Tíminn - 06.07.1979, Blaðsíða 15

Tíminn - 06.07.1979, Blaðsíða 15
IÞROTTIR IÞROTTIR Föstudagur 6. júli 1979 15 Hat-trick...” ,/lslendingurinn skaut Banik Ostrava á bólakaf". Þessa fyrirsögn mátti lesa i sænska blaðinu „Expressen"/ eftir að Öster hafði unnið stórsigur 4:0 yfir tékkneska liðinu Banik Ostrave í TOTO-bik- arkeppni Evrópu um sl. helgi. Teitur Þórðarson var þá heldur betur í essinu sínu— hann skoraði „Hat- trick" í leiknum, eða þrjú mörk. LKef lvíkíngar j íverða erfiðir j viðureignar”... „Týndu synirnir” í Svíþjóð ... 7 islenskir knattspyrnumenn leika með sænskum 2. og 3. deildarliðum — Þetta veröur erfiöur | leikur, eins og allir bikarleikir. 0 Keflvikingar eru meö mikiö ■ baráttuliö og þaö getur enginn I bókaö sigur fyrirfram gegn I þeirn, sagöi Klaus-Jörgen I Hilpert þjálfari bikarmeistar- | anna frá Akranesi, sem drógust 0 gegn Keflavik i 8-liöa úrslitum ■ bikarkeppninnar i knattspyrnu. Leikur Skagamanna og I Keflvikinga veröur stóri leik- I urinn i 8-liöa úrslitunum, sem | fara fram 18. júlí. Þá getur 0 leikur Fram og Breiðabliks i ■ dalnum oröið fjörugur, þar sem I Blikarnir eru með mijög I skemmtilegt lið. Drátturinn i 8-liða úrslitunum I i gærkvöldi varð þessi: I Vestmey.-Þróttur Akranes-Keflavik KR-Valur Fram-Breiðablik Þessi stórsigur öster vakti mikla athygli i Sviþjóð, þviáð á leið sinni til Sviþjóðar, lek tékk- neska liðið, sem var i undanúr- slitum i UEFA-bikarkeppninni sl. vor, gegn a-þýzka liðinu Magdeburg og sigraði örugglega 2:0. öster náöi aö sýna stórleik gegn Tékkunum og var Teitur maöur- inn á bak viö sigurinn. — Hann skoraöi tvö mörk meö skalla og þriöja markiö skoraöi hann meö þrumuskoti af stuttu færi — knötturinn hafnaöi upp undir þverslánni á marki Tékkana. Teitur fékk mikiö hrós i sænskum biööum eftír leikinn, enda lék hann mjög vel. Teitur var siöan aftur i sviös- ljósinu á miövikudagskvöldiö, en þá skoraöi hann gott mark gegn AIK I „Allsvenskan”, þegar öster vann sigur 2:0. Þaö er greiniiegt aö öster er aö komast á skriö, eft- ir siæma byrjun i Sviþjóö. —SOS TEITUR... hefur átt góöa leiki og skoraö 4 mörk i tveim- ur leikjum. (Tlmamaynd Tryggvi) Vestmannaeyingar ættu að vera nærri öruggir i undanúr- slitin, þar sem þeir fá Þróttara I heimsókn til Eyja. Þá getur leikur KR og Vals orðið tvisýnn, þó að óneitanlega eru Valsmenn sigurstranglegri. — sos Klaus-Jörgen Hilpert. Þaö er óhætt aö kalla nokkra knattspyrnumenn okkar, sem leika meö sænskum félögum — „týndu synina”, vegna þess aö þaöfréttist lltiö af árangri þeirra og félaga þeirra i Svlþjóö. 7 Is- lenskir knattspy rnumenn leika meö 2. og 3. deildarliöum i Svi- þjóö. Asgeir Sigurvinsson og félagar hans hjá Standard Liege hafa fengiö mjög góöan liöstyrk, þar sem sænski landsliösmaöurinn Ralf Edström er, en hann hefur gengiö til liös viö Standard Liege. Edström er geysilegur marka- skorari og fyrir tveimur árum lék hann með hollenska liðinu PSV Eindhoven með mjög góðum árangri. Edström er fyrsti leik- maðurinn, sem Happel, nýi fram- kvæmdastjórinn hjá Standard Liege og fyrrum þjálfari hol- lenska landsliðsins, kaupir. Það er greinilegt að hann ætlar sér að ná árangri með lið sitt. Asgeir fær það hlutverk að mata Edström með sendingum og það þarf ekki að efa, að Edström verður ánægður með að hafa Ásgeir fyrir aftan sig. —SOS % RALF EDSTRÖM — Þegar Öster vann stórsigur 4:0 yfir Banik Ostrava frá Tékkóslóvakíu Asgeir á að mata Edström Happel er byrjaöur að kaupa nýja leikmenn til Standard Liege Teitur skoraði Timinn hefur aflað sér upplýs- ingar um þessa leikmenn og árangur liöa þeirra. JÓN PÉTURSSON... hefur staðiösig mjög vel aö undanförnu með Jönköping i 2. deildarkeppn- inni og er liðið nú I 4.-5. sæti I sin- um riðli. Arni Stefánsson leikur I markinu hjá Jönköping. GRIMSAS.. liðið, sem Viking- urinn Eirlkur Þorsteinsson leikur á botninum I siðum riöli I 2. deild og blasir fallið við liöinu. Karl Sveinsson frá Vest- mannaeyjum og Hilmar Hjálmarsson frá Keflavik, hafa staðiðsig mjög velmeð HjöraasI 3. deildarkeppninni. Hjöraas er nú eitt af toppliðunum I sinum riðli. Það gengur ekki eins vel hjá Jóhanni Torfasyni, miðherjanum marksækria, sem lék með KR og Vikingi. Liðiö, sem hann leikur með — HEID.er á botninum í sln- um riðli I 3. deildarkeppninni. Skagamaðurinn Höröur JÓN PÉTURSSON. leikiö vel I Svlþjóö. hefur Jóhannsson leikur með Gislaved og hefur liðinu gengiö ágætlega — það er I 3. sæti I sinum riöli I 3. deildarkeppninni. — SOS Coe settí heimsmet i 800 m hlaupi Bretinn Sebastian Coe setti nýtt heimsmet I 800 m hlaupi á Bislet-leikvanginum i Osló I gærkvöldi, er hann hljóp vega- lengdina á 42.433 sek. I gær- kvöldi á alþjóðlegu móti þar. Hann bætti heimsmet Kúbu- mannsins Alberto Juantorena, sem Kúbumaðurinn setti i Sofiu i Búlgariu fyrir tveimur árum, um 1.07 sek. — SOS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.