Tíminn - 02.03.1979, Blaðsíða 3

Tíminn - 02.03.1979, Blaðsíða 3
Föstudagur 2. mars 1979 3 Borgarfulltrúar ræða starfsemi leiktækjasala: Sauðárkrókur Andrúmsloft spilavíta hvetur til afbrota” Borgarráði falið að gera tillögur um breytingar á lögreglusamþykkt, m.a. um ákveðið aldurslágmark i leiktækajsali Kás — A borgarstjórnarfundi I gærkveldi uröu nokkrar umræður um svokallaöa leiktækjasali sem komiö hefur verið á fót í Reykja- vlk á undanförnum árum, en ný- lega hefur veriö veitt leyfir fyrir einum slikum aö Laugavegi 92 i hliöarbyggingu viö Stjörnubíó. Adda Bára Sigfúsdóttir kvaddi sér hljóös og vakti athygli á ný- legri samþykkt heilbrigöisráös, þar sem segir m.a. aö heilbrigöis- ráö telji óæskilegt aö börn hafi aögang aö leiktækjasölum og bendir a nauösyn þess aö sett veröi aldursmörk fyrir inngöngu. Adda Bára tók sem dæmi leiktækjasal viö Laugaveg, þar sem áöur haföi veriö til húsa verslun J. Þorlákssonar og Norömann. Sagöi hún, aö þegar stigiö væri þar inn blasti fyrst viö gestum sælgætissala. f beinu framhaldi af henni tæki viö röö spila og meö væri spiluö sefjandi tónlist. Þarna væri sannkallaö andrúmsloft spilvita, en munur- inn væri sá aö gestirnir væru ekki harövitugir spilamenn, heldur börn. Þarna stæöu þau I röðum sem dáleidd stingandi hverri 50 kr. myntinni af fætur annarri ofani þar til gerðar raufar á spilatækj- unum. Sagöi Adda Bára aö svo mikil yröi spilafýsn barnanna aö þau beittu öllum brögöum til aö afla sér sem flestra 50 kr. mynta, sem jafnvel gæti leitt til hnupls. Sagöi hún aö þetta væri ekki aöeins viö- horf hennar heldur fjölmargra kennara og skólastjóra sem hún heföi rætt viö og m.a. heföu aöilar hjá rannsóknarlögreglunni tjáö sér aö þeir teldu starfsemi sem þessa hvetja til afbrota. Aö þvl búnu lagöi Adda Bára fram tillögu sem var samþykkt af öllum borgarfulltrúum, aö borgarráö kannaöi hvort ekki væri hægt að breyta lögreglusam- þykkt Reykjavikur þannig aö sett yröi ákveöiö aldruslágmark fyrir svona leiktækjasali. Mikilli loðnu landað á Faxaflóahöfnum ESE — Mikil veiöi var á loðnu- miðunum siöasta sólarhring og um klukkan 20 i gærkvöldi höföu 24 skip tilkynnt ioönuafla um afla, samtals 14 þiisund lestir. Aö sögn starfsmanns loönu- nefndar var loðnunni aöallega landaö á Faxaflóahöfnum, allt upp á Akranes, en þó lönduöu fjögur skip afla á Vopnafiröi sem er fyrsta höfnin norðan viö Seyö- isfjörö þar sem þróarrými er laust. Loönuskipin hafa nú tekiö stefnuna á Faxaflóahafnirnar og þessa mynd tók Tryggvi Ijósmynd- ari Timans af Grindvikingi GK 606 I gær, er skipið kom meö fúllfermi til Reykjavlkur. Úlafur Jóhannesson: Tillit tekið til umsagua um frumvaipið — að svo miklu leyti sem fært þykir tíEI — „Nei það er nú vist eitthvað annað”, svaraði ólafur Jóhannesson i gær þegar hann var spurðurhvort þeir Lúðvik Jósepsson væru að verða einhuga um efnahagsfrumvarpið ólafur sagöi stööuna ekki hafa skýrst nægilega á rfldsstjórnar- fundi I gærmorgun, en aö frum- varpið yröi rætt aftur á rikis- stjórnarfundi I dag. Hann sagöist þó telja aö samkomulag myndi takast aö lokum. Sjálfsagt yröu einhverjar breytingar á frum- varpinu frá þvi hann lagöi.