Tíminn - 02.03.1979, Blaðsíða 8

Tíminn - 02.03.1979, Blaðsíða 8
8 Föstudagur 2. mars 1979 Starfsmannafélagið Sókn tilkynnir: Námskeiðin hefjast i mars i Námsflokk- um Reykjavikur. Þeir sem hafa hug á að sækja námskeiðin hafi samband við skrif- stofu Sóknar fyrir 10. mars. Nefndin. Klassiskar körfuvörur Körfur-Borð-Stólar Sófasett-Hillur Koffort-Loftljós Skápar-Hengibakkar Ostabakkar-Töskur Mottur o.fl. VIRKA Póstsendum. HniiiiiKi- IU.' H Simi 75"’0' UTBOÐ Tilboð óskast i smiði 2. áfanga póst- og simahúss i Kópavogi. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu um- sýsludeildar, Landsimahúsinu við Austur- völl, gegn kr. 30.000.- skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu umsýslu- deildar mánudaginn 19. mars kl. 11 árdegis. Póst- og símamálastofnunin Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar og sendibifreið er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðju- daginn 6. mars kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i bifreiðasal að Grensásvegi 9, kl. 5. ISALA VARNARUÐSEIGNA Jr V Þakka hlýjar kveðjur á sextugs afmælinu. Magnús Kjartansson Hugheilar þakkir flyt ég öllum þeim mörgu vinum minum og vandamönnum sem færðu mér góðar gjafir og sendu mér heilla kveðjur i tilefni af sextugs afmæli minu þann 15. janúar s.l. Guðs blessun fylgi ykkur öllum. Hallgrimur Guðjónsson, Hvammi, Vatnsdal. Standa © veröi ekki sjómönnum hagstæð- ari en viö heimalöndun. FulltrUar fiskvinnslunnar benda á, aö mikilvægt séaB takmarkaður afli veröisem mest nýttur hérlendis” Er sjávarútvegsnefnd neðri deildar haföi fjallaB um máliB brá svo viö aö Lúövik Jóseps son og Garöar Sigurösson (AB) lögöu fram þá breytingartillögu aö 2. gr. falli niöur, en hún kveður á um aö 1% oHugjald til Utgeröar- innar skuli dragast frá heildar- söluverömæti þess afla, er skip landa erlendis. Er LUBvik mælti fyrir breyt- ingartillögunni sagöi hann aö samþykkt hennar raskaöi ekki aö neinu leyti meginefni frumvarps- ins, en væri i samræmi viö óskir sjómanna. Gunnlaugur Stefánsson (A) talaöi um óábyrg vinnubrögö af hálfu L.J. or G.S. Ráðherrar Al- þýðubandalagsins heföu sam- þykkt I rikisstjórn aö leggja fram frumvarpiö. Garöar Sigurösson (Ab) sagöi 2. gr. brjóta á samningum sjó- manna. Taldi hann sig fulltrUa sjómanna og þvi væri afstaða hans ábyrg. Kjartan Jóhannsson, sjávarUt- vegsráöherra, kvaöst undrandi á breytingartillögunni, þar sem samstarfsnefnd allra stjórnar- flokkanna heföi undirbúiö frum- varpiö. Meö 2. gr. væri leitaö samræmis milli löndunar erlendis annars vegar og lönd- unar hér heima hins vegar. Lúövlk Jósepsson, (Ab) sagöi að þinginu stæöi þaö opiö að breyta frumvörpum, þó aö um stjórnarfrumvörp væri aö ræöa. Sagöi hann aö 2. gr. leiddi til þess aö sjómenn þyrftu að fórna hluta af umsömdum launum sinum til útgeröarmanna. Lúövik kvaö þaö óábyrga af- stööu af hálfu Alþýðuflokksins aö mæla meö þessari grein, sem einungis leiddi til ýfinga meö Ut- geröarmönnumogsjómönnum aö ástæöulausu. Sagöi hann aö 2. gr. ýtti undir Utgeröarmenn aö