Tíminn - 22.06.1979, Síða 3
Föstudagur 22. júnl 1979
3
Verkamannabústaðir:
638 umsókn
ir um
276 íbúðir
HEI — Nýlega er lokið
umsóknarfresti um
kaup á 276 íbúðum i
verkamannabústöðum
i Hólahverfi i
Breiðholti. 638 umsókn-
ir bárust.
Forsetahjón-
in taka þátt
í hátíðahöld-
unum á Mön
GÓ — Forseti tsiands og frú
Halldóra Eldjárn hafa þegið
boö landstjórnar eyjarinnar
Manar aft taka þátt i hátffta-
höldum þar i tilefni af
þúsund ára afmæli Tyn-
walds, þings Manarbúa,
dagana 23. til 28. júni n.k.
I fylgd meö forsetahjónun-
um verfta Sigurftur Bjarna-
son sendiherra íslands i
London og kona hans og
Birgir Möller forsetaritari
og kona hans. Allir gestirnir
búa i húsi landsstjórnarinnar
meftan þeir dveljast á eynni.
Um er aö ræfta 108 3ja
herbergja íbúöir, 191 2ja
herbergja, 36eins herbergis og
60 ibúöir i tveggja hæfta rafthús-
um. Langflestar umsóknir
bárust um þriggja herbergja
ibúftirnar, eöa 320.
Þau skilyrfti eru sett um kaup
á þessum Ibúftum, aft kaupandi
eigi lögheimili i Reykjavik, búi
vift ófullnægjandi húsnæftisaö-
stöftu og hafi ekki haft yfir
1.782.902 króna nettótekjur aö
jafnafti s.l. þrjú ár, aft viftbætt-
um 162,082 kr. fyrir hvert barn
innan 16 ára aldurs. Þá má
skuldlaus eign ibúftarkaupanda
ekki verayfir 4.541.935 kr. Munu
margar umsóknir falla niöur
vegna þessara ákvæfta.
12 Ibúftir eru i hverju fjölbýlis-
húsi og gengift er inn i þær allar
af svalagangi. Verö blokkar-
ibúftanna er áætlaft 15.400.000,
13.200.000 Og 7.200.000 eftir
stærft. Greiftslum er þannig
háttaö, aö 10% af áætluftu veröi
skulu greidd innan fjögurra
vikna frá úthlutun. Við
afhendinguskal greifta þaft sem
á vantar, 20% af endanlegu
kostnaftarverfti. Eftirstöftvar
erufjármagnaftar á eftirfarandi
hátt. 5.4 millj. lán úr Bygg-
ingarsjófti rikisins fyrir þvi sem
þá er eftir veitir Byggingar-
sjóftur verkamanna lán til 42
ára meö 2 1/8% vöxtum.
Fjölsóttri presta-
stefnu slitið í gær
• Biskupi færðar heillaóskir í tilefni af
20 ára vígsluafmæli
AM— tgær var prestastefnu
slitift á Bolungarvik, aft lokn-
um aftaifundi og stjórnar-
kostningu i barnaskólanum á
isafiröi I gær, en formaftur
Prestafélags tsiands verftur
áfram séra ólafur Skúlason,
d óm pr ó f a s t u r , sem
samkvæmt félagslögum
gekk ekki úr stjórn nú.
Séra Ólafur Skúlason sagfti
blaftinu aft á aöalfundinum
hefftu einkum veriö rædd
sérmál félagsins og presta-
stéttarinnar, en ekki væri
um aft ræöa stærri mál, efta
samþykktir til stjórnvalda.
Hann kvaft prestastefnuna
hafa verift ágætlega sótta, en
til hennar komu um 70
prestar og margir ásamt
konum sinum. Var
prestastefnan öll hin gagn-
legasta og ánægjulegasta aft
sögn ólafs, en i upphafi aftal-
fundarins voru biskupi,
herra Sigurbirni Einarssyni,
færftar sérstakar heillaóskir,
þar sem liftin voru i gær 20 ár
frá biskupsvigslu hans, 21.
júni 1959.
Kjartan og Ragnar
komnir heim
AM — Ráftherrarnir Kjartan
Jóhannsson og Ragnar
Arnalds hafa aft undanförnu
veriö eriendis, en aö því er
blaftift hefur fregnaft kom
Ragnar til landsins i gær, en
Kjartan var væntanlegur i
gær efta þá i dag.
Sjávarútvegsráöherra
mun hafa fariö utan sl.
sunnudag á ráftstefnu jafn-
aöarmannaf1okka á
Noröurlöndum, en mennta-
málaráNierrasat hins vegar
menntamálaráftstefnu i
Haag hjá Evrópuráftinu og I
Danmörkuþar sem mennta-
málaráöherrar á
Norfturlöndum héldu fund
meft sér. Ragnar fór utan
þann 9. þessa mánaftar.
Aðalfundur Samvinnutrygginga g.t.:
Góð afkoma Samvinnutrygg-
ræöa eöa sem svarar til kr. 57,2
milljóna I ársiftgjöldum.
Iftgjöld Andvöku hafa aukist
um 37,2% frá þvi ffyrra og eru nú
um kr. 174 milljónir. Heildar-
tryggingastofn félagsins nam I
byrjun ársins 1978 samtals kr.