þaö fram, þvi tillit yröi tekiö til um- sagna hinna ýmsu umsagnar- aöila, aö svo miklu leyti sem fært þætti. Kaflinn um veröbætur á laun heföi t.d. yfirleitt fengiö þungar undirtektir hjá launþega- samtökunum. — til að þrífa dekkið á bátum sínum SOS Reykjavik. — Ein af nýjungum, sem Reykjavikurhöfn hefur boöiö sjómönnum upp á er heitt vatn til aö þrifa skip eftir löndun. Heita- vatnslögn hefur veriö lögö á Slldarbryggjuna svokölluöu og hefur þetta nýmæli, sem er einsdæmi i heiminum, notiö mikilla vinsæida hjá sjómönnum, enda ekki á hverjum degi sem þeir geta gert hreint á dekkinu meö hitaveituvatni. Hér fremst á myndinni sést hitaveitukran- inn sem sjómenn geta tengt slöngur slnar viö, kraninn til aö fá hita- veituvatn. (Tlmamynd Róbert) Góður afli og mikil vinna Gö — Mikil vinna er I frysti- húsunum á Sauöarkróki og Hofsósi. Togararnir afla vel, Drangey landaöi 160 tonnum á miðvikudag og Skafti I gær 120 tonnum Aflinn er aö mestu stór þorskur. Drangey hefur gengiö fyrir svartoliu í á annaö ár og reynst vel og nú er veriö aö setja upp tæki I Skafta til svartoliubrennslu og fer togarinn nú á veiðar drifinn meö svartoliu. Kosið i stjðrn SRN Kás — A borgarstjórnarfundi i gær voru tveir menn kosnir I stjórn Sparisjóös Reykjavikur og nágrennis til eins árs. fyrir hönd borgarinnar. Kosningu hlutu Sigurjón Pétursson og Agúst Bjarnason. Einnig voru kosnir tveir endurskoöendur fyrir spari- sjóöinn. Kosningu hlutu Eyjólfur Arnason og Runóifur Pétursson. Guðmund ur efstur — I prófkjörinu í H.í. ESE — Talningu i prófkjöri vegna rektorskosninga i Háskóla islands lauk um klukkan 19 i gær. FéUu atkvæöi þannig aö Guömundur Magnússon hlaut 70 atkvæöi, Sigurjón Bjröns- son hlaut 64 atkvæöi, Sig- mundur Guöbjarnarson hlaut 60 atkvæöi, Vikingur Arnórs- son hlaut 31.5 atkvæöi, Bjarni Guönason hlaut 7 atkvæöi, SveinbjörnBjörnssonhlaut 6,5 atkvæöi og Margrét Guöna- dóttir hlaut 5,5 atkvæöi. Aörir hlutu færri atkvæöi. Alis greiddu 179 kennarar og starfsmenn atkvæöi, eöa 63.3% þeirra sem á kjörskrá voru, og af stúdentum greiddu 663 atkvæöi eöa 23.1%. Alls voru þvl gild atkvæöi 268.5, þar sem stúdentaat- kvæöin vega ekki nema 1/3 af heildaratkvæöafjöldanum. Þess má geta aö 44 af þeim 72 prófessorum, sem kjörgengi höföu, hlutu atkvæöi i prófkjörinu, en eiginlegt rektorskjör fer fram 3. aprll næst komandi. 3 prófess- orar láta af störfum ESE — Forseti lslans hefur veitt þrem prófessorum viö Háskóla islandslausn frá em- bættum, samkvæmt tillögu menntamálaráöherra og óska þeirra sjálfra. Þeir sem láta af embættum eru Björn Þorsteinsson, og Halldór Halldórsson, báöir prófessorar í heimspekideild, sem láta af embætti 1. september næst komandi og dr. , Lúövlk Ingvarsson, prófessor viö lagadeild en hann lætur af embætti 1. október.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.