Tíminn - 02.03.1979, Blaðsíða 7

Tíminn - 02.03.1979, Blaðsíða 7
Föstudagur 2. mars 1979 ......... 7 Hr. ritstjóri 1 grein i blaói yðar þriöjudag- inn 27. febrúar s.l. er staöhæft, aö undirritaður telji 10% verö- mun á innlendum tilboöum og erlendum, i verk eöa vöru sem boöin eru út af opinberum aöil- um, nægjanlegan þannig aö taka skuli innlendu tilboði þótt það sé allt aö 10% hærra en er- lent. Af þessu tilefni tel ég rétt aö þaö komi skýrt fram af minni hálfú að ég kannast ekki viö aö hafa látið i ljós slika skoöun, heldur aöeins nefnt þaö i viötöl- um aö gefnu tilefni aö sums staöar erlendis tiökist allt að 30% verömunur I þessu efni. Þaö er óumdeilt, aö opinber innkaupastefna getur veriö mikilvirkttæki til eflingar iön- þróun I hverju landi. Af þeirri ástæöu hef ég haft áhuga á þvi aö mörkuö veröi skynsamleg stefna i þessu máli. 1 tiö fyrrverandi iðnaöarráö- herra var skipuð nefnd til aö gera tillögur i málinu og er von Ekki kreddu- bundin viðmiðun á endanlegu álitihennar á næstu dögum. Ég hef þó þegar fengiö i hendur nokkra kafla úr áliti nefndarinnar og sýnist mér ljóst aö á grundvelli þess veröi ekki settar ákveönar framkvæmda- reglur um slik innkaup, heldur þurfi töluveröa vinnu til aö koma málinu á framkvæmda- stig, og þaö jafnvel þótt aöeins veröi um fyrstu skref aö ræöa. Hefur af hálfu iönaöarráöu- neytisins þegar veriö sett i gang vinna þar aö lútandi til frekari undirbúnings. Hins vegar er rétt aö leggja á þaö áherslu, aö farsæl stefna i opinberum innkaupum og fram- kvæmd slíkrar stefnu reynir á samvinnu og skilning margra aöila og reynir þar ekki sist á þaöráðuneyti sem fer meö opin- ber innkaup aö stórum hluta, þ.e.fjármálaráðuneytiö. Vonast ég til aö um slika stefnu náist gott samkomulag milli hlutaö- eigandi stjórnvalda. Þótt mörgum sem ekki til þekkja kunni ef til viU aö sýnast aö hér sé um einfalt mál aö ræöa, þá er mér ljóst eftir nokkra skoöun á þvi, aö niður- staöa veröur ekki hrist fram úr erminni. Sú niöurstaöa veröur aö verka hvetjandi til eflingar iön- og vöruþróunar i landinu, en jafn- framt má hún ekki leiöa til mis- notkunar eöa hvetja til þjóö- hagslega óskynsam legrar framleiöslu eða þjónustu. Von- andi tekst aö þræöa þar rétta leiö til ávinnings fyrir Islenskan iönaö, án þess aö gripiö sé til kreddubundinnar viömiöunar i prósentum, eins og lesa mátti út úr fyrrnefndri grein. Meö þökk fyrir birtinguna. Hjörleifur Guttormsson iðnaðarráðherra Slðastliðin tvö ár hefur mikil umræöa fariö fram I fjölmiölum landsins um landbúnaöarmál og kjör bænda. Fjöldi funda hefur veriö haldinn viös vegar um landiö til aö ræöa þessi mál og leita lausnar á þeim. I þessari miklu umræöu hafa komiö fram eins og viö mátti búast allólfk sjónarmiö og kennir margra grasa i þeim tillögum sem samþykktar hafa veriö á hinum fjölmörgu fundum, bæöi á fund- um kjörinna fulltrúa á Stéttar- sambandsfundi og Búnaöar- þingi og ekki slöur hinum al- menna bændafundum, sem hafa veriö mjög vel sóttir. Þá hafa aö sjálfsögöu komið fram mjögi misjafnar skoöanir hjá fjö’i- miölum á málefnum land- búnaöarins. Fyrir siöustu alþingiskosn- ingar töluöu Alþýöubandalags- menn