Tíminn - 06.07.1979, Síða 17

Tíminn - 06.07.1979, Síða 17
Föstudagur 6. júll 1979 17 Langbrækur, telpa I pilsi og Steinþór Sigurðsson á Kjarvals- stöðum. Klambratún blasir við út um gluggann. Tlmamyndir Tryggvi. SUMAR á Kjarvalsstöðum ^^júlí og ágúst1979^-, ■ 'Mi „Sumar á Kjarvalsstöðum” kynnt. Lengst til vinstri er Guð- rún Helgadóttir, varaformaöur stjórnar Kjarvalsstaöa þá Alfreö Guðmundsson forstöðumaður, Sjöfn Sigurbjörnsdóttir formaður stjórnar Kjarvalsstaða og Þóra Kristjánsdóttir, listráðunautur. 1 sumar verður fitjað upp á þeirri nýbreytni að bjóða valin- kunnum listamönnum aö sýna verk sin undir nafninu „Sumar á Kjarvalsstöðum”, meö þaö fyrir augum að kynna islenska list ferðamönnum i borginni og sam- timis að vera borgarbúum til ánægju og fróðleiks. Þrir hópar listamanna fylla Kjarvalsstaði með listaverkum i sumar: i vestursal sýnir SEPTEM-hópur- inn, GALLERl LANGBRÓK sýn- ir i kaffistofu og á göngum og MYNDHÖGGVARAFÉLAGIÐ setur upp sýningu umhverfis hús- ið og i a iddyri. I austursal, Kjar- valssal, verða sýnd málverk eftir Jóhannes S. Kjarval I eigu Reykjavikurborgar. Enginn þessara hópa hefur sem hópur áður sýnt á Kjarvalsstööum. Samtals verða þarna verk eftir 35 listamenn, — það er aö segja 7 málara og einn myndhöggvara Septem-hópsins, 11 textil- og grafiklistamenn úr Galleri Lang- brók, 15 félaga úr Mynd- höggvarafélaginu — og svo verk eftir Kjarval. Þessi sýning verður opnuð i tvennu lagi: Septem ’79 og Galleri Langbrók laugard. 7. júll kl. 14:00 Myndhöggvarafélagið, gjörning ur laugard. 21. júli kl. 14:00 við rekstri veitingastofunnar á Kjarvalsstöðum, Huld H. Goethe sem rekur staðinn i samvinnu við Eið Valgarðsson. Um leiö hafa verið geröar þar nokkrar breytingar og tekin upp sjálfsaf- greiösla. Þegar vel viðrar eru borö sett út á stéttina og geta menn borið út með sér veiting- arnar. Stefnt er að þvi að opna veitingastofuna á hádegi og hafa þar á boðstólum létta smárétti en ekki er timabært að segja ákveöiö til um hvenær byrjaö verður á þvi. rfcallinn með ljáinnV Meö allar erennáeftirmér! * klærúti! © Bulls ÖArfRÝ b £ v 4tf yr snpi - 4 II ' ('Æjfkþ , , « f} U 4& ■ . ■ J." ■ 3m. - í mjB ími PÉ -i BKI Æ %. Jr Sýningin verður opin daglega kl. 14-22 fram yfir miöjan ágúst. 1 undirbúningi er Reykjavikur- vika dagana 13.-19. ágúst, þar sem kynntar verða ýmsar stofn- anir Reykjavikurborgar. 1 tengsl- um við þá kynningu verður m.a. sett upp sýning frá Þróunarstofn- un á skipulagi þriggja hverfa I Reykjavik. Fyrirlestrar og um- ræöufundir eru ráðgerðir I tengsl- um við skipulagssýninguna og kynnisferðir I þessi tilteknu hverfi. Sýningin veröur sett upp I fundarsal Kjarvalsstaða og fellur þannig inn I ramma sumar- sýningarinnar. Margar sýningar eru ráðgerðar á Kjarvalsstöðum I haust. Um mánaðamót ágúst-september veröa tvær bandariskar sýningar I vestursal: sýning á grafik eftir Robert Rauschenberg og New York avant garde of the 70 MIR gengst fyrir tónleikum og list- munasýningu frá sovéska rikinu Kazakstan um miöjan september og um svipaö leyti veröur Haust- sýning Félags Islenskra mynd- listarmanna. I byrjun október verður alþjóðleg barnabókasýn- ing á vegum Bókavaröafélags ís- lands, Rithöfundasambandsins og fleiri aðila og eru ýmis dag- skráratriði ráögerð i tengslum við þá sýningu. I október setur einnig Rafn Hafnfjörö upp ljós- myndasýningu, og aö henni lok- inni heldur Einar Hákonarson einkasýningu. I nóvember verða nýlistamennirnir Ólafur Lárus- son, Þór Vigfússon. Kristinn Harðar og fl. með sýningu. Fleiri sýningar eru fyrir- hugaðar á göngum hússins i haust. Þá hafa forráðamenn Kjarvalsstaöa mikinn áhuga á 1 þvi að auka þátt túlkandi lista i húsinu og hefur verið rætt við tón- listarmenn.leiklistarfólk og fleiri um þau mál. Er þess að vænta að þær viöræður beri ávöxt i haust. Nýr veitingamaöur hefur tekið Undirbún ingurinn gekk að óskum, Vilíi ' Allt var tilbúiö viö bryggjuna þegar viö1 komum. Leggjum i hann! Þessi er góð, Siggi Við verðum aö hraöá —okkur um borö.:

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.