Tíminn - 24.03.1979, Blaðsíða 20

Tíminn - 24.03.1979, Blaðsíða 20
ÞÓRSHÖFN: Atvinmi levsi vfirvof- andi — eftir að höfnin iokaðist ESE — „Þaö má biíast viö þvi aö atvinnuleysi fari aðsegja til sin á Þórshöfn úr þessu, þar sem höfn- in.lifæö þorpsins er lokuö vegna iss”, sagöi óli Halldórsson bóndi á Gunnarsstööum og fréttaritari Timans á Þórshöfn i viðtali viö blaöið i gær. — Togarinn Dagný frá Siglu - firöi landaöi hér á milli 130 og 140 tonnum af góöum afla í fyrri viku og ég held aö þaö hafi átt aö ljúka viö að vinna þann fisk I dag, þannig aö þaö veröurlitiö um at- vinnu hér á næstunni, ef höfnin opnast ekki bráölega.: Hér hafa f lestir sfna atvinnu af sjónum og eiga allt sitt undir þvi hvernig aflast hverju sinni, þann- ig aö þaö segir sig sjálft aö á- standiö er mjög alvarlegt hér þessa stundina. Aö sögn Óla komst einn bátur Langanesiö út úr höfninni i gær- morgun eftir erfiöa siglingu en höfnin lokaöist siöan alveg stuttu siöar. Sagöi Óli aö heimamenn heföu brugöiö á þaö ráö aö strengja vir yfir höfnina til þess aö verja bátana Is en báturinn sem komst út úr höfninni hélt i gær áleiöis til Grindavikur og þaöan veröur hann geröur út á næstunni. Óli sagöi aö samgöngur á landi viö Þórshöfn væru sæmilegar þessa dagana, þannig aö • ætti aö þurfa aö koma til vöruskorts þó aö höfnin lokaöist, en þó sagöi Óli aö lltiö væri oröiö um sumar vör- ur sem menn vanhagaöi um og nefhdi i þvi sambandi fóöurbæti, sem hann sagöi vera af skornum skammti. Nokkrar ollubirgöir munu einnig vera til.þannig aö ástandiö er skaplegt aö þvi leyti sagöi Óli Halldórsson aö lokum. Ásgeir stofnar fyrirtæki í Belgíu Knattspyrnumaöurinn Asgeir Sigurvinsson, sem undanfarin ár hefur leikiö meö Standard Liege i Belgíu viö góöan oröstir er nú aö stofna fyrirtæki i Belgiu, ásamt fyrirliöa Standard og munu þeir féiagar einbeita sér aö sölu á is- lenskum Iþrótta fatnaði frá fyrir- tækinu Henson. Framleiösla Hens<*er aö góöu kunn bæöi utan landsoginnanogekkieraöefa aö iþrótta fatnaöur fyrirtækisins mun fá góöar viötökur á belgiska markaöinum. Þrír framhjóladrifnir valkostii; allir jafn þýskir! GOLF Golfinn er léttur og lipur í umferðinni. Hugvitsamleg hönnun hans veldur því að innra rýmið er mikið og drjúgt en ytri mál eru miðuð við að smjúga í umferðinni; það stœði finnst vart 8em Golfinn smeygir sér ekki inn í. Á vegum úti er Golfinn eina og hugur manns. Hœgt er að breyta honum í sendibíl á svipstundu. Það vekur athygli að Loftleiðir völdu Golfinn af öllum þeim aragrúa bíla, 8em bjóðast hér á landi fyrir bílaleigu sína. 52 VOLKSWAGEN GOLFNÚíNOTKUNHJÁ BÍLALEIGU LOFTLEIÐA! Það er eitt að kaupa bíl,annað að reka hann: Þú 8em vilt tryggja þér góða þjónustu, VOLKSWA GEN ÞJONUSTU, velur því Golf, Derby eða Pa88at. Einhver þeirra þriggja er bíllinn fyrir þig og þína. Hp Laugavegi 170-172 Sfmi 21240 Passatinn er “stóri” bíllinn hjá Volkswagen. Sportlegur bíll sem fæst í mismunandi gerðum: 2ja eða 4ja dyra, einnig með atórri gátt að aftan og í “8tation” útfœr8lu. Við erfiðustu akstursskilyrði bregst hann ekki, hvort heldur í snjó, hálku, rigningu eða miklum hliðarvindi. Ekki 8akar útlitið: Passatinn er glæsilegur vagn, rýmið mikið, frágangur og innréttingar frammúr8karandi vandaðar. Derby sameinar smekklegt útlit, framúrskar- andi akstur8eiginleika og þýska natni í frágangi. Aðrir helatu kostir Derbys: Hœð undir lægsta punkt er 22,5 cm. Sparneytinn svo af ber. Farangursrýmið er óvenju stórt, 515 lítrar. Afþes8u má sjá að Derby er tilvalinn ferða- og fjöl8kyldubíll 8Ökum sparneytni, hæðar frá vegi og farangur8rými8. • Miðstöð 25%kraftmeiri • Sparneytnir • Framhjóladrifnir • Háir á vegi • Sérhœfð varahluta-og viðgerðaþjónusta

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.