mikiö um aö engin um- talsverö offramleiösla væri i landbúnaöi. Þetta tóku margir bændur trúanlegt, enda er þaö skoöun margra bænda, aö finna mætti nýjan og betri markaö fyrir dilkakjötiö, ef kappsam- lega væri unniö aö þvi. Ég er einn þeirra sem tel að leggja veröi mikiö kapp á slika markaösleit og ekki megi horfa um of I kostnaö i þvi efni. Bændur hafa um langt árabil veriö hvattir til aö framleiöa meira af búvörum og einnig aö nýta afuröagetu gripa sinna sem allrabest. Þeir hafa veriö hvattir til aö taka tæknina i sina þjónustu og brugöist vel viö þeim áróöri. Einnig hafa þeir veriö hvattir til aö byggja vönd- uð gripahús og heygeymslur. Þetta hefur kostaö bændur mikið fjármagn og komiö nokkrum hluta stéttarinnar I miklar lausaskuldir. Slöan 1960, þegar „viöreisnar- stjórnin” sat aö völdum, hefur verölag á öllum innfluttum aö- föngum og áburöi margfaldast, vegna þrálátra gengisfellinga. Ekki hafa bændur óskaö eftir slikum ráöstöfunum, en þetta er ein aöalorsök hins háa verös á búvörum, þvi kaup bænda á undanförnum árum hefur sifellt fariö minnkandi af heildarverö- inu. En hverjir bera þá höfuö- ábyrgö á hinu háa veröi á land- búnaöarafuröum? Aö minu áliti eru þaö fyrst og fremst þær rikisstjórnir, sem veriö hafa við völd frá 1960. Ég tel þvi aö rlkis- valdið veröi aö bera ábyrgö á offramleiöslu á mjólkurvörum og kjöti. Þaö má aö visu segja aö núverandi rikisstjórn sé ekki ábyrg fyrir mistökum fyrri stjórna, en er nokkur sanngirni að velta þessari byrði yfir á heröar bænda?, Veggur skilningsleysis þrátt fyrir lögin Ég veit ekki betur en aö sam- kvæmt gildandi lögum eigi tekjur bænda aö vera I sem nán- ustu samræmi viö tekjur annarra vinnandi stétta og mun Sigurður Lárusson, Gilsá, Breiðdal: Launakjör bænda þá átt viö verkamenn, sjómenn og iönaöarmenn. En við þann lagabókstaf hefur liklega aldrei veriö staöiö, aö minnsta kosti ekki siöustu 15 til 20 árin. Þaö væri veröugt verkefni og jafn- framt nokkur tilbreyting fyrir þá verkfræöinga og aöra sem lagt hafa landbúnaöinn i einelti á undanförnum árum, aö reikna út hvaö bændur eiga mikiö inni hjá rikinu af kaupi sinu slöustu 30 árin, ef farið heföi veriö aö áöur áminnstum lögum. Nú á siöustu árum hefur vantaö um 30% á aö bændur fengju sitt kaup eins og lög mæla fyrir um. Þaö kom nýlega fram I viö tali sem Morgunblaö- iö átti viö Július Þóröarson bónda á Skorrastaö/aö þessi 30% heföi vantaö upp á veröiö til bænda þau þrjú ár sem siöasta vinstri stjórn sat aö völdum. En ég vil bæta þvi viö aö sist var bændum þetta hlutfall hag- stæöara i stjórnartiö Geirs Hall- grimssonar. Ég fullyröi aö engin stétt i landinu heföi látiö bjóöa sér sllka kjaraskeröingu nema bændur. En þó er löngu oröiö ljóst aö kjörnir fulltrúar I bændasamtökunum virðast ekki sjá aöra leiö færa en aö bændur taki á sig gtfurlega kjaraskerö- ingu til viöbótar því sem áöur var taliö. Ég efast ekki um aö þessir ágætu fulltrúar bænda hafi lagt sig alla fram til aö leiörétta hlut þeirra, en jafnan rekiö sig á vegg skilningsleysis hjá alþingismönnum og rikisstjórn- um. En hvernig I ósköpunum geta þeir ætlast til aö bændur taki á