Tíminn - 20.07.1979, Page 1
Síðumúla 15 * Pósthólf 370 • Reykjavik • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldslmer 86387 & 86392
Samþykkt ríkisstjórnarfundar i gær:
BRAÐABIRGÐALOG UM OLIU-
Afl riCinrrD n • Vfsitalan hækkar um 7—8% vegna
UlJ JT Idli V £llitl olíuhækkananna
HEI — Eftir tvo fundi rikis-
stjornarínnar f gær mun endan-
lega hafa verib samþykkt aO
gasoifa hækki nú f 137 krónur
lilrinn og svartolfa i 67.200 kr.
tonnið.og gildi þetta verð til 1.
okt. n.k. Jafnframt er gert ráö
fyrir að Seölabankinn útvegi
oliufélögum rikistryggt lán til
nokkurra ára, til að greiða þann
halla, sem þegar er orðinn hjá
ollufélögunum og verður þar til
veröiö hækkar að fullu i það sem
olfan kostar f raun.
Jafnframt gerir samþykkt
ríkisstjórnarinnar ekki ráð fyrir
-þvi að gengiö veröi til samn-
inga um nýtt fiskverð, heldur
veröi gefin út bráöabirgðalög —
sennilega i dag — um hækkun
olfugjalds úr 7% i 15%,en af
þessari 8% hækkun komi 3% tii
skipta, sem þýðir 3% hækkun til
s jómanna.
Þá voru samþykktar tvær til-
lögur, sem Steingrimur Her-
mannsson flutti i anda sjónar-
miða sem komið höfðu fram á
þingflokksfundi Framsóknar-
flokksins.
t fyrsta lagi var samþykkt, að
aflaö yrði tekna til hækkunar
ollustyrks til þeirra sem kynda
með oliu. Einnig var samþykkt
að taka leiöir til jöfnunar upp-
hitunarkostnaöar heimila i
landinu til heildarendurskoöun-
ar og gert ráð i. fyrir að i
haust verði tilbúnar tillögur til
aö leggja fyrir Alþingi, um
breytta tilhögun þessara mála.
Jafnframt lét Steingrímur
gera þrjár bókanir þess efnis að
i framtiðinni veröi oliuverðs-
hækkanir teknar alveg út úr
visitölunni, —að efnahagsmálin
verði tekin til athugunar með
það i huga að leitað verði að rót-
tækum leiöum til stöövunar
veröbólgu — o g að stefnt veröi
að þvi aö oliuveiðarfærakostn-
aður fiskiskipa veröi greiddur
af óskiptum afla, þannig að
sparnaður á þessum liðum geti
oröið til tekjuauka, bæöi fyrir
sjómenn og útgeröarmenn.
Eftir heimildum blaösins
munu heildaráhrif oliuhækkun-
arinnar nú verða til að hækka
vísitöluna um 7-8%.
Vegna áhrifa viðskiptakjara-
visitölu mun hluti þeirrar hækk-
unar,nær2% 1. sept. og áiika 1.
des, veröa tekin út úr visitöl-
unni, en aö ööru leyti mun oliú-
hækkunin leiða til kauphækkun-
ar, nemageröar verði sérstakar
ráðstafanir til þess að taka þær
út úr visitölu.
Kás — I gærkveldi fór 25 tonna steypubili frá BM-Vallá út af veginum á Artúnshöfða. Er hann talinn
gjörónýtur eftir veltuna. ökumaöur steypubilsins, sem var kona'. , slasaðist nokkuð, en þó ekki al-
varlega.
Slysið varð með þcim hætti, að steypubillinn ók niður Artúnshöfðabrekkuna á hægri akrein. A vinstri
akrein ók fólksbifreið með utanbæjarnúmeri. Sveigöi hann allt i einu fyrir steypubilinn, sem vék jafn-
harðan undan út á vegarkantinn, með þeim afleiöingum, að hann lét undan biinum. Skipti engum tog-
um, að hann valt niður brekkuna, fullur af steypu, og er talinn gjörónýtur. Mesta mildi er talin, að öku-
maður skyldi ekki slasast meira. Timamynd: Róbert.
Samstarfsnefndin fyrir bí?
