Tíminn - 06.07.1979, Page 19

Tíminn - 06.07.1979, Page 19
Föstudagur 6. júll 1979 r 19 flokksstarfið Húsvíkingar, Tjörnesingar, Þingeyingar Ef|um Jímann Svæöisnefnd Húsavikur og Tjörneshrepps hefur opnaö skrifstofu til möttöku á f járframlögum mánudaga og fimmtudaga kl. 17.00- 19.00 á skrifstofu Framsóknarflokksins f Garöar. Slmi 41225. Ennfremur veröa veittar upplýsingar um fyrirkomulag og gang söfnunarinnar. Velunnarar og stuöningsfólk Tímans. Verum samtaka! Svæöisnefnd Húsavíkur og Tjörneshrepps. Hafliöi Jósteinsson, Egill Olgeirsson, Aöalgeir Olgeirsson, Stefán Jón Bjarnason, Jónina Hallgrimsdóttir, Þormóöur Jónsson, Úlfur Indriöason. Sumarferð Þórsmörk-Sumarferö. Framsóknarfélögin i Kópavogi efna til hinnar árlegu sumar- feröar sinnar helginal3-15 júli n.k. Núna er feröinni heitiö I Þórs- mörk og er brottför áætlúfi föstudaginn 13. n.k. kl. 17.30 frá Hamraborg 5. Þátttaka tilkynnist I símum: 43420 Einar, 41228- Jóhanna, 41854-Svanhvit, 41801-Skúli. Sumarferð Fyrirhuguö er eins dags ferö á vegum Fulltrúaráös Fram- sóknarfélaganna I Reykjavlk aö Hltarvatni I Borgarfiröi þann 15/7 n.k. Lagt veröur af staö kl. 8.00 og komiö aftur um kl. 23.00. Nánar auglýst slöar. Opinn stjórnarfundur S.U.F. ó Akureyri S.U.F. heldur opinn stjórnarfund föstudaginn 6. júll n.k. I húsa- kynnum Framsóknarflokksins Hafnarstræti 90, Akureyri. Fundurinn hefst kl. 17. Ungir Framsóknarmenn á Akureyri og nágrenni eru hvattir til aö mæta. S.U.F. , Almennir stjórnmólafundir ó vegum S.U.F. veröa á Dalvlk laugardaginn 7. júlikl. 13.30 og á Húsavik á skrif- stofu Framsóknarflokksinsf Garöarsunnudaginn 8. júll kl. 16.00. Eirikur Tómasson og Gylfi Kristinsson mæta. Sýniö áhuga á landsmálum og mætiö vel. Austurlandskjördæmi Almennir stjórnmálafundir veröa á eftirtöldum stööum: Egilsstööum, barnaskólanum, Skjöldólfsstööum, Samkomuhúsi Hllöarhrepps Borgarfiröi fimmtudag 5. júll kl. 8.30 föstudag 6. júll kl 3.00 föstudag 6. júli kl. 8.30 sunnudag 8. júll kl. 8.30 V. Fundarefni: Stjórnarsamstarfiö og stjórnmálaviöhorfiö. Framsögumenn og fundarboöendur: Tómas Árnason, fjármála- ráöherra, Vilhjálmur Hjálmarsson, alþingismaöur. Sextán þjóðir Q gagnlegkynni viö aörar þjóöir og sjónarmiö æskufólks þess. 1 sumar veröa starfandi sumar- búöir 1 grennd viö Barcekma á Spáni ogstendurSUF til boöa aö senda fulltrúa sina þangaö á þessum kjörum. Skera þessar samkomur sig úr þvi sem meö mörgum öörum samtökum gerist, aö til starfsins er ekki slöur boöiö hinum almenna félagsmanni, en framámönnum þeirra. A ráöstefnunni I sumar- búöunum aö þessu sinni veröur aöallega f jallaö um málefni Suö- ur-Evrópulanda. Höfuöstöövar EFLRY eru i Gummersbach, sem Islendingar kannast vel viö af kunnu hand- knattleiksliöi þar, en auk þess á