sig þessa miklu kjara- skeröingu i viöbót viö þaö sem á undan er gengiö? Land- búnaöarráöherra hefur lagt fyrir á alþingi frumvarp sem gengur mjög I þessa átt. Þaö mun vera sniöiö eftir tillögum hinnar svokölluöu sjö manna nefndar, sem var aö mestu skipuö bændum. Fyrir nokkru birtist grein I blööunum eftir Þórö Pálsson á Refsstaö, þar sem hann skorar á alþingi aö samþykkja þetta frumvarp tafarlaust. Hann mun hafa stutt svipaöa tillögu á fundum Stéttarsam bands bænda siöustu tvö ár, ef ég man rétt. Undarlegar hugmyndir búr.aðarmálastjóra 1 Þjóöviljanum fyrir nokkru er sagt frá ræöu sem búnaöar- málastjóri hélt á ráöunauta- fundinum sem haldinn var I Reykjavlk I siöustu viku. Þar koma fram ýmsar athyglis- verðar upplýsingar: 1. Hann segir aö launahlutfall verölagsgrundvallar hafi lækkaö úr 88% 1943 i 56% 1977. En samkvæmt búreikningum 1977 eru laun og vextir af eigin fjármagni 41% af veltu. 2. A árunum 1960 til 1977 hefur framleiösla alifuglakjöts aukist um 900%, svinakjöts um 125% en kindakjöts aöeins um 30,2%. 3. Þá leggur búnaöarmála- stjóri aö lokum til aö bændur dragi úr framleiöslu á mjólk og kindakjöti en snúi sér I staö þess aö aukabúgreinum og nefnir all- margar, meöal annars alifugla- og svinarækt, garörækt, loö- dýrarækt, heysölu til útlanda og loks nefnir hann launuö störf utan heimilis. t greininni er tafla um fram- leiöslumagn og kemur þar fram aö framleiðsla á alifugla- og svlnakjöti hefur aukist um 850 tonn frá 1960 til 1977. Þaö er aö mlnu áliti aö fara úr öskunni I eldinn aö auka framleiöslu á þeim kjöttegundum. Þaö hlyti aö koma'fram I minnkandi sölu á kindakjöti og er þvl engin lausn nema siöur sé. Gæru- og ullariönaðurinn er þaö þýöingarmikil atvinnugrein aö ekki er réttlætanlegt af þeim ástæöum aö fækka sauöfénu verulega. Ef ég man rétt eru ekki ýkja mörg ár síöan búnaöarmálastjóri hélt þvi fram, að sauðfé mætti fjölga verulega I landinu. Þá eru ekki mörg ár þar til kjöt af holda- nautablendingum eykst veru- lega. Sú aukna kjötframleiösla hefur aö minu viti tvær hliöar fyrir bændur. Þeir sem stunda nautgriparækt hagnast á henni en aö sama skapi kreppir aö sauöfjárbændum, nema áöur hafi tekist aö afla góöra mark- aöa fyrir dilkakjötiö, en aö þvi veröur aö stefna meö stóraukn- um krafti. Um garðræktina er þaö aö segja aö tæplega er þar um verulegan markaö aö ræöa. Ef árferöi er gott er framleiösla á kartöflum og rófum nægileg eins og á slöasta ári. Sama má segja um loödýrarækt. Ég held aö hún geti aldrei leyst þetta vandamál, þvi hagkvæmast mun vera fyrir þá, sem hana stunda aö einhæfa sig I þeirri búgrein. Um heysölu til útlanda finnst mér hæpiö aö ræöa. Ef viö gerum ráö fyrir aö viö gætum selt umtalsvert magn aö heyi til útlanda, og þá væntanlega til Færeyja og Noregs, er hætt viö aö kjötsala til þeirra landa minnkaöi aö sama skapi. Hvar er þá gróöinn af þeim skiptum? Loks er þaö vinna utan heim- ilis. Eins og búnaöarmálastjóri tekur fram þyrfti þá aö minnka búin mikið ef ekki ætti aö stefna aö draslbúskap. Mér sýnist aö i þeim tilfellum yröi nánast um sport-búskap aö ræöa eöa tóm- stundagaman. Þá má einnig benda á aö litill hluti bænda mun eiga kost á slíkri vinnu. Mér finnst þvi þessar vanga- veltur búnaöarmálastjóra vera nokkuð i lausu lofti og undrast ég aö jafn greindur maöur og Halldór Pálsson er, skuli láta slikt fara frá sér, ef rétt er haft eftir honum I Þjóöviljanum. Á að stefna að st.