Tíminn - 02.03.1979, Blaðsíða 12

Tíminn - 02.03.1979, Blaðsíða 12
12 Minning Föstudagur 2. mars 1979 Nú fyrir skömmu var opnaö skóladagheimili i Kópavogi og er þaö fyrsta dagheimili slikrar tegundar I Kópavogi. Heimilið sem er aö Dalbrekku 2 mun rúma 20 börn, þar m unu starfa 4 starfsmenn og veröur lögö áhersla á aö starfsmenn séu af báöum kynjum og hafi uppeldis- lega menntun. 1 fréttatilkynningu frá Fé- lagsmálastofnun Kópavogs- kaupstaöar segir aö félags- málaráö hafi boriö hita og þunga af þessu veröuga verk- efrii og aö miklar vonir séu bundnar viö þessa auknu þjón- ustu við börn og foreldra i kaup- staönum. Nýja skóladagheimiliö í Kópavogi. TimamyndG.E. 40 mál fyrir Búnaöarþingi: Vill afnám ein- okunar á dýralyfjum HEI — 40 mál hafa nú veriö lögö fram á Búnaöarþingi. A 9. fundi Búnaöarþings i gær voru 4 mál til fyrri umræöu, þ.e.: stofnun lánaflokka til bygginga smá- Ibúöa fyrir aldraöa á sveita- heimilum, forfalla og afleys- ingaþjónusta í sveitum, endur- skoöun reglugeröar um útflutn- ing hrossu og breytingar á lög- um og reglugerðum um loö- dýrarækt. Alyktaö var um 3 mál á fund- inum: Búnaöarþing skorar á land- búnaðarráöherra aö hlutast til um aö Tilraunastöö Háskólans I Morgcm ss KOne Lög frumskógarins Morgan Kane og nýr flokkur Ot er komin 13. bókin I Morgan-Kane bókaflokknum og nefnist hún Lög Frumskógarins. Aö þessu sinni er lögreglufor- ingjanum Morgan Kane faliö aö leysa verkefrii á Yucatan. Verk- efniöer aö bjarga visindamönn- um sem hafa starfaö I frum- skóginum undan ofsóknum Maya Indiána sem sagt hafa hvitum mönnum á skaganum striö á hendur. A Yucatan giltu lög frum- skógarins og þau þekkti Morgan Kane. Aö drepa eöa vera drep- inn. Næsta vasabrotsbók frá Prenthúsinu veröurfyrsta bókin I nýrri vasabrotsseriu S.O.S. og fjallar hún um harösnúinn hóp málaliöa sem taka aö sér verk- efrii um aUan heim. Meö tilkomu þessa nýja bóka- flokks er gert ráö fýrir aö út komi ný bók mánaöarlega frá Prenthúsinu. meinafræöi geti framvegis framleitt og verslaö meö bú- fjárlyf meölikum hætti og veriö hefur. bá telur þingið óviöeig- andi þá breytingu sem gerð var 1977, aö dýralæknum og lyfja- búöum sé einum heimilt aö selja eöa afhenda dýralyf. Þvi' er skoraö á landbúnaöarráöherra aö hlutast til um aö kaupfélög og verslanir megi selja algengustu dýralyf, s.s. ormalyf, bóluefni, lambasermi o.fl. sem notaö er til aö fyrirbyggja búfjársjúk- dóma. Búnaðarþing beinir þvi til Eins og fram hefur komiö I bridgefréttum munu margfaldir Noröurlandameistarar, Norö- mennirnir Per Breck og Heidar Lien koma hingaö til lands og spila á Stórmóti Bridgefélags Reykjavlkur, sem haldiöveröur helgina 17. og 18. mars I kristalssal Hótel Loftleiöa. Breck og Lien voru i sigurliöi Noregs á stöasta Noröurlanda- móti og voru af mörgum taldir besta pariö. Þá má nefna aö þeir voru i 6. sæti I einni virtustu tvimenningskeppni I heimi — Sunday Times keppninni sem spiluö var I janúar slöastliön- um. 28 pör munu taka þátt I mót- inu og veröa skiptingar meö sýslunefnda og bæjarstjórna, aö árlega veröi geröar hreinsunar- herferöir i öllum sveitarfélög- um til aö fjarlægja af almanna- færi gömul vél- og bllflök, sem víöa eru til