sigla erlendis meö afla, þvi aö þeir fengju hlut af launum sjómanna meö þvi móti. Siöansagöi Lúövik efnislega: ,,Ég dreg þaö ekki I efa aö ráö- herrar Alþýðubandalagsins hafa samþykkt aö þetta frumvarp yröi flutt og þeir bera eflaust ábyrgö á þvi, aö þaö sé 1 þeim búningi, sem þaðer flutt. En hvaöa þörf var á þvi, aö hafa inni 2. greinina, sem er ranglát?” Svavar Gestsson, viöskiptaráö- herra, sagöi aö samráö heffii veriö haft viö fulltrúa sjómanna- samtakanna. Upphaflega heföi þaö veriö ætlunin aö oliugjaldiö yröi 1,3% en þaö veriö lækkaö i 1% til samkomulags viö sjó- mannasamtökin. Sagöi Svavar aö ekki heföu komiö fram kröftug mótmæli frá sjómannasamtök- unum og þvi heföi hann taliö sér fært aö standa aö frumvarpinu I þeim bUningi, sem þaö heföi veriö lagt fram. Sighvatur Björgvinsson (A) sagöi aö þau vinnubrögö ætti aö viðhafa, aö frumvörp sem rlkis- stjórnin hyggðist leggja fram, BÆNDUR VESTURLANDI Umboðssala á notuðum bilum og búvél- um. Örugg þjónusta. Opið kl. 13-22 virka daga og einnig um helgar. Bílasala Vesturlands, Þórólfsgötu 7. (Húsi Borgarpiasts h.f.) Borgarnesi, Slmi 93-7577. SKRIFSTOFUSTÖRF Bæjarfógetinn i Kópavogi auglýsir lausar stöður, ritara og skrifstofumanns við embættið. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Verslunarskóla- eða hlið- stæð menntun æskileg. Upplýsingar veitir Sigurgeir Jónsson, bæjarfógeti. Viðtalstimi daglega kl. 10:00- 12.00. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Aug/ýsið í Tímanum ( Verzlun & Pjónusta ) W/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ t í i j t Eikarparkett t J Panel-klæðningar '4 \ Vegg- og \ J loftplötur \ w/ 7 i t \ H Ú S T R É %\ j ÁRMÚLA 38 — REYKJAVfK f '/, SÍMI 8 18 18 ^ ^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ \ TRJAKLIPPINGAR i 5 _. . . ... 5 4y Tek að mér aö klippa tré og runna. t \ y Guölaugur Hermannsson, t garftyrkjumaður, slmi 71*7«. ^T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/JÍ W/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ 5- — * * Tlí' m / ■/ ’/ 7Clrr/\w i * ðgildi sitt. þ« ^ ou þvi góð verótrvgginu. ^ »> lramleiðsla á gersemum gamla timans.4 Klassiskur IX. aldar stóll. (ióóur gripur og prýói á hverju heimili ^ Verslunin VIRKA Hraunhiv 102 1) Sími 75707 4 'æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/Æ í ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/æ/æ/æ/æzæ/æ/Æ,'Æ/ÆJ^ \ | f2£ í ÞR OSKALEIKFÖNG f auka vcrógildi sitt. þeir eru eltirsóttir K ^ y. í Þekkt um allan heim // t 4y/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/A væru fyrst kynnt i þingflokkum. Svo heföi veriö gert I þingflokki Alþýöuflokksins og þá leitað eftir þvi hvort þingmenn gætu staöiö aö slfkri lagasetningu eöa vildu breytingar. Alþýöuflokkurinn heföi ákveöiö aö styöja máliö. Kvaö Sighvatur undarlegt, ef aðrir ráöherrar heföu ekki haft slikan hátt á: „Hvers konar samskipti eru það milli ráöherra og þingflokks, þegar formaöur þingflokks er andvi'gur i máli sem hans eigin ráöherrar hafa samþykkt aö leggja fram? Var þetta