Tíminn - 20.07.1979, Qupperneq 13
Föstudagur 20. júli 1979.
13
l' '.lllilí
* ♦
\
Ward Clarke leika Klarm-
ettukvartett I Es-dúr eftir
Johann Nepomuk Hummel.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veóur-
fregnir. Tilkynningar. Viö
vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Korri-
ró” eftir Asa i Bæiiöfundur
les (9).
15.00 Miödegistönleikar: Pro
Musica sinfóniuhljdmsveit-
in i Vinarborg leikur Sin-
fóniu nr. 9 i d-moll eftir Ant-
on Bruckner,- Jascha Horen-
stein stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 VeBurfregnir.)
16.20 Tónleikar.
17.20 Lagiö mitt. Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
18.10 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Árni
Böövarsson flytur þáttinn.
19.40 tslenskir einsöngvarar
og kórar syngja
20.10 Leikrit: „t minningu
vorsins ’68” eftir Mats öde-
en.Þýðandi: Torfey Steins-
dóttir. Leikstjóri: Stefán
Baldursson. Persónur og
leikendur: Hans: Þorsteinn
Gunnarsson, Mari: Helga
Þ. Stephensen.
21.10 Spænsk tónlist.Konungl.
filharmoniusveitin i Lund-
únum, Felicity Palmer,
Philip John Lee o.fl. flytja
lög eftir spænsk tónskáld.
21.30 „Maöur meö grasblett á
heilanum”, dönsk smásaga.
Hermann Lundholm ís-
Íenskaði. Guðrún Asmunds-
dóttir leikkona les.
21.40 Kammertónlist. Jacque-
line Eymar, GUnter Kehr og
Bernhard Braunholz leika
Pianótrió I d-moll op. 120
eftir Gabriel Fauré.
22.00 A ferö um landiö.Fjóröi
þáttur: Hekla. Umsjón:
Tómas Einarsson. Rætt við
Sigurð Þórarinsson jarö-
fræðing og Ingvar Teitsson
lækni. Einnig fhitt blandaö -
efaiúr bókmenntum. Lesari
auk umsjónarmanns:
Snorri Jónsson.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Afangar. Umsjónar-
menn: Ásmundur Jónsson
og Guðni Rúnar Agnarsson.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
27. júli
7.00 Veðurfregnir. Fréttir
Tónleikar.
7.20 Bæn.7.25 Tónleikar.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfr. Forustugr.
dagbl. (Utdr.) Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Sigriður Thorlacius heldur
áfram að lesa þýðingu sina
á „Marcelino” eftir Sanch-
es-Silva (5).
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir. 10.25 Tónleikar.
11.00 Morguntónleikar: Leo-
nid Kogan og Elisabeth Gil-
els leika Sónötu nr. 1 f C-dúr
fyrir tvær fiölur eftir Eug-
ene Ysaye/William Benn-
ett, Harold Lester og Denis
Nesbittleika Sónötu I c-moll
op. 1 nr. 1 fyrir flautu,
sembal og viola da gamba
eftir Hándel/GUnter Kehr,
Wolfgang Bartels, Erich
Sichermann, Bernard
Braunholz og Friedrich
Herzbruch leikja Strengja-
kvintett nr. 5 i E-dúr op. 13
eftir Luigi Boccherini.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir, Tilkynningar. Viö
vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Korri-
ró” eftir Asa I Bæ.Höfundur
les (10).
15.00 Miðdegistónleikar: FIl-
harmoniusveit Lundúna
leikur ,,lsuðri”,forleik'eftir
Elgar; Sir Adrian Boult
stj./Blásarasveit Nýju fil-
harmoniusveitarinnar I
Lundúnum leikur Serenöðu
nr. 12 I c-moll (K388) eftir
Mozart; OttoKlemperer stj.
15.40 Lesin dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.30 PoH>horn: Dóra Jóns-
dóttir kynnir.
17.20 Litli barnatiminn.Sigrið-
ur Eyþórsdóttir sér um tim-
ann. Sigriður Hagalin les
kafla úr „Sturlu i Vogum”
eftir Guðmund G. Hagalin
17.40 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.40 Einleikur á gitar: Gode-
Beve Monden leikur „Noc-
turnal” op. 70 eftir Benja-
min Britten.
