Tíminn - 12.04.1979, Blaðsíða 10
10
Fimmtudagur 12. aprll 1979
Fimmtudagur 12- aprfl 1979
n
Sumarið 1923 ferðaðist Pálmi heitinn Hannesson, rektor Menntaskólans í
Reykjavík/ mikið um óbyggðir Islands og gerði margvíslegar rannsóknir „á
landslagi/ jarðsköpun/ gróöri og dýrum á svæði því, sem farið var um," eins og
hann kemst sjálfur að orði í inngangi ritgerðar, sem hann skrifaði um þessi
ferðalög. Og hann segir enn fremur: „Við fórum frá Kalmanstungu í Borgar-
firði 17. júlí og komum að Þorljótsstöðum í Skagafirði þann 24. Veðrátta var
stirð og hamlaði rannsóknum alls staðar nema á Kili."
Hér verður birtur stuttur kafli úr einni ferðasögu Pálma Hannessonar frá
þessu sumri. Hún birtist upphaflega í bók Pálma, Frá óbyggðum, sem kom út
árið 1958.
Þeir, sem nota þetta páskafrí, sem nú fer í hönd, til skemmtiferða, ymist með
bílum eða flugvélum, geta gert sér það til gamans að bera ferðalög okkar nú
saman við það sem var altítt fyrir nokkrum áratugum, bæði fyrir og eftir þann
tíma, sem hér er sagt frá, þegar Pálmi Hannesson og félagar hans brutust með
hesta um veglausaróbyggðir i frosti og blindhríð — um hásumar.
Um Heiðingjaskarð.
Nú er aö segja frá förinni til
Hveravalla. Viö höföum ráöiö aö
fara viö noröurenda Langjökuls
um skarö þaö, sem veröur milli
jökulsins og Kráks. Liggur þaö i
þveraustur frá Arnarvatni.
Stefndum viö fyrst i noröaustur, á
suöurenda Bláfells. A þeirri leiö
eru grágrýtisuröir og illur vegur.
Austur frá Bláfelli hallar af Sandi
suöur aö Norölingafljóti. I hallan-
um eru jökulmelar miklir. Frá
fellinu gengur gil suöur á sand-
ana. Var þaö þurrt, en mikiö vatn
mun renna þar i leysingum. Gil
þetta nefndi ég Bláfellsgil.Austur
frá þvi eru vlöimóar á jökulöldun-
um, en örfoka melar á milli.
Nefndi ég Viðiteiga hallann frá
Bláfellsgili aö Afangahæö.
Þegar viö komum austur fyrir
Bláfellsgil, syrti aö meö fjúki og
kulda. Héldum viö nú austur teig-
ana, og er þar greiöfær leiö. Hér
um bil miöja vegu milli Bláfells
og Kráks varö fyrir okkur flöt
melbunga. Hverfa þar viöimó-
arnir meö öllu, og er eftir þaö aö-
eins hlauphagi fyrir fé eöa auön.
Var nú snjó tekiö aö festa, og loft-
iö var isgrátt. Skiptum viö hest-
um á hæöinni, og nefndi ég hana
Áfangahæö. f suöri glóröi I stalla
Balljökuls. Vatnsmikill lækur féll
niöur stallann, og mun þaö vera
upptök Norölingafljóts, en nokk-
’Emiíí
N^ess
Rjómaís
ís 09 ávextir
í háum glösum.
1 2 lítri ávaxtaís eöa
vanilluís, ávaxtasalat/
þéyitur rjónti.
Utbúiö ávaxtasalat úr
smátt brytjudu eþli, bánana
09 appelsínu. sitrónu- eöa
apþelsinusafa og örli'tlum
sykri. Setjiö salatiö í botn-
inn á 4-5 glösunt. Spæniö
ísinn upp meö skeiö, setjiö
2-3 skeiöar 1 Itvert glas o<j
spiautiö rjontatopp efst.
