Tíminn - 06.05.1979, Side 13

Tíminn - 06.05.1979, Side 13
Sunnudagur 6. ma! 1979. 13 Oft er um það rætt að ettt og annað sé ódýrara i Reykja vlk en úti á landi, og er þá málunum y firleitt kippt i lag i snarheitum. Það heitir að verðjafna, til að tryggja að bdið sé í landinu öllu, þótt til þess vanti í rauninni aðra þjóð, eða stærri. Þjóðræknisstefnan að láta menn fyrir sunnan borga freð- mýrabússkap „hist og her” i nafni Islands og lýðveldisins virðist ekki eiga sér neinn endi. En nú er Bleik brugðið. Þvi er haldið fram fullum fet- um, að fjölmargir disilbilamenn úti á landi keyri bilana á hús- kyndingaoliu einni saman (VISIR) oglosni þannig við sölu- skatt, og hljóti svo þar ofan i kaupin styrki til að kynda upp húsin sin. Er talið, að vörubil- stjórisem ekur á húsaoliu, spari sérum 400 þúsundkrónur á ári i eldsneytiskostnað, og I búreikn- ingum má svona maður i raun og veru þakka fyrir að vera ekki á einhverju hitaveitusvæðinu, þvi það myndi svo sannarlega valda honum fjárhagslegu tjóni að ekki sé nú meira sagt. Visir hefur verið með þetta mál, en aörir fjölmiölar þegja. Samt ganga hrikalegar sögur um bæinn um húsaoliubilana úti á landi og söluskattsvindlið þvi tilheyrandi. Sagt er að bær fyrir noröan, sem þó hefur hitaveitu (ekki samt mjög góöa) hafi þró- að þessa nýju svikatækni mest allra. Þar séu þeir ekki einu sinni með húshitunartankana við húsin, heldur geymi elds- neytið á bUana I kirkjugaröin- um innan um hausaskeljar og bein. Oliubillinn kemur meö húsa- hitunaroliuna, sem nota á til að keyra eftir án söluskatts, beint uppi garð, og er nú sagt aðoliu- bilar og vörubUar séu algengari viö sáluhliöin en likbilar, enda langlifi mikið að sögn I hérað- Jónas Guömundsson, rith: sparað sér um það bil 400 þús- und krónur á ári I slepptum söluskatti. Jeppaeigandi um 50.000 krónur. Svo kemur tU við- bótar oliustyrkur, sem getur numið um 200 þúsund krónum á ári fyrir meðalfjölskyldu, svo þetta getur verið um hálf miUj- ón á ári, sem þannig sparast, eða tapast, allt eftir þvi með hvorum mennhalda, — bUstjór- um, eða rikisféhirði. Strætisvagnar Reykjavikur greiða um það bil 100.000 krónur ádag i söluskatt af eldsneyti, en SVR eru með 44 vagna á götun- um f dagiegu brúki. 22 vagna á helgum dögum. Strætisvagnar eru vörubilar (grindur) yfir- byggðirtil fólksflutninga, og eru með sams konar vélar og gætu endurgreiddur raunverulegu húskyndingafólki, eftir útkomu sæmilegra stillltra tækja, þá kæmist á réttlæti. Nú þegar bensinhækkanir dynja yfir þjóöina, þá versna lifskjörin I bæjunum tii muna. Mjólkin mun hækka, kjötiö mun hækka, það gerir visitalan. Lömbin á Eyvindarstaöaheið- inni ganga að visu ekki fyrir bensini, ekki heldur grösin, en olian hækkar þau f verði ef ben- sin hækkar, þvi við erum ennþá með bensintraktora-visitölu I gangi, þrátt fyrir alla kirkju- garðsoliuna og þrátt fyrir aö bændur noti sáralitið bensin við framleiðslu sina. Hin hrikalega skattheimta rikisins af oliuvörum, hlýtur nú að veröa að minnka. Rfkið reiknar að visu sinar prósentur sjálft, sem er vont. Þaðgerir litiö sem ekkert — að þvi er virðist — til aö spara olíu. Varðskipin eru ekki með svart- oliu, heldur ganga fyrir luxus- eldsneyti og kirkjugarðsoliu. Sama gera hafrannsóknaskipin. Þó hafa læröir menn sýnt fram á gildi svartoliusparnaöar. Varöskipin stóru TÝR og ÆGIR eru til dæmis meö MAN dfcilvélar, þær stærshi I landinu og bestu svartoh'uvélar sem i dag eru smiðaöar norðan Alpa- fjalla. Fróðir menn telja aö 8 Kirklugarðsolian alveg gengiö á húsahitunaroliu án söluskatts ef því væri að skipta.SVRgreiddi 30.000.000.00 i söluskatt af oliu á seinasta ári. Þaðgefur þvi auga leið, að ef stór hluti af vörubíla- og disil- bilaflota þjóðarinnar kemst meöbrögðum undan söluskatti, þá erum verulegar fjárhæöir aö ræða. Hvers vegna Nú stendur fyrir dyrum að hækka bensin i 258 krónur litr- r&h, Mjög mun þregnt verða af blleigendum, ef rikið tekur fulla prósentu af