Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.03.2007, Qupperneq 43

Fréttablaðið - 05.03.2007, Qupperneq 43
fasteignir fréttablaðið Maríubakki - 3ja herb. Falleg og vel skipulögð 3ja herbergja 88,4 fm íbúð á 2 hæð. Eldhús með hvítri innréttingu og flís- um á milli eftir og neðri skápa, keramik helluborð og góðum borðkrók við glugga. Inn af eldhúsi er þvottahús og geymsla með hillum á vegg. Eikarparket er á holi, eldhúsi og stofu. Rimlagardínur í öllum gluggum. Suður svalir. Verð 18,2 millj. Jörfabakki - 4ra herb. Mikið endurnýjuð 4ra herbergja íbúð á þriðju hæð ásamt aukaherbergi og sér geymslu í kjallara. Eldhús með nýlegri fallegri eldhúsinnréttingu. Þvottahús og geymsla innaf eldhúsi. Salernisaðstaða fylgir aukaherberginu. Parket er á öllum gólfum nema baðherbergi og anddyri er flíslagt. Sameign til fyrirmyndar. Verð 20,9 millj. Hofteigur- 4ra herb. Mikið endurnýjuð og björt 4ra herbergja, 97fm íbúð í kjallara (lítið niðurgrafin). Parket og flísar á gólfum. Mjög rúmgóð svefnherbergi með stórum skápum. Fallegur og vel gróinn garður, hellulögð aðkoma með ljósum. Íbúðinni fylgir sér geymsla og sameiginlegt þvottahús í sameign. Íbúðin getur losnað innan 3ja mánaða. Verð 22,9 millj Dalbraut - Eldri borgarar Glæsileg 3ja herb. 82,9 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi fyrir eldri borgara, ásamt stæði í upphitaðri bílageymslu. Eldhús er opið við stofu, parket á gólfi, falleg innrétting úr kirsuberjaviði, þvottahús innaf eldhúsi. Stofan er rúmgóð, parket á gólfi, útgengt á stórar suð-vestur svalir með fallegu út- sýni yfir borgina. Í kjallara er sér geymsla og innangengt í upphitað bílahús. Öll sameign sérlega falleg og snyrtileg og lóðin í góðri umhirðu. Verð 28,8 millj. Hagamelur- Sérhæð Glæsileg hæð, í fallegu húsi, á eftirsóttum stað, í vesturbænum. Hæðin er 4ra herb. 97. fm Húsið og íbúðin hafa verið í góðu viðhaldi og endurnýjun á liðnum árum. Parket og flísar á gólfum. Verð 30,7 millj. Vesturtún - Endaraðhús Vorum að fá í einkasölu glæsilegt 5 herbergja, 112 fm, endaraðhús á einni hæð. Eignin skiptist í forstofu, 4 svefnherbergi m. góðum skápum. þvottahús, geymsluloft, baðherbergi,eldhús með fal- legri hvítri innréttingu og góðum borðkrók við glugga og stóra stofu með stórum glugga og út- gengi á steypta afgirta verönd. Snyrtileg aðkoma að húsinu, góð afgirt timburverönd. Geymsluskúr í garði. Verð 32,5 millj. Markarvegur - einbýli Glæsilegt einbýlishús við Markarveg í Fossvogi. Húsið er á tveimur hæðum og bílskúr stendur sér. Sérlega falleg arkitektahönnuð lóð með lágvöxnum gróðri, lýsingu og pöllum. Náttúrusteinflísar á gólfum og falleg innrétting í eldhúsi. Ásett verð 75 millj. Skráð eign er seld eign — Sími 565 8000 — Fax 565 8013 5. MARS 2007 23 Þegar fasteignir eru auglýstar til sölu skiptir máli að mynd- irnar af þeim séu fallegar svo fasteignirnar virki aðlaðandi á væntanlega kaupendur. Hörður Ellert Ólafsson fast- eignaljósmyndari getur gefið góð ráð um hvernig best er að undirbúa fasteignir fyrir myndatökur. H örður er einn eigenda margmiðlunarfyrirtækis-ins Kubbs sem sérhæfir sig í auglýsingum fyrir fasteigna- markaðinn. Fasteignaljósmyndun er stór þáttur í starfi Kubbs og segir Hörður að nauðsynlegt sé að undirbúa allar myndatökur vel. „Fyrir flesta er mikilvægt að fast- eignirnar seljist sem fyrst og því skiptir framsetningin máli. Undir- búningur fyrir myndatökurnar er lykilatriði til þess að myndirnar verði góðar. Ef ekki er búið að undirbúa komu ljósmyndarans og allt er í drasli verður bara allt í drasli á myndunum og það viljum við ekki.“ Hörður segist alltaf fara yfir það með fólki sem hann myndar fyrir hvernig best sé að haga undir- búningnum áður en hann kemur á staðinn. „Við bendum til dæmis öllum á að skoða heimasíðuna okkar, www.kubbur.is, því þar er hægt að finna mörg góð ráð.“ Almenn tiltekt er undirstöðu- atriði að sögn Harðar en margt fleira er hægt að gera til þess að fasteignin verði aðlaðandi á mynd- unum. „Sniðugt getur verið að vera með ávexti í skál inni í eld- húsi og gott er að draga frá gard- ínur í stofunni og kveikja á ljós- um, lömpum og kertum. Þó að kertin auki ekki birtuna verður allt meira kósý. Best er að athuga fyrirfram hvort að allar perur séu í lagi því það er atriði sem skiptir máli. Ágætt getur verið að fjar- lægja eitthvað af dóti því þeim mun fleiri hlutir sem eru á mynd- inni, þeim mun minna virkar rýmið.“ Hörður segir að til þess að fá sem bestar myndir af fasteignun- um sé gott að láta fagaðila um að mynda. „Við erum til dæmis alltaf að taka að okkur svona myndatök- ur og svo eru fleiri fyrirtæki í þessu líka.“ Góðar myndir selja betur Mikilvægt er að allt sé hreint og snyrtilegt. Kertaljós gera allt meira kósý. Ávextir í skál í eldhúsinu virka aðlaðandi. Hörður segir að framsetningin skipti máli þegar selja á fasteign. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.