Fréttablaðið - 25.03.2007, Blaðsíða 64
Tölvunarfræðingur
Flugstoðir ohf. óska eftir að ráða öflugan einstak-
ling í starf tölvunarfræðings í kerfisdeild fyrirtæk-
isins.
Starfssvið
Helstu verkefni felast m.a. í forritun kerfa og hafa
eftirlit með tölvukerfum í flugstjórnarmiðstöð og
kerfisdeild. Í starfinu felst einnig fyrirbyggjandi
viðhald, greining bilana og ákvörðun viðbragða við
þeim. Viðkomandi mun einnig koma að forritun
vegna viðhalds kerfa í notkun, þarfagreiningu
vegna nýrra verkefna, gerð kerfislýsinga vegna
áætlanagerðar og mati á umfangi verkefna,
uppsetningu og prófunar á hugbúnaði og fleiri
spennandi verkefnum.
Hæfniskröfur
Við gerum kröfu um háskólapróf í tölvunarfræði
eða sambærilega menntun. Reynsla af UNIX,
TCP/IP, X - windows og forritun í "C" er æskileg.
Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi gott vald á
íslenskri og enskri tungu. Einnig er nauðsynlegt
að viðkomandi hafi frumkvæði í starfi, hafa góða
samskiptahæfileika, sé skipulagður í verkum
sínum og geti unnið undir álagi.
Umsóknir
Frekari upplýsingar um starfið veitir Sigurður
Hauksson, deildarstjóri og Ingunn Ólafsdóttir
starfsmannastjóri síma 424-4000.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem
fyrst.
Skriflegar umsóknir með ítarlegum upplýsingum
um menntun og fyrri störf sendist starfsmannahal-
di Flugstoða ohf. Turni, Reykjavíkurflugvelli, 101
Reykjavík, fyrir 11 apríl 2007.
Hægt er að nálgast umsóknareyðublöð á
heimasíðu Flugstoða ohf., www.flugstodir.is
Öllum umsóknum verður svarað.
l rfr i r
Tækniteiknari?
Umsóknir sendist til
Páls Gunnlaugssonar
pall@ask.is
sem gefur jafnframt nánari upplýsingar.
Geirsgötu 9 • 101 Reykjavík • Sími 515 0300
www.ask.is
A
S
K
A
rk
ite
k
ta
r
er alhliða arkitektastofa sem
fæ
st við hefðbundin verkefni á sviði
arkitekta og innanhússarkitekta, ss. hönnun nýbygginga, endurhönnun eldri bygginga,
hönnun
húsgagna,skipulag
eldribyggðar
og
nýbyggingasvæ
ða,hönnunarstjórn
o.fl.
V
e
rk
e
fn
i
stofunnar hafa verið unnin fyrir fyrirtæ
ki, sveitarfélög og einstaklinga.
T
e
ik
n
is
to
fa
n
er í nýju húsnæ
ði í m
iðborginni og eru starfsm
enn nú 21 talsins.
21
30
.3
0
Við leitum að starfsmanni til
fjölbreyttra verkefna, ss. teikni-
vinnu, umsjónar með útgáfu
teikninga, símsvörunar ofl.
Starfsmaður
óskast á næturvaktir
Við leitum að starfsmanni á næturvaktir í gesta-
móttöku. Unnið er á 12 tíma vöktum aðra hverja viku.
Ábyrgðartilfinning
Sveigjanleiki
Mikill þjónustuvilji
Jákvæðni
Mikilvægir eiginleikar Þekking og færni
Góð tölvukunnátta
Mikil tungumálafærni
Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á netfangið:
gisli.valdorsson@radissonsas.com fyrir 1. desember 2006.
Nánari upplýsingar veitir Gísli Freyr Valdórsson, forstöðu-
maður gistisviðs í síma 525 9901.
Radisson SAS Hótel Saga