Tíminn - 22.06.1979, Blaðsíða 5

Tíminn - 22.06.1979, Blaðsíða 5
Föstudagur 22. júnt 1979 5 Hafnarstræti 5 Tryggvagötumegin Sjómenn mótmæla kröfum um hækkun Norrænt þing handavinnukennara GÓ — Þing norrænna handa- vinnukennara, Nordisk Textillær- areforbund (NTF) veröur haldið i Kaupmannahöfn dagana 26.-29. júní 1979 og munu 11 kennarar frd tslandi sækja þaö. Eftir þingiö i Kaupmannahöfn fara þingfulltrúarnir til Ry á Jót- landi á viku námskeiö i fjöl- breyttum handmenntum, og legg- ur þá hver þjóö áherslu á sin sér- kenni i handavinnu. NTF samtökin voru stofnuö i Helsingfors sumariö 1969. 011 starfsemi samtakanna stuölar aö auknum kynnum milli Noröur- landaþjóöanna. Eitt af áhugamálum samtak- anna er útgáfa á fagbókum fyrir handmenntir ogerukominút þrjú hefti meö myndum, vinnulýsing- um o.s.frv. Til þessarar útgáfu- starfsemi var NTF samtökunum veittur styrkur úr Norræna menningarsjóönum. NTF samtökin vinna aö fram- gangi handmennta á Noröurlönd- um t.d. meö þvf aö halda viö gömlum vinnuaöferöum, kynna nýjungar f kennslutækni og sam- ræma kennslu innan skólakerfis- ins. Bremsan er aftan á og engin hætta á aö lfnan sé fyrir þegar mest ligg- ur viö — óbrjótanleg spóla — sveifina má hafa hægra eöa vinstra megm — hárnákvæm linurööun — kúlulegur — ryöfrir málmur o fl o.fl. Cardinal hefur kostina sem engin önnur opin spinnhjól hafa. heimahafnarsvæöinu, viö skips- störf, nema ábyrgur yfirmaöur skipsins sé til staöar viö vinnu- stjórn. Evrópuþing J.C. á íslandi 1980 KEJ — Evrópuþing Junior Chamber áriö 1980 veröur haldiö á tslandi, nánar til- tekiö á Hótel Loftleiöum dagana 15. til 17. febrúar á næsta ári. Nýlokiö er Evrópuþingi þessa árs og var þaö haldiö i Lausanne i Sviss. Þar buöust Holland, Island og Spánn til aö halda þingiö á næsta ári og uröu úrslitin þau aö Island varö hlutskarpast I sam- keppninni þar um. KEJ — 19. JÚNl, ársrit Kvenréttindafélags fslands, er nú komiö út og tekur blaöiö aö þessu sinni miö af Alþjóöaári barnsins og þar fjaliaö um fjölskylduna frá ýmsum sjónarhornum. Ritstjóri blaösins er Erna Ragnarsdóttir, nú fjóröa áriö I röö. • „Vísvitandi verðbólguaðgerð sem ríkisstjórnin verður að bera fulla ábyrgð á” Minnisvarði um Hausastaðaskóla afhjúpaður GÓ — Fimmtudaginn 14. júni s.l. var afhjúpaöur minnisvaröi um Hausastaöaskóla, en sá skóli starfaöi um tuttugu ára skeiö, frá 1792-1812. Þaö var Jón Þorkelsson Skál- holtsrektor, sem gaf eigur sfnar öl stofnunar skóla fyrir fátæk Nýr sendiherra Luxemborgar Hinn 19. júni afhenti Henrik Sv. Björnsson, sendiherra, Jean erkihertoga i Luxemborg trún- aöarbréf sitt sem sendiherra ts- lands f Luxemborg. börn f Kjalarnesprófastsdæmi og var honum valinn staöur aö Hausastööum á Alftanesi. Minnisvaröinn aö Hausastööum afhjúpaöi siöasti ábúandi jaröar- innar ólafia Eyjólfsdóttir (f.1890), en hún dvelur nú á Hrafnistu i Hafnarfiröi. 1 hófi sem haldiö var I Flata- skóla i sambandi viö afhjúpun minnisvaröans fluttu ávörp Vil- bergur Júliusson skólastjóri, Höröur Agústsson listamaö- ur.Olafur Þ. Kristjánsson fyrrv. skólastjóri og Hjalti Einarsson form. skólanefndar. Einnig var i hófinu dreift bæklingi um Hausa- staöaskóla, sem gefinn var út af þessu tilefni. ABU CARDINAL farmgjalda Kás — Á almennum fundi félaga i Sjómannafé- lagi Reykjavikur var harölega mótmælt aö rikis- stjórnin verði viö kröfum „langstærsta, best búna og rikasta skipafélagsins”, þ.e. Eimskips, um stórhækkun farmgjalda, á sama tima og félagið telji sjálfsagt að neita farmönnum um launabæt- ur til að bera hluta þeirrar stórvaxandi kaup- máttarrýrnunar sem allir finna fyrir. 1 ályktun fundarins segir: ,,Ef rikisstjórnin veröur viö þessari ósk er um vfsvitandi veröbólgu- aögeröaö ræöa, sem hún veröur þá aö bera fulla ábyrgö á.” Fundurinn tók undir haröorö mótmæli stjórnar og samninga- nefndar S jómannafélags Reykjavíkur, þar sem bráöa- birgöalögum rikisstjórnarinnar um stöövun verkfalls á farskip- um er mótmælt. Varöandi yfirvinnubann yfir- manna á kaupskipunum lýsti stjórn Sjómannafélags Reykja- vikur þvi yfir, aö félagsmenn þess muni ekki vinna þennan tima og á þessu svæöi, þ.e. 44 stúdentar á Laugarvatni Menntaskólanum á Laugarvatni var slitiö 14. júni sl. Brautskráöir voru 44 stúdentar, 21 úr mála- deild, 6 úr eölisfræöideild og 17 úr náttúrufræöideild. Hæstu einkunn 1 máladeild hlaut Ari Páll Kristinsson, Laugarvatni, ágætiseinkunina 9.00. 1 eölisfræöideild AUi Vil- helm Haröarson. Laugarási, ágætiseinkunn 9.18 og i náttúru- fræöideild Hrefna Skúladóttir, Keflavik 8.15. — Viö skólaslit töluöu nokkrir fulltrúar eldri stúdenta, og færöu skólanum gjafir. Arni Bergmann ritstjóri, afhenti skólanum mynd af Ólafi Ketilssyni, fyrir hönd 25 ára stúdenta. Fyrir hönd 20 ára stúdenta talaöi dr. Alfreö Arna- son, og fyrir 10 ára stúdenta Gunnlaugur Astgeirsson. Færöu þeir skólanum peningagjafir til menningarsjóös, er Nemenda- samband Laugarvatnsstúdenta hefur stofnaö og skal verja til kaupa á kennslutækjum. eöa til þeirra verkefna sem heist kalla aö hver ju sinni. 1 Menntaskólan- um á Laugarvatni voru sl. vetur, 187 nemendur, og er skólinn full- seönn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.