Tíminn - 20.07.1979, Qupperneq 7
Föstudagur 20. júli 1979.
7
M'MIiA'
SAMVINNUÞÆTTIR
Um verkföll
og verkbann
Einn þáttur þjóðlifs okkar og
mannlegra samskipta er ofar-
lega á dagskrá þegar efnahags-
grundvöllur okkar er skoöaftur.
Viö erum oft minnt á þetta atr-
ifti. Hér er átt vift ákvörftun og
ágreining um kaup og kjör.
Agreininginn um verölagningu
vinnunnar og þátt hennar i
verftmætasköpun og rétt og
umbun þeirra, sem höhd leggja
daglega á plöginn.
Deilur eru illvigar og svipt-
ingar haröar á þessum vett-
vangi og því ástæöa til aft spyrja
hvort vinnubrögft okkar séu I
lagi. Er sú skipan mála, sem viö
annafthvort viljandi efta övilj-
andi höfum valiö efta oltift í góft
eöa viftunandi? Þaö er raunar
vitaft og vifturkennt aft á þessu
sviöi er eitthvaft meira en li’tift
aö. Vinnudeilur og verkföll eru
tiftari hér en hjá nágrönnum
okkar.
Þarf þetta svo aft vera?
Getum vift eldci skipaft málum á
skaplegri hátt? Flestir telja þaft
nauftsynlegt, en þegar leitaft
skal leiöa kemur fljótt til
ágreinings ognifturstaftan er sú,
aft ekkert er gert. Menn hrökkva
frá og þora varla aö bera fram
tillögur til úrbóta.
Skipan mála
Þaö er auftgert aft gera skil
skipan mála hjá atvinnuveit-
endum. Tvö vinnuveitendasam-
tök eru til og innan þeirra vé-
banda eru nú oröiö flestir at-
vinnurekendur landsins. Ann-
arsvegar er um aft ræöa Vinnu-
veitendasamband íslands og
hinsvegar Vinnumálasamband
samvinnufélaganna.
Til skamms tima voru nokkur
rikisfyrirtæki meftlimir Vinnu-
veitendasambands Islands, en
fyrir nokkrum árum var sú
skipan tekin upp af rfkisstjórn,
aö rfkisfyrirtækin voru látin
segja sig úr samtökum atvinnu-
rekenda og sérstakri samnings-
nefrid rikisins falift aft annast
kaupgjalds- og kjarasamninga
fyrir rfkisfyrirtækin. Og nú er
raunar svo komift, a rikisvaldift
hefir oröift þriöji stóri samn-
ingsaftilinn á vinnumarkaftnum,
eftir aft BSRB tók vift samnings-
gerft rikisstarfsmanna.
Þessiþrfskiptingkannaft hafa
vissaókosti.enhjá henni verftur
varla komist miftaö viö allar aft-
stæftur.Litil reynsla er komin á
þaft, hvernig hin nýja skipan
mála gefet hjá rfkisstarfemönn-
um.
Þaö hefir vakift athygli og
nokkurn ugg, aft rekstur fyrir-
tækis eroftháftur samningsgerö
margra stéttarfélaga og ósam-
komulag viö eitt stéttarféiag
eöa jafnvel nokkra meölimi
þess getur sett fyrirtæki og at-
vinnufjölmargra starfsmanna f
hættu. Hift sama viröist fyrir
hendi hjá riki óg rikisstarfe-
mönnum. Þar eru til smáir og
stórir hópar sem spilaft geta
sina eigin músik og stöftvaö eöa
truflaft óvænt og fyrirvaralaust
vissa þætti rfkisstarfseminnar
Samningsþóf efta hvaft?
svo sem fyrir kom nýlega. Hin
almennu félög verkamanna
hafa verift ásökuft fyrir þaö, aft
fámennir hópar meölima þeirra
efta félagsdeilda hafa í raun
stöftvunarvald. Hift sama viröist
uppi á teningnum nú oröift hjá
rfkisstarfsmönnum. I þessu efni
hefir því sigift á ógæfuhliftina og
glundroöinn vaxiö.
