Tíminn - 06.07.1979, Side 14
IÞROTTIR
14
Föstudagur 6. júll 1979
nr. 1 í f-moll op. 7 eftir Hugo
Alfvén: Stig Westerberg stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir.)
16.20 Tónleikar.
17.20 Lagið mitt: Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál.Arni Böðv-
arsson flytur þáttinn.
19.40 tslenskir einsöngvarar
og kórar syngja.
20.10 Leikrit: „Kona” eftir
Agnar Þórðarson Leik-
stjóri: Gisli Alfreösson.
Persónur og leikendur:
Listamaöur, Gunnar
Eyjólfsson. Hún, Helga
Jónsdóttir. Maöur, Randver
Þorláksson.
21.05 Sinfóniuhljómsveit ís-
lands leikur lög úr kvik-
myndum Stjórnandi: Páll
P. Pálsson.
21.20 „Búinn er hann Biá-
hvammur” Smásaga eftir
Kolbein frá Strönd, Gunnar
Stefánsson !es.
21.40 Pianókonsert nr. 2 op.
102 eftir Dmitri Sjostako-
vitsj Leonard Bernstein
leikur einleik og stjórnar
Fllharmoniusveitinni i New
York.
22.00 A ferö um landið Annar
þáttur: Drangey. Umsjón:
Tónar Einarsson. Rætt viö
Sigurö Steinþórsson jarö-
fræöing. Flutt blandaö efni
úr bókmenntum. Lesari auk
umsjónarmanns: Valdemar
Helgason leikari.
22.50 Afangar. Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guöni RUnar Agnarsson.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
13. júlí
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn.7.25 Tónleikar.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.) Dagskrá.
Tónleikar.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Afmælisdagur Lárusar
Péturs”eftir Virginiu Allen
Jensen. Gunnvör Braga les
seinni hluta þýöingar sinn-
ar.
9.20 Tónleikar.
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir. Tónleikar.
11.00 Morguntónleikar: En-
rico Mainardi og Hátiöar-
hljómsveitin i Luzern leika
Sellokonsett i' A-dur eftir
Giuseppe Tartini: Rudolf
Baumgartner stj. / Haakon
Stotijn og Kammersveitin i
Amsterdam leika óbókon-
sert i e-moll eftir Georg
Philipp Telemann: Jaap
Stotijn stj. / Hátiöarhljóm-
sveitin I Bath leikur Hljóm-
sveitarsvitunr. 1 i C-dúr eft-
ir Johann Sebastian Bach:
Yehudi Menuhin stj.
12.00 Dagskráin . Tónleikar .
Tilkynningar .
12.20 Fréttir J2.45 Veður-
fregnir . Tilkynnibgar . Viö
vinnuna . Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Svarta
köngulóin” eftir Hanns
Heins Ewers Árni Björns-
son les siöari hlutann i þýö-
ingu sinni.
15.00 MiÖdegistónleikar:
Sinfóniuhljómsveitin i
Gavle leikur „Trúöana”,
hljómsveitarsvitu op. 26
eftir Dmitri Kabalevsky:
Rainer Miedel
stj/Tékkneska filharmóniu-
sveitin leikur tvo þætti úr
„Fööurlandi minu” tóna-
ljóðieftir Bedrich Smetana:
Karel Sejna stj.
15.40 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tiikynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.30 Popphorn: Dóra Jóns-
dóttir kynnir.
17.20 Litli barnatfminn Stjórn-
andinn Sigriður Eyþórsdótt-
ir og Karl Guömundsson
lesa Ur „Sögum Nasredd-
ins”. Einnig veröur leikin
tyrknesk þjóðlög.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.40 Sónata nr. 3 op. 1 fyrir
fiölu ogpianó eftir Thomas
Byström. Mikko-Ville
Luolajan-Mikkola og Tarja
Penttinen leika. (Hljóöritun
frá finnska útvarpinu).
20.00 Púkk. SigrUn Valbergs-
dóttir og Karl Agúst Úlfsson
sjá um þátt fyrir unglinga.
20.40 Hversvegna er ég I þess-
ari vinnu?Kannað hvaö fólk
telur aö hafi ráðið starfsvali
þess og leitaö álits sérfræö-
inga á sama efni. Umsjón:
Olafur Geirsson.
21.10 Samleikur I Utvarpssal:
York Winds blásarakvint-
ettinnleikur a. ÞrjU smálög
eftir Jacques Ibert. b. Blás-
arakvintett I F-dúr eftir
Franz Danzi.
21.40 Þegar ég sótti Skaftfell-
ingGisli Helgason ræöir viö
Jón Högnason skipstjóra
22.05 Kvöldsagan: „Grand
Babylon hóteliö” eftir Arn-
old Bennett. Þorsteinn
Hennesson les þýöingu sina
(10).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Eplamauk. Létt spjall
Jónasar Jónassonarog lög á
milli.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Laugardagur
14. júli
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn.
7.25 Ljósaskipti: Tónlistar-
þáttur i umsjá Guömundar
Jónssonar pianóleikara.
(endurtekinn frá sunnu-
dagsmorgni).
8.00Fréttir. Tónleikar.
8.15 Veöurfr. Forustugr. dag-
bl. (útdr.). Dagskrá. Tón-
leikar.
9.00 Óskalög sjúklinga: Asa
Finnsdóttir kynnir. (10.10
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir).
