Tíminn - 09.03.1979, Side 6

Tíminn - 09.03.1979, Side 6
6 Fösjudagur 9. mars 1979 r Útgefandi Framsóknarflokkurinn Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson og Jón Sigurösson. Auglýsinga- stjóri: Steingrimur Gislason. Ritstjórnarskrifstofur, framkvæmdastjórn og auglýsingar Si&umúla 15. Sfmi 86300. — Kvöidsimar blaöamanna: 86562, 86495. Eftir kl. 20.00: 86387. Verö i lausasölu kr. 150.00. Askriftargjald kr. 3.000.00 - á mánuöi. Blaöaprent J Erlent yfirlit Stjórn hvítra manna að ljúka í Ródesíu Hver er kjölfestan? í ræðu sinni, er útvarpað var á þriðjudagskvöld- ið, gerði Ólafur Jóhannesson ýtarlega grein fyrir þvi sem áunnist hefur i efnahags- og atvinnumál- um fyrir tilverknað rikisstjórnarinnar. Hann rakti meginatriði efnahagsmálafrumvarps þess sem nú er til afgreiðslu og sagði m.a.: ,,Það frumvarp ber að skoða sem þriðja og lang- samlega veigamesta áfangann á þeirri braut að möta og siðan fylgja fram samræmdri aðhalds- stefnu i fjárfestingarmálum, peningamálum og verðlagsmálum i samhengi við heildarstefnu i skattamálum og efnahagsmálum almennt. Stefnu- mið þessa frumvarps þurfa að vera þau að marka stefnu I efnahagsmálum til næstu ára, að tryggja atvinnuöryggi, að gripa til ráðstafana þegar i stað á sviði fjármála. peningamála, launamála og verðlagsmála sem stefna að hjöðnun verðbólgu i áföngum, og ekki hvað sist með endurskoðun visi- tölukerfisins: að búa i haginn fyrir efnahagslegar framfarir og bætt lifskjör i landinu.” Þá benti forsætisráðherra á að: ,,Það hefur dregist lengur en góðu hófi gegnir að ganga frá lagasetningu um þessi efni. Af þvi hefur þegar hlotist alvarlegt tjón. En dettur nú nokkrum i hug að úr þvi tjóni yrði dregið með þingrofi, nýj- um kosningum og stjórnarmyndunarviðræðum, sem eftir reynslunni gætu dregist nokkuð á lang- inn?” Ólafur Jóhannesson ræddi um tviskinnung Sjálf- stæðismanna i veigamiklum málum svo sem skattamálum, en þeir hafa sem kunnugt er einkum reynt að gera þau að árásarefni á rikisstjórnina. Hann sýndi fram á það hver munur er á afstöðu Sjálfstæðismanna þegar þeir eru i rikisstjórn og málflutningi þeirra þegar þeir eru utan stjórnar. Sem dæmi um hræsni Sjálfstæðismanna og tvi- skinnungshátt benti Ólafur Jóhannesson á hring- snúning þeirra i kjaramálum, en það er einmitt ein meginástæða tillögu þeirra um þingrof og kosn- ingar samkvæmt henni sjálfri og orðum þeirra,að kjarasamningar hafi verið skertir af núverandi rikisstjórn. Um þetta sagði forsætisráðherra m.a.: ,,Fyrrverandi rikisstjórn gerði ráðstafanir i efnahagsmálum sem hún taldi óhjákvæmilegar. Þær gripu m.a. inn i kjarasamninga. En nú, þegar Sjálfstæðismenn eru komnir i stjórnarandstöðu, mana þeir og særa sigurvegara kosninganna til að setja samningana i gildi þ.e.a.s. að gera það sem Sjálfstæðismenn áður töldu ófært og þjóðarbúinu ofviða! Hvaða samræmi er í svona málflutningi? Hvernig á að treysta mönnum sem breyta afstöðu sinni til mála svo gersamlega eftir þvi hvort þeir eru i stjórn eða stjórnarandstöðu? Hver er kjöl- festa slikra stjórnmálaskoðana og stjórnmála- manna? Hvernig geta þeir ætlast til þess að þeir séu teknir alvarlega?” Sjálfstæðisflokkurinn hefur sem kunnugt er ver- ið laumufarþegi i islenskum stjórnmálum nú um skeið. Tillaga hans um nýjar kosningar er bersýni- legt dæmi þess að flokkurinn ætlar nú að reyna að vekja á sér athygli með þvi að taka upp vinnu- brögð útideildar Dagblaðsins i Alþýðuflokknum. JS Þing þeirra hefur haldið lokafund sinn ÞAÐ getur aö visuráöiömiklu um framvindu mála I Ródeslu, hver veröa viöbrögö annarra rikja til hinnar nýju stjórnar i Ródesiu. Misheppnist kosning- arnar vegna starfsemi skæru- liöa, er ekki einu sinni víst, aö Suöur-Afrika viöurkenni hina nýju stjórn. önnur riki væru ólikleg til aö gera þaö. Þetta myndi hins vegar breytast, ef kosningarnar færu skaplega fram. Þá myndi bæöi i Banda- rlkjunum og Bretlandi myndast þrýstingur á stjórnarvöld og þess krafizt, aö þau viöurkenni nýju stjórnina. T.d. væri ekki