Segja má aft starfsmenn rikis
og bæja séuaft nokkru leyti sér i
flokki. Samfélagsþjónysta, sem
viftkjósum aö setja á íót og vift-
halda, er falin þvf fólki, sem
starfar hjá riki og bæjarfélög-
um. Margir þættir þeirra verka
eru i órofa tengslum vift at-
vinnulífiö. Þaft sýnist þvf ekki
óeölilegt, aft skoftaft sé hvort
ekki sé unnt aft koma á beinum
tengslum millilauna þessa fólks
og afkomu höfuöatvinnuvega
okkar. Vera má aft slikt yrfti tal-
in skeröing á samningsrétti. En
hafa ekki laun bændastéttarinn-
ar veriö í vissum viftmiftunar-
tengslum viö tekjur annarra
stétta og er ekki hægt aö nota aft
einhverju leyti þá reynslu sem
þar hefir fengist til leiftsagnar?
Miklu máli skiptir aft hófsam-
leg leift finnist og skæruhern-
aöur og skyndistöftvanir smá-
hópa valdi ekki samdrætti verö
mætasköpunar, sem óhjá-
kvæmilega rýrir lffskjörin i
raun hvaö sem liftur krónutölu
launataxta.
Vinnuveitendasamband Is-
lands hefir stundum verift talift
harftsnúin samtök sérhyggju-
manna. Hvaft sem réttmæti
þeirrar ásökunar lfftur er þaft
vitaft og vifturkennt, aft óhjá-
kvæmilegt er, aft til sé aöili efta
aftilar, sem hafi umboft til aö
semja viö samtök launþega um
kjaramál, enda gert ráft fyrir
því í Vinnulöggjöfinni aö svo sé.
Og Vinnuveitendasambandift er
einmitt slikur aftili.
Mörgum hefir fundist aft vift-
brögö þess vift kröfum verka-
lýftsfélaga um nýja kjarasamn-
inga hafi stundum verift öhyggi-
leg og leitt til harftari átaka en
hollt hafi reynst. Þaft er raunar
fuDvfet, aft sum leiksviftsbrögö
beggja aöila verkalýftsfélaga
annarsvegar og vinnuveitenda-
samtaka hinsvegar — hafa oft
leitt i ógöngur. Og vinnubrögft
viösamninga virftast steinrunn-
in. Þrásetur og maraþonfundir
hafa tvimælalaust runnift sitt
skeift og árangur þeirra vinnu-
bragöa sýnt, aft reyna þarf aftr-
ar leiftir.
Sérstaða sam-
vinnumanna
Vinnumalasamband sam-
vinnufélaganna fer meft samn-
ingsgerft fyrir kaupfélögin og
fyrirtæki þeirra. Félögin töldu
sig ekki eiga ótvfræfta samleift
meft þeim aftilum sem standa aft
Vinnuveitendasambandi Is-
lands. Samvinnumenn voru ekki
tilbúnir til þess aft afhenda
meirihluta slikra samtaka vald
til aft skipa málefnum kaupfé-
laganna á þessu þýftingarmikla
sviöi. Kaupfélögin töldu sig aö
vfeu kunna aft eiga samleiö meft
þvf fólki og þess sjónarmiftum
aft vissu marki, en þau vildu
sjálf hafa fullt frelsi og rétt til
aft móta sfna stefnu og ráöa
sinni ferft og vinnubrögftum I
samskiptum vift samtök laun-
þega. Þessvegna eru kaupfélög-
in ekki aftilar aft Vinnuveitenda-
sambandi Islands. Þessvegna
stofnuöu kaupfélögin árift 1951
Vinnumálasamband samvinnu-
félaganna sem hefir þaft hlut-
verk, aft semja vift samtök laun-
þega um kaup þeirra og kjör.
Vinnumálasambandiö hefir
ávallt verift þess minnugt, aft
þaft á aft vissu marki samleiö
meft sjónarmiftum ábyrgra
launþegasamtaka. Kaupfélögin
hafa hliftstæftu hlutverki aft
gegna og launþegafélög. Þeim
hefir m.a. tekistað bæta versl-
unina og gera launatekjurnar
drýgri. Sama fólkift stendur aft
mestu leyti aft þessum samtök-
um.
Rödd Vinnumálasambands
samvinnufélaganna hefir oft
heyrst á samningafundum og
áhrif þess hafa skipt verulegu
máli. Þótt Vinnumálasamband-
ift muni yfirleitt hafa ástundaö
þau vinnubrögft, aft reyna aft
vinna skoftunum sinum og til-
lögum fylgi innan rafta vinnu-
veitenda, eru þess allmörg
dæmi aft þaft hefir gefist upp á
þeirraleiöoggengift til móts vift
samningsaðila sinn meft tilboft
sem aftrir vinnuveitendur vildu
ekki gerast aöiiar aö. Sérstafta
þess hefir einnig komift fram á
fleiri sviftum svo sem meftai
annars kom nýlega greinilega
fram I erfiftri deilu.
