Tíminn - 20.07.1979, Qupperneq 10
10
Föstudagur 20. júli 1979.
Gagnleg Evrópusaga
James Joll: Europe since 1870.
Weidenfeld & Nicolson (2.
prentun).
541 bls.
í þessum þætti veröur fjallaö
um bók enska sagnfræöipróf-
essorsins James Joll, Europe
since 1870. Bók þessi er mjög
fróöleg og athyglisverö fyrir
margra hluta sakir og veröur
hér greint frá nokkrum atriö-
um, sem höfundur hennar fjall-
ar um. Frásögnin hér I blaöinu
veröur af eölilegum ástæöum
heldur stuttaraleg, en bókin nær
yfir timabiliö 1870-1970 og er
næsta samfelld saga Evrópu á
þvi skeiöi, þótt mest áhersla sé
lögö á aö lýsa stórrlkjum og
stóratburöum, en minna fjallaö
um minni rlki og friösamara
fólk. Segir enda jafnan meira af
striöinu en friönum og litt koma
Norðurlandabúar viö sögu I
þessari bók.
Saga Evrópu siðastliðin eitt
hundraö ár hefur veriö æriö
róstu- og byltingasöm. Frásögn
þessa rits hefst þá er
fransk-þyska stríöið var aö
skella á. 1 styrjaldarnannálum
veraldarsögunnar eru þau
vopnaviöskipti gjarnan talin
meöþeim minniháttar, likast til
vegna þesshve skammvinn þau
voru. James Joll leiðir hins veg-
ar glöggt i' ljós, aö þessi styrjöld
haföi mikil áhrif og úrslit henn-
ar afgerandi þýöingu fyrir
framvindu Evrópusögunnar þá
rúmu öld, sem sföan er liöin.
Um langan aldur haföi Frakk-
land veriö voldugast stórveldi á
meginlandi Evrópu. En nú biöu
Frakkar mikinn og óvæntan ó-
sigur fyrir nýju stórveldi:
Þýskalandi. Og þýsku striös-
herrarnir létu sér ekki nægja aö
hertaka Parisarborg og gjör-
sigrafranskaherinn, auömýktu
Frakka eins og þeim var fram-
ast unnt og hefur franskt þjóö-
arstolt tæpast beöið þess bætur
slðan. llokstyrjaldarinnar varö
uppreisn i Paris, Parisarkomm-
únan, ein af goösögnum sósial-
ista var sto&iuö. Söguleg þýöing
þeirrar uppreisnar var þó litil.
tæpast önnur en sú að vera siö-
asta uppreisn Parisarmúgsins,
sm tiðkað haföi uppreisnir og
byltingar i tæpa öld.
Eftir fransk-þýska striöiö
voru valdahlutföllin á megin-
landi Evrópu gjörbreytt frá þvi
sem áöur haföi verið: í staö
brauöfótastórveldis Frakka
voru Þjóöverjar orönir öflugast
stórveldi á meginlandinu. Þeir
áttu annarra hagsmuna að gæta
enFrakkar: Landfræöileg lega
Þýskalands geröi þaö aö verk-
um, að Þjóöverjar litu meira i
austurátt en Frakkar höföu
gert, Þjóðverjar áttu ekki ný-
lendur en vildu gjarnan veröa
nýlenduherrar, þeir áttu meiri
auölindir I jöröu en Frakkar og
voru i mikilli sókn á iönaöar: og
tæknisviðinu. Þess vegna vant-
aöi þá markaöi, sem aftur
hvatti til útþenslu. Enn skal
þess getið aö Þjóöverjar höföu
„demógrafiska” yfirburöi yfir
Frakka: fólksfjölgunin var
miklu meiri i Þýskalandi en
Frakklandi.
Aöloknum þessum kafla gerir
höfundur góöa grein fyrir nýj-
um stjórnmálastefnum, sem si-
fellt létu meira aö sér kveða.
Þar bar mest á vinstrisinnuöum
alþýöuhreyfingum, sem unnu
mikiö á ofanveröri 19. öld.
Framan af öldinni haföi viöa
veriö allnáin samvinna meö al-
þýðuhreyfingum og frjálslynd-
um menntamönnum og borgur-
um. Meö auknum kosningarétti
varö sú breyting á, aö alþýöa
manna varö sjálfstæöari og
undir aldamótin fóru sósialískir
verkamannaflokkar aö koma
mönnum á þing i mörgum
Evrópulöndum. Viöa náöu
verkamannaflokkar miklum ár-
angri i pólitiskri baráttu og
smám saman fóru þjóöfélög
V-Evrópu aö breytast i frjáls-
lyndisátt, þótt hægt gengi i
fyrstu.