KEJ — Eftir tveggja daga
fundarhöld samstarfsnefndar
isiendinga og Norðmanna um
loðnuveiðar i Osló slitnaði upp
úr samræöunum i gærdag er í
Ijós kom að fulltrúar landanna
gátu ekki einu sinni komist að
samkomulagsgrundvelli um
meginmarkmið viðræðnanna.
Fulltrúar Islands i nefndinni,
Þóröur Asgeirsson skrifstofu-
stjóri I Sjávarútvegsráðuneyt-
inu og Agúst Einarsson al-
þingismaöur sneru þvi aftur
heim til islands að loknum fundi
i gærmorgun.
Samkvæmt fréttum frá Nor-
egi vildu Islensku fulltrúarnir
ræða um veiðitakmarkanir
Norðmanna sem hefja loönu-
veiðarnar á mánudaginn en
norsku fulltrúarnir töldu engan
grundvöll veiðitakmarkana á
svæðinu nema þaö fengist áöur
viðurkennt að Norðmenn helg-
uðu sér 200 milna fiskveiöilög-
sögu umhverfis Jan Mayen.
Langlífi okkar Islendinga að gera út af við
lífeyrissjóðina:
Eru aliir
gjaldþrota
• iðgjoldin þurfa að vera
a.m.k. 15%
HEI — „Lffeyrissjóöirnir á ís-
lands eru allir gjaldþrota, þó svo
að öll þeirra útlán verði verö-
tryggö,” svaraði Pétur Blöndal
hjá Lifeyriss jóöi verslunar-
manna, spurningu um það, hvort
verðtrygging útlána sjóðanna
þýddu einnig verötryggöan lff-
eyri.
„Þaö að verötryggja útlánin,
frestar auövitaö fyrirsjáanlegu
gjaldþroti kannski i nokkra ára-
tugi,” sagöi Pétur.
Hann sagði verðbólguna eiga
stóran þátt í þessu þvl ljóst væri
að t.d. iðgjöld frá sjötta áratugn-
um væru orðin litils virði nú.
Maður sem fer á lifeyri nú, væri
búinn aö fá úr sjóðnum allt sem
greitt heföi verið i sjóðinnn hans
vegna, með vöxtum, á 2-3 árum.
Þá færi hann aö ganga á iðgjöld
þeirra sem nú væru að borga i
sjóöinn.
Pétur sagði þetta þó ekki aöal-
atriöið, heldur hitt; aö iðgjöldin
væru allt of lág miðað við lifeyr-
inn sem sjóðirnir lofa, þ.e. um og
yfir 60% af launum. Til að ná
þessu marki þyrftu iðgjöldin aö
vera a.m.k. yfir 15%. Núverandi
iðgjöld, 10%, hefðu verið reiknuð
út á fjóröa áratugnum og þá
gengið út frá dánarlikum á þeim
tima. Nú væri meðalaldur oröinn
miklu hærri, sem þýddi miklu
lengri lifeyrisgreiöslur og þar
með stóraukna greiöslubyrði
sjóðanna. Kerfið stæðist því ekki
lengur.
Hvaö væri til ráða og hvort
sjóöirnir ætluðu bara að biöa að-
gerðarlausir eftir andlátinu,
spurði Tíminn. Pétur svaraöi að
svo virtist vera. Lifeyrissjóður
fyrir alla landsmenn.væri senni-
lega á stefnuskrá allra stjórn-
málaflokka, en þó hefðu frum-
vörp sem flutt heföu verið á Al-
þingi þar að lútandi bara sofnað.
Eina lausnin á málinu væri að
taka upp gegnumstreymis-
Frh. á bls. 19.
Stjóm
Flugleiða
lýsir yfir
stuðningi
við Sigurð
KEJ — 1 tilefni blaöa-
skrifa að undanförnu
hefur stjórn Flugleiða
séð ástæðu til að sam-
þykkja stuðningsyfir-
lýsingu við Sigurð
Helgason forstjóra
félagsins. Tillagan sem
samþykkt var á
stjórnarfundi í gær
hljóðar svo:
„1 tilefni af blaðaskrifum
undanfarna daga um málefni
Flugleiða h.f. lýsir stjórn
félagsins yfir fyllsta stuöningi
við forstjóra félagsins, Sigurö
Helgason, i vandasömu
starfi.”