Tíminn - 12.04.1979, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 12, aprfl 1979
3
fyrravor og hrqjpti þá sllkt
dýröarveöur, aö mér fannst ég
ekki þurfa aö ganga á jökulinn
oftar, en hann viröist nú samt
ætla aö halda áfram aö toga mig
til sín, og nú finnst mér sem ég
þurfi aö koma þar á hverju vori.
— Þú segir nokkuö. Veröa
staöir ekki leiöigjarnir, ef menn
sækja þá heim aftur og aftur, ár
eftir ár?
— Ég efast um þaö. Þótt ég
komi á sama staöinn oft, þá eru
aöstæöurekkialltaf hinar sömu.
Þaö getur veriö, — og er — mis-
munandi árstimi, mismunandi
veöur, óllk birta, nýir litir og
mismunandi leikur ljóss og
skugga. Og sföast en ekki sist:
ég er ekki alltaf 1 fylgd meö
sömu feröafélögunum. Allt
veldur þetta þvl,aö ég get séö
sama staöinn I nýju og nýju
ljósi, þótt ég komi þar margoft.
Að kunna á skiðum
— Viö höfum rætt hér um
fjallgöngur. En er útivera nokk-
uö einskoröuö viö aö ganga á
fjöll? Má ekki alveg eins ganga
fjörur, — eöa reyndar hvar
annars staöar sem vera skal?
— Þaö reynir meira á skrokk-
inn og veitir þess vegna meiri
llkamlega heilbrigöi aö ganga
upp I móti. En fyrir sálina er öll
útivera álfka holl og skiptir þá
litlu máli hvort landiö er bratt
eöa slétt. Ein ánægjulegasta
gönguferö sem ég man eftir aö
hafa tekiö þátt I, var þegar viö
gengum frá Snæfelli og niöur f
Fljótsdal, þar sem gróðurinn óx
viö hvert fótmál. Þaö var einn
af þessum góöu dögum, sem
ekki er hægt aö gleyma, þótt ár-
in lföi.
— Svo hefur þú lika feröast of-
an f móti á annan hátt og meö
ólikt meiri hraöa — á skiöum.
— Jú, borið hef ég þaö viö. Ég
las I blaöi nýlega aö börn næöu
jafngóöum árangri I skiöa-
iþróttinni, hvort sem þau byrj-
uðu f jögur ra á ra eöa átta á ra, —
en þau heföu bara misst f jögur
góö ár, ef þau létu þaö dragast
til átta ára aldurs aö læra á
skiöum. Þegar ég las þetta,
varö mér aö oröi aö ég heföi þá
glataö mörgum árum, þvi ég
var oröin fertug, þegar ég fór aö
stunda skiöaferöir. Ég álft
neftiilega aö þaö sé einhver
ánægjulegasti atburöurinn i lifi
Feröagleöi. Eöa er veriö aö gera grin aö ljósmyndurunum?
Ljósm. Bergþóra Siguröardóttir.
hingaö heim sunnan frá Spáni
sólbrunnu, þegar við vorum aö
ganga upp f Hafnarskaröiö — og
þótti i frásögur færandi.
kom þangaö og þá haföi ekki
sést þar snjór á jörö f f jörutíu
ár. Eins var þegar ég feröaöist
til Argentinu, þá var isjaki aö
Hvönn i Stallaánni í Hólmatuneum. Ljósm. Bergþóra Siguröardóttir.
skyldum nenna aö drasla
tjöldunum svo hátt i brekkuna,
sem viö geröum. Svo komu ein-
hver ærsl I okkur, einhvern tima
um kvöldið eöa nóttina og viö
ákváöum aö ganga á Esju og sjá
sólaruppkomuna þar. Viö lögö-
um svo á staö og fyrr en varöi
vorum viö komnar upp i skriöur
og búnar aö týna slóöinni. Ekki
leiö á löngu áöur en viö vorum
komnar í hamrabelti og þá
kallaöi hver sem betur gat:
komdu oghjálpaöu mér. Og þaö
stóö ekki á svarinu: Nei, ég á
meira en nóg meö sjálfa mig!
Um sföir komumst viö þó upp,
og þaö voru fegnar manneskjur
sem hvildu lúin bein viö
vöröuna, þegar viö komum loks
þangaösem hún sat róleg á sín-
um staö. — Viö höföum fariö
upp, þvi nær á réttum staö, en
ekkialveg, —ogþaögeröi okkur
förinaerfiöarienhúnheföi þurft
aö vera.
— Þiö hafiö nú fengiö erfiöiö
velgoldiö meö þvf aö viröa fy rir
ykkur sólaruppkomuna af brún
Esjunnar.
— Nei, öldungis ekki! Þaö
geröi þoku um morguninn og viö
sáum hvorki sólaruppkomu né
sólskin yfirleitt á meöan viö
vorum uppi á fjallinu.
— Gekk ykkur ekki betur
niður fjalliö en upp þaö, þar sem
þiö voruö nú reynslunni rikari?
— Viövorum satt aö segja dá-
litiö hikandi við niöurgönguna
fyrst I staö. Viö tindum saman
dálitiö af mosa og vorum aö
hugsa um aö láta fyrir berast á
fjallinu þaö sem eftir var nætur,
en ekkert varö þó af þvi. Þaö
varö ekki nema stutt stund sem
viö hvlldum okkur á mosanum,
svo héldum við f áttina til
byggða aftur og allt gekk vel.
í sól og regni,
frosti og fjúki
— Þú sagöir aö veðriö hefði
veriöeins og þaö gæti oröiö best
i heiminum. Getur þá fslensk
veörátta tekið öllu ööru veöri
fram, svo mjög sem viö kvört-
um þó oft undan umhleypingum
og kulda hér noröurfrá?