11.20 Börn hér og börn þar.
Umsjónarmaður Málfriöur
Gunnarsdóttirogfjallar hUn
um börn i bókmenntum ým-
issa landa.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 t vikulokin Stjórnandi:
Edda Andrésdóttir.
14.55 tslandsmótiö i knatt-
spyrnu. Hermann Gunnars-
son lýsir slöari hálfleik Vals
og KA á Laugardalsvelli.
15.45 t Vikulokin: frh.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin.
Vignir Sveinssonkynnir.
17.20 Tónhorniö. GuörUn
Birna Hannesdóttir sér um
timann.
17.50 Söngvar I léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 „Góöi dátinn Svejk”
Saga eftir Jaroslav Hasek I
þýöingu Karls Isfelds. GIsli
Halldórsson leikari les (22).
20.00 Kvöldljóö. Tónlistarþátt-
ur i umsjá Asgeirs Tómas-
sonar og Helga Pétursson-
ar.
20.45 Ristur. Umsjónarmenn:
Hróbjartur Jónatansson og
Hávar Sigurjónsson.
21.20 Hlööuball. Jónatan
Garöarsson kynnir ame-
riska kúreka- og sveita-
söngva.
22.05 Kvöldsagan: „Grand
Babylon hóteliö” eftir Arn-
old Bennett. Þorsteinn
Hannesson les þýöingu sina
(11).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Danslög. (23.50 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
GUÐMUNDUR ÞORBJÖRNSSON... sést hér skjóta aö marki Vikinga i gærkvöldi — knötturinn fór framhjá.
Bikarkeppnin I knattspymu:
Ingí Bjöm greiddi
Víkingum rothögg
— þegar hann skoraði sigurmark Valsmanna 1:0 I
miklum baráttuleik i Laugardalnum i gærkvöldi
J
Ingi Björn Albertsson tryggöi Is-
landsmeisturum Vals rétt til aö
leika i 8-liöa úrslitum bikar-
keppninnar I knattspyrnu, þegar
Valsmenn unnu sigur (1:0) yfir
Vflúngum á Laugardalsveilinum.
Ingi Björn skoraöi sigurmark
Valsmanna á 70. mfn. — knöttur-
inn fór af einum varnarmanni
Vikings og I netiö.
Hinn góökunni dómari MagnUs
V.Pétursson lék stórt hlutverk i
leiknum — hann bókaöi fjóra leik
menn I leiknum og þar af þrjá i
einu á lokaminútunni — þá Magn-
ús Bergs og Ölaf Danivalsson hjá
Val og Heimi Karlsson hjá Vik-
ingi, en áöur haföi hann bókaö
Atla Eövaldsson Ur Val. MagnUs
var ekki samkvæmur sjálfur sér I
gærkvöldi — geröi mörg mistök.
Annars var fátt um fina drætti i
leik Austurbæjarliöanna. Vals-
menn byrjuöu leikinn á fullum
krafti og sóttu stif t aö marki Vik-
inga. Atli Eðvaldsson átti þrumu-
skot, sem fór réttfram hjá marki
Vikinga á 13. min., eftir aö Guö-
mundur Þorbjörnsson haföi skall-
aö skemmtilega til hans Jón Ein
arsson átti siðan gott skot á 22.
min. — en knötturinn fór i einn
varnarmann Vikings og þaöan
rétt fram hjá stöng.
Vikingar sóttu I sig veðrið i
seinni hálfleik og jafnaöist leikur-
inn en þó náöu leikmenn liöanna
ekki aö ógna verulega.
Ingi Björn Albertsson tryggði
Valsmönnum sigur á 70. min., eft-
ir aö hann haföi fengiö sendingu
„Þetta er allt
að koma hjá
m i — við erum
niririlP byrjaðir að berjast
aftur”, sagði Höröur
Hilmarsson
Ég er mjög ánægður með
sigurinn yfir Vikingum,
sem hafa alltaf reynst
okkur erfiðir viðureignar,
sagði Hörður Hilmarsson,
eftir hinn sæta sigur Vals-
manna.
— Ég er mjög ánægöur meö
leik okkar, sérstaklega þar sem
leikmenn böröust núna — gáfust
ekki upp, eins og svo oft I sumar.
— Viö stefnum aö sjálfsögöu á
aö standa okkur i bikarkeppninni
og þaö er óhætt aö segja, aö viö
höfum tekiö stefnuna á bikarinn,
sagöi Höröur Hilmarsson.
Atli Eövaldsson var mjög
ánægöur meö sigurinn gegn Vik-
ing. — Þetta var aöeins fyrsta
hindrunin, sem viö yfirstigum á
leiö okkar i bikarkeppninni.
frá ÓlafiDanivalssyni. Ingi Björn
tók viö knettinum i miöjum vita-
teig og lét skotið riöa af — knött-
urinn fór I Magnús Þorvaldsson
og þaöan hafnaöi hann upp undir
þverslánni á marki Vikinga, án
þess aö Diðriki Ólafssyni tækist
aö koma vörnum viö.
Vikingar sóttu mikiö undir lok-
in, og fengu þeir þá óbeina auka-
spyrnu inni i vitateig Valsmanna,
sem þeir nýttu ekki. Þá átti
Heimir Karlsson skot af iöngu
færi aö marki Valsmanna sem
Siguröur Haraldsson, markvörö-
ur Vals, náöi aö kýla yfir þverslá
á siöustu stundu.
Þaö var mikil barátta I leiknum
og var greinilegt að leikmenn liö-
anna ætluöu sér ekkert aö gefa
eftir. _ SOS
^ Höröur Hilmarsson