Tíminn - 12.04.1979, Blaðsíða 8
8
Fimmtudagur 12. aprfl 1979
Það hefur lengi verið
útbréidd skoðun að
kvikmyndalist eigi
örðugt uppdráttar hér
á landi, og hér séu bún-
ar til jafn leiðinlegar
myndir — ef ekki verri
— en i Finnlandi, þar
sem þeir eru lika
komnir skammt
áleiðis, að minnsta
kosti ef innkaup Sjón-
varpsins eru höfð i
huga. Ég veit ekki
hversu gamla islenska
kvikmyndagerð á að
telja, en við sáum það
30. mars siðastliðinn,
að einhver hefur þá
kunnað að halda á
kv ikmyndatökuvél,
a.m.k.ekki verr en
striðsfréttaritarar á
vorum dögum.
Fyrstu leiknu myndirnar eru
eldri en þetta.
Loftur Guömundsson ljós-
myndari mun hafa byrjaö aö
taka hér á landi heimildar-
myndir þegar áriö 1924. Hann
myndaöi Alþingishátiöina 1930
og geröi Reykjavikurmynd fyrir
bæinn 1944, þegar viö vorum aö
stofna lýöveldi meö tilheyrandi.
Fyrstu leiknu myndina mun
Loftur hafa gert eftir sögu, var
þaö Milli fjalls og fjöru, sem
gerö var áriö 1938, og Niöur-
setninginn geröi hann áriö 1951,
en Loftur lést ári siöar, sextug-
ur aö aldri.
Annar frumherji er óskar
Gislason ljósmyndari sem hóf
kvikmyndagerö hér á landi áriö
1945. Einnig mun Ósvaldur heit-
inn Knudsen hafa byrjaö
snemma aö taka kvikmyndir.
list. Viö veröum meö öörum
oröum aö skapa okkur kvik-
myndalega fortiö, tiöarlýsingar
frá ýmsum timum, en ekki bara
nota ullarsokka og peysuföt til
þess aö komast afturábak i
tiöina, finna torfbæi og svona
nokkuö.
Gott dæmi um þetta er
1
Brekkukotsannáll. Hann passar
engan veginn viö ritaöar lýsing-
ar frá þessu tfmabili. Ekki
una, milljón og trilljón tonn i
Kirkjubæ, á túnin þar heima
meira aö segja, nýtt fjall er
komiö og búiö er aö skera öxlina
af ööru (Helgafell). Hvernig
myndum nær þessi maöur fyrir
tvær milljónir?
Fleiri fengu peninga
Fleirimennfengupeninga, en
viöfangsheitin bera ekki i sér
timann meö eins augljósum
hætti og þessar þrjár sem voru
nefndar. Aö visu vitum viö aö
forverar okkar I filmugerö, veö-
settu hús stn og eigur fyrir „lif-
andi myndir”, enda ekki um
annaö aö ræöa.
Satt aö segja þá ofbýöur
manni meö reikningsvit hversu
aumar upphæöir kvikmynda-
sjóös i rauninni eru. Á aö leika
ókeypis? A aö gera allt I sjálf-
boöavinnu fyrst, og fá svo
borgaö ef vel gengur? Um þetta
Hrafn Gunnlaugssonogfl. fengu 5 milljónir til aö mynda Óöal
forfeöranna.
Grundvöllur i heim-
ildamyndum ekki tii
Ég minni á þessa menn sér-
staklega aöeins af þvi aö þeir
koma mér i hug, eöa nöfn
þeirra. Vera má aö miklu fleiri
hafi fengist viö kvikmyndir um
þessar mundir þó undirritaöhr
viti þaöekki eöa muni i svipinn.
Snemma fóru lika aö koma
hingaö erlendir kvikmynda-
tökuflokkar, sem meöal annars
geröu kvikmyndir eftir sögum
Gunnars Gunnarssor-5r, en
ástæöan fyrir þessari uppiifjun
er ekki sú aö hér eigi aö rekja
slóö innlendrar kvikmynda -
geröar frá fyrstu tiö, heldur til
þess aö minna á aö hægt var
fariö af stæö og enn er langt i
land.
Þorgeir Þorgeirsson, rithöf-
undur og kvikmyndageröar-
ipaöur, hefur af skarpskyggni
sinni bent á, aö kvikmyndagerö
(leiknar filmur) veröi aö standa
á einhverju, einkum þær sögu-
legu og þvi liggi leiöin gegnum
heimildamyndir, docomentary
filmur, inn i sanna kvikmynda-
Flogið alla máriudaga i
áætlunarflugi kl. 12 á
hádegi.
Kaupmannahöfn — Sofía
— Varna.
Fyrsta flug 21. maú
siðasta flug 24. sept.
5 hótel,2 baðstrendur.
öll hótelherbergi með
baði, WC svölum, ísskáp
og sjónvarpi.
Hálft fæði ,matarmiðar.
Skoðunarferðir innan Búlgaríu og utan Istanbul með skipi, Moskva Aþena
með flugi. „ , _ .
