Tíminn - 24.03.1979, Blaðsíða 11

Tíminn - 24.03.1979, Blaðsíða 11
Laugardagur 24. mars 1979. 11 Kammer- sveitin Wilhelm Lanzky-Otto kom hingaöfrá Danmörku eftir striö ogdvaldist hér um hrlö, frábær planisti og einn snjallasti horn- leikari samtföarinnar. Enda minnast menn þess enn, hve undrandi og glaöir Adolf Busch og Budolf Serkin uröu aö fyrir- finna þennan undramann hér uppi á tslandi. Þetta atvikaöist þannig, aö þeir Busch og Serkin voru hér I boöi iistelskra vina sinna, ogþaö var stofnaö tU hús- konserts aö Gljúfrasteini, þar sem Halidór Laxness býr. WU- helm Lanzky-Otto var fenginn tU aö spUa á horniö I horntriói Brahms. Busch faömaöi hann aö sér I lokin — Utiö haföi þá fé- laga grunaö, aö besti maöurinn I þvl triói yröi „lókal maöur”. Aö ööru leyti kenndi Lanzky-Otto krökkum á pfanó, þ.á.m. Þorkatli Sigurbjörns- syni, og spilaöi á horn I Sinfbníuhljómsveitinni, þegar hún var stofnuö áriö 1950. En Sviar buöu betur, og hann fluttist héöan alfarinn meö fjöl- skyldu sinni áriö 1951 og geröist sólisti viö Stokkhólms- filharmónluna. Mér þótti gaman aö sjá Wil- helm Lanzky-Otto á tónleikum Kammersveitarinnar, þvi hann er einn af hinum frægu útlend- ingum islenskrar tónlistar, þótt styttra nyti viö en t.d. Urbancic og Abraham, svo einhverjir séu nefndir. Og þá þykir jafnan mikiö til koma aö sjá og heyra Ib Lanzky-Otto, sem nú situr i fyrra sæti fööur sins i Stokk- hólmsfilharmóníunni, oger hinn ágætasti hornleikari, eins og Is- lendingar hafa reynt oftar en einu sinni. Gleðitiðindi A efnisskránni voru þrjú verk: Divertimento eftir Ture nokkurn Rangström, sænskan mann, WIBLO eftir Þorkel Sigurbjörnsson, og Es-dúr trió Brahms fyrir hom, fiölu og pianó. Ef marka má Diverti- mento elegiaco, sem var yfir- máta hversdagslegt, er Ture Rangström ekki nafn, sem þörf er aö leggja á minniö. Sem útaf fyrir sig eru gleöitiöindi, þvi sumir telja aö ekki sé pláss I minninu nema fyrir ákveöinn fjölda nafna, eins og eftirfar- andi saga greinir: Framháld á bls 19 Ráðstefna á vegum Félagsmálaskóla alþýðu: Verkalýðs- hreyfingin og fjöl- miðlun HEI — Nemendasamband Félagsmáiaskóla alþýöu boöar til ráöstefnu undir heitinu „Verka- lýöshreyfingin og fjölmiölun” 1 ráöstefnusal Hótel Loftleiöa I dag og er hún opin öllum. Telur nemendasambandiö llt- inn hlut Verkalýöshreyfingarinn- ar I fjölmiölum ekki sist stafa af áhugaleysi almennra félaga sem, nýta sér ekki fjölmiölana semv skyldi. Aætlaö er aö ráöstefnan standi frá kl. 10 til 16. Fyrir hádegi veröur rætt um: Hlut verkalýös- hreyfingarinnar i fjölmiölum, út- gáfustarfeemi hreyfingarinnar, hreyfinguna og dagblööin, hreyfinguna og rikisfjölmiölana og viöhorf fréttamanna. Milli framsöguerinda veröa fyrir* sPurnir. Eftir matarhlé veröa JWiræöur f starfehópum, sem 1{ynntar veröa og ræddar í lok ráöstefnunnar. Nú stendur yfir á Mokka sýning bandarlska listamannsins Patriciu E. Halley-Celebcigil, en hún er búsett I Ytri-Njarövlkum ásamt fjölskyldu sinni. Patricia sýnir þarna 19 abstrakt málverk, og eru þau máluö undir áhrifum frá hinum ýmsu löndum, Bandarikjunum, Spáni og Is- landi m.a. Nokkrar klippimyndir eru þarna á meöal. Patricia Halley er fædd I Detroit I Michigan og er listferill hennar oröinn mjög glæsilegur. Hún hefur kennt um allan heim og viöa hiotiö fyrstu