sambandiö skrifstofu I Berlín. Vinna starfsmenn þessara skrif- stofu mestan hluta starfs sins i sjálfboöavinnu. SUF má vænta góðra undirtekta Volkmar Kallenback er þrít- ugur lögfræöingur og kennari viö Theodor-Heuss háskólann i Gummersbach. Hann hefúr veriö forseti EFLRY sl. fjögur ár. Kallenback sagöi aö SUF mætti vænta góöra undirtekta, þegar umsókn þess um fulla aöild aö EFLRY veröur borin ■ upp á aöalfundinum i Silkeborg I Danmörku i haust og sagöi hann viöræöurnar viö fulltrúa þess hér svo og dvölin á Islandi heföi veriö hin ánægjulegasta. Hann fer héöan á surinudag. SUF óskar honum fararheilla og heimsókn- ina. Væntir þaö mikils af þátttök- unni innan EFLRY og vonar aö starfiö þar veröi félögunum og flokksstarfmu til heilla meö vax- andi tengslum og skilningi á þvi sem gerist á vettvangi æskulýös- málefna i Egrópu og viöar. Bigum sagt upp o arinnar, þrátt fyrir aö fyrr- greind nefnd sé aö störfum. A fundi borgarstjórnar.i gær barst Sjálfstæöismönnum ó- væntur liösauki, þegar Sjöfn Sigurbjörnsdóttir flutti tillögu sem var efnislega sammála þeirra tillögu. Fólst i henni frestur á öllum uppsögnum starfsmanna borgarinnar vegna aldurs, þar til nefndin um endurskoöun á reglum um ald- urstakmörk borgarstarfsmanna hefur lokiö störfum. Tillaga Sjafnar var samþykkt meö 8 atkv. gegn 6. Björgvin Guömundsson sat hjá viö af- greiösluna. PRÓF FRÁ H.Í. 1 lok vormisseris luku eftir- taldir stúdentar, 258 aö tölu, próf- um viö Háskóla Islands: Embættispróf I guöfræöi (6) Agnar Halidór Gunnarsson Friörik J. Hjartar Guöni Gunnarsson Guöni Þór ólafsson Halldór Reynisson Siguröur Arni Þóröarson B.A.-próf I kristnum fræöum (1) Bjarni Th. Rögnvaldsson Embættispróf I iæknisfræöi (45) Anna Þ. Salvarsdóttir Aron Björnsson Atli Arnason Bjarki ólafsson Bjarni A. Agnarsson Bragi Þór Stefánsson Elías Ólafsson Eyþór Björgvinsson Geir Viöar Guöjónsson Geir Hliöberg Guömundsson Georg A. Bjarnason Guöjón Baldursson Guöjón Haraldsson Guömundur örn Gunnarsson Guömundur Jónsson Hallur Þorgils Sigurösson Hans Peter Appelros Haukur Valdimarsson Helga Björgvinsdóttir Helgi Sigurösson Hrafnkell Óskarsson Hrafnkell B. Þóröarson Ingvar Þóroddsson Jens Magnússon Jóhann Jónsson Jóhanna Björnsdóttir Jón Gunnar Hannesson Karl G. Kristinsson Katrín Daviösdóttir Konráö S. Konráösson Magnús Páll Albertsson Ólafur Stefánsson Ósk Ingvarsdóttir Páll E. Ingvarsson Pálmar Hallgrlmsson Pálmi Vigfús Jónsson Ragnar Jónsson Siguröur Thorlacius Sæmundur Guömundsson Valgeröur Baldursdóttir Vigdís Hansdóttir Viktor Ag. Sighvatsson Þórarinn Hannesson Þóröur GÍsii Ólafsson Þórir Bergmundsson. Aöstoöarlyfjafræöingspróf (5) Arni Vésteinsson Guömundur O. Guömundsson Reuter/Lausanna — tslending- ar sigruöu Hollendinga i 7. um- ferö