Verð í 3 vikur frá 180 þús. krónum. Islenskir fararst|órar. Hægt er að stoppa i
Kaupmannahöfn á heimleið án aukakostnaðar í flugi. 50% gjaldeyrisauki,
þegar skipt er. ódýrasta land í Evrópu.
Rómaðar baðstrendur og allur aðbúnaður.
Uppselt 20. ágúst og aðrar ferðir mjög mikið bókaðar.
Bókið strax, ekki missir sá er fyrstur fær.
LÆRIÐ ENSKU í ENGLANDI
12 skólar á vegum ACE, í Bournemouth, Poole,
Wimborne, Blandford og London.
Hópferðir á Novaschool á 3 vikna fresti 14. maí, 3.
júní, 24. júní, 15. júlí, 6. ágúst. 27. ágúst,
17. september.
ANGLO-CONTINENTAL EDUCATIONAL GROUP
örfá sæti laus. Verð fyrir unglinga að 26 ára aldri kr. 200.000.- Innifalið gist-
ing, hálft fæði virka daga, fullt um helgar, f lug, keyrsla af f lugvelli á skóla
og til baka. 20 tíma kennsla á viku auk ýmislegs annars sem styður námið.
A þriðja í páskum opnum við í nýjum húsakynnum.
Gnoöarvogi 44, — Vogaveri.
Feröaskrifstofa
xiAtrrANs
HELGASONAR
Gnoöarvogi 44. Simar 29211, 86255
UTHLUTAÐ UR
KVIKMYNDASJÓÐI
heldur einu sinni viö gamlar
ljósmyndir frá þessu timabili.
Reykjavik þeirra daga minnti
meira á kowboymyndirnar, eöa
Vestrana, bæina sem Amerik-
anar búa tii um sina brekku-
kotsannála. Hvar voru til ab
mynda allir hestvagnarnir, sem
notaöir voru bæöi á flutninga-
leiöum, póstvagnar, handkerrur
og fullir riöandi menn. Allar
flærnar, skreiöin og fiskurinn.
Hestvagnar fyrir 30
milljónir
Og þá er komiö aö efninu. Er
hægt aö búa til einn alvöru póst-
vagn (hestvagn) fyrir 30
milljónir króna núna, allar þær
léttikerrur, sem notaðar voru,
gamia bila og fleira sem hlýtur
að vanta i þessar filmur, a.m.k.
ef ókunnugur skoðar verkefnin,
sem styrkina hlutu. A bara aö
nota gömlu peysufötin,
roöskinnsskóna og ullarsokkana
eöaá aö gera eitthvaö annaö?
Margar spurningar vakna,
getur Hrafn Gunnlaugsson i
raunog verugert Óöal feöranna
en hann fékk til þess fimm
milljónir króna að þessu sinni
ásamt þeim Snorra Þórissyni,
Jóni Þór Hannessyni og eftil vill
fleiri. Töfraflauta IngmarBerg-
mans kostaöi sama og hafnar-
gerðin i Þorlákshöfn (og er
reyndar arðsamari lika eða var
þaö, þvi inn á hana komu mill-
jaröar). Þaö munu hafa veriö
um 800 miUjónir islenskar i þá-
krónum.
Lika vaknar sú spurning,
geta þeir Agúst Guömundsson
oglndriöi G. Þorsteinsson keypt
innbú og föt I Land og syni fyrir
9 milljónir króna. Og enn má
halda áfram aö telja, getur
Ernst Kettler náö Vestmanna-
eyjum frá 1873 fyrir tvær
milljónir króna?
Til eru sóknarlýsingar og
myndir (ljósmyndir frá fyrri
tiö). Komin er höfn í lending-
veit ég ekki, en tnann grunar
þaðsterkt aöþaöeiginú bara aö
kaupa uUarsokka fyrir þessa
peninga og gott má teljast ef
þaö hrekkur fyrir þeim og þeim
fetum af filmum sem þarf i eina
mynd. Aö voru mati kostar al-
vörukvikmynd ekki minna en
skuttogari af minni geröinni,
ekki undir þvi og visa ég þar til
talna, sem upp hafa komiö
vegna kvikmyndarinnar Para-
disarheimt eftir HaUdór Lax-
Land og svnir eftir Indriöa G.
Þorsteinsson verða filmaðir i
sumar.
ness, sem þýsk Evrópusam-
vinna erfengin um fyrst áður en
byrjaö er aö filma.
Ef fé — eöa kvikmyndafé
þjóöarinnar á aðkoma aö gagni,
heföi þaðveriö lágmarkiöaö ti-
falda, eða tuttugugalda þessar
upphæöir, en láta svo filmu-
gerðarmennina um aöra
finansa, þannig aö bættur sé þó
hálfur skaöinn.
Fólk á Iöjutaxta og fólki á
venjulegum launum, þykja 30
miUjónir króna kannski tals-
veröur aur, en á gullaldarmáU
heitir þetta skitur á priki.
Jónas Guðmundsson
leiklist