hækkuðu bensini. inu, og þeir heilsulausu komnir suöur fyrir löngu til aö sálast þar i örmum sérfræðinnar. Annað dæmi frá stórum kaup- stað á Austfjörðum er lika til umræðu, en þar selst engin olia á bila árið um kring, heldur fá dfsilbilar þaroliu undiralls kon- ar iönaöarlegu, útgerðarlegu og húsahitunarlegu yfirskini. Að visu munu forviða af- greiöslumenn stöku sinnum að sumarlagi fá ferðalanga á disil- bilum yfir fjallaskörðin, — öku- þóra, sem vita ekki að bilaolla er ekki seld þarna á söluskatts- dælum. Eftir nokkurt múður munu þeir þó fá afgreidda oliu meö söluskatti, en orðalaust gengur þaö þó ekki fyrir sig að sögn. Núætla ég ekkert að ganga aö þvi sem gefnu, að allir rólfærir disilbilaeigendur úti á landi not- færi sér hina kerfislegu mögu- leika, aö keyra á húshitunar- oliu, en mér finnst, að þegar i ljós kemur að ákveðnir kaup- staðir eyða helmingi meira af oliu til húshitunar en Akranes, þá eigiekki að senda stillinga- menn, eða flokka á staðina, heldur lögregluna. Verulegar fjárhæðir sparast — tapast, Þaðhefur komið fram i skrif- um um þessi mál, að vörubil- stjóri á kirkjugarðsoliu geti ann. Rikisstjórnin tekur um það bil helminginn af þeim pening- um i skatta af bensininu. Ef af þessari hækkun verður, þá fylgir hún prósentureikningi. Auövitaö hafa allir komiö auga á þá staöreynd, að pró- sentuhækkun álagöra skatta á bensin er farin út I öfgar þegar erlendar hækkanir eru jafn hrikalegar og raun er á. Sagt er að nota eigi milljarð- ana, sem nú fást til viðbótar i bensinsköttum, til að greiða niður aðra oliu, t.d. til aö fella niður söluskatt af allri disiloliu. Þá spyr maður sig sjálfan, hef- ur nokkur umtalsverður skattur af þessu tagi skilaö sér, nema i stærri hitaveitubæjum. Getur rikið forsvaraö skattheimtu til þess að mæta útgjöldum sem þaö hefur ekki? Það er vont aö fara meö dylgjur, en hvað mikið af húsa- oliunni.skipa- og iðnaöaroliunni fer þegar á bila? Hver veit þaö: Hvers vegna lita nágrannaþjóð- ir okkar skattlausa oliu til að koma upp um svindlara? Slik litun er ekki óþekkt á ís- landi. T.d. er skylda að setja kartöflumél i magarin til aö unnt sé að joðprófa hugsanlegt smjörsvindl (margarinbland- aösmjör). Éghygg nefnilegaað rétt væri að setja söluskatt á allt eldsneyti, bæði þaö sem geymt er i kirkjugörðum og annars staöar, og hann siöan varÖ6kip og hafrannsóknaskip geti notað svartoliu, en nota disisloliu I staðinn. Það situr þvi ekki á rikinu aö vera að styrkja aðra til að breyta yfir á svart- oliu, en gera ekkert sjálft nema reikna sér prósentur af bensini til aö ausa I hítina. Miöaö viö tal sérfræöinga ætti rikið t.d. aö geta sparaö 200-300 milljónir króna á ári, með þvi aö setja svartoliuna um borð i skipin sin. Oliusala á tslandi viröist Framhald á bls. 31 Sumarheimilið| Bifröst Aðstada rV-f Maturog kaffi Á 2 ja manna herb. með hand- laug og útvarpi. Bókasafn, verslun og setustofa. Sturtur, gufubað og íþróttasalur. Stutt í sund. Dagblöð og sími. Rómuð náttúrufegurð. . !/^\I Fyrir einstaklinga, starfshópa, fjölskyldufagnaði og hópferðir. Pantið með fyrirvara. Stakar máltíðir eða afsláttar matarkort, hálft eða fullt fæði^ Sjálfsafgreiðsla. Börn______________________ Frítt fœði með gistingu fyrir börn orlofsgesta til 8 ára aldurs. Matur á hálfvirði fyrir 8—12 ára. Ráðstefnur-fundir-námskeíð Fyrir allt að 150 manns. Leitið upplýsinga og verðtilboða. Pantanir og upplýsíngar 91-17377 Reykjavík til20.maí. 93- 7500 Bifröst eftir 20.maí. Orlof stímar 1979 2ja manna herb. uppselt 16.—17. júní Næturgisting 18.—22. júní 4. daga orlof 15.700 22.—29. júní viku orlof 28.700 uppselt 2.—9. júlí viku orlof 32.700 9.—16. júlí viku orlof 37.700 16.—23. júlí viku orlof 37.700 23.—30. júlí viku orlof 37.700 30.—6. ágúst viku orlof 37.700 6.—12. ágúst 6. daga orlof 28.700 12.—17. ágúst 5. daga orlof 20.700 uppselt 20.—27.ágúst viku orlof 24.700 íslenskur orlof sstaður

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.