20.00 Púkk.Sigrún Valbergs-
dóttir og Karl Ágúst Úlfsson
sjá um þátt fyrir unglinga.
20.40 Kvenfólk i umfjöllun
Ölafs Geirssonar.
21.10 Pianóleikur: Mario Mir-
anda leikur þætti úr „Goy-
escas”, svitu eftir Enrique
Granados.
21.40 A förnum vegi I Rangar-
þingi. Jón R. Hjálmarsson
fræðslustjóri ræöir við
Valdimar Jónsson bónda i
Alfhólum i Vestur-Landeyj-
um; — fyrri þáttur.
22.05 Kvöldsagan: „Grand
Babylon hóteliö” eftir Arn-
old Bennett. Þorsteinn
Hannesson les þýðingu sina
(16).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Eplamauk.Létt spjall
Jónasar Jónassonar með
lögum á milli.
23.35 Fréttir . Dagskrárlok.
Laugardagur
28. júli
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn.
7.25 Ljósaskipti: Tónlistar-
þáttur i umsjá Guðmundar
Jónssonar pianóleikara
(endurtekinn frá sunnu-
dagsmorgni).
8.00 Fréttir. Tónleikar.
8.15 Veðurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.) Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga: Ása
Finnsdóttir kynnir. (10.10
Veðurfregnir).
11.20 Ég veit um bók.Sigrún
Björnsdóttir stjórnar
barnatima, þar sem kynnt
verður bókin „Úlfsyndi”
eftir Thöger Birkeland I
þýðingu Jóhönnu Þráins-
dóttur. Lesari: Jón Gunn-
arsson.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 t vikuiokin. Edda And-
résdóttir stjórnar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin.
Vignir Sveinsson kynnir.
17.20 Tónhorniöíjuðrún Birna
Hannesdóttir sér um þátt-
inn.
17.50 Söngvar I léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.35 „Góöi dátinn Svejk”.
Saga eftir Jaroslav Hasek i
þýðingu Karls tsfelds. Gisli
Halldórsson leikari les (23).
20.00 Kvöldljóö.Tónlistarþátt-
ur i umsjá Asgeirs Tómas-
sonar.
20.45 Ristur. Umsjónarmenn:
Hróbjartur Jónatansson og
Hávar Sigurjónsson.
21.20 HiööubalLJónatan Garö-
arsson kynnir ameriska kú-
reka- og sveitasöngva.
22.05 Kvöldsagan: „Grand
Babylon hóteliö” eftir Arn-
old Bennett. Þorsteinn
Hannesson les þýöingu slna
(17).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Danslög. (23.50 Fréttir).
01.00 Dagskrárbk.
Norski yfirbyggöi linuveiöarinn STALEGG SENIOR. Þetta er
tveggja þilfara linuveiöari, sem verkar afla um borö og frystir.
Þessi skip hafa reynst mjög arösöm I Noregi.
Fréttir af
Bógskrúfa
fyrir smáskip
Hollenskt fyrirtæki hefur ný-
verið sent frá sér nýja gerö af
bógskrúfum, sem ætlaöar eru
fyrir minni skip. Er gert ráð
fyrir aöskipalltniöurf 12 metra
(lengd) getinotað þessa skrúfu.
Skrúfán er knúin 12 hestafla
mótor, sem gengur fyrir oliu-
þrýstfagi, sem annaðhvort er
fenginn f rá dælu viö aöalvél, eða
frá sérstökum rafmótor.
Mekanisminn er að mestu inni i
skipinu sjálfu og skrúfunni er
stjórnaö með rafmagni frá brú
skipsins.
Þaö að mótorinn er inni I skip-
inu, auöveldar mjög viðhald og
viðgerðir.
Mjög auövelt er að. koma bún-
aðiþessum fyrir, bæði inýsmiði
og eins fyrir eldri skip.
1
fiskiskipasmíði
íslendingar telja sér
það gjarnan til gildis,
að þeir standi framar-
lega sem fiskveiðiþjóð.