mál aldrei kynnt i þingflokki Alþýöu- bandalagsins?” Gunnar Thoroddsen (S) sagöist telja þá yfirlýsingu viöskiptaráð- herra til stórtiöinda, aö þar sem mótmæli sjómannasamtakanna heföu ekki veriö nægilega kröftug gæti hann staöið aö flutningi frumvarpsins. Þaö væri ekki nægilegt fyrir stéttarfélög aö mótmæla i hans eyru, heldur þyrftu þau að gera þaö kröftug- lega: „Hvaö þarf þessi kraftbirt- ingarhljómur aö vera sterkur? Hversu sterk þurfa andmælin aö vera til að tekiö veröi mark á þeim og hver á aö meta styrkleik- ann i andmælunum?” Umrasöunni var frestaö til kl. 21 i gærkvöldi. íþróttir © og óskaö eftir þvi aö hann léki meö Skotum I áöurnefndu móti þar sem hann er Skoti En Paul gaf aldreiákveöiö svar til Skota og sagöi eitt sinn viö þann sem þetta skrifar, aö hann hefðj hundrað sinnum meiri áhuga á aö þjálfa Islenska landsliöið en aö leika meö þvl skoska. Þessi afstaða Paul réö þvl ekki úrslit- um þegar ráöinn var landsliös- þjálfari. En hvaö meö Njarövikingana sem valdir höföu veriö I lands- liöshópinn. Sættu þeir sig viö aö æfa meö landsliöinu, þegar þvi stjórnaöi maöur sem haföi áöur um veturinn lent í slagsmálum viö einn félaga þeirra í æfing- aleik á Keflavikurfhigvelli?Þaö held ég alls ekki. Og þeir sem skipa landsliös- nefnd hafa eflaust hlustaö á þetta plp þeirra og þess vegna kom ekki til greina aö ráöa Paul. Þetta tel ég svo gott sem vfet. Þaö má þvi segja aö KKÍ hafi dæmt Paul aftur er Tim Dwyer var ráöinn landsliösþjálfari Þeim hefur ekki fundist hegöun þeirra er hann var dæmdur i þriggja vikna bann á súium tima nægileg refsing. En hvaö um þaö. Tim Dwyer er fær þjálfari, um þaö efast enginn. En ef landsliö okkar á aö geta sýnt eitthvaö i framtiö- inni veröur aö halda betur á málum þess en hingaö til hefur veriö gert. S.K. Minning oft i hagstofuna. Þá lágu leiöir okkar oft saman. Þá miklaöist þaö mér, hversu öruggur hann gekk aö starfi, hversu mikilvirk- ur hann varog vandvirkur ogum- fram allt hversu vel hann bar árin viö starf sitt. Eftir fá ár haföi hann skilaö meö prýöi skýrslu sinni um manntaliö, sem hann haföi unniö meö aöstoö Aka Péturssonar. Arisiöar haföi hann unniö úr ameriskum manntals- skýrslum, sem ekki voru auöveldar til vinnslu.manntal Is- lendinga i Vesturheimi eins og þaðvarframastunntárin 1940 og 1950 „íslendingar I Vesturheimi” I hausthefti Andvara 1959. Þor- steinn haföi áöur ritaö um þetta efiii 1940 um árin 1920 og 19301 Al- manaki Þjóövinafélagsins. Ég eraö visuekki mannglöggur lengur. En einu sinni uröu mér eftirminnileg mistök um þaö. Ég kom inn i lestrarsal Landsbóka- safnsins og þóttist sjá Þorstein handan viö boröiö sem af- greiöslumennirnir sitja viö,gekk þangaö til aö heilsa honum. Þá reyndist þetta maöur sem var 29 árum yngri. Þá varö mér Ijóst aö Þorsteinn var sá maöur, sem varöveitt haföibest starfeþrek og starfsvilja þeirra manna allra sem ég haföi kynnst og þekkt. Og ég spuröi mig: Haföi hann ekki Uka lifaö allra þeirra manna best? ArnórSigurjónsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.