Tíminn - 06.07.1979, Síða 5

Tíminn - 06.07.1979, Síða 5
Föstudagur 6. júli 1979 5 Island er „þéttbýlasta” Lionsland 1 heimi 24. ársþing Lionshreyfingarinn- ar á íslandivar haldib á Akureyri dagana 8.-9. júni sl. Var þetta fjölmennasta Lions- þing á Islandi, sem haldiö hefur veriö, en þaB sóttu tæplega 300 Lionsfélagar hvaBanæva af land- inu auk gesta og eiginkvenna þingfulltrúa. LokahófiB sem haldiB var f SjálfstæBishúsinu aB þinginu loknu, sóttu um 500 manns. Island sem er Lionsumdæmi 109 i alþjóBasambandi Lions klúbba, skiptisti tvö umdæmi, 109 A og 109 B. Eru 77 starfandi starfandi klúbbur I landinu meö tæplega 3000 félaga og er Island þéttbýlasta Lionsland i heimi. A þinginu voru mættir voru mættir fulltrúar Lionshreyfing- anna frá Danmörku, Noregi, Svi- þjóB og Finnlandi og færBu is- lenskum LionsbræBrum gjafir og árnaöaróskir. Samkvæmt lögum Lions á Islandi eru fráfarandi umdæmisstjórar einir kjörgengir í starfi fjölum- dæmisstjóra. Fráfarandi um- dæmisstjórar voru ólafur Þor- steinsson, Reykjavik i 109 A og SigurBur Ringsted, Akureyri i 109 B. SigurBur Ringsted gaf ekki kost á sér f starfiB og varB ólafur Þorsteinsson þvi sjálfkjörinn fjöl- umdæmisstjóri i staö Jóns Gunn- ars Stefánssonar, OnundafirBi. ísafjarðarkaupstaður úthlutar Styrktarfélagi vangefinna lóð ABalfundur Styrktarfélags van- gefinna á Vestfjöröum var hald- inn i Sjómannastofunni á tsafiröi, sunnudaginn 24. júni 1979. Heilbrigðiseftirlitið: Allt í lagi með sæl- gætið og tannkrem HeilbrigBiseftirlit rikisins hefur látiB fara fram könnun á magni klóroforms i tannkremi og sælgæti sem hér er á mark- aöi. Samkvæmt ákvæBum reglu- geröar nr. 129/1971 um notkun og bann viB notkun tiltekinna eiturefna oghættulegra efna, er leyfilegt hámarksmagn klóro- forms i tannkremi 4% og i sæl- gæti 2%. Jafnframt má skylda framleiöendur til aö geta magns klóroforms á umbúöum vörunn- ar. Samkvæmt þeim upplýsing- um sem fengist hafa og rann- sókn sýnaaftannkremi, innihéit aöeins ein tegund tannkrems klóroform, var magniB innan leyfBra marka og þess getiö á umbuöum. ViB könnun á klóroformi f sæl- gæti bárust uplýsingar um inni- hald alls islensks sælgætis og mikils fjölda erlendra sælgætis- tegunda. Einnig voru tekin all- mörg sýni og rannsökuB meö til- liti til klóroforms. Um var aö ræöa bæöi innlent og innflutt sælgæti. Klóroform mældist i einni tegund innflutts sælgætis og var þess jafnframt getiö á umbúBum, magniö var innan leyföra marka. Heilbrigöiseftirlit rlkisins mun beita sér fyrir áframhald- andi könnunum sem þessum og taka þá fyrir einstaka flokka sælgætis hverju sinni. ÞaB kom berlega I ljós viö kannanir þessar aB felenskir framleiöendur eru miklir eftir- bátar a.m.k. nágrannaþjóöa okkar, hvaö varöar vörumerk- ingar. Hvergi var aö finna inni- haldslýsingu á islensku pökkuBu sælgæti og öörum merkingum áfátt svo sem kveöiö er á um I reglugerö nr. 250/1976 um til- búningog dreifingu matvæla og annarra neyslu- og nauösynja- vara.