Fiskiskipafloti lands-
manna er fullkominn,
bestu skipin eru a.m.k.
meðal þeirra fullkomn-
ustu i viðri veröld. Að
visu má segja sem svo,
að staðbundnar að-
stæður ráði skipagerð
hér að nokkru leyti,
enda ekki nema sjálf-
sagt. Skipin eru búin
fullkomnum tækjum og
veiðarfærum og sum
skila ótrúlega miklum
afla að landi.
Yfirbyggöir
linuveiðarar
Ein er sú skipagerB sem viö á
Islandi höfum ekki sýnt mikinn
áhuga, þótt slik skip hafi reynst
mjög arðsöm viö svipaöar að-
stæöur, en þaö eru yfirbyggðir
llnuveiðarar. Timinn hefar oft-
ar en einu sinni kynnt slik skip,
sem kunnugt er, og er skemmst
aö minnast, að fyrir um það bil
ári, voru tveir slikir linuveiöar-
ar íhöfn I Reykjavik, en þá var
birt mynd af skipunum og sagt
nokkuö rækilega frá þeim.
Yfirbyggður linuveiðari er
linubátur þar sem öll vinna fer
fram undir þilfari. Linan er
beitt um borö, fiskurinn flattur I
vélum og saltaður (ufsi og
þorskurog fl.) en aðrar fiskteg-
undir eru heilfrystar. Linan er
lögð um skutop og hún er dregin
inn um siöuop. Mjög þægileg
vinnúaðstaöa er um borð i slik-
um linuveiöurum og menn eru
öruggari en á þilfarsskipum.
Norömenn hafa látið smiða
fjölda sllkra skipa, og hafa þau
veriömeðal þeirra fiskiskipa er
besta útkomu hafa sýnt, oghlut-
ur áhafnar hefur verið með þvi
besta sem gerist I Noregi. Er
það eftirsóknarvert aö komast I
pláss á slikum skipum.
Nú hafa Norðmenn bætt viö
einu sliku skipi, sem er linu-
veiöarinn STANLEGG
SENIOUR. Er skipið smiðað I
Noregi fyrir útgerðarfyrirtæki i
Kvamey.
Skipið er með Mustad iinu-
veiðikerfi og veltitanka, sem
draga úr veltingi.
Skipið er 93 feta langt, 25 feta
breitt og er taliö 215 rúmlestir.
Þaö er knúið 700 hestafla B&W
Alpha disilvél, en Ibúðir eru fyr-
ir 12 manna áhöfn.
Virðist kominn timi fyrir Is-
lendinga að athuga þessa skipa-
gerð, I stað þess að einblina á
skuttogara og lottouskip.
Japanir
smíðuðu
1000
tonna
togara á
fjórum
mánuðum
Japanskur hraði
Japanir hafa löngum haft orð
á sér fyrir iönaö. Þykja bæöi
fljótvirkir og vandvirkir, enda
ein helsta iönaðarþjóð heimsins.
Japanir hafa verið meðal
fremstu skipasmiða i viðri ver-
öld og það vefst nú ekki fyrir
þeim mönnum aö smiöa eitt
stykki skuttogara. Það gera
þeir á fjórum mánuöum, þvi ný-
verið afhenti skipasmiöastööin
Narasaki Sanpaku Co i Japan
kanadiskum kaupendum 60
metra langan frystitogara (1000
tonn) CALLISTRATUS á aöeins
fjórum mánuðum.
Samter þetta mjög fullkomið
og flókiö skip, mikiö vélvætt,
búið fiskvinnsluvélum (verk-
smiöjuskip) og á það aö geta
fryst um 30 lestir af fiski á
sólarhring.
Skipiö er með w500 hestafla
Aksaka vél.
Skipiö kostaði aðeins 4
milljónir dollara, en Kanada-
menn telja aö skipið hefði kost-
að helmingi meira ef þaö hefði
veriö smiðað i Kanada. Þess er
þó að gæta, að eigendur keyptu
notaðar vinnsluvélar úr jap-
önskum frystitogurum, sem bú-
iö var aö leggja, en i Kanada
var miöað við ný tæki.
JG.
Hollenska bógskrúfan (þverskrúfan), sem þykir hið mesta þing.