órfelldri skerðingu? Min skoöun er sú aö ekki veröi komist hjá þvi aö ríkiö leysi aö mestu þennan vanda sem rlkis- valdiö hefur átt drýgstan þátt I aö skapa. Hins vegar veröi landbúnaöarframleiöslan skipulögö i samráöi viö félaga- samtök bænda þannig aö veru- lega dragi úr framleiöslu á mjólkur- og kjötvörum á næsta verölagsári. Ég held aö þaö kæmi ekki eins illa viö hag bænda, aö skipuleggja verulega fækkun á búfé til dæmis aö bændur fækkuöu i haust naut- gripum og sauöfé um 5 til 10% eftir bústærö. Þó skyldi þeim sem hafa minna en 300 ærgilda bú og hafa aö minnsta kosti 2/3 tekjur sinar af landbúnaöi, brúttótekjur, ekki gert aö fækka búfé, en eftir þvl sem búin stækkuöu, yröi fækkunin hlut- fallslega meiri, þó ekki yfir 10%. Ég tel ekki sanngjarnt aö rýra tekjumöguleika þeirra sem minnst bú hafa nema þeim yröi þá greiddar bætur I staöinn. Þeim bændum sem ekki vildu sætta sig viö fækkun búfjár væri heimilt aö framleiöa sama magn og áöur, en fengju aöeins þaö verö sem fæst fyrir þá vöru á erlendum markaöi, sem væri umfram þaö sem gert væri ráö fyrir á hverjum tima. Fram- leiðsla á rikisbúum yröi látin sæta útflutningsveröi, ef þau veröa ekki lögö niöur. Ég er ekki sammála búnaöarmála- stjóra um aö nauösynlegt sé aö rikiö reki búskap undir alls konar yfirskini. Ég álit aö nægi- legt væri aö ein sauöfjárkyn- bótastöö væri rlkisrekin, aö ööru leyti færu kynbætur fram hjá einstökum bændum sem ráðunautar veldu til þess og heföu eftirlit meö. Sami háttur yröi haföur á i nautgripa- ræktinni. Þá skuli hætt viö fyrir- hugaöan kjarnfóöurskatt, en graskögglaverksmiöjurnar studdar á annan hátt. Ég tel varhugavert aö draga mjög mikiö úr búvöruframleiöslu vegna þess aö árferöissveiflur hér á landi eru svo miklar. Þá tel ég aö greiöa ætti mun hærra verð fyrir mjólk framleidda á vetrum en hlutfallslega lægra verö fyrir sumarmjólkina, til þess aö fá bændur til aö hafa framleiösluna jafnari. Ég vona aö alþingi beri gæfu til aö ráöa fram úr þessum mál- um á sem allra skynsamlegasta hátt, og taki miö af óskum hins almenna bónda eins og frekast er unnt, en einskorði sig ekki viö tillögur sjö manna nefndar- innar, enda sýnist mér aö ef þær væru framkvæmdar, þýddi þaö stórfellda kjaraskeröingu hjá bændastéttinni, á sama tima og rikisstjórnin er aö reyna aö halda uppi óbreyttum kjörum hjá flestum launamönnum. 1 þessari rlkisstjórn, sem nú er viö völd, eiga bæöi Alþýöu- bandalag og Framsóknar- flokkur sæti. Þvi veröur ekki trúaö aö óreyndu, aö þeir flokkar leggi óbærilegar byröar á bændur, samanber áróöur Alþýöubandalagsins fyrir siö- ustu kosningar, og Fram- sóknarflokkurinn hefur ávallt átt sinar sterkustu rætur I sveit- um landsins. Standi Fram- sóknarflokkurinn aö stórfelldri kjaraskeröingu gagnvart bænd- um, hefur hann undirritaö sinn dauöadóm.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.