Tíminn - 12.07.1979, Síða 5

Tíminn - 12.07.1979, Síða 5
Finmnudagur 12. júll 1979. 5 Nýr samningur um Landsvirkjun: „Þetta er góður samningur Bifreiðar & Landbúnaðarvélar hf Suðurlandsbraut 14 — Reykjavík — Simi 38600 4 hjóla drif Fjórsídrif 4 cyl. 86 ha Hátt og lágt drif 16" felgur Þriggja dyra Lituð framrúða Hituð afturrúða Hliðarlistar Vindskeið Verð ca. kr. 4.400 Vinnuskólinn hefur starfað i mörg ár en hann er fyrir krakka sem koma út úr 7. og 8. bekk grunnskóla Reykjavíkur. Það eru fjölbreytt verk- efni í skólanum. Helstu störfin fyrir stelpur, sem koma úr 8. bekk eru garð- vinna og barnaheimilisstörf, og fyrir stráka á sama aldri, málningarvinna og garðavinna. Krakkar, sem koma úr 7. bekk, fara upp i Heiðmörk að gróður- setja tré. Verkstjórarnir eru aðallega kennarar úr grunn- skólum Reykjavikur. Það er oft farið i ferðir, t.d. starfskynn- ingu, fjöruferðir og gönguferðir. Kaupið er sæmilegt og oft getur verið gaman að vinna. Enn heimsóttu stúlkur úr Vinnuskóla Reykjavikurborgar Timann i gær og skrifuðu þær pistilinn hér að ofan um Vinnuskólann. Stúlkur úr Vinnuskólanum að hreinsa kringum tré á Miklatúni. • bæði fyrir Reykjavikurborg og þjóðina í heild”, segir Kristján Benediktsson, borgarfuUtrúi Þá er það ekki litiö atriði sem náðist fram, að okkar mati sem er það, að þegar að þvi kemur að mönnum sýnistfýsilegt að Krafla verði hluti af þessu nýja fyrir- tæki, þá þarf til þess samþykki allra eignaraðila, þannig að við Reykvikingar höfum það alveg i hendi okkar, hvort við teljum Kröflu á þeim vegi stödd, að rétt sé að taka hana inn i fyrirtækið. Einnig var það tekið inn i samninginn, að aukinn meiri- hluta þarf I stjórn Landsvirkjun- ar fyrir lagningu nýrra stofnlina, nýrra virkjana-framkvæmda, kaupa á eldri virkjunum, fjölgun á afhendingarstaða, og ákvörðun um sölu á rafmagni til nýrra stórfyrirtækja, þ.e. stóriðju”. Hiklaust versti kosturinn „Það er kannski rétt i þessu sambandi aö minna á, þegar þessi nýi samningur er metinn að núverandi samningur um Lands- virkjun sem gerður var árið 1965, gerir ráð fyrir þvi að hvorugur aðilinn geti gengið úr fyrirtæk- inu. Einnig gerir sá samningur ráð fyrir þvi, að Laxárvirkjun geti orðið aðili að fyrirtækinu hvenær sem hún vill. Nú liggur það fyrir að Akureyrarbær sem á 2/3 I Laxárvirkjun ákvað i fyrra að óska eftir aðild. Það hefði þýtt það, að hlutur okkar Reykvik- borgarstjórn virðast vilja láta samninginn, sem þeir Geir Hall- grimsson og Ingólfur Jónsson undirrituðu 1965 gilda áfram, þrátt fyrir þessa annmarka á honum. Ég segi alveg hiklaust, að það er sá versti kostur til handá okkur Reykvikingum, sem völ er á. Að ætla að stækka Landsvirkjun með þvi einu að láta Laxárvirkj- un koma inn i fyrirtækið án nokk- urrar samtengingar við Lands- virkjunarsvæðið sem ég tel mjög óskynsamlegt Nýta verður fjármagniö sem best „Kostnaður við virkjanir og aðrar framkvæmdir I raforku- málum er á einn eða annan hátt greiddur af þjóðinni i heild. Annað hvort i gegnum rafmagnsverðið, beinumi framlögum frá Alþingi, sem þá eru tekin i gegnum skatta, eða þá verðjöfnunargjaldi á þá aðila, sem betur eru taldir settir. Þess vegna er það, að minu mati þjóðarnauðsyn, að standa á sem skipulegastan hátt að þess- um málum, til að nýta fjár- magnið sem best og tryggja sem mest öryggi i raforkuframleiðsl- unni. Þessi atriði eru okkur Reyk- vikingum ekki siður nauðsyn en öðrum landsmönnum”, sagði Kristján Benediktsson. inga hefði minnkað nákvæmlega eins og hann gerir núna. t gamla samningnum voru engin skýr ákvæði um arö- greiðslur til eiganda fyrirtækis- ins, enda hefur ekki fengist greiddur neinn arður. Þetta eru allt atriði sem vert er að hafa i huga, þegar hinn nýi samningur er skoðaður og hvernig þeim hefur fengist breytt. Birgir tsleifur og hans félagar i Kristján Benediktsson Kás — //Þetta er góður samningur, bæði fyrir Reykja- víkurborg og þjóðina í heild. Þessi samningur gerir ráð fyrir þvi að einn aðili annist orkuöflunina og dreifing- una eftir stofnlínum og heildsölu á rafmagni. Hann fær einkarétt til virkjana sem eru yfir fimm megavött. Þetta eru allt atriði sem geysimiklu máli skipta. Ég tel að þessi breyting muni tryggja meiri hagkvæmni og betri nýtingu á rafmagni og jafnframt veita landsmönnum meira öryggi i rafmagnsmálum", sagði Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi/ í samtali við Tímann/ en fulltrúar Reykjavíkurborgar, ríkisins og Laxárvirkjun hafa gert með sér samning um stofnun nýs landsfyrir- tækis um raforkuöflun, þ.e. nýja LANDSVIRKJUN t febrúar á þessu ári skilaði Skipulagsnefnd um raforkuöflun áliti sinu. I framhaldi af þvi fór orkuráðherra fram á viðræður við Reykjavikurborg um nýjan samning milli þessara aðila sem báðir voru 50% eignaraðiiar að Landsvirkjun. Borgarstjórn sam- þykkti að verða við þessum til- mælum, en tók það fram, að hún teldi sig óbundna af áliti Skipu- lagsnefndarinnar. Hvaða atriði voru það sem þið fenguð breytt, frá þvi sem ráð var fyrir gert i áliti nefndarinn- ar? „Við töldum óaðgengilegt fyrir okkur”, sagði Kristján, „að stofna til eða útvikka Landsvirkj- un, með þvi að taka inn i fyrirtæk- ið 132 kilóvatta byggðalinurnar og aðveitustöðvar, ef það hefði I för með sér hækkun á raforku- verði til Reykvikinga. Þessu at- riði fengum við framgengt. Annað er það að I þessum nýja samningi er gert ráð fyrir þvi að greiddur verði arður af þeim fjármunum, sem Reykjavik hefur lagt til Landsvirkjunar, sem nú nema rúmum tveimur mill- jörðum króna á núvirði. Vinnuskóli - hvað er það?

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.