Tíminn - 24.03.1979, Blaðsíða 1
Framréttar sátta
hendur mætast
i gær undirritaði sexmannanefnd BSRB samkomulag það sem I
fyrradag náðist við fjármálaráðherra fyrir hönd rikissjóðs og hér
sjást þeir Tómas Árnason og Kristján Thorlacius takast innviröu-
lega i hendur að þessum gjörningi gjörðum.
(Timamynd GE)
Þorskveiðar takmark-
aðar við 280-290 þús.
tmnn verða netaveiðar
LUllll stöðvaðar á vorvertíð?
AM — Sjávardtvegsráöuneytiö
hefur nú ákveðið með hvaða
hætti þorskveiöar verða tak-
markaðar á árinu. Verður stefnt
aö þvi að takmarka þorskveiðar
við 280-290 þúsund tonn og
verða friðunaraögerðir og aörar
takmarkanir miðaðar við að ná
þvi marki.
Kjartan Jóhannsson sjávarút-
vegsráðherra sagði blaöinu i
gær að friðanir og takmarkanir
yrðu endurskoðaðar eftir þvi
hvernig tækist að ná þessu fram
og meö tilliti til ytri breytinga
svo sem hafiss eöa annars.
Ráðherrann sagöi, að allmikil
takmörkun mundi veröa á
þorskveiðum togara sumar-
mánuöina.þar sem þá heföu oft
myndasttoppar, sem nýstheföu
misjafnlega.
Mun verða lagt
svo fyrir að aðeins 15% aflans
megi vera þorskur á 70 dögum á
timabilinu 1. mai til 30.septem-
ber, en af þessum dögum skulu
ekki færri en 30 vera f júli og
ágúst.
Bannaö verður að koma
með fisk á millidekki, nema
isaöan i kassa.
• isröst fyrir utan Hornvik siöast liðinn miðvikudag — Myndina tók Róbert ljósmyndari
Timans, en siðan þá hefur Isinn aukist á þessu svæði og var hann kominn allt suöur að
Barða i gær
Hvað bátana snertir mun
þeim verða gert að stoppa um
páska, jól og um verslunar-
mannahelgi, og eftirlit verður
haft meö netaveiðunum. Fylgst
veröur meö vorvertiðinni og
kemur til greina aö stööva neta-
veiöar á vorvertiö, en það fer
eftir þvi hvernig gengur. bá er I
athugun að koma upp upp-
lýsingaþjónustu, til þess að
stuöla að aflajöfnun.
Akvarðanir þessar kvaö
Kjartan teknar 1 samráði við
sérfræðinga og hagsmunaaöila.
elmingur vinnufærra
manna á Kópaskeri
ATVINNULAUS
. Jeiknalega mikill
is fvrir norðan
Grimsey”
ESE — ,,Það er alveg feikna-
lega mikill Is á svæðinu ir
norðan Grimsey, allt að Jan
Mayen, og er isinn á þessu
svæði mjög þéttur”, sagði
Guðmundur Kærnested, skip-
herra i viötali við Timann i
gærkvökii, en Guömundur var
þá nýkominn úr iskönnunar-
flugi með flugvél Landhelgis-
gæslunnar.
Við fórum norður að Jan
Mayen I fluginu i dag og þaö er
mjögmikill Is á öllu svæðinu
allt að Grimsey, en þegar
komið er suöur fyrir eyna þá
er isinn mun dreifðari, ogfyrir
sunnan Langanesi er ör
bráönun á Isnum.
Aö ööru leyti er ekki mikil
breyting á isnum frá þvf í gær.
Siglingaleiöin fýrir Horn var
vel fær í gær og allt svæðiö að
Siglunesi, en þar fyrir austan
er sigling mjög erfiö aö
Rauðunúpum.
Ising nær allt suður að Dala-
tanga fyrir austan landið, og
að vestanveröu er isinn kom-
— sagði
Guðmundur
Kærnested
skipherra
sem fór i
ískönnunarflug
í gær
inn að Baröa, en þar ér isinn
að visu en minniháttar, sagði
Guömundur Kærnested aö
lokum.
— eftir daginn I dag, þar sem hafis
hefur lokað höfninni
ESE — „Þetta er orðið ansi
óálitlegt hérna hjá okkur núna
og við vorum að loka höfninni
rétt i þessu með stálvir”,
sagði Friörik J. Jónsson, odd-
viti á Kópaskeri er Timinn
ræddi viðhann um miðjan dag
I gær.
Þaðvarkominn þónokkur is
hérna i gær, og i nótt bættist
enn við þannig að ég gæti trú-
að þvi aö um 5/10 hlutar fjarö-
arins væru þaktir fs þessa
stundina.
Héöan er aöeins gert út á
rækju og ætluöu bátarnir út I
morgun en uröu frá aö hverfa
vegna Issins. Rækjuveiöin
; hefur gengið fremur slælega
og bátarnir hafa sjaldnast náð
vikuskammtinum, þóþeirhafi
haft mikið fyrir veiðinni. Þeir
fengu þó um tvö tonn I gær,
sem dugir rækjuvinnslunni i
dag,en eftir daginn i dag blas-
ir ekkert annaö en atvinnu-
leysiö við hjá þeim rúmlega
fjörutiu manns sem hafa lifs-
viöurværi sitt af sjónum.
Þetta er um helmingur vinn-
andi fólks hér i plássinu,
þannig að útlitið er ekkert of
bjart þessa stundina, sag i '
Friðrik oddviti að lokum.
Of mikið stolt
að gefa Amerikönum segir Ólafur
Björnsson I Keflavik
SS — „Ég tel Amerlkana borg-
unarmenn fyrir þá þjónustu,
sem þeir hafa notð áratugum
saman frá bæjarfélaginu og það
er ekker annað en ræfildómur
Islenskra stjórnvalda að kalla
það stolt að vera að gefa Ameri-
könum. Það er of mikið stolt"
segir ólafur Björnsson, bæjar-
fuiitrúi f Keflavik, i viðtali við
Timann sem birtist eftir helg-
ina. Tilefnið var, aðfyrir nokkr-
um árum geröi bæjarstjórn
Keflavikur þá kröfu að bæjarfé-
laginu yrðí greidd að nokkru sú
þjónusta sem það telur sig hafa
innt af hendi vegna veru her-
manna I KeOavfk. t viðtaiinu
kveðst Ólafur ætla að ieggja það
til að ekki verði hikaö við að
fara f mál vegna þessarar
kröfu.
Laugardagur 24. mars 1979
70. tölublað—63. árgangur
Islendingaþættir fylg.la
blaðinu I dag
Slðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavik • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392
..............—-------------------------------------------------------- - -. '----------------- .. __________________________.__________í____________:________ .. „ ...__________