Skreytiö meö ávaxtabitum
og gjarnan apþelsínusneiö,
sc-m láíin er risa a glas-
urt aörennsli mun þaö þó hafa
austan lægöina, sem heldur
áfram nokkuö austur eftir. Mætti
kalla hana Fljótsbotn.Norölinga-
fljótfellur sföan til vesturs. Suöur
af Bláfelli eru dálitlir hagar,
sunnan viö fljótiö. Heita þar Efri-
Fljótsdrög, og eru þar efstu
hestahagar meö fljótinu. Nokkru
vestar, viö noröurbrún
Hallmundarhrauns, eru Neöri-
Fljótsdrög. Þar er góöur hagi.
Af Afangahæö hvötuöum viö
sem mest viö máttum. Lá leiöin
um vindgnúöar jökulöldur. Gil
gengu upp i þær frá Fljótsbotn-
um. Neöst I þeim er móberg, ofan
80
ermikil aurbleyta. Aöum viö þar,
en ég gekk upp á felliö. Sá ég þá,
aö þaö var langur hryggur, er ég
nefndi Kroppinbak. Skammt
austur þaöan grillti I bratta
fjallshliö, en hvergi sást fyrir
brúnum hennar néendum. Austur
aö fjallinu lágu flatir sandar og á
þeim lftill ás. Suöur meö honum
sá i hraun. Nú syrti aö aftur, og
hélt ég til félaga minna. Nokkur
á þvi grágrýti, en efst jökulmelur.
Herti nú veöriö og syrti fyrir sýn.
Nokkru sföar rofaöi til. Vorum viö
þá komnir aö felli einu strýtulög-
uöu. Suöur af þvi sá f önnur fell,
lik aö lögun. Óöu þau þokuna I
úlfgráum feldi. Nefndi ég fellin
Heiðingja. Gamalt hraun virtist
vera kringum syöri fellin, og
kallabiég þaö Heiöingjahraun.en
skaröiö austur þaðan, milli
Langjökuls og Kráks, nefndi ég
Heiöingjaskarö. Heiöingjarnir
eru auösjáanlega gamlir gigir.
Austur frá Heiöingjum sá i langt
fell, en lágt, og er þaö hæst aö
sunnan, en lækkar noröur. Riöum
viö nú sem mest viö máttum aust-
ur aö fellinu, en stefndum þó
nokkuö til noröurs. Undir fellinu
ágreiningur varö nú um þaö,
hvernig halda skyldi. A leiöinni
frá Arnarvatni höföum viö aldrei
séö Krák. Héldu félagar mfnir, aö
viö heföum stefnt of sunnarlega og
fjalliö framundan væri stalli
Langjökuls, en ég hélt, aö þaö
væri Krákur. Tókum viö nú eftir
þvi, aö kompásinn kvikaöi i
sifellu, og var engin leiö aö fara
eftir honum. Varö þaö úr aö halda
suöur meö fjallinu. Héldum viö nú
austur yfir Kroppinbak og gekk
seint fyrir klakahlaupum. Var nú
komin á noröan stórhrlö, og herti
frostið furöu fljótt. Viö vorum
blautir og geröi kalt, en hestarnir
rákust illa. Sóttu þeir ýmist upp I
veðriðeöa slógu undan því.Tók ég
þá þaö ráö aö teyma hest minn á
undan, en félagar minir ráku hina
á eftir Stefndi ég nú austur á
fjallshliöina og útá hrauniö viö ás
þann, sem áöur er nefndur.
Hrauniö var marflatt helluhraun,
vindgnúið mjög og frostsprengt. 1
hraunröndinni voru tjarnir og á
þeim hestis. Sveigöi nú fjallshlfö-
Pálmi Hannesson
in til austurs, og héldum viö
meðfram henni á hrauninu.
