Tíminn - 20.07.1979, Qupperneq 9

Tíminn - 20.07.1979, Qupperneq 9
Föstudagur 20. júli 1979. 9 Vilhjálmur Hjálmarsson: Stundin er komin Flestir menn hafa ríka tilhneigingu til þess að forðast það sem veldur sársauka. En þegar um heilsuna er að tefla, jafn- vel líf eða dauða þá gegnir öðru máli. Um áratugaskeiö hlotnaöist Islendingum hver stór vinning- urinn eftir annan t.d. striös- gróöiog sildarævintýrin. Þá var gaman aö lifa. Eftir efnahagsleg veltiár eru menn næsta vanbúnir aö mæta erfiöleikum likt og maöur sem lengi hefur unniö i stofuhita aö þola kulda og vosbúö. Þrýsti- hóparnir emja hver i kapp viö annan og stjórnvöld freistast gjarnan til smáskammtalækn- inga, jafnvel eftir aö holskuröur er oröinn óumflýjanlegur. „Oliunefnd” hefur skilaö „áfangaskýrslu 1”. Skýrslan staðfestir þaö sem áöur var uppiýst, aö 12 mánaöa byröi Is- lendinga af oliuhækkunum nem- ur 40-50 milljöröum króna. Ná- lega öll teikn benda fremur til hækkana en lækkana. Gengisbreytingar i sumum helstu viöskiptalöndum okkar eru okkur óhagstæöar. Dollar- inn lækkar gagnvart Evrópu- gjaldeyri, en viö seljum mikiö til Bandarikjanna en kaupum frá Evrópu. Dýrmætustu fiskistofnarnir hafa veriö ofveiddir svo ekki er unnt aö fullnýta afkastagetu fiskiskipa og fiskvinnslustööva. Þungt er fyrir fæti i landbún- aöi vegna markaðsskilyröa og árferöis. Veröbólgan stefnir aftur I 50% á ársgrundvelli á meðan helstu viðskiptaþjóöir búa viö minna en 10% veröbólgu. Rikissjóöur er stórskuldugur, sveitarfélög standa höllum fæti og þýöingarmiklar atvinnu- greinar berjast i bökkum. Vandinn er margþættur og heildaraðgeröir eru óhjákvæmi- legar. Það hafa orðið augljós þáttaskil i efnahagsmálum Is- lendinga. Óhjákvæmileg þátta- skil i pólitiskum aögeröum af þessum sökum hafa látiö á sér standa. Framhald á bls 19 Vilhjálmur Hjálmarsson GÓ — Miklar breytingar hafa veriö geröar á Hárskeranum Skúlagötu 54, eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Einnig hefur veriö aukiö viö þjónustuna og eru m.a. seldir þýskir hártoppar og gerö göt I eyru. Starfsmenn stofunnar eru Petur Melsteö, Guöleif Einarsdóttir og Hugrún Stefánsdóttur, Tónabær opnar f kviilfl Kás — í kvöld opnar Tónabær á ný eftir langt hlé. Borgarráð hefur heimilað Æskulýðsráði að leigja út staðinn, svö framarlega sem GÓ — Um þessar mundir er ýmislegt á döfinni hjá herstöövaandstæöingum. M.a. hafa samtökin i hyggju aö gefa út hljómplötu I haust, sem kemur til meö aö bera nafniö Eitt verö ég að segja þér... og s.l. vetur gaf Mál og Menning út ljóðabókina Sól skalráöaaö frumkvæöi her- stöövaandstæðinga. rekstur staðarins standi undir sér. Æskulýðsráð hefur lánað út staðinn nokkrar helgar i þessum mánuði og þeim næsta, til Komið hefur til tals áð'her stöðvaaandstæðingar efndu til Keflavikurgöngu I ár eins og undanfarin ár og veröur húne.t.v. farin i haust. Einn- ig er hafinn undirbúningur leshrings fyrir næsta vetur. Áætlaö er aö hann verði i fimm þáttum ogverði reynd- ur i nokkrum skólum i Reykjavik. þriggja aðila, sem eru : Diskóland, Hljómplötuútgáfan, og Ámundi Ámunda- son. t kvöld verður það Diskóland sem ræður rikjum i Tóna- bæ. Enn er algjörlega óafráöiö með framtfð Tónabæjar. Æskulýðsráö hefur gert til- lögur til borgarráös um að breyta staðnum í æskulýös- miöstöö. Hins vegar hafa verið uppi raddir um aö hentugast væri aö taka Tónabæ undir einhverja aöra starfsemi, og jafnvel selja hann. Nú nýlega hafa Sam- tök áhugamanna um áfengisvandamálið sent borgarráöi bréf, þarsem þau fara fram á viöræður um hugsanleg kaup á Tónabæ. Margt á döfinni hjá her- stöðvaandstæðingum Góður árangur af hraðamælingum lögreglunnar • dregur úr slysatfðni GP — Bæj aryfirvöld á Neskaups- staö eru um þessar mundir aö gera athyglisverða tilraun meö þvi markmiöi aö draga úr um- feröarhraöa I bænum. Hafa þeir komiö sér upp blómakerjum sem um leiö og þær fegra bæinn, þrengja nokkuö göturnar og þá helst þær þar sem umferöahraöi hefur veriö mikill. Bjarki Eliasson yfirlögreglu- þjónn f Reykjavik sagöi aöspurö- ur um þaö hvort umferöaryfir- völd I Reykjavik heföu einhverjar slikar hugmyndir eöa áætlanir á prjónunum — aö svo væri ekki. Hins vegar sagöi Bjarki aö á þeim götum I Reykjavik þar sem um- ferðarhraöi hefur verið og er mikill, þar heföi hraöamælingum verið beitt mikið og væri ekki að sjá annað en þaö bæri árangur. Bjarki sagöi aö oft heföi komið gagnrýni á þaö hvers vegna þeir mældu svona mikiö á breiöum og góöumgötum einsogMiklubraut, Kinglumýrarbraut o.fl. Sagði Bjarki aö þeir heföu valiö úr þær götur þar sem mesta slysatiönin er ogalvarlegustu slysin veröa og þá heíöiþaö komiö i ljós aö þaö væru einmitt þessar breiöu götur þar sem umferöin er hrööust. Sagöi Bjarki aö ekki væri að ætla annað en aö þessi aðferö bæri árangur alla vega meöan drægi úr slysatiöni eins og komiö hefúriljósogm.a.var skýrtfrá I Timanum fyrir nokkrum dögum. Skálholtshátíðin á sunnudag Hin árlega Skálholtshátiö verö- ur haldin nú á sunnudaginn 22, júli. Hátiöarmessa veröur sungin kl. 13.30 I dómkirkjunni i Skál- holti. Sr. Guðmundur Óli Ólafsson predikar og þjónar fyrir altari ásamt biskupi Islands, herra Sigurbirni Einarssyni. Róbert A. Ottósson heitinn raddsetti eöa hljómsetti alla þætti messunnar. Kl. 16.30 verður hátlöarsam- komaikirkjunni Þar flytur Jónas Haralz bankastjóri ræðu, og flutt veröur kirkjutónverk eftir Johann Sebastian Bach. Rallycross verður á rallycrossbraut BÍKR i landi Móa, á Kjalarnesi, laugardaginn 21. júli (á morgun) kl. 2 stundvislega.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.