við enn f rek- ari efnahagssamdrátt eða kreppu í Bandarikj- unum seinna á þessu ári jókst mjög í dag með út- gáfu nýrra þjóðhags- skýrslna. í nýjustu skýrslunni kemur fram sama tilhneigingin og sést hefur á þremur síðustu skýrslum þ.e. ýmsar áreiðanlegar vísbend- ingar um samdrátt í fjárfestingum, ráðning- um starfsfólks og f leira í þá átt. Segja hagfræð- ingar að með tilliti til þessarar skýrslu og hinna þriggja síðustu bendi allt til (jess að um verulegan samdrátt verði að ræða f efna- hagsumsvifum í Bandaríkjunum síðar á þessu ári. Samkvæmt nýjustu skýrslunni, fyrir janú- armánuð, er samdrátt- urinn um 1,2% eða meiri en alla aðra mánuði síðan í janúar 1975.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.