sárrar ömunar. Jafnframt veröi hertur áróöur fyrir bættri umgengnismenn- ingu tU lands og sjávar. Búnaöarþing skorar á Alþingi aö samþykkja þingsályktunar- tillögu Jóns Helgasonar og VUhjálms Hjálmarssonar um könnun á þætti landbúnaðar- framleiöslu i atvinnulifi þjóöar- innar. Barometer fyrirkomulagi. Keppnisstjóri veröur Vilhjálm- ur Sigurösson. Daginn fyrir stórmótiö föstu- dagskvöldiö 16. mars veröur haldin sveitakeppni meö þátt- töku gestanna. PáU Bergsson og Þórir Sigurösson munu spUa i liöi meö Norömönnunum. Þrjár aörar sveitir taka þátt, sveitir Hjalta Eli'assonar, Þórarins Sigþórssonar og Sævars bor- bjömssonar. SpUaöir veröa 10 spila leikir og veröa þeir sýndir á Bridge-Rama. Haldiö veröur áfram aö spila sveitakeppnina á laugardags- kvöldiö og lýkur henni þá. Stórmót Bridgefélags Reykjavfkur: Margf aldir Norður- landameistarar verða á meðal þátttakenda Þorsteinn Þorsteinsson - fyrrverandi Ég mætti Þorsteini Þorsteins- syni fyrrverandi hagstofustjóra fyrir jólin i vetur á Laufásvegi. Hann var enn furðu léttur I spori. Ég gekk i veg fyrir hann og spurði: „Hve gamall ert þú oröinn, Þorsteinn?” Hann brosti og svaraði: ,,Ég man þaö nú ekki lengur. En ég er fæddur 1880”. Þetta vorugamanmálhans. Hann var aö prófa hvort ég gæti enn reiknað einföldustu tölur. Gegnum huga minn liöu fyrstu kynni okkar, þau er voru mér minnisstæð. Siöan ný kynning á hverju ári. Þetta var fulltrúi kyn- slóðar,semvar rúmlega tiuárum eldri, en ég haföi stundum brugðistþeim vonum.sem ég bar til hennar, en Þorsteinn haföi þó vaxiö mér i augum, þar til hann var oröinn 98 ára. Ég fann aö hann var enn með hugann viðþau störf sem hann haföi valiö sér og kynslóöhans haföi valiö hann til. Reyndarhaföi éggleymt þvi, er ég kom i hagstofuna I fyrsta sinn. Mér haföi ekki verið erindi mitt nógu rikt I huga til aö muna þaö. En hins vegar mundi ég glöggt er ég frétti þaö voriö 1943, aö skipuö haföiveriösexmannanefnd til aö meta þaö, hvaöa verö væri sann- gjarnt aö bændur landsins fengu fyrir afurðir þær er þeir seldu á innlendum markaöi. Fram aö þeim tima höföu þeir sætt þvi veröi.er þeir fengu fyrir þær er- lendis. Þaö verö fannst mér lægst allra afuröaveröa. Þá vaknaöi ég viö þá von aö þetta væri upphaf nýs tima fyrir islenskan land- búnaö. Þetta reyndist mér líka til bjargar í bráö og lengd. Þor- steinn var formaöur nefndarinn- ar, Guömundur Jónsson búnaöar- skólastjóri á Hvanneyri ritari hennar. Nefrid þessi var skipuð af utan- þingsstjórn Björns Þóröarsonar og þaö var bráöabirgöanefnd sem starfaöi aöeins þetta ár, en hag- stofan skyldi eftirleiöis reikna landbúnaöinum visitölu á þeim grundvelli er nefndin bjó honum. Næsta ár reiknaöi hagstofan bændum 9,4% hærra verö en nefndin reiknaöi þeim 1943. Þá var alþingi okkar þannig skipaö mönnum, að meiri hluta þeirra þótti þaö verö of hátt fyrir land- búnaöinn. Þá var kallaö saman aukabúnaöarþing til aö sam- þykkja þaö.að verö landbúnaöar- afuröa yröi óbreytt frá liönu ári, þótt allt annaö verölag hækkaði. Meö þvi tókst aö stööva þessa 9,4% hækkun landbúnaöarafuröa- verösins þaö ár, lika tvö næstu ár, 1945 og 1946. Meö þvi tókst Sjálf- stæöisflokknum aö halda Fram- sóknarflokknum utan