Joll gerir góöa grein fyrir að-
draganda fyrri heimsstyrjald-
arinnar, lýsir gangi hennar og
siðan fjallar hann á mjög grein-
argóðan hátt um rússnesku
byltinguna, orsakir hennar, aö-
draganda og afleiöingar.
Af bókum
Versalasamningarnir
voru bein orsök seinni
heimsstyrjaldarinnar
Millistriösárin, 1919-1939,
vorumikiöóróratimabil ogeftir
áaö hyggja viröist manni, sem
heimsstyrjöld hafi legið I loftinu
þessa tvo áratugi. Sifelld átök
áttu sér staö og gagnkvæm tor.
tryggni rikti milli rikja. Viöa
náöu öfgaflokkar völdum, t.d.
bæöi á Italiu og i Þýskalandi og
á Spáni var háö blóðug borgara-
styrjöld, sem lauk með valda-
töku fasista. Efnahagsástandiö i
heiminum var heldur bágboriö
allt þetta timabil og um 1930
skall heimskreppan mikla á
meö öllum sinum þunga.
En hver var orsök alls þessa?
Voru þjóöir Evrópu ekki búnar
aö fá nóg af ófriöi? I ágætum
köflum um friöarsamningana i
Versölum og millistríösárin
gerir höfundur góða grein fyrir
þvi hvernig og hvers vegna fyrri
heimsstyrjöldin fæddi þá siðari
af sér. /ú-iö 1919 settust fulltrúar
sigurvegaranna á rökstóla I
Versölum og hét svo sem verið
væri aö semja um friö. í raun
var þó verið aö setja Þjóöverj-
um úrslitakosti og fulltrúar
þeirra fengu ekkert tækifæri til
þessaö leggja orð ibelg. Og þaö
sem verra var, sigurvegararnir
rugluöu s vo saman hugmyndum
og hagsmunum að ekki var von
aö vel færi. Frakkar áttu enga
ósk heitari en að friðargeröin
mætti tryggja öryggi þeirra um
komandi ár, en Wilson Banda-
rikjaforseti talaði fjálglega um
réttlátan friö. Striössökinni var
alfariö lýst á hendur Þjóðverj-
um, þeim var gert aö greiða
fjallháar strlðsskaðabætur, sem
engin von var til að þeir gætu
staöiö viö, bannað aö hafa menn
undir vopnum.nema 100.000 ör-
yggisgæslusveitir o.s.frv. Að
siöustu voru svo fulltrúar
Þýskalands neyddir til þess aö
samþykkja samningana. Auö-
vitaö tóku Þjóöverjar þessum
afarkostum illa og kannski
hefúr þeim sviðiö þaö mest, aö
með þessu voru fulltrú-
ar Weimarlýöveldisins, sem
stofnaö var viö lok styrjaldar-
innar látnir taka á sig ábyrgö á
geröum keisarastjórnrinnar.
Þjóöverjar uröu eftir þetta
reiöubúnir til þess aö hlusta á
hvern þann stjórnmálamann,
sem vildi berjast gegn Versala-
samningunum og endurvekja
þýskt þjóðarstolt, og þann leiö-
toga fengu þeir er Adolf Hitler
kom fram á sjónarsviöiö.
Hinn heimskulegi friöarsamn-
ingur varö til þess aö sifelld ó-
vild og tortryggni rikti milli
Frakka og Þjóöverja, og hann
varð ekki siöur til þess aö spilla
sambúö Breta og Frakka, en
Bretar vildu draga I land aö þvi
er striösskaðabæturnar snerti,
enda áttu þær sinn þátt I hinu
bága efnahagsástandi.
1 lok styrjaldarinnar var
stofnun Þjóðabandalagsins á-
kveðin og átti þaö aö stuðla aö
friöi og samvinnu þjóöa i milli,
m.a. að vinna að afvopnun.
Starfsemi bandalagsins fór þó
öll I handaskolum, m.a. vegna
þess, að ýmsar voldugar þjóöir
stóöu utan þess, t.d. bæöi
Bandarikjamenn og Sovét-
menn. 1 staö afvopnunar hófst
vlgbúnaðarkapphlaup og
þegar um miðjan 3. áratuginn
voru Þjóðverjar teknir aö vig-
búast að nýju og nutu m.a.
stuönings Sovétmanna til þess.