13.600 milljónum, en I árslok var
hann kr. 17.599 milljónir. Hjá
Endurtryggingafélagi Samvinnu-
trygginga hf. námu iftgjöld ársins
904,9 milljónum og höfftu aukist
um 41,3%. Þrátt fyrir þessa aukn-
ingu er um verulegan samdrátt
aft ræöa þegar tekift er tillit til
minnkandi verftgildis krónunnar
gagnvart erlendum myntum.
Samtals námu þvi heildarift-
gjöld ársins hjá öllum félögunum
kr. 4.409,5 millj. á móti kr. 3.026,3
millj. og hafa þvi aukist um kr.
1.383,2 millj. efta 45,7%.
Heildartjón ársins námu aftur á
móti samtals kr. 3.299,7 millj.
móti kr. 2.250,9 millj. — hækkun
kr. 1.148,8 millj. efta 51%.
Fjöldi mála, er varfta félögin og
starfsemi þeirra voru rædd á
fundinum og nokkrar bornar
fram og afgreiddar.
Endurkjörnir 1 stjórn félaganna
voru þeir Karvel ögmundsson,
framkvæmdastjóri, Ytri-Njarö-
vlk, og Valur Arnþórsson, kaup-
félagsstjóri, Akureyri. Aftrir i
stjón eru Erlendur Einarsson,
forstjóri, Reykjavik, formaftur,
Ingólfur ólafsson, kaupfélags-
stjóri, Kópavogi og Ragnar Guft-
leifsson, kennari, Keflavik. Full-
trúi starfsmanna i stjórn er Þórir
E. Gunnarsson, fulltrúi, Reykja-
vik.
Framkvæmdastjóri Samvinnu-
trygginga er Hallgrimur Sigurös-
son en framkvæmdastjóri And-
vöku og Endurtryggingafélagsins
er Jón Rafn Guömundsson.
Frá aftalfundinum. Erlendur Einarsson formaftur stjórnar Samvinnutrygginga I ræftustól.
árí
inga á síðasta
• Veittu 700 viðskiptavinum ókeypis ársiðgjald
GP — Rekstur Samvinnutrygg-
inga gekk vel á siðasta ári. Allar
deildir utan bifreiftadeild skiluftu
einhverjum hagnafti, samtals
218,2 milljónum, en bifreiftadeild
kom út meft 151,4 milljóni I tap,
þannig aft samtais var hagnaftur
af tryggingadeildum um 66,8
milljónir.
Þessar upplýsingar komu fram
á aftalfundi Samvinnutrygginga
g.t., Liftryggingafélagsins And-
vöku og Endurtryggingafélags
Samvinnutrygginga sem haldinn
var aft Hótel Sögu og lauk siftdegis
I fyrradag.
A fundinum kom einnig fram aft
á árinu 1978 var ákveftift aö
endurgreiöa I formi tekjuafgangs
kr. 22,8 milljónir af heimilis- og
brunatryggingum á lausafé i at-
vinnurekstri og kom þetta til
framkvæmda 1. janúar 1979. Frá
sama tima hækkuftu Samvinnu-
tryggingar iftgjöld vegna bruna-
trygginga fasteigna um 40%.
Þá veitti félagift um 700 vift-
skiptavinum.sem tryggt hafa bif-
reiöar sinar i 10, 20 og 30 ár án
tjóna, ókeypis ársiögjald af á-
byrgftartryggingum bifreiftanna.
Er hér um verulegan afslátt aft
Hirðusemi
| í sjónvarpi
Þriöjudaginn 26. júni
veröur sýnd I sjónvarpi kvik-1
mynd um hreinlæti og hirftu-
semi tslendinga á viftavangi.
I þeim efnum er mörgu
ábótavant, en mikift hefur
áunnist á siftari árum. Óþarfi
er aft skilja eftir sig sár á
sverfti efta rusl á viðavangi
þótt tjaldaft sé til einnar
nætur eöa fleiri á viftavangi.
Þessi mynd var tekin á
skátamóti fyrir nokkrum ár-
um, en ungt fólk i þein^.
félagsskap lærir aft ganga
svo frá tjaldstæftum sinum
aft spjöll verfti ekki af. Mynd-
ina gerftu þeir Jón
Hermannsson og Þrándur
Thoroddsen en Indrifti G.
Þorsteinsson er þulur.
Stór flutn-
ingabíll
út af í
Norður-
árdal
GP — Seint i
fyrrakvöld fór stór
flutningabill útaf
veginum á
norðurleiðinni
neðarlega i
Norðurárdal.
Fillinn, sem var meft
tengivagni, var meft
sementsfarm og mun
sementift hafa breiftst út og
skemmst töluvert.
Billinn náftist upp seinni
partinn I gær og var ekki
mikift skemmdur. örsök
útafkeyrslunnar mun vera
sú aft vegarkanturinn mun
hafa sprungift enda billinn
þungur.
Hvernig ber aft þekkja þá:
Sjálfstæftismenn: broshýrir
sætabrauftsdrengir. Alþýöu-
fiokksmenn, spjátrungarnir
meft fllrubrosift. Fram-
sóknarmenn: sitt litift af
hverju. Og Alþýftubanda-
lagsmenn: skeggjaftir meft
króniskan þunglwniissvip