Tíminn - 20.07.1979, Page 8

Tíminn - 20.07.1979, Page 8
8 Föstudagur 20. jiill 1979. Viðskiptaráðuneytið, 19. júli 1979. Athygli innflytjenda og þeirra aðila er fá heimild til erlendrar lántöku eða greiðslu- frests vegna vörukaupa eða greiðslu á þjónustu, skal vakin á þvi að gjaldeyris- bankarnir eru ekki skuldbundnir til að seljaj® gjaldeyri til greiðslu á þessum skuldum, fyrr en á gjalddaga lánsins. Fóstrur Barnaleikvellir Reykjavikurborgar vilja ráða tvær umsjónarfóstrur við gæsluvelli borgarinnar. Upplýsingar um störfin veitir Bjarnhéð- inn Hallgrimsson, Skúlatúni 2, simi 18000. Leikvallanefnd Reykjavikur. Túnþökur Óskum eftir að kaupa 3 þús. ferm. af tún- þökum. Verðtilboð miðað við að þökurnar séu komnar að sorpeyðingastöðinni við Hafnarveg fyrir 26. ágúst n.k. sendist undirrituðum fyrir 1. ágúst 1979. Sorpeyðingastöð Suðurnesja Tjarnargötu 22, Keflavik Bújörð Góð hlunnindabújörð til sölu eða leigu. Upplýsingar i sima 31367. Aðalfundur Sjómanna- félags Reykjavíkur verður haldinn fimmtudaginn 26. júli kl. 20.30 i Lindarbæ. Fundarefni: venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn sjómannafélags Reykjavikur. Staða rannsóknarmanns hjá Veðurstofu tslands er laus til umsókn- ar. Æskilegt er, að umsækjendur hafi stúdentspróf eða hliðstæða menntun. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikis- ins. Upplýsingar um starfið gefur deildar- stjóri veðurfarsdeildar Veðurstofunnar. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf ásamt meðmælum, ef fyrir hendi eru, sendist samgöngumála- ráðuneytinu fyrir 20. ágúst 1979. W: 0 ■M Rafmagnstæknifræðingur S';<> •v< n:' Rafmagnsveita Reykjavikur óskar að ráða |P nú þegar, eða sem allra fyrst, rafmagns- tæknifræðing til starfa i innlagnadeild. Verksvið: Umsjón með heimtaugaafgreiðslu $$ og sérverkefni tengd heimtaugum, ásamtp samþykkt raflagnateikninga. jg? Nánari upplýsingar um starfið veitir yfir-^ft verkfræðingur innlagnadeildar. Umsóknum sé skilað til Rafmagns veitunn-i^ ar. Umsóknareyðublöð fást á staðnum. Rafmagnsveita Reykjavikur. . sý .fcl V. A Ö k Alþýðuleikhúsið víll inni I Sjálfstæðishúsinu Kás — Alþýöuleikhúsiö hefur veriö á hrakhólum hvaö hús- næöi snertir allt frá stofnun þess. Alþýöuleikhúsiö leigir nú Lindarbæ sem er litiö húsnæöi og aö ýmsu leyti óhentugt til starfseminnar aö sögn forráöa- manna þess. Auk þess er húsa- leigan há og er verulegur baggi á leikhúsinu. Vegna þessa hefur Alþýöu- leikhúsiö nú undanfariö litiö hýrum augum tii gamla Sigtúns viö Austurvöll, þ.e. gamla Sjálf- stæöishússins. Þykir þaö mun hentugra hús sem leikhús en Lindarbær. Sá böggull fylgir þó skammrifi, aö I gamla Sjálf- stæöishúsinu er aösetur starfs- mannafélaga Pósts og sima og þar er jafnframt mötuneyti þessara félaga, en húsiö er eign islenska rikisins. Viö lauslega athugun á starf- semi mötuneytisins og annarri starfsemi starfsmannafélag- anna þykist Alþýöuleikhúsiö sjá aö sú starfsemi gæti haldiö áfram að mestu óbreytt, jafn- framt þvi aö Alþýöufleikhúsiö flytti starfsemi sina i húsiö. Al- þýðuleikhúsiö hefur boöist til aö gera bindandi samning um not- kun hússins viö