En fleira olli óróa. Viö lok
fyrri heimsstyr jaldarinnar
hurfu gömul og gróin stórveldi
af landabréfi Evrópu, en mörg
og smá ný riki komu I staðinn.
Ekki tókst hins vegar alltaf vel
til um ákvöröun landamæra og
varö þaö ekki til þess aö efla
friðinn.
Menningarsögu miliistriösár-
anna segir James Joll á
skemmtilegan hátt og siöan
rekur hann upphaf og gang siö-
ari heimsstyrjaldarinnar. Að
lokum er svo greinargóö frá-
sögn af gangi Evrópusögunnar
Frh. á bls. 19.
Rétt fyrir jólin I vetur sem
leiö, kom út bók, sem ég var
lengi búinn aö hlakka til aö sjá.
Þetta er bókin Deildartunguætt,
sem hefur aö geyma niöja og
forfeðratal Jóns Þorvaldssonar
bónda og dannebrogsmanns I
Deildartungu og konu hans,
Helgu Hákonardóttur. Þetta er
falleg bók I tveim bindum og er
frágangur allur hinn vandaö-
asti. Hún er 910 blaöslöur, þar af
eru 348 myndaslöur meö alls
1805 myndum. Höfundar bókar-
innar eru Ari Gislason kenari og
ættfræöingur og Hjalti Pálsson,
framkvæmdastjóri innflutn-
ingsdeildar Sambandsins, en
hann er jafnframt útgefandi
bókarinnar.
Bókin hefst á formála Hjalta
Pálssonar, þar sem hann lýsir
m.a. tildrögum þess, aö bókin
varö til. Siöan kemur niöjatal
Jóns og Helgu, sem tekur yfir
meirihluta bókarinnar, alls 450
blaöslöur. Þá er ævisaga Jóns
Þorvaldssonar, forfeöratal Jóns
og Helgu og ágrip af ábúenda-
tali I Deildartungu eftir Ara
Gislason. Aftast I bókinni er
nafnaskrá, þar sem taldir eru
allir afkomendur JónsogHelgu,
sem komizt hafa af barnsaldri
og fæddir eru fyrir 1970. Er i
nafnaskránni visaö til þess,
hvar þá er aö finna i niöjatalinu
og hvar mynd af þeim er, ef um
þaö er aö ræöa. Þarna eru um
4.700 nöfn.
Ættfræöi hefur veriö eins kon-
ar þjóöarlþrótt hér á landi frá
upphafi sagnaritunar. Þetta
sýna fornsögur okkar ljóslega.
Þar er enginn sá talinn maöur
meö mönnum, aö ekki sé gerö
einhver tilraun til aö gera grein
fyrir ætt hans og uppruna. Þessi
siður hefur siöan haldist og
dreifbýlið og fámenniö hér á
landi hefur gert þetta auöveld-
ara. Ekki var heldur mikiö um
þaö aö fólk flyttist á milli
byggöarlaga, nema helst prest-
ar og sýslumenn og venslaliö
þeirra. Flestir ólu allan sinn
aldur I sama byggöarlaginu.
Þar giftust þeir og ólu upp börn
sin. Giítingar voru tiðar innan
sömu ættar, enda var svo viöa i
sveitum, aöfólk átti skyldmenni
næstum á hverjum bæ. Enn I
dag er áhugi á ættfræöi mikill og
viröist fara vaxandi, ef dæma
má eftir öllum þeim ættfræöi-
bókum, niöjatölum og
æviskrám, sem út eru gefnar.
Þessi áhugi vex hjá fólki, eftir
þvi sem aldur færist yfir. Fólk
fysir aö vita nokkuö um upp-
runa sinn, úr hvaöa jarövegi
þaö er sprottið, og hverjir eru
nánustu frændur. Þá þykir og
gott aö vita nokkur deili á
mönnum, sem maöur kynnist,
„hverra manna” þessi og þessi
sé. Þaö er og eins og viökom-
andi veröi kunnugri, ef þeir geta
taliö til frændsemi meö sér.
