Fréttablaðið - 22.12.2006, Side 45

Fréttablaðið - 22.12.2006, Side 45
Perurnar flysjaðar en stöng- ullinn skilinn eftir á perunni. Soðið í einn og hálfan klukku- tíma. Potturinn tekinn af og perurnar látnar kólna í pottin- um. Þegar perurnar eru orðnar kaldar eru þær settar á bök- unarpappír og látið renna af þeim. Súkkulaðið brætt yfir vatnsbaði, möndlurnar létt ristaðar í ofni og svo er súkk- ulaðið sett með matskeið ofan á hverja peru fyrir sig, möndl- unum er stráð yfir og svo er beðið eftir því að súkkulaðið harðni. Borið fram með þeyttum rjóma eða vanilluís. Njótið! Þessa uppskrift er einnig hægt að framreiða með því að sjóða perurnar í rauðvíni, en fyrir sex persónur hentar að nota hálfa rauðvínsflösku og þrjár matskeiðar af hunangi. Ofninn er settur á 150, per- urnar skrældar og stöngull- inn látinn halda sér. Vínið sett í pott með hunanginu og hitað þar til hunangið bráðnar. Þá eru perurnar lagðar upprétt- ar í eldfast mót, vín og hun- angsblöndunni hellt yfir og svo er þetta hulið vel með álpappír. Látið standa í ofninum í fjóran og hálfan til fimm klukkutíma. Perurnar látnar kólna og svo er þetta borið fram með þeyttum rjóma og skreytt á sama hátt og í hinni uppskriftinni. uppskrift Dittu } Krydd og ávextir ásamt in- dælum mat fylla heimilin af jólaangan. Rauð epli og mandarínur eru ávextirnir sem umfram aðra minna okkur á jólin. Í hugum margra er ilmur þeirra nátengdur þeirri miklu hátíð. Eldra fólkið man þá tíma er epli voru einungis fáanleg fyrir jólin og sköpuðu jólastemninguna öðru fremur. Í seinni tíð hefur gildi þeirra sem jólaávaxta minnkað en lyktin af þeim er ómissandi enn. Kanill og negull eru líka þær kryddtegundir sem einkum framkalla hinn lokk- andi og ljúffenga hátíðarilm sem við sækjumst eftir. Lykt af negul- nöglum sem stung- ið er í appelsínu eða mandarínu er alltaf jólaleg. Vanillu- stöngin gefur mjólk- urgrautnum einstak- lega góðan keim og hún ber líka með sér ljúfan ilm í eldhúsið. Fleiri tegundir matarilms koma okkur vissulega í jólaskap og meðal þeirra er lyktin sem berst um húsið þegar rauðkálið er soðið með sykri og ediki. Þegar hún fyllir vitin er von á góðri máltíð. Jólailmurinn berst um bæinn Skötuveislan Ævint‡ralegar fiskbú›ir Hamraborg 14a • Skipholti 70 • Höf›abakka 1 • Vegamótum (Nesvegi 100) Sundlaugavegi 12 • Háaleitisbraut 58-60 er byrju› hjá okkur. Komdu og sko›a›u fiskbor›i› okkar fullt af ilmandi tindabykkju og skötubör›um, hno›mör, hamsatólg og flrumara me›. fiskisaga.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.