Fréttablaðið - 25.03.2007, Blaðsíða 42
www.remax.is Allar RE/MAX fasteignasölur eru sjálfstætt reknar og í einkaeign
www.kubbur.is
Verð: 18.900.000
Stærð: 100,7fm
Fjöldi herbergja: 4-5
Byggingarár: 1957
Brunabótamat: 15.300.000
Bílskúr: Nei
Kleppsvegur 48
105 Reykjavík
RE/MAX Fasteignir - Rúnar s.697-4881: Falleg og vel skipulögð 4-5ra
herbergja íbúð. Íbúðin skiptist þannig að komið er inn í forstofu með parketi
og innbyggðum fataskáp. Eldhús er með falleg gamaldags innrétting og
borðkrókur og korkflísum á gólfi. Stofan er með parketi og útgengt út á suður
svalir. Hjónaherbergi er með dúkk á gólfi og stórum skápum og útgengt út á
svalir. Svefnherbergi er parketi og annað svefnherbergi með dúk á gólfi.
Baðherbergi er flísalagt á gólfi og veggjum ásamt sturtaklefa. Rúnar s.
697-4881
Rúnar Peters
Sölufulltrúi
697 4881
runarp@remax.is
Stefán Páll
Jónsson
lögg. fasteignasali
FASTEIGNIR
Opið hús 16:00-16:30
Ásbraut 3
Kópavogur
Verð: 20.200.000
Stærð: 98,7 fm
Fjöldi herbergja: 4
Byggingarár: 1960
Brunabótamat: 11.550.000
Bílskúr: Nei
RE/MAX Fasteignir - Rúnar s.697-4881: Komið inn á flísalagðan gang með lausum fataskáp. Opin, björt
og rúmgóð stofa með suðursvölum. Opið er á milli eldhús og borðstofu, eldhús er með nýlegri
eldhúsinnréttingu. Tvö svefnherbergi, hjónaherbergi með stórum skápum og rúmgott barnaherbergi.
Baðherbergið er með glugga, ljósum innréttingum og baðkar með sturtuhaus og flísum á gólfið. Á
gólfum íbúðar er nýlegt ljóst parket. Sérgeymsla í kjallara ásamt sameiginlegu þvottahúsi og
Rúnar Peters
Sölufulltrúi
697 4881
runarp@remax.is
Stefán Páll
Jónsson
lögg. fasteignasali
FASTEIGNIR
Opið hús mánudag kl18:00-18:30
Miðás 6
Svínadal
Verð: 16.500.000
Stærð: 54,6fm
Fjöldi herbergja: 3
Byggingarár: 1998
Brunabótamat: 9.590.000
Bílskúr: Geymsla
RE/MAX Fasteignir - Rúnar s.697-4881: Um er að ræða sérlega vandað og vel með farið bjálkahús úr
19 cm bjálka á mjög skjólsælu og kjarri grónu landi. Húsið er 54,6 m2 með 26 m2 svefnlofti, stórum
sólpalli og 1250 lítra heitum potti. Þetta er heilsárshús með hitaveitu, rafmagni og hita í gólfum. Húsið er
byggt 1998 og Það var allt endurnýjað á síðasta ári, m.a. var skipt um alla glugga, hurðir, gólfefni,
pípulagnir og rafmagn. Með húsinu fylgir borðstofuhúsgögn, ískápur, sófaset og tvö rúm, laus við
Rúnar Peters
Sölufulltrúi
697 4881
runarp@remax.is
Stefán Páll
Jónsson
lögg. fasteignasali
FASTEIGNIR
Verð: frá 35mill
Stærð: frá 120fm
Fjöldi herbergja: 3-4
Byggingarár: 2006
Bjarkarás 1-29
Garðabær
Glæsilegar íbúðir í sjö tveggja hæða húsum á einum besta stað í
GarðabæHúsin eru mjög skemtilega teiknuð og verður þeim skilað með
fullfrágenginni lóð trjágróður og annað á sínum stað. •Sérinngangur í allar
íbúðir •Sérverönd með öllum íbúðum á jarðhæð •Þvottahús í öllum íbúðum
•Bílskýli með 22 af 30 íbúðum •Stór herbergi og stórar stofur •Svalir með
efri íbúðum •Glæsilegt útsýni úr hluta íbúða •Sérlega vel staðsett í hjarta
Garðabæjar SÖLUMENN TAKA VIÐ TILBOÐUM Á
STAÐUNUM
Stefán Páll
Sölufulltrúi
lögg. fasteignasali
821 7337
stefanp@remax.is
Bergur Heiðar
Sölufulltrúi
898 0419
bergur@remax.is
FASTEIGNIR
Opið hús milli 15:00 og 17:00
Verð: frá 17,7 m
Byggingarár: 2007Víðibrekka 11-13-15
Grímsnes
GLÆSILEG HÚS Á GÓÐUM EIGNARLÓÐUM MEÐ STÓRFENGNU ÚTSÝNI
Húsið skilast fullbúið að utan með bjálkaklæðningu, veg að húsi , vindpappa
undir klæðningu, glerjuðum gluggum og hurðum. Gereft kringum glugga og
hurðir, stölluðu þakjárni og rennum í svörtum lit. Þakkantur verður klæddur
með vatnsklæðningu/ bjálkaklæðningu að framanverðu og undir með minni /
bjálkaklæðningu og í þakkant koma ljós. Innandyra skilast húsið ullað og
plastað með öllum milliveggjum og millilofti klæddu 22mm gólfplötum ásamt
rafmagnsgrind, neysluvatni , gólfhita í hverju rými , rotþró og öllum lögnum
tengdum henni. Drenlagnir verða tengdar þakrennum. Rafmagsinntak og
kaldavatsinntak verða komin ásamt vinnurafmagni.
Stefán Páll
Sölufulltrúi
lögg. fasteignasali
821 7337
stefanp@remax.is
Bergur Heiðar
Sölufulltrúi
898 0419
bergur@remax.is
FASTEIGNIR
Glæsilegt útsýni í Víðbrekku