Tíminn - 24.03.1979, Blaðsíða 5

Tíminn - 24.03.1979, Blaðsíða 5
Laugardagur 24. mars 1979. 5 Á Hólsfjöllum: Blindbylur — og nýrúið fé! Bakkafjöröur: Smájakar á fjörum, og ís útí fyrir 1 i f 1 liiiiiilliiiiiil ...... : .■...■...■.■.■Í:!::::;::i:::::::::Í:::Í:::::i:Í;i:Í:Í:Í:i:Í:Í:!:!:!::Í!:Í:Í:Í:Í::;:::!Í:i:i :;!;!;!;!;!;!;!;!;!;!;! • ' i:!:;:!:!:!:!:!:!:;: í:!:!:!:!:!:!: .-.•lííSSÍÍ:!-. cS iliiil 'vX:-:V:+í X.. ...... liliiii,. V L ^Biiiii llllllllllll llllllllllllli plliillll S:;:;:;:!:;: i ::!:!:!-!:!:!:!:!:!-!:! 1«« isissssaii ííííssís:;:*:;; . :! :!!; ii' , « ^ j, ° », «. j rar os na u> |!-v:--: II iiiiiii iii • • ■ mmmmm ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: IIIIIIIIIIl! «111111» 1111:111 . 111111111:11 ......... mmm Massey Ferguson II!!! ■ IIIIIilll llllllllllllllll !;!;4*;i;!;i;!;!;! ■il- Íiiiiiiiiilllliiillil ,[l __ _ ' >TÖRS :■■■,. ■ :: ; ■ 'ilxxl : • ;• • •:. • • •: xlxlxl'lxl:!::::::::::!:::-::::::::: :::--::X:.-:;x::;-;.xx::x;v;x:.;..:: ■ _ iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii VS — Þaö var miövikudaginn 21. mars, sem blaöamaöur á Timan- um átti stutt simtal viö Kristján Sigurösson, bónda á Grimsstöö- um á Fjöllum. — Er nokkuö kaldara en venju- lega, þarna á Fjöllunum hjá ykkur, Kristján, þóaðhafisinn sé aö lóna úti fyrir ströndinni? — Nei, nei, en það kemur alltaí ööru hvoru talsvert mikið frost, ogekkertóvenjulegt við þaö. Það var t.d. kalt hér i gær og dag. 1 fyrradag, seinnipart dagsins, gekk i ólátastórhrlö og var með allra verstu veðrum um kvöldið og nóttina, og fram eftir degi i gær. Þá fór að draga úr veðrinu, en þó var lenjuhrið i allan gær- dag. — Þetta er versta veðrið á vetrinum, þar sem af er, enda hafa ekki komiö margar stórhrfð- ar á þessum vetri. Veðrin hafa yfirleitt verið fremur góö, og vet- urinn er snjóléttur, miðaö við það sem oft hefur verið. Vegurinn hefur verið slarkfær á jeppum aö undanförnu, ogþað er ekkilengra sfðan en á laugardaginn var, að það kom hingað fólk alla leið austan frá Egilsstöðum á jeppa- bfl, og fór um hæl daginn eftir. Enda má segja, aö litill snjór hafi veriö á öræfunum og fjallgöröun- um hér i vetur. Aldrei hefur hlán- að svo að myndast hafi svell, og enn er alveghreintirót og ágætur hagi fyrir hesta. Landsamband vörubifreiðastjóra: Sérstakar bætur til láglauna- fólks HEI — „Stjórn Landssambands vörubifreiðastjóra telur aö ekki veröi um deilt, sist innan sam- taka launafólks, aö eitt brýnasta verkefni stjórnvalda sé aö haga svo rekstri þjóðarbúsins aö full atvinna haldist. Rikisstjórnin sem nú situr hefur haft aö kjör- oröi, aöhún sé til fyrir launastétt- irnar, og aö stjórnaö veröi i sam- vinnu viö þær. Þaö veröur þvi eftir þvi gengiö og á þvi hlýtur stuöningur launamanna aö hyggjast, að staðið veröi veiö þessi fyrirheit”. Þetta segir i ályktun frá Landsambandi vöru- bifreiöastjóra. Þá segir, að verkalýðshreyfing- in hafi bundið miklar vonir viö núverandi rikisstjórn af augljós- um ástæðum. Varðandi kjaramál hafi hreyfingin marglýst þvi yfir, að hún meti ráöstafanir til styrkt- ar kaupmættinum og félagslegar umbætur ekki siður en kaup- hækkanirí krónum. Kaupmáttinn megi ekki skeröa, en hvernig hann er tryggður sé ekki aöal- atriöið. Skorað er á Alþingi og rikis- stjórn, aö leysa úr rikjandi ágreiningi i veröbóta- og kjara- málum, meö þvi aö veita sérstak- ar varanlegar launabætur til lág- launafólks. C— Auglýsið í Tímanum v_________________:____) Viðerum nýbúnir að rýja alltfé okkar, bæði hér á Grimsstöðum og i Hólsseli. Fjárhús eru hlý og góö, og öfiu fé auövitaö gefið inni. Samt alrýjum viö aðeins unga féð, en látum nægja að hálfrýja gömlu ærnar. — Ekki komið þið ullinni frá ykkur, svona um háveturinn? — Við höfum nóg hlöðurými fyrir hana þangað til I vor, en þá fer hún i' þvottastöð KEA á Akur- eyri, þar sem hún verður þvegin og metin. VS — Þaö er ekki neinn hafis hér hjá okkur núna, sagöi Járnbrá Einarsdóttir, stöövarstjóri Pósts og sima á Bakkafirði, þegar hringt var til hennar frá Timan- um I leit aö hafisfréttum. — Að visu barst dálitiö jaka- hrafl hingað, en þaö stóð ekki nema einn dag. Jakana rak upp I fjöru, og þeir voru ekki stærri en svo, að þeir ýmist brotnuöu eöa bráðnuðu, þegar þangað kom. En isinn er hér úti fyrir, sagði Járnbrá enn fremur. Hann sést reyndar ekki háðan úr þorpinu, en ef farið er dálitið lengra til, þengað sem landið er hærra, sést hann greinilega. I dag er bjart veður, norö-vestan strekkings- vindur og sér til sólar annað slag- ið. En það hafa verið hrlðar og leiöindaveöur undan farna daga.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.