ósennilegt, aö brezki thalds- flokkurinn tæki þá afstööu og stórhluti ihaldssamra öldunga- deildarþingmanna I Banda- rikjunum. Þaö yröi aö sjálfsögöu veru- legur ávinningur fyrir hina nýju stjórn, ef Bandarikin og Bret- land viöurkenndu hana. En þaö myndi ekki draga lir þeirri hættu, að til borgarastyrjaldar gæti komið. M.a. telja sumir fréttaskýrendur, aö slik viöur- kenning gæti ýtt undir þaö, aö RUssar og Kúbumenn styrktu skæruliðahreyfingu Nkomos, en hún nýtur nú stuðnings þeirra. Jafnvel gizka sumir á, að Castro gæti dottið I hug aö senda sjálf- boöaliða á vettvang. Þaö virðast því ekki aöeins horfur á, að tilborgarastyrjald- ar geti komið i Ródesiu, heldur geti framvinda mála þar leitt til alþjóölegra átaka, sem erfitt er aö sjá fýrir endann á. Fyrir hina hvitu ibúa Ródesiu virðist ekki annaöhyggilegt en aö koma sér burtu. Margir þeirra, sem fögn- uöu rikisstofnun Ians Smith,' sem hann lýsti yfir við hátiðlega athöfn 11. nóvember 1965, munu nú óska eftir, aö sá atburöur heföi aldrei gerzt. Flest bendir til þess, að þróun mála I Ródesiu heföi orðið önnur og æskilegri, ef nýlendustjórn hefði haldizt þar, unz blökkumenn heföu tek- iö viö. Þ.Þ. HINN 28. febrúar siöastliöinn var slitiö i siðasta sinn þingi Ródesiu, þar sem hvitum mönn- um var tryggður yfirgnæfandi meirihluti. Með vissum rétti má segja, aö þessi þingslit tákni endalokin á yfirdrottnun hvitra manna i Ródesiu. Samkvæmt samkomulagi Ians Smith viö þrjá blökku- mannaleiðtoga munu fara fram kosningartil nýs þings I lok apr- ílmánaöar, þar sem blökku- mönnum er tryggður mikill meirihluti. Þaö mun koma sam- an fyrir miöjan mai og veröur fyrsta verk þess aö mynda nýja stjórn, þar sem blökkumenn hafa bæði forustuna og meiri- hlutann. Hvitum mönnum verö- ur fyrst um sinn tryggö nokkur þátttaka i þingi og rikisstjórn, en völdin verða þó yfirgnæfandi i höndum blökkumanna. Margir telja þaö geta oröiö hinni nýju stjórn, þar sem blökkumenn ráða, þyngst í skauti, aö hvltir menn noti ekki framannefndan rétt sinn, heldur forði sér úr landi eins fljótt og þeir geta, en brottflutningar hvitra manna frá Ródesiu hafa farið sivaxandi siðustu misseri. Þannig þykir liklegt, aö tæknimenntaöir og stjórnvanir menn, sem hin nýja stjórn þyrfti mest á að halda, gripi fyrsta tækifæri til aö hpg- nýta sér þekkingu slna annars staðar. SVO iskyggilega þykja mál horfa I Ródesiu um þessar mundir, að mjög er óttast, aö ekki veröi neitt úr kosningunum á tilsettum tima. Foringjar skæruliöanna, sem dvelja erlendis, þeir Nkomo og Mugabe, munu gera allt sem i þeirra valdi stendur, til aö halda uppi svo vlötækum skæruhern- aöi, að kosningabaráttan og kosningarnar veröi litiö annaö en skripaleikur. A þeim grund- velli hyggjast þeir svo mótmæla úrslitunum og telja hina nýju * stjórn, sem kann aö veröa mynduð eftir kosningarnar, ólöglega og krefjast þess aö önnur riki viöurkenni hana ekki. Fari hins vegar svo aö núv. stjórnendum Ródesiu takist aö halda starfsemi skæruliðanna i skefjum og kosningabaráttan og kosningarnar fari fram með skaplegum hætti, munu þeir Nkomo og Mugabe siður en svo draga úr andspyrnu sinni. Sennilegast þykir, aö þá veröi mynduö stjórn undir forustu Muzorewa biskups, sem talinn Muzorewa biskup er liklegastur til fylgis af þeim þremur blökkumannaleiðtog- um, sem sömduviö Smith. Þeir Nkomo og Mugabe munu telja þessa stjórn ólöglega og lepp hvítra manna, og hefja skæru- hernað gegn henni. Þegar þetta allt er athugaö, virðist eWci annaö sjáanlegt en aö framundan sé styrjöld rnilli blökkumannaforingja 1 Ródesiu og hvitir menn eigi ekki annan úrkost sæmilegan en aö koma sér i burtu. Þessi styrjöld er ekki aðeins likleg til að standa á milli Nkomo og Mugabe annars vegar og Muzorewa og félaga hans hins vegar, heldur getur hún einnig oröiö milli þeirra Nkomo og Mugabe, þvi að þótt þeir hafi lauslegt samstarf nú, keppa báöir að þvi, aö ná völd- um og geta illa þolað hvor ann- an. Nkomo og Mugabe

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.