Evrópukeppninnar i Bridge meö 20:0 og eru nú i 7 sæti. Frakkar halda forystu sinni á mótinu þrátt fyrir 8:20 tap gegn Ungverjum. Irar skutust upp I 2. sætið meö 20:0 sigri gegn Júgó- slövum. Staöa efstu þjóöa aö loknum 7 umferðum er þessi: 1. Frakkland 106, 2. trland 100, Þurrdagur O leyti en þvi aö heimilt veröur aö veita áfengi á herbergi til fastra dvalargesta á gistihúsi frá kl. 14.30 til kl. 18. Loks má byrja aö veita áfengi aö kvöldi dags kl. 18 I staöinn fyrir kl. 19 eins og veriö hefur. A virkum dögum veröurheimilt aö hafa veitingastaði opna til klukkan eitt eftir miönætti. Leyfi þarf þó hjá lögreglustjóra til aö skemmtun standi lengur en til kl. 23.30. Rétt er aö taka fram, aö þessar nýsettu reglur um rýmri opn- unartima veitingahúsa eru háöar samþykki sveitarstjórnar á hverjum staö. Reykjavik hefur eitt sveitarfélaga samþykkt enn sem komiö er rýmri opnunar- tima. Samþykkt borgarstjórnar gerir meira aö segja ráö fyrir aö veitingahús megi vera opin til kl. 03 alla daga, þó vitanlega veröi skrúfaö fyrir áfengissölu á tilsett- um tlma. Guöriöur Einarsdóttir Sigrún Sveinsdóttir Þurlöur E. Sigurgeirsdóttir Kandidatspróf i tannlækningum (4) Anna Geröur Richter Jenný Agústsdóttir Margrét Helgadóttir Orn Armann Jónsson. Embættispróf i lögfræöi (26) Arni Vilhjálmsson Asdls J. Rafnar Brynjólfur Eyvindsson Edda Sigrún ólafsdóttir Eggert B. ólafsson Guöni Haraldsson Guörlöur Guömundsdóttir Guörún Margrét Arnadóttir Halldór Jón Kristjánsson Ingi H. Sigurösson Jóhannes Asgeirsson Kjartan Ragnars Kristinn Friörik Arnason Magnús Björn Brynjólfsson Markús Sigurbjörnsson Mogens Rúnar Mogensen Páll Björnsson Pétur Gunnar Thorsteinsson Ragnhildur Hjaltadóttir Sigmundur Hannesson Siguröur H. Guöjónsson Steingrlmur Þormóösson Sveinn Skúlason Valgeir Pálsson Viöar Már Matthiasson Þorgeröur Erlendsdóttir Kandidatspróf i viöskiptafræöi (27) Alfreö Siguröur Jóhannsson Anna Inga Grímsdóttir Ari Skúlason Arndls Björnsdóttir Arni Tómasson Benedikt Andrésson Bjarni Kristinn Jóhannsson Bjarni Snæbjörn Jónsson Edda Guörún Björgvinsdóttir Erla Asdís Kristinsdóttir Gunnar Haraldsson Hafdfe Þóra Karlsdóttir Heimir Haraldsson Helga Einarsdóttir Helgi Sæmundur Helgason Hjálmur Steinar Flosason Jóhann Gunnar Asgrimsson Jón Snorri Snorrason Kristln Bjarnadóttir Rafnar Llna Margrét Þóröardóttir Lúövik Guöjónsson 3. Pólland 99, 4. Italia 86, 5. Svi- þjóö 86, 6. Israel 85, 7. Island 83, 5. 