Nokkru austar beygöi hún til
noröurs. Var ég þá viss um, aö
fjalliö væri Krákur, en viö værum
á Heiðingjaskarði. Héldum viö nú
i austur frá fellinu, og sá þá
ekkert nema hraunhólana. Þá er
viö höföum farið svo um hriö, bar
okkur aö ás og endaði hrauniö viö
hann. Héldum viö upp á ásinn og
áöum þar undir klöpp. Furöu
hvasst var á ásnum og nefndi ég
hann VeöurásJfann nær frá jökl-
inum I boga austan viö hrauniö og
upp aö Krák austanveröum. Deil-
ir hann vötnum á Heiöingja-
skaröi.
Meðan við áöum, rofaöi til um
stund. Sást Heiðingjaskarð I
vestri og Krákur upp I miöjar
hlíðar, en yfir skaröiö sá i suður-
endann á Kroppinbak. Hrauniö
liggur um allt skaröiö. Viröist
hraunstifla mikil hafa oröiö þar.
Hygg ég, aö þaö hafi runnið
sunnan við Kroppinbak vestur aö
Heiðingjum. Allt þetta hraun
nefndi ég þvi Heiðingjahraun.
Austan undir Veöurási er vatn,
er heitir Efra-Hundavatn. Liggur
það i brattri kvos, sem gengur
upp i undirhlfðar jökulsins, en aö
noröan nær þaö fram á flata
sanda. Vatnið var gulgrænt á lit
og glotti við hriöargjóstunum.
Alllangt sunnan viö fjallið sást
kollóttur fjallshnjúkur viö
jökulröndina. Nefndi ég hann
Haddingja.Þetta nafn hefur hann
á uppdrætti Jóns Viöis i bók
Daniels Bruuns. Siöan hef ég
sannfrétt, aö hann heiti Sauöafell
og ber aö halda þvi nafni. 1 austri
sáum viö ekkertannaö en auön og
kólgu.
Þá er viö höföum áö um stund,
syrti aö aftur. Geröi nú haröviöri
meö miklum stormi og
fannkomu.Fötin frusu aö okkur,
og var illt aö halda átt, þvi aö
hestarnir leituöu ákaft undan
Bókarkafli
eftir Pálma
Hannesson
hriöinni. Stefndi ég, aö þvi er mér
fannst, beint i austur, lá leiöin um
auðar öldur, en milli þeirra voru
sandflatir. Oldurnar liggja frá
noröri til suöurs, og hallar land-
inu hægt til austurs. Nefndi ég
svæöiö ömrur Frá Veöurási aö
Búrfjöllum, þvi áö engan staö hef
ég séö ömurlegri en þessar öldur
voru þá. Þegar viU höföum fariö
um 1 1/2 klukkutima, komum viö
a öldubrún eina. Lægö var fram-
an viö hana og sorta aö sjá i lægö-
ina. Vonuðum viö, aö nú værum
viö komnir á brúnir Búrfjalla og
sæjum viö niður á Kjöl snjólaus-
an. En er ég kom nær, sá ég, aö t
lægöinni var vatn, gulmórautt og
úfiö. Fannir gengu niöur aö vatn-
inu aö vestan, og fram af þeim
var lftil eyri. Héldum viö noröur
fyrir lægöina og frá vatninu og
varö æriö óvegsamt i hliöinni. Þá
er viö höföum fariö svo um hriö,
bar okkur aö felli einu. Fórum viö
austur fyrir þaö og komum þá
aftur aö vatninu, noröar en fyrr.
Gekk þar vik inn á milii fells
þessa og annars fjalls, sem liggur
litlu austar. Fórum viö utan i fell-
unum. Var þar illt aö fara og ekki
hættulaust. Að vatninu voru öldu-
sorfnar strendur, og mun það
vera djúpt. Var þaö æöi ófrýnt og
niðaði þungt fyrir storminum.
Þetta vatn heitir Neöra-Hunda-
vatn.