starfsmanna- félögin. Auk þessa gætu starfs- mannafélögin og eöa rikið haft allnokkrar leigutekjur af eign inni ef Alþýðuleikhúsið fengi þar inni. Alþýðuleikhúsið hefur rætt þessi mál viö formenn starfs- mannafélaganna, en þeir hafa visað erindinu frá forsendum sem Alþýöuleikhúsinu þykja ekki réttar, þaö er aö Alþýðu- leikhúsiö myndi þrengja um of að annarri starfsemi i húsinu. Nýverið hefur Alþýöuleikhús- ið fariö fram á það viö háttvirt borgarráð, aö þaö mæli meö þvi við Póst og simamálastjóra, o.fl. að starfsemi Alþýöuleik- hússins fái inni á þessum stað. Útitafl i Austurstrætt? # Skáksamband fslands vill lífga upp á miðbæinn Kás — ,,Reykjavíkur- borg nýtur mikillar virðingar i skákheim- inum, sem gróskumikil miðstöð skáklistar, enda varð hún, að sögn útlendra, heimsfræg á einni nóttu, þá er ein- vigi Fischers og Spasskys fór hér fram sællar minningar. Og fleira hefur komið til. Þvi er það, að okkur í stjórn Skáksambands íslands finnst, að nú megi ekki lengur drag- ast að komið verði upp útitafli, til að fegra N0KKRAR TEIKNINGAR CT ER komin bók eftir Helga Þorgils Friöjónsson, Nokkrar teikningar — Some drawings. Inniheldur hún teikningar og sögur, sem höfundur vann aö á námsferli slnum i Hollandi á ár- unum 1977-1979. Bókin er prentuö i Jan van Eyck academie, Maastricht, Hollandi, —en u.þ.b. helmingur upplagsins er gefinn út hér á landi. borgina og til ánægju fyrir borgarbúa”, segir i bréfi, sem Skáksam- band íslands hefur sent borgarráði Reykjavík- ur. ,,Það fer eHki hjá þvi, að mann stingi I augun aö sjá moldarflögin i Austurstræti, i hjarta borgarinnar, komið fram i júli. Það er þvi tillaga Sí, að undinn veröi bráöur bugur aö þvi að koma þar upp útitafl- borði, úr varanlegu efni (marmara) ásamt voldugum taflmönnum, sem veröa myndi vegfarendum til yndisauka allt árið um kring og tefla mætti auk þess á þegar vel viöraði. Geymslum undir taflmennina mætti koma fyrir, sem stöllum við sitt hvorn enda taflborðsins, eða grafa niöur”, segir 1 bréfi S1 til borgarráös. Borgarráð tók enga afstöðu til erindis S1 en sendi það til um- hverfismálaráös, til nánari um- fjöllunar. Náttúruvemdarráð gefur út hand- hæga bæklinga fyrir ferðafólk NATTÚRUVERNDARRAÐ hefur nú gefiö út nokkra bæklinga, til upplýsinga og gagnsemi feröa- fóiki og eru þrir komnir út, sem fjalla um þjóögaröana i Jökuls- árgljúfrum og I Skaftafelli og friölandiö á Hornströndum. 1 bæklingnum, sem eru litprentaöir og fallega út gefnir, er fjaliaö um landslag, jarösögu, veöurfar, þlöntulíf og dýralif á hverjum staö, auk yfirlits um sögu, þjón- ustu, gönguleiöir og náttúru- vernd. Fræöilegra markmiöi gegna Lesarkir Náttúruverndarráös, sem þó eru ekki siöur gagnlegar áhugasömu feröafólki, en af þeim eru nú komin út fjögur rit: Flóra og gróöur Heröubreiöarfriö- lands , Héraö milli sanda og eyö- ing þess, Jaröfræöi Hornstranda og Jökulfjaröa, og loks Varpfugl- ar i öræfum. A vegum ráösins hafa enn kom- iö út Friölýstir staöir á tslandi og náttúruminjaskrá og loks Rann- sóknastöö viö Mývatn, skýrsla 1, sem er fjölrit nr. 5 á vegum ráös- ins. I

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.