verölaun á sýning- um. Þetta er 10. einkasýning hennar. Tlmamynd: Tryggvi Samkór Sauðárkróks: Syngur fyrir Skagfirðinga og Sunnlendinga Gó-Sauöárkróki. — Samkór ari er frú Ragnhildur Óskars- Sauöárkróks ernúum þaöbil aö dóttir. Undirleikari Margrét ljúka fjóröa starfeári slnu. Kór- Bragadóttir, en söngstjóri er innhóf æfingar I haustog mun á Lárus Sighvatsson. næstunni halda tónleika viöa, Eftir tónleikana á laugardag i bæöi hér i sýshmni og einnig Miögaröi veröurdansleikur, þar siöar á Suöurlandi. sem hin vinsæla hljómsveit Fyrstu tónleikar kórsins Geirmundar Valtýssonar leik- veröa í Miögarði I kvöld kl. ur.: 20.30. A efnisskrá eru lög eftir Kórinn syngur siöan á innlend og erlend tónskáld, og ' fimmtudag á Sæluviku i félags- 'mun kórinn m.a. frumflytja lög heimilinuBifröst á Sauöárkróki. eftir Eyþór Stefánsson og Jón Sföustu helgina i aprfl veröa Björnssonfrá Hafsteinsstööum. veröur svo kórinn á söngferö á Kórfélagar eru nú 32. Einsöngv- Suðurlandi. s ± LU Jofngreiðslulónakerfí Samvinnubankinn kynnir nýja þjónustu, SPARIVELTU, sem byggist á mislöngum en kerfisbundnum sparnaði tengdum margvíslegum lána- möguleikum. Hið nýjá spariveltukerfi er í 2 flokkum A og B, sem bjóða upp á 111 mismunandi lántökuleiðir, með lánstíma allt. frá 3 mánuðum til 5 ára. Auk þess er þátttak- endum heimilt að vera með fleiri en einn reikning í Spariveltu-B Lengri sparnaður leiðir ti! hagstæðara lánshlutfalls og lengri lánstíma. Ekki þarf að ákveða tímalengd sparnaðar umfram 3 mánuði í A-flokki og 12 mánuði í B-flokki. Allir þátttakendur eiga kost á láni með hagstæðum vaxta- og greiðslukjörum. Þátttaka í SPARI- VELTUNNI auðveldar þér að láta drauminn rætast. 111 sparnaðar-og lántökuleiðir Markviss sparnaður = öruggt lán LÁNAMÖGULEIKAR MEÐ HÁMARKSSPARNAÐI SPARIVELTA-A Sparnaðarflokkar: 25, 50 og 75 þús.kr. á mánuði. Sparnaöar- tímabil Mánaöarlegur sparnaður Sparnaður i lok tímabils Láns- hlutfall Lán frá Sam- vinnubanka Ráðstöfunarfé með vöxtum Mánaðarleg endurgr. Endurgr. tími 3 mánuðir 75.000 225.000 100% 225.000 454.875 78.108 3 mánuðir 4 mánuðir 75.000 300.000 100% 300.000 608.875 78.897 4 mánuðir 5 mánuðir 75.000 375.000 100% 375.000 764.062 79.692 5 mánuðir 6 mánuðir 75.000 450.000 100% 450.000 920.437 80.492 6 mánuðir SPARIVELTA-B Sparnaðarflokkar: 15, 25 og 35 þús.kr. á mánuði. Sparnaðar- tímabil Mánaðarlegur sparnaður Sparnaður í lok tímabils Láns- hlutfall Lán frá Sam- vinnubanka Ráðstöfunarfé með vöxtum Mánaðarleg endurgr. Endurgr. timi 12 mánuðir 18 mánuðir 24 mánuðir 30 mánuðir 36 mánuðir 35.000 35.000 35.000 35.000 35.000 420.000 630.000 840.000 1.050.000 1.260.000 125% 150% 200% 200% 200% 525.000 945.000 1.680.000 2.100.000 2.520.000 982.975 1.664.420 2.677.662 3.411.474 4.165.234 49.819 45.964 55.416 64.777 73.516 12 mánuðir 27 mánuðir 48 mánuðir 54 mánuöir 60 mánuðir Gert er ráð fyrir 19.0% innlánsvöxtum og 24.69% útlánsvöxtum svo og lántökugjaldi. Vaxtakjör eru háð ákvörðun Seðlabankans. Upplýsingabæklingur er fyrir hendi í öllum afgreiöslum bankans. Samvinnubankinn REYKJAVlK, AKRANESI. GRUNDARFIRÐI, KRÓKSFJARÐARNESI, PATREKSFIRÐI.SAUÐARKRÓKI, HÚSAVlK, KÓPASKERI, VOPNAFIRÐI, EGILSSTÖDUM, STÖÐVARFIRÐI, VlK I MÝRDAL, KEFLAVlK, HAFNARFIROI.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.