Tíminn - 12.04.1979, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 12. aprll 1979
19
yi
Páskagaman
— Auðvitaö lamdi ég hann — en hann
þurfti ekki að taka þvi svona vel og
fara.
— Eg mun aidrei gleyma hvernig þú
varðir heiður minn.
— Er þetta útsala eða erum við að
hamstra?
Páskagaman
Fólksfækkun O
mikla atvinnu og það mikla at-
vinnufyrirtæki, sem nú er senn að
taka til starfú á Grundartanga.
Fólksfækkunin er allt aö 16% i
sumum hreppunum milli ára. í
lok fundarins var samþykkt svo-
hljóðandi tillaga frá se'ra Jóni
Einarssyni i Saurbæ:
Sameiginlegur fundur hrepps-
nefnda I sveitunum sunnan
Skarðsheiðar, haldinn að Hlöðum
á Hvalfjarðarströnd 27. mars
1979, ályktar eftirfarandi:
1. Fundurinn lýsir áhyggjum sin-
um vegna stööugrar fólksfækkun-
ar i sveitunum og telur brýnt, að
þeirri þróun veröi snúið viö nú
þegar.
2. Fundurinn andmælir þvi mis-
rétti, sem sveitirnar búa viö
varðandi orkumál. Lýsir fundur-
inn stuðningi viðstefnu núverandi
rikisstjórnar um veröjöfnun á
rafmagni og væntir þess, að þaö
komi til framkvæmda hiö fyrsta.
3. Fundurinnsamþykkir að kjósa
þrjá menn úr hópi hreppsnefndar-
manna til að ganga á fund sam-
gönguráðherra og greina honum
frá þvi misrétti og öryggisleysi,
sem hluti sveitanna býr viö I
slmamálum ogreyna að ýta á eft-
ir þvl, að sjálfvirkur slmi verði
hið fyrsta lagður á öll heimili I
hreppunum
I sól
O
vegna okkar margumtöluðu is-
lensku veöráttu?
— Nei, sannarlega ekki.
Meginástæðaþess hve fólk talar
illa um veörið hér, er sú aö það
kann ails ekki að klæða sig I
samræmi við veðriö. Við
veröum aö gera okkur grein
fyrir því, að við búum hér
norður undir heimskautsbaug
og okkur veitir ekkert af þvi aö
klæöast íslensku ullinni, helst
allan ársins hring, að undan
skildum hlýjustu vor- og sumar-
dögum. Það er alltaf hægt að
vera úti, — ef menn kunna að
klæða sig I samræmi við veörið
hverju sinni.
— Þú ert mikill ljósmyndari.
Hvar heldur þú að þér hafi þótt
bestað takamyndirálandi hér?
— í Jökulsárgljúfrum. For-
vöðin, Hólmatungur, Hljóða-
klettar, Rauðhólar og Hall-
höfðaskógur, þar sem huldu-
fólksbæirnir eru, — allt er þetta
dýrlegt myndefni. Ég var bara
svo óheppin aö sólin skein ekki á
burstir álfabæjanna, þegar ég
varaö mynda þarna. Og ekki lét
huldufólkið sjá sig.
— En heldur þú aö það sé
þarna?
— Ég þori ekkert að segja um
þaö. Hins vegar var ég einu
sinni spurö, hvar á Islandi ég
vildi helst búa. Ég svaraöi þvi
tilaðég vildihelstvera álfamær
I Hljóðaklettum. Satt að segja
held ég að ýmsir hafi oröið hissa
á þessu svari mlnu.
— Nú hefúr þú tekið mikinn
fjölda ljósmynda. Hverjar af
myndum þinum heldur þú að
standi huga þlnum næst?
— Þessu er vandsvaraö. Mér
er mjög hugstæö mynd af mel-
gresi, sem vindur hafði notaö til
þess aö skrifa I sandinn. Sömu-
leiðis mynd af flfu sem fr æin eru .
aö fjúka af. Hún er tekin inná
Grágæsadal á Brúaröræfum.
Einnig kemur mér 1 hug mynd,
sem ég tók af litlum læk, sem
hafði myndast rétt við Setbergs-
lækipn I Hafnarfirði. Þetta var
örlltið vatn, sem fraus og var
ekki þarna nema I nokkra daga.
En frostiö bjó til konumynd
niðri I sveliinu. Hún getur sýnst
verahuldumær eða María mey,
— það fer allteftir sjáandanum,
— en þessar myndir held ég aö
mér þyki vænst um.
— Að lokum langar mig aö
vekja máls á einu, sem kannski
er ósmekklegt eöa jafnvel dóna-
skapur að tala um: Þegar fólk
starfar lengi I sama félags-
skapnum og iökar lengi sams
konar atha&iir, eins og t.d. úti-
veru, þótt I ýmsum myndum sé
að vlsu, — er þá ekki hætt við
þvl aö þetta veröi hrein ástrlöa,
árátta eða jafnvel (með leyfi að
segja), della?
— Jú, en þaö gerir ekkert til.
Mennnjóta ástríöu sinnar þeim
mun betur, sem hún kemst á .
hærra stig!
—VS
HÁÞRÝSTI-
VÖKVAKERFI
SérhæfÓ þjónusta.
AÓstoÓum vió val
og uppsetningu
hvers konar
háþrýstibúnaóar.
ITURDLLA
Tannhjóladælur
= HÉÐINN =
VÉLAVERZLUN-SÍMI: 24260
LAGER-SÉRPANTANIR-ÞJÓNUSTA
VÍNARFERÐ - HVÍTASUNNUFERÐ
Fulltrúaróð framsóknarfélaganna i Reykjavik
efnir til Vinarferðar laugardaginn 2. júni, komið heim
að kvöldi 9. júni.
Ath. Aðeins 4 vinnudagar falla úr.
Framsóknarfólk notið þetta einstaka tækifœri.
Upplýsingar á skrifstofu flokksins, Rauðarórstig 18
Simi 24480
Fulltrúaráð framsóknarfélaganna í Reykjavík