Tíminn - 08.05.1979, Síða 13

Tíminn - 08.05.1979, Síða 13
12 Þriðjudagur 8. mal 1979 ÞriOjudagur 8. mal 1979 11IH < t!l!lll!l Cardin og stúlkur hans á uppleift. Óhætt er aft segja aft tiskukóngurinn Cardin fljúgi fugla hæst um þessar mundir. Reyndar er veldi hans orftift svo mikift og fjárfestingar hans svo margvislegar aft segja má aft hann selji sig um allan heim, allt til Klna. Allt þar til I nóvember s.l. höfftu menn næstum gleymt þvl, aft hann er fyrst og fremst tlsku- frömuftur, þvl aft fjöllyndi hans I viftskiptaheiminum hefur oröift til þess aft nafn hans tengist ýmsu öftru en fallegum fötum, má nefna þar á meftal sardlnur I oiiu, súkkulafti, Bordeaux vin, japönsk reiöhjól, einkennisbúninga fyrir amerlska herinn, húsbúnaft og eitt leikhús. Aödáendur hans hafa fyrir gefift honum þetta fjöllyndi, en þeim þótti samt taka út yfir allan þjófabálk, þegar hann gat verift þekktur fyrir aft bendla nafn sitt vift þrjár næturkjörbúftir, sem tengdar eru hinum fræga skemmtistaft Maxims. Innreift „Supermanna” Pierre Cardins I Shanghai. Söguleg mynd fyrir Klnasérfræftinga, sem slftustum allra heffti dottift I hug, aft Klna opnafti sig svo fljótt fyrir hinum kapitailska heimi. Ahorfcndur eru fulitrúar þeirra milljóna, sem verfta aft láta sér nægja sex metra klæftis yfir árift. Cardin flýgur fugla hœst... Fjármálaspekúlatinn og kaup- jöfurinn höfftu orftift tlskukóngin- um yfirsterkari. En þá kom sprengjan: Cardin-línan sýnd I alþýftuleikhúsi Klnverja I Shanghai tvisvar sinnum fyrir fullu húsi boftsgesta og i þjófta- höllinni I Peking þrisvar sinnum fyrir fullu húsi. Þaft gerftist I mars, — áftur haffti Cardin komift og undirbúiö jaröveginn dyggi- lega meft sýningum og ur og menn. Meöan þessir kynæs- andi risar fóru um göturnar gerfti fólk upp hug sinn. Haft var eftir einni konunni, aft klnverskar kyn- systur hennar yrftu ekki I náinni framtift kaupendur aft þessum fatnafti. „Vift viljum ekki þessa útlensku tisku, en vift viljum gjarnan tileinka okkur tækni hennar”. Dagblöft gerftu mikift úr heimsókn Cardins og lýstu fötun- um I smáatriftum. uppákomum I nóv. s.l. I þessum tveim stærstu borgum Klna. „Akvöröun mln er tengd batn- andi samsfeiptum Bandarikja- manna og Klnverja, sagfti Cardin, sem vill meina I fullri - einlæg'ni aft koma Cardin-veldisins til Kína sé jafn mikill viöburftur og heim- sókn fórsætisráftherra Klnverja Tenghsiao ping til Bandarlkj- anna. Þaft er dálltill sannleikur i þessum oröum, þegar tillit er tek- ift til þess aö Cardin og þaft kapitaliska kerfi sem hann er fulltrúi fyrir hefur verift algjör bannvarninguriKinaalltfrá þvil men ningarbyltingunni. Tlskusýningar Cardins I Kina voru ekki afteins fyrir fáa út- valda, þvi aft sýningarfólkift, hátt og glæsilegt, sem þaö nú var, steig niftur á göturnar ýmist á reiöhjólum efta dillandi sér eftir diskó-tónlist. Cardin haffti ráftift fjórar japanskar sýningarstúlk- ur, sem voru afteins 1.50 m á hæft, til þess aö undirstrika notagildi fatnaöarins fyrir kinverskar kon- „Minnir okkur á