Tíminn - 22.06.1979, Qupperneq 4

Tíminn - 22.06.1979, Qupperneq 4
4 Föstudagur 22. júní 1979 ■ ■ m W Þessi mynd er frá þvi I júli 1976, eöa fyrir þremur árum, þarna sýnir Amy fjöl, sem merkt er á hve há hún er og hvSð hún stækkar frá ári til árs. Síöan þessi mynd var tek- in hefur Amy stækkaö um 15 sm. bridge Þaö getur stundum veriö nauösynlegt aö vera fyrri til aö rifa i sig samninginn. Þaö sannaöist á slöasta spilakvöldi hjá T.B.K. Nokkrar myndir af Amy Amy Carter er nú oröin 12 ára stúlka, og almenning- ur viöa um heim hefur fylgst meö þvi hvaö hún hefur stækkaö, og nú orö- iöer hún allt aö þvi dömu- leg á sumum myndum. En þar sem Amy er á ferö eru ljósmyndarar visir til aö vera á næstu grösum, þvi aö siöan Carter byrj- aöi i kosningabaráttunni þegar Amy var átta ára, þá hef ur hún v erið v ins ælt myndaefni i blöðum. For- eldrar hennar reyna þó að foröa henni frá þvi aö veröa spillt af dekri eöa montin af öllu tilstandinu i kringum hana, enda ber öllum saman um aö Amy sé afar elskuleg og eölileg telpa. Hérna sjáum viö nokkrar myndir af Amy. Rosalynn Carter sést þarna meö dóttur sinni. Þær boröa alltaf morgunverö saman, hvaö sem annrikið er mikiö hjá forsetafrúnni. Noröur. S 97 H A6 T K10965 L K1053 Vestur. S AG63 H K105 T AD3 L AD4 V/Allir Austur. S 1082 H G942 T 842 L 987 Suður. S KD54 H D873 T G7 L G62 Þetta spil var spilaði einum riðlinum og á flestum boröum opnaöi vestur á sterku grandi sem var siöan passaö út. Þaö stóö siöan alls staöar, jafnvel meö yfirslag eft- iraönoröur haföi spilaö út tigÚ. En á einu boröi var vestur svo óheppinn að opna á sterkulaufi. Noröur sagöi einn tigul, aust- ur pass og suöur eitt grand. Þar meö var orði ö er fi tt fyr ir v es tur a ö kom a m eira inn á oghann stilltisig meira aö segja um aö dobla. Eftir aö hafa fengiö spaöa út, fékk suöur átta slagi og þaö reyndist vera eina talan I NS. Þannig litur Amy út núna, þegar hún er oröin 12 ára. Hún er aö veröa svolitiö dömuleg. Amy meö hundinn sinn, Grits, sem kennslukon- an hennar gaf henni daginn sem pabbi hennar var kosinn forscti. 3046. > krossgáta dagsins ■ < 2 * ■ 5 ■ ■ 7 s ■ ■ ■ u ■ , ■ iy ■ ■ ,s M Lárétt 1) Sigraö.. 6) Bára. 8) Krot. 9) Verkfæri. 10) Eins. 11) Þreytu 12) Stök. 13) Stuldur. 15) Súrra. Lóörétt 2) Niskunös. 3) Ónefndur. 4) Islensk. 5) Kefli. 7) Skin. 14) Utan. Ráöning á gátu No. 3045. Lárétt 1) Tunna, 6) Púi 8) Lap. 9) ÐÐÐ. 10) Tia. 11) Róa. 12) Ræl. 13) Kró 15) H'assL Lóörétt 2) Upptaka. 3) Nú. 4) Niöurós. 5) Blóri. 7) Aöall. 14) RS. — Nú, þeir eru bara aö mæla hvaö hann er margir þumlungar á hæö. — Þú ert fyrsti karlmaöurinn I þessu boöi, séra Jónatan, sem tekur eftir perlufestinni minni. — Fjandakorniö enginn er alveg fullkominn

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.