— Ég hef veriö þar, sem ekki
var hægt aðhreyfa sig fyrir hita
og þar sem fólk foröaðist aö
vera utan dyra á meöan sól var
á lofti. Þaö er alls ekki neitt
þægilegt aö búa á slikum
stööum. Nei, þá vil ég nú heldur
okkar fslensku veöráttu, þótt
hún sé oft dálitiö önug og óþægi-
leg landsins börnum. Mig
langaði oft út i blindbyl, á
meöan ég bjó i New Orleans, en
auðvitaö þýddi ekki aö láta sig
langa til sliks þar. Þaö snjóaöi
samt ofurlftiö, daginn sem ég
lóna þar úti fyrir ströndinni, en
slfkt er ákaflega sjaldgæft þar.
— Þaö var eins og náttúruöflin
vissu aö þarna var á feröinni
einstaklingur noröan frá heim-
skautsbaug — og aö þau vildu
fagna þessum langt aö komna
gesti.
Gengið á Esju til þess
að sjá sólaruppkomu
— Nú skulum viö snúa talinu
heim á leið: Hvenær gekkst þú I
fýrsta skipti á Esjuna?
— Þaö geröi ég þegar ég var
átján eðanitjánára gömul. Þaö
var i ágústmánuöi, viö tókum
okkur saman, fimm skóla-
systur, tjölduöum all-langt fyrir
ofan Mógilsá, — og ég er satt aö
segja hissa á þvi núna, aö viö
' • 4p
.. á8 éhí
í - "
Snarrótarpuntur I snjó. „Þér hefur vfst á vetrum þrátt.verlö kalt á
fótum,” kvaö Stephan G. um greniskóginn. Gróöur norrænna landa
hefur fyrir löngu lært aö laga sig eftir aöstæöunum, — og þaö veröur
mannfólkiö aö læra lika, ef ekki á illa aö fara.
Ljósm. Bergþóra Siguröardóttir.
Náttúran sjálf áhrifa-
meiri en sagan
— Hvaöa landsvæöi heldur þú
að hafi komiö þér mest á óvart,
þegar þú komst þar fyrst?
— Ég hygg aö ég hafi haft
minnsta hugmynd um Trölla-
króka i Lónsöræfum, þegar ég
kom þangað i fyrsta skipti. Ég
var þar meö allstórum feröa-
hópi, en skildist viö félaga mina
á göngunni, fór dálltiö aöra leiö
en hinir og kom aö Trölla-
krókunum á svolitiö öörum staö
en feröafélagar mfnir. Þaö er
oftast áhrifameiraaö koma einn
á ókunnan staö, heldur en meö
öörum. Mér mun lika seint
gleymast sú sjón sem viö mér
blasti i Tröllakrókum daginn
þann.
— Þú hefur þá lika komiö I
Viöidalinn, þar sem einu sinni
var búiö, þótt nú sé sú byggö
löngu komin i eyöi?
— Jú, viö fórum þangaö þenn-
an sama dag. Veöur var fagurt
og dalurinn i sumarskrúöa og
viö sem vorum þar á ferö ,,i sól
og sumaryl”, gátum auövitað
ekki gert okkur nema tak-
markaöa hugmynd um þá
harmsögu, sem haföi gerst þar
og varö m.a. til þess aö byggö
lagðist af á þessum staö.
— Þaö vekur mörgum angur-
værö að koma á staöi, þar sem
var áöur lifaö og starfaö en nú
grær grasiö yfir öll spor og
verksummerki. Hvernig verkar
þetta á þig?
— Satt aö segja held ég aö
náttúran sjálf orki miklu meiri
á mig heldur en sagan. En þaö
er ekki þar meö sagt, aö ég leiöi
ekki lfka hugann aö liönum at-
buröum. Þegar ég kem á staöi,
Öergþóra Sigurðardóttir.
þar sem ég veit aö búsetan
hefúrfarið illa meö fólk, — þeg-
ar ég veit aö staöhættirnir búa
yfir hættum sem erfitt getur
verið aö varast, — eins og til
dæmis snjóflóöin i Viöidal — þá
er ég aðeins fegin og anda létt-
ara viö þá tilhugsun aö
manneskjur skuli ekki enn vera
aö slita kröftunum á stööum
sem bjóöa fátt annað en strit og
aftur strit.
— Ég er alveg sammála
þessu, enda nefndi ég oröiö
„angurværö”, en ekki „söknuö”
I spurningu minni áöan. Næst
langar mig aö spyrja: Hvaöa
staöi átt þú eftir aö skoöa á landi
hér, eöa hefur þú þegar ferðast
um allt Island?
— Nei, langt i frá. Ég hef til
dæmis ekkikomiö f Borgarfjörö
eystra: þaö var þoka þegar ég
fór um Vopiafjörö, og fleiri
staöi hef ég aðeins heimsótt
þegar veöur hefur veriö óhag-
stætt, svo þá þarf ég aö koma
þar aftur, þegar betur viörar.
Svo eru aörir staöir ,og þeir ekki
fáir, þar sem ég þreytist aldrei
aö koma, — aftur og aftur. Ég
gekk á Snæfellsjökul öðrusinni i
Þetta er ekki mynd af málverki
eftir Kjarvai. Vatn og vetrar-
frost geröu myndina i samein-
ingu en siöan kom Bergþóra
Siguröardóttir meö myndavél-
ina sina og listaverkiö glataöist
ekki, þótt svelliö eyddist I næstu
hláku.
Ljósm. Bergþóra
Siguröardóttir.