ríkisstjórna en halda uppi Nýsköpunarstjórn meö Alþýöuflokknum og Sósialistaflokknum fram i febrúar 1947. betta þóttu bæöi mér og öörum bændum erfiö ár. Jafhvel bóndi í Sjálfstæöisflokkn- um, sem hélt mikla ræðu gegn þessu I bændaklúbb á Akureyri fékk þennan vitnisburö: Auratylftir upp hann gróf, ýföi villta strengi Viti stillti vel i hóf, var þvi hylltur lengi. Þá var ég samþykkur þvi,sem hann sagK um verö á afuröum bænda. Ariö 1947komu til framkvæmda ný lög um framleiösluráð land- búnaöarins og meö þeim var úr- slitavald um verölagningu land- búnaöarafuröa lagt i hendur hag- stofustjóra öörusinni. Þá var svo fyrirmælt,aö sexmannanefnd, er skipuö væri þremur fulltrúum bænda og þremur fulltrúum laun- þega skyldi fyrst leita samninga um verölagsgrundvöll land- búnaöarafuröa, en ef samningar um þann grundvöll tækjust ekki, skyldi hlita dómi hagstofústjóra um þann grundvöll. Ég var hagstofustjóri kallaöur sumariö 1947 fulltrúum framleiösluráös til aöstoöar viö þeirra baráttu um verðlags- grundvöllinn. Var mér m.a. faliö aö leggja grundvallarsjónarmiö þeirra I rituöu máli fyrir dóm hagstofustjóra og reyndi ég aö færa þau sem næst þeim sjónar- miöum, sem fram höföu komiö i nefndarálitinu 1943. Þá féll mér dómur hagstofustjóra um verö- lagningu landbúnaöarafuröanna ekki eins vel og mat hans 1943. Hann fór bil beggja,svo að báöir gætu sætt sig viö úrslitin, en mér þótti hann og hans kynslóö um of hneigö til þess aö fylgja þeim sjónarmiöum.er hún vildi skoöa meö stillingu og vitsmunum, þannig aö mér voru þau ekki skiljanleg. Svo liöu fjögur ár. Aö þeim ár- um liönum varö ég starfsmaöur hagstofunnar og það varö mér eins og annað heimili, þar sem mér leiö vel meðal samstarfs- mannanna allra. Þá var Þor- steinn hættur þar sem hagstofu- stjóri. En þegar hann lauk þvi starfi varö þaö samkomulag meö honum og nýja hagstofustjóran- um, Klemens Tryggvasyni, aö hann tæki að sér mikið verkefni fyrir hagstofuna, skýrslur um manntaliö 1950. Þetta vann hann að mestu heima hjá sér en kom Framhald á bls. 8 Þjóðhátlðargjöf Norðmanna: Styrkir til Noregsferða tjthlutaö hefur veriö styrkjum úr sjóönum Þjóöhátiöargjöf Norömanna á þessu ári. Norska stórþingiö samþykkti i tilefni ellefu alda afmælis tslands- byggöar 1974 aö færa tslending- um 1 milljón norskra króna aö gjöf I feröasjóö. Samkvæmt s kipulagsskrá sjóösins skal ráöstöfunarfénu sem eru vaxta- tekjur af höfuöstólnum, en hann er varöveittur I Noregi.variö til aö styrkja hópferöir Islendinga til Noregs. Styrkir voru fyrst veittir úr sjóönum 1976 og fór nú fram fjóröa úthlutun. Ráöstöfunarfé sjóösins var aö þessu sinni 6.190.953 kr. 23 umsóknir bárust um styrki en samþykkt var aö styrkja eftirtalda aöila: Flug- björgunarsveitina Akureyri, Samvinnuskólann, nemendur I útgeröartæknideild Tækniskóla Islands, Iþróttafélag fatlaöra, norskunema viö Háskóla tslands, Iþróttakennaraskóla lslands, Sjálfsbjörg landssamband fatlaöra, Skógræktarfélag ls- iands, norskukennslu viö Miö- bæjarskólann i Reykjavik og Fjalliö, félag jarö- og landfræði- nema viö Háskóla Islands. Sam- kvæmt umsóknum eru styrkþeg- ar sjóösins f ár samtals 330.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.