8. Noregur 80, 9. Austurriki 80, 10. Danmörk 79. Leiðréttíng I frásögn blaösins af lúöra- sveitamótinu f Stykkishólmi, sem birtist sl. miövikudag, uröu þau mistök aö Vikingur Jóhannsson var sagöur Arnórsson. Þar sem hér er ruglaö saman fóöurnafni tveggja vel þekktra manna, munu lesendur auöveldlega hafa áttaö sig á mistökunum, sem hér meö er beöiö velviröingar á. Reynir Gylfi Kristjánsson Sigrún Katrln Sigurjónsdóttir Sigtryggur Jónsson Sigurbjörg G. Halldórsdóttir Siguröur Geirsson Skarphéöinn K. Guömundsson. Kandidatspróf i islenzku (1) Dagný Kristjánsdóttir Kandidatspróf i sagnfræöi (3) Bessi Jóhannsdóttir Guörún Asa Grlmsdóttir Gunnar Friörik Guömundsson Kandidatspróf f ensku (1) Jónfna Margrét Guönadóttir Próf i isienzku fyrir erlenda stúdenta (4) Anne Hólmfriöur Yates Anna Svava Simundsson Berit H. Johnsen Paul Buckenham B.A.-próf i heimspekideild (38) Arsæll Friöriksson Asmundur Sverrir Pálsson Auöur Guöjónsdóttir Baldvin K. Kristjánsson Benedikt Jónsson Danfríður K. Skarphéöinsdóttir Einar Már Guömundsson Eirikur Páll Eiríksson Eiríkur Rögnvaldsson Elfsabet Jónasdóttir Esther Þorvaldsdóttir Guöni Halldórsson Halldór Guömundsson Helga Sigurjónsdóttir Ingibergur Guömundsson Ingibjörg Sólrún Glsladóttir Ingrid Markan Jane Marie Pind Jónina Eiriksdóttir Katrin Þorvaldsdóttir Kjartan Ottósson Kristin Þorsteinsdóttir Kristinn Kristjánsson Lára Birna Hallgrimsdóttir Lára ólafsdóttir Lotte Maybom Ósa Knútsdóttir Ragnheiöur Hafstein Kristjáns- dóttir Ragnhildur Gunnarsdóttir Sigfús Grétarsson Sigrún Hrafnsdóttir Sigurður Jónsson Siguröur Sigtryggur Svavarsson Siguröur Guöni Valgeirsson Snæbjörn Reynisson Steingrímur Þóröarson Steinþór Þráinsson Þórunn Elisabet Baldvinsdóttir. Listasafn O listamaður er aö mistakast eins og enginn annar þorir aö leyfa sér. Bram van Velde kemur til islands Safninu þótti sjálfsagt aö efna eins fljótt og viö yröi komiö til sýningar á þessari merku lista- verkagjöf. Bram van Velde sýnir Listasafninu þann heiöur að vera ásamt fjórum vinum sinum viö- staddur opnun sýningarinnar sunnudaginn 8. júli. Einn af fylgdarmönnum listamannsins er Jacques Putman, sem manna mest hefur starfaö aö þvi aö kynna verk hans. Listasafn ts- lande á honum mikið aö þakka, en Putman hefur ásamt listamann- inum séö um val myndanna, sem safninu hafa veriö gefnar, skrá- sett þær og annast sendingu þeirra hingaö til lands. Listasafninu er ánægja aö geta skýrt frá þvi, aö forsætisráö- herra dr. ólafur Jóhannesson mun opna sýninguna formlega aö viðstöddum forseta Islands og frú hans. JG Kennarar Kennara vantar i nokkrar kennarastöður i Laugarlandsskóla, Holtum, Rangárvall- asýslu. Æskilegar kennslugreinar: enska, danska og islenska i 7. 8. og 9. bekk. Gott og ódýrt húsnæði fyrir hendi. Mjög góð aðstaða fyrir kennarahjón. Vegalengd frá Reykjavik rúmlega 90 km. Upplýsingar gefur formaður skólanefndar Sigurður Sigurðsson, Skammbeinsstöð- um, simi 99-5565. Skólanefnd. Bridge: ísland — Holland 20:0 landinn i 7.sæti að loknum 7 umferðum

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.