útþrána” Þaft er einkennilegt, aö Cardin-linan 1979 höffti ekki meira en svo til Kinverja, þvl aft linan er sótt i aldagamla kin- verska byggingalist. „Þegar ég kom til Kina I fyrsta skipti, sagfti Cardin, fannst mér ég fá vængi og geta flogift likt og „Superman”. Þaft var kinversku þökunum aö þakka. Ég vildi gefa fatnafti min-1 um þennan brottfarar svip og þaft tókst. Mér finnst hann töfrandi, þvi aft hann minnir okkur á út- þrána, sem er i okkur öllum, þrána til þess aö fljúga burt.” Þess verftur aft geta, aft Cardin útvíkkar yfirráöasvæfti sitt I Paris dag frá degi og er nú svo komift, aft hann hefur umkringt forsetahöllina Elysée á alla vegu. Þaö er þvi ekki nein furfta, þó aft Kinverjar hafi tekift vift honum sem þjófthöfftingja. 4 - ’ • Þök á uppleift. 13 Fjármagn tíl vegamála minnkandi Ameftfylgjandi súluriti er sýnd þróun I útgjöldum til vegamála I heild á þessum áratug. Þaft sýnir, aft 1978 urftu þau svipuft og var 1976, en lltift eitt meiri en 1977. Hámarki náfti fjármagn tii vegamála 1973, en hefur farift mjög minnkandi siftan. 1 skýrslu samgönguráöherra um framkvæmd vegaáætlunar 1978 segir, aft sllk þróun i fjár- magni til vegamála setji óhjákvæmilega sitt mark á vegakerfift og ástand þess. Vifthaldsfé hefur I megindráttum staöift I staö, þó aö ástand vegakerfisins og sivaxandi um- ferö kalli á stóraukift átak á þvi svifti. Er svo komiö aö stórir hlut- ar aftalveganna liggja undir skemmdum vegna skorts á vift- haldsfé, einnig þeir vegir sem byggftir hafa verift upp fyrir til- tölulega fáum árum. Hift bág- borna ástand kemur berlega íljós á vorin, ei> þá er mikill hluti vega kerfisins lamaöur i 1—1 1/2 mánuft vegna aurbleytu. t skýrshi samgönguráöherra um framkvæmd vegaáætlunar 1978 kemur fram, aft safnaö var upplýsingum um umferftarslys á þjóftvegum (aft þjóftvegum i þéttbýli undanskildum), sem gerö varlögregiuskýrsla um á ár- inu 1977. Alls bárust upplýsingar um 798slys. 1179 þeirra efta um 22% tilfella urftu meiftsli á fólki. Staftsetning slysanna var skráö og eftli þeirra. t ljós kom, aft um þriftjungur slysanna varft, er bif- reift var ekift út af vegi, og um helmingur allra slysa meö meiöslum á fólki varft i út- afakstri. fer Þá var reiknuö út slysatíftni miöaft vift umferft (fjöldi slysa fyrir hverja 1.000.000 ekna km). Meftalslysatiftni á þjóftvegakerf- inu á árinu 1977 reyndist vera 1.77. Sá þjóövegur sem flest slys , uröu á, var Hafnarfjarftarvegur, en alls voru á árinu 1977 gerftar lögregluskýrslur um 140 slys og óhöpp á honum. Er þá miöaft vift veginn allan frá Fossvogslæk aft Reykjanesbraut. Eru þetta um 17.5% allraslysa, sem upplýsing- ar bárust um. Slysatiftni á honum reyndist vera 2.99 slys á hverja 1.000.000 ekna km, þ.e. verulega hærri en landsmeftaltal. Reiknaft er meö, aft slysa- athugunum veröi haldift áfram meft svipuöum hætti og nifturstöö- ur þeirra verfti notaftar til þess aft ákvaröa þá stafti, sem sérstak- lega þarfnast endurbóta vegna öryggissjónarmifta.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.