Tíminn - 22.06.1979, Side 17
Föstudagur 22. júnl 1979
17
r
Ur atvinnulífinu
Mannskapur aukinn
við losun skipa?
mikil áhrif á lestun og losun
skipa á Stór-Reykjavikursvæö-
inu. Þegar er mikil pressa á
þessu svæöi, vegna tlöra skipa-
koma. Sagöi hann einnig Ijóst,
aö vfirvinnubanniö lengdi þann
tima sem tekur aö losa þann
hnút, sem verkfalliö á kaup-
skipunum heföi orsakaö.
Kás — ,,Þaö veröur athugaö
sérstaklega hvaöa möguleikar
eruá breytingumá meöhöndlun
vörunnar, miöaö viö þaö aö
skera niöur losunarttma skip-
anna, eigi þetta ástand aö hald-
ast óbreytt”, sagöi ómar
Jóhannsson hjá Skipadeild
Sambandsins i samtali viöTIm-
ann. „Hvort sem þaö næst meö
aukningu á mannskap eöa ein-
hverjum öörum aöferöum.”
Sagöi Ómar, aö yfirvinnu-
banniö kæmi til meö aö hafa
Verðlagsnefnd heimilar:
Hækkun
áútseldri vinnu
Kás — Verölagsneftid hefur
heimilaö hækkun á útseldri
vinnu, vegna hækkunar á kaupi
til sveina frá 1. júni sl. Kaup
sveina hækkaöi á bilinu frá
9.2—11.4%. Einnig heimilaöi
Verölagsnefnd 11.4% hækkun á
taxta efnalauga, þvottahúsa og
hárskera. Allar þessar hækkanir
hafa veriö staöfestar af rikis-
stjórninni.
Aö auki heimilaöi Verölags-
nefnd hækkun á unnum kjötvör-
um, vegna kjöthækkunarinnar á
dögunum, svo og nýtt verö á
neyslufiski, vegna nýrrar fisk-
verösákvöröunar. Sama gildir
um verö dagblaöa og taxta
flutningabifreiöa. Rikisstjórnin
á eftir aö taka afstööu til þess-
ara fjögurra seinustu hækkana.
Fjörkíppur í
tollafgreiðslu
Kás — 1 gær hófst plslarganga
margra innflytjenda viö aö ná
vörum sinum úr toDafgreiöslu,
sem legiö höföu á kajanum, um
borö i einfíverju kaupskipanna
er stöövuö hafa veriö I tvo mán-
uöi vegna verkfalla og verk-
banna.
t allan gærdag var sleitulaust
unniö viö iosun eins margra
skipa og hægt var. Var fariö aö
gæta aukningar á afgreiöslum
vara úr tolli. „Þaö má búast viö
fjörkipp i þessu”, sagöi Jón
Grétar Sigurösson, hjá toli-
stjóranum i Reykjavlk, enda
vorumargir innflytjendur orön-
ir uppiskroppa meö vörur slnar.
Sjálfsagt mun veröa mikiö aö
gera viö tollafgreiösluna eitt-
hvaö fram i næstu viku, þar til
búiö er aö losa öU skipin og
koma réttum vörum á rétta
staöi.
NÚERU
QÓÐRÁÐ
ODÝR!
Þér er boöiö aö hafa samband viö verkfræði-
og tæknimenntaða ráðgjafa Tæknimiðstöövar-
innar ef þú vilt þiggja góð ráö i sambandi
viö eftirfarandi:
Vökvadœlur
og drif
Eitt samtal viö ráögjafa okkar, án
skuldbindingar, getur sparað þér stórfé hvort
sem um er aö ræöa vangaveltur um nýkaup^
eöa vandamál við endurnýjun eða^
viögerö á þvi sem fyrir e
4k
ÍMII
VERSLUN - RÁÐGJÖF-VIÐGEROARÞJÓNUSTA
TÆKNIMIÐSTÖÐIN HF
Smiöjuveg 66. 200 Kópavogi S:(91)-76600
r :
Auglýsið
í Tímanum
_____ J
Sextán
fengu
orðu
Forseti íslands sæmdi 17. júni
s.l. eftirtalda Islenska rlkisborg-
ara heiöursmerki hinnar i'slensku
fálkaoröu:
Arna Snævarr, fyrrv. ráöuneyt-
isstjóra, stórriddarakrossi, fyrir
embættis- og verkfræöistörf.
Arnþór Jensen, framkvæmda-
stjóra, Eskifiröi, riddarakrossi,
fyrir viöskipta- og félagsmála-
störf.
Benedikt Tómasson, lækni,
riddarakrossi, fyrir læknis- og
embættisstörf.
Guömund Arnlaugsson, rektor,
riddarakrossi, fyrir störf aö
skólamálum.
Guömund Jóhannsson, félags-
málaráöunaut, riddarakrossi,
fyrir störf I þágu áfengissjúkra.
Harald Sigurösson, bókavörö,
riddarakrossi, fyrir fræöistörf.
Frú Hermlnu Sigurgeirsdóttur
Kristjánsson, pianókennara,
riddarakrossi, fyrir störf aö tón-
listarmálum.
Ingvar Vilhjálmsson, útgeröar-
mann, stjörnu stórriddara, fyrir
störf á sviöi sjávarútvegs.
Jón Björnsson, söngstjóra, Haf-
steinsstööum, Skagafiröi, ridd-
arakrossi, fyrir störf aö söngmál-
um.
Matthlas Bjarnason, fyrrv.
ráöherra, stórriddarakrossi, fyrir
félagsmálastörf.
Dr.Selmu Jónsdóttur, forstööu-
mann Listasafns íslands, ridd-
arakrossi, fyrir embættis- og
fræöistörf.
Frú Sigríöi Thorlacius, stór-
riddarakrossi, fyrir störf aö fé-
lagsmálum kvenna.
Sveinbjörn Jónsson, forstjóra,
stórriddarakrossi, fyrir störf aö
iönaöarmálum.
Tómas Þorvaldsson, forstjóra,
Grindavlk, stórriddarakrossi,
fyrir störf aö sjávarútvegsmál-
um.
Þorstein Sigfússon, bónda,
Sandbrdcku, Hjaltastaöahreppi,
Noröur-Múlasyslu, riddara-
krossi, fyrir störf aö félagsmálum
bænda.
Þorstein Sveinsson, héraðs-
dómslögmann, riddarakrossi,
fyrir störf að söngmálum.
Síöar.^
> Nú eru þrlr/^g fig reynf
tlmar liönir. Hve\ að ná
langt helduröu
aö Oturinn sé .