Tíminn - 20.07.1979, Page 15

Tíminn - 20.07.1979, Page 15
f' t 1 Föstudagur 20. júll 1979. ÍÞRÓTTIR ÍÞROTTIR Allir bestu menn Feyenoord koma tslands til PÉTUR Pétursson og félagar hans hjá Feyenoord koma til landsins á mánudaginn I bofti Skagamanna og leikur liftift hér fjóra leiki — i Reykjavik, Vest- mannaeyjum, á Akureyri og Akranesi. Allir sterkustu leik- menn iiftsins koma hingaft og er Wim Jensen þeirra frægastur — hefur leikift 63 landsleiki fyrir Holland. Feyenoord er eitt sigursælasta knattspyrnufélag Hollands fyrr og siöar og I hópi þekktustu fé- laga I evrópskri knattspyrnu. Fé- lagift hefur alls 11 sinnum oröiö hollenskur meistari, fjórum sinn- um hefur félagiö orftift bikar- meistari og hátindinum náöi fé- lagift voriö 1970 er þaft sigrafti skoska félagift Celtic 2:1 i úrslita- leik Evrópukeppni meistaralifta og náfti þar meft æftsta takmarki allra knattspyrnuliöa i Evrópu, aö veröa Evrópumeistari. Haust- iö 1970 varö Feyenoord slftan heimsmeistari félagslifta. Feyenoord kemur frá Rotter- dam I Hollandi en þar var félagift stofnaö 19. júli 1908 og átti þaft þvi 71 árs afmæli nýverift. Þaö varft hollenskur meistari i fyrsta skipti áriö 1924 og skömmu fyrir seinni heimsstyrjöldina átti fé- lagift mikilli velgengni aft fagna en styrjöldin batt enda á ‘sigur- göngu Feyenoord. Félagift náfti sér svo verulega á strik á sjöunda áratugnum og varft fimm sinnum meistari á árunum 1961-’71. Á þessum áratug sem nú er aft lifta hefur árangur Feyenoord ekki veriö eins glæsilegur og oft áftur en á þessu ári hefur mátt sjá þess merki, aft félagift sé á hraöri uppleiö og þess veröi ekki langt aö biöa aö þaft nái sinni fyrri stööu meöal fremstu liöa Evrópu. Aftur sigur hjá Þrótturum í Færeyjum Þróttarar, sem eru á keppnisferftalagi um Færeyj- ar, unnu góftan sigur 4:2 yfir T.B. í öftrum leik slnum I Fær- eyjum. Halldór Arason (2), Ársæll Kristjánsson og Páll Ólafsson skoruftu mörk Þrótt- ar gegn T.B. sem er I efsta sætinu I færeysku 1. deildar- keppninni. Er þaft mikill fengur fyrir Is- lenska knattspyrnuunnendur, aö Feyenoord skuli koma hingaft til lands einmitt núna þegar lift fé- lagsins er i mikilli framför. Árangur Feyenoord Hollenskur meistari: 1924, 1928, 1936, 1938, 1940, 1961, 1962, 1965, 1969, 1971 og 1974. Bikarmeistari: 1930, 1933, 1965 og 1969. Evrópukeppