Tíminn - 24.03.1979, Blaðsíða 14
14
Laugardagur 24. mari 1979.
„Stundarfriður”
— nýtt leikrit eftir Guðmund Steinsson, dóttir, afann og ommuna leika
J . . ’ Þorsteinn ö. Stephensen og Guö-
frumsýnt I Þjóðleikhúsinu á morgun bjorg Þorbjarnardóttir og vini
elstu dótturinnar leika Randver
GP — A morgun verður
frumsýnt í Þjóðleikhús-
inu nýtt islenskt leikrit
,,Stundarfriður”. Leik-
ritið er eftir Guðmund
Steinsson og er þetta
fjórða leikrit höfundar.
sem sýnt er á fjölum
Þjóðleikhússins siðast
var sýnt þar „Sólar-
ferð”.
Þorláksson og SigurBur Skúlason.
1 leikritinu eru mikiö notaB af
tónlist bæBi popp og klassfk og sá
Gunnar Reynir Sveinsson tón-
skáld um blöndun ogsamdi einnig
ýmis leikhljóB.
Leikmynd sem er allsérstæB er
eftir Þóru SigriBi Þorgrimsdóttur
en þetta er fyrsta verkefni hennar
FriBsæld heimilisins f hávegum
meö glymjandi sima, plötu-
spilara, segulbönd, átvarp og
sjónvarp á bak viB.
fyrir ÞjóöleikhUsiö. BUningar eru
eftir Sigrúnu AlfreBsdóttur en
ljósameistari , er Asmundur
Karlsson.
•1*1
'V Lóðaúthlutun
Þóra SigrfBur Þorgrfmsdóttir
leiktjaidahönnuöur, en þetta er
fyrsta verkefni hennar f ÞjóBleik-
hiisinu.
GuBmundur Steinsson;
Þaö má eiginlega segja aö leik-
ritiösé eins konar „life package”
svipaO og SólarferB var „sun
package”.
Leikrit þetta greinir frá nU-
tímafjölskyldunni meB öllum
þeim annmörkum sem á henni
kunna að finnast. Leikstjóri er
Stefán Baldursson og sagöi hann
aö leikritiB vzetí annaö hvort
sorglegt gamanleikrit eBa
skemmtilegt sorgarleikrit.
MeB aöalhlutverk fara Helgi
SkUlason og Kristbjörg Kjeld sem
leika hjónin, börn þeirra þrjú
leika SigurBur Sigurjónsson Lilja
Þorvaldsdóttir og GuBnln Gfsla-
Reykjavikurborg mun á næstunni út-
hluta lóðum i Syðri-Mjóumýri. 75-90 ibúð-
ir.
Skipulagsskilmálar eru rúmir, enda
reiknað með þvi að úthlutunaraðilar taki
þátt i mótun skipulagsins. Þó er gert ráð
fyrir að um ,,þétt-lága” byggð verði að
ræða með tiltölulega háu hlutfalli sér-
býlisibúða (litil einbýlishús, raðhús,
gerðishús).
Reiknað er með úthlutun til fárra aðila,
sem stofna verða framkvæmdafélag er
annast á eigin kostnað gerð gatna, hol-
ræsa og vatnslagna inni á svæðinu, skv.
nánari skilmálum, er settir verða.
Gatnagerðargjald miðast við raðhúsa-
taxta 1850 kr/rúmm. og verður notað sem
meðalgjald fyrir allt svæðið.
Borgarstjórinn i Reykjavík.
Alternatorar!
1 Ford Bronco,"
Maverick,
Chevrolet Nova,.
Blaser,
Dodge Dart,
Playmouth.
Wagoneer
Land-Rover,
Ford Cortina,
Sunbeám,
Ffat,
Datsun,
Toyota,
VW, ofl. ofl.
Verð frá
kr. 17.500.-.
'Elnnlg:
Startarar,
Cut-Out,
Anker;
Bendixar,
Segulrofar,
MiöstöBvamótorar
ofl. I margar
teg. bifreiöa. '
Póstsendum.
Bflaraf h.f.
8. 24700.
Borgartúni 19.
ÆM M Æ M jÉF 'lM■mV"
A ug/ysiði iTimanum
Þarna er Þórunn viö tvær mynda sinna, oliumárlverkin „Þotufiug” og „UmferB”. Olfumálverkin eru á
biiinu frá 60 og upp f 240 þúsund krónur. Tfmamynd: GE
Þórunn með málverka
sýningu í FÍM-salnum
FI — Þetta er nú svona hugar-
heimur minn og fantasia, sagöi
Þórunn Eirfksdóttir myndlistar-
maöur þegar viö litum viB hjá
henni i FIM salnum viB Laugar-
nesveg 112 f vikunni, en I dag opn-
ar hún sýningu iFtM-salnum á 23
olfumálverkum, sem máluB eru
flest á árunum 1976-1978. Einnig
eru tvö eldri máiverk, sem sýna
þróunina I myndiist Þórunnar.
Þórunn stundaöi nám viö
Myndlista- og handiöaskóla Is-
lands i fjögur ár og lauk þaðan
kennaraprófi í myndmennt áriö
1970. Frá 1971 hefur Þórunn
stundað kennslu i myndmennt, nU
viö Laugarnesskólann. HUn hélt
sina fyrstu málverkasýningu áriö
1973 og aðra árið 1976. Þetta er
þvi þriðja einkasýning Þórunnar.
Sýningin stendur til 1. aprii nk.
og er opin virka daga frá kl. 17-22
og laugardaga og sunnudaga frá
14-22.
Ferðaféiag Islands:
Gönguferðir á skíðum
um helgina
Um helgina veröa farnar
þrjár ferBir á vegum Feröa-
félags tslands en áhugi á göngu-
feröum á skiöum fer vaxandi
um þessar mundir.
A sunnudaginn veröa farnar
tvær slfkar feröir á vegum
félagsins. Lagt veröur upp i
fyrri feröina kl. 10.00 og ekiB aö
skfBaskála Vikings viö Sleggju-
beinsskarð. Gengiö veröur meö
skiöin upp i skarðið en siðan um
Þrengsli meöfram Hengladals-
ánni og um Hellisheiöi. M.a.
verBur komiö aB Hellukofanum
á heiðinni. Göngunni lýkur hjá
SkfBaskálanum i Hveradölum
um kl. 17.10. Þessi ferö er
hugsuB fyrir þá sem hafa ein-
hverja æfingu i skiBagöngu.
Kl. 13.00 veröur lagt af staB
meö tvo hópa. Oörum hópnum
veröur ætlað aö ganga á Skála-
fell á HellisheiBi og er þaö
venjuleg sunnudagsganga. Hinn
hópurinn mun hafa skiöi meö-
feröis og ganga um Hellisheiöi,
meöfram Skarösmýrarfjalii aö
sunnanverBu og veröur þá m.a.
komiö aö Hellukofanum. Þessi
gönguferö veröur léttari en hin
fyrri og meira viö allra hæfi
einnig þeirra, sem eru óvanir
skiöagöngu. Hóparnir munu svo
allir hittast viB Skiöaskálann i
Hveradöium og veröa samferBa
I bæinn.