ásamt áorönum breýting um. Gestur fundarins var frú Margrét Margeirsdóttir, félags- ráögjafi, formaöur Landssam- takanna Þroskahjálpar. Ræddi hún lög um aöstoö viö þroska- hefta, sem samþykkt voru á Al- þingi 17. mai f vor. Fram kom á fundinum aö Isa- fjarBarkaupstaöur hefur úthlutaB Styrktarfélagi vangefinna á Vest- fjöröum 8500 fermetra lóö i Holta- hverfi og var kosin þriggja manna framkvæmdanefnd vegna fyrirhugaöra byggingafram- kvæmda. 1 sjóöi félagsins eru nú kr. 9.637.035. A árinu 1978 bárust félaginu ma. tvær gjafir. Jón Magnússon, skipstjóri á Patreks- firöi, gaf félaginu kr. 179.000.00 og Lionsklúbbur IsafjarBar gaf þvi kr. 730.000.00. Þá söfnuBu Lions- klúbbarnir sjö á VestfjörBum kr. 3.700.000 og færöu félaginu aö gjöf Rædd var á fundinum nauösyn þess aövirkja betur félagsmenn i hinum ýmsu byggBarlögum Vest- fjaröa, kanna möguleika á þvi aö fá sjúkraþjálfa til starfa, afla leiktækja og komast aö þvi meö hjálp heilsugæslustööva, leik- skóla og grunnskóla, hverjir skjólstæöingar félagsins eru og hvar þeir búa. Stjórn félagsins skipa nú: Séra Gunnar Björnsson, Bolungarvik, formaöur, ólafia Aradóttir, lsa- firöi, gjaldkeri, Ragnheiöur Þóra Grimsdóttir, ritari, Páll Jóhann- esson, bóndi, Bæjum og Kristjana M. ólafsdóttir, Isafiröi. Lansing Bagnall Rafmagnslyftarinn sem er jafvígur úti og inni. Lansing FOER 14/2.0- 2.5-3.0-3.5 tonn. * í fiskvinnsluna * í saltfiskinn * í vöruafgreiósluna ,1/éladeild tSambandsins Ármuta 3 Reykiavik Simi 38900 & Scoutll. 4 cyl. Scout II. Kom mjög yel út ísparakstri B.Í.K.R. í maí. Véladeild Sambandsins Ármúla 3 Reykjavik Sími 38900 Auglýsið í Tímanum Nú nýveriö var opnuö herrafata- verslun ogber hún nafniö Ragnar en eigandi verslunarinnar er Ragnar Guömundsson og er hann á myndinni.Verstunin er til húsa aö Barónstig 27, þar sem áöur var verslunin Nóva. Verslunin Ragn- ar mun kappkosta aö bjóöa viö- skiptavinum sinum sem fjöl- breyttast úrval herrafatnaöar. M.s. Hekla fer frá Reykjavik miöviku- daginn 11. þ.m. austur um land til Vopnafjaröar og tek- ur vörur á eftirtaldar hafnir: Vestmannaeyjar, Horna- fjörö, Djúpavog, Breiödals- vik, Stöövarfjörö, FáskrúBs- fjörB, ReyBarfjörö, Eski- fjörö, NeskaupsstaB, Mjóa- fjörö, SeyBisfjörö, Borgar- fjörö-eystri og VopnafjörB. Móttaka föstudaginn 6. 7. og mánudaginn 9. 7. vertu ekkl of seínn Misstu ekki af möguleikanum á stórum vinningum, endurnýjaðu því tíman- lega. Mundu að endurnýjun hefst 14 dögum eftir drátt í hverjum mánuði. Við drögum 10. júlí. 7. flokkur 18 @ 1.000.000,- 18.000.000,- 36 - 500.000- 18.000.000,- 324 — 100.000.- 32.400.000,- 693 - 50.000- 34.650.000.- 8.172 — 25.000- 204.300.000.- 9.243 307.350.000.- 36 - 75.000,- 2.700.000,- 9.279 310.050.000.- HAPPDRÆTTl HÁSKÓLA ÍSLANDS Menntun f þágu atvinnuveganna

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.