Verkbann
Þegar Vinnumálasamband
samvinnufélaganna var stofnaö
var samvinnumönnum þaftrikt I
huga aft tryggja, aft utanaftkom-
andi aftili gæti hvorki skipaft
kaupfélögunum eitt efta annaft
og þó allra sfet látift þau gerast
aftila verkbannsaftgerfta sem
þau ef til vill væru andvfg. Lengi
var raunar talift, aft ekki myndi
koma til þess, aft samtök vinnu-
veitenda efndu til verkbanns
svo sem allmjög er tfftkaft hjá
nágrönnum okkar. Slfk aftgerft
er aö vfsu fullkomlega lögleg
enda gert ráö fyrir þvi I löggjöf
aft til verkbannsaögerfta geti
komift engu síftur en verkfafla.
Nú hefir hinsvegar komift til
þess, aft Vinnuveitendasam-
bánd tslands hefir brugftift á loft
verkbannsvopninu. Samvinnu-
menn töldu þaft ekki til bóta aft
gera slikt en héldu áfram vift aft
reyna aft leysa kjaradeilu án
þess aft gripa tii verkbanns-
boftunar.
Þaft hefir þvf enn á ný komift
greinilega i ljós, aft sú ákvörftun
var rétt hjá kaupfélagsfólkinu*
aö velja þann kost.aft geta sjálft
innan samtaka sinna ráftift ferft
og vinnubrögftum vift gerft
kjarasamninga. Vinnumála-
sambandift hefir leitast vift aft
móta sjálfstæfta stefnu hverju
sinni þegar til samninga er
gengift ogreynslan hefir gefiftaf
þvi góöa raun miftaft viö aftstæft-
ur.
Hér hefir verift gerft nokkur
grein fyrir Vinnumálasambandi .
samvinnúfélaganna. Þaft hefir
reynt aft vera nokkurskonar
sáttasemjari og stundum náft
umtalsverftum árangri. Eigi aft
sfftur er ljóst og almennt viftur-
kennt aft samskiptum launþega
og vinnuveitenda er stórlega
áfátt. Verkföll eru hér tfft og vift
töpum dýrmætum tfma i þóf og
deilur, sem betur væri varift til
framleiðslustarfa. Milljarðar
glatast sem báftir aftilar verfta i
raun aft borga.
Þaft er óhjákvæmilegt aft
horfast i augu vift þá staftreynd,
aft óbreyttur grundvöllur og
vinnubrögft vift gerft kjara-
samninga leiftir til ófarnaftar.
Ný vinnubrögft þurfa aft koma
til. Launþegasamtökin verfta aft
skofta sitt skipulag, en þvi virft-
ist aft ýmsu leyti áfátt. Vinnu-
veitendum þarf aft veraljóst, aft
þau viöbrögft sem voru góft og
gild fyrir áratug efta svo, duga
ekki lengur. Báftir abilar þurfa
aö skofta stöftu sina. Og þar sem
vafásamt er aft Alþingi geti efta
vilji hafa forystu um endur-
skoftun Vinnulöggjafarinnar
virftist timabært aö spyrja,
hvort félög launþega og samtök
vinnuveitenda eigi ekki i sam-
einingu aft skipa vinnuhóp til aft
skofta málift.
EFLUM TlMANN
Sjálfboðaliðar hringi i sima
86300 eða 86538, Siðumúla 15
Reykjavik, á venjulegum skrif-
stofutima.
Þeim sem senda vilja framlög
til blaðsins er bent á að giró-
seðlar fást i öllum pósthúsum,
bönkum og sparisjóðum. Söfn-
unarreikningurinn er hlaupa-
reikningur nr. 1295 i Samvinnu-
bankanum.
Styrkið Tí
Fyllið út þennan seðil og sendið til Tímans
í pósthólf 370, Reykjavík
Eg undirritaður vil styrkja Timann með
þvi að greiða í aukaáskrift
[ | heila Q hálfa á Ulánuðl
Nafn __________________________________________
Heimilisf.-------------------------------------
Sími