Héldum viö nú austur fyrir
eystra fellib og komum þá brátt á
bratta brún. Var þar enn aö sjá
mikinn myrkva fyrir. Héldum viö
i myrkvann, og var nú niöur lang-
ar brekkur aö fara. Reyndust þær
aö vera hliðar Búrfjalla niöur á
Kjöl. Neðan við hliðina var
snjólaust að kalla. Var þar
dágóöur hagi. Tókum viö þvi ofan
af hestunum og áöum lengi. Vor-
um við komnir efst i Beljanda-
tungur.vestast. Sást Sandkúlufell
skammt frá i noröaustri. Þegar
viö komum þangaö, var kl. 111/2.
Höföum viö þvi verið 9 1/2
klukkutima frá Arnarvatni. Allan
þann tima höföu hestarnir svelt.
Dimmudrungi lá yfir Kili og
huldi fjallasýn. Hriöarkólgan
þaut I hliðunum og sleit úr henni
krapa, en þó þótti okkur sem
kæmum viö i sól og sumar, vorum
vel kátir og grófum til nestisins.
Þarsem viðkomum niöur, falla
nokkrir smálækir fram úr hlfð-
inni. Sameinast þeir og gera litla
kvisl, sem rennur austur i
Seyöisá.
Frá Búrfjöllum stefndum viö til
Frá upphafi Islandsbyggöar reyndust öræfi landsins okkur öröug yfirferöar. Meö fuiltingi hestsins komumst viö samt oftast leiöar
okkur, þótt út af þvi brygöi reyndar stöku sinnum.
suðausturs, i áttina til Hvera-
valla. Land er hér mishæöalaust
aö kalla og hallar hægt til aust-
urs. Riöum viö heiöamóa, mela
og lækjadrög og fórum greitt, þvi
aö nú rákust hestarnir vel.Eftir
tæpan klukkutima fórum viö yfir
Beljanda. Héldum viö enn sömu
stefnu, unz viö komum aö
Þegjanda, og var örskammt
þaðan á Hveravelli. Höföum viö
stefnt réttog komum á völluna kl.
2 1/2. Slepptum viö hestunum
haftlausum og settumst aö I stóru
sæluhúsi, sem vegamálastjóri lét
reisa 1922. Hvildin var góö.
Stund milli stríða
Taktu þér hlé frá daglegum störfum um
stund og fáðu þér mjólkurglas.
Engin fæða uppfyllir betur þau skilyrði
að veita þér flest þau næringarefni,
sem nauðsynleg eru lífi og heilsu.
Slakaðu á smástund frá starfí og
streitu dagsins og byggðu þig upp
til nýrra átaka um leið.
Drekktu mjólk í dag -
og njóttu þess.
:r'
.Mjólkog
mjolKiirafuYdir
orkulind okkar og
heilsugjafi
J/p
idfW
Ær*
IWESM!
f 1 /f
Ji
■ “r e v -
2** ip.
** w m
.iiK
i
/
/
' *
Fjallaferöireru heillandi en island er þannig úr garöi gert, aö menn skyldu ganga um þaö meö fullri gát
og vakandi athygli. „Vötn i klaka kropin/ kveöa á aöra hliö/ gil og gljúfur opin/ gapa hinni viö...” stend-
ur I frægu kvæöi. En Islensk náttúra og iandslag eru lika hinn ákjósanlegasti skóli hverjum manni sem
viil efla andlegan og lfkamlegan dug sinn meö útveru.
Beinahóll á Kili. A þessum staö varö einhver átaknlegasta harmsaga sem nokk-
ru sinnihefur gerst I sambandi viö feröalög tslendinga um land sitt. Hér var þaö
sem Reynisstaöarbræöur uröu úti ásamt mörgu fé og hrossum, sem þeir höföu
meðferöis haustiö 1780. Slys af þvi tagi eru sem betur fer afar fátfö, og ekki mun
vitaö til þess aö neinn sambærilegur atburöur hafi átt sér staö I sögu islenskra
ferðamála, fyrr eöa siöar.