Jón Þorvaldsson I Deildar-
tungu var fæddur 1742 á Brenni-
stööum I Flókadal, sonur Þor-
valds bónda þar Arngrimsson-
ar. Systkini Jóns Þorvaldssonar
voru mörg og hafa sum þeirra
oröiö mjög kynsæl, einkum
Margrét. Hún giftist Auöunni
Þorleifssyni bónda i Hrisum I
Flókadal. Meöal barna þeirra
voru Magnús hinn auðgi á Vil-
mundarstööum og Herdls, sem
giftist Jóni Simonarsyni bónda I
Efstabæ i Skorradal. Frá þeim
er komin Efstabæjarætt.
Helga Hákonardóttir var dótt-
ir Hákonar Arnasonar bónda á
Hurðarbaki i Reykholtsdal fædd
1752,dáin 1826. Niöjatöl tveggja
fóöurbræöra Helgu, Vigfúsar
Arnasonar lögrettumanns á
Leirá og Jóns Arnasona á
Fremra-Hálsi, hafa veriö gefin
út.
Jón og Helga hófu búskap
1773. Þau fluttust aö Deildar-
tungu 1789 og bjuggu þar uns
Helga dó 1826. Hætti Jón þá
brátt búskap. Hann lést 1830.
Þau Deildartunguhjón eign-
uðust 15 börn á árunum 1774 til
1798 og komust 11 þeirra til full-
oröinsára. Elsti sonur þeirra
varð prestur, en hin börnin öll
uröu bændur og húsfreyjur í
uppsveitum Borgarfjaröar. I
formála bókarinnar getur Hjalti
Pálsson þess, sem rétt er, aö
sjaldgæft sé, aö svo stór barna-
hópur fái jarönæði i grennd viö
æskuheimili sitt. Nefna má þó
annaösvipaödæmi úr sömu ætt.
öll börn Jóns Jónssonar Þor-
valdssonar, sem upp komust, 11
að tölu, fengu jarönæöi I upp-
sveitum Borgarfjaröar.
Börn og barnabörn Jóns og
Helgu, sem upp komust og festu
ráö sitt voru þessi:
1. Hákon Jónsson prestur á
Eyri I Skutulsfiröi. Hann kvænt-
ist Helgu Arnadóttur úr Bol-
ungarvik. Þrjú börn þeirra
Björn Sveinbjörnsson.
komust úr æsku, sira Magnús á
Staö í Steingrimsfiröi, kvæntur
Þuriöi Bjarnadóttur frá
Þykkvabæjarklaustri, Guörún
gift Guömundi Jónssyni i Teiga-
koti á Akranesi og Jón hrepp-
stjóri á Þingeyri, kvæntur Þor-
björgu ólafsdóttur frá Hauka-
dal.
2. Sigríöur Jónsdóttir. Hún
giftist Jóni Jónssyni hrepp-
stjóra á Sturlureykjum. Þau
áttu ekki börn.
3. Vigdis Jónsdóttirhúsfreyja
á Brúsholti og viöar, var gift
Bjarna Jónssyni frá Súðavik.
Dætur þeirra tvær dóu i æsku.
«™nnn—■
4. Valgeröur Jónsdóttir giftist
Jóni Grimssyni.bónda á Skáney
og slöar Úlfsstööum. Þau voru
bræörabörn. Dóttir þeirra var
Þorgeröur, gift Sighvati
Þóröarsyni, bónda á CJlfs-
stööum.
5. Jón Jónsson bóndi i
Deildartungu. Fyrri kona hans
var Guðriður Jónsdóttir bónda i
Stö:a-Asi Þórólfssonar, en slö-
ari kona hans var Guðrún
Böövarsdóttir á Skáney
Sigurössonar. Jón eignaöist 21
barn með konum sinum, en þar
af komust 11 til fulloröinsára,
eins og áöur segir, 3 fyrri konu
börnog8 seinni konu börn. Jón
hefur oröiö kynsælastur þeirra
Deildartungusystkina. Afkom-
endur hans fylla 201 blaösiöu i
niöjatalinu af 450.
Börn Jóns og Guöríðar, sem
upp komust voru Ingibjörg á
Húsafelli, gift Þorsteini Jakobs-
syni hreppsstjóra þar, Þurlður
á Háfelli, gift Siguröi Guö-
mundssyni bónda þar, og
Jón bóndi i Deildartungu,
kvæntur Helgu Jónsdóttur frá
Leirá. Börn Jóns og Guðrúnar,
sem upp komust, voru þessi:
Jóhannesbóndiá Hóli i Lundar-
reykjadal, kvæntur Kristinu
Björnsdóttur frá Möðruvöllum i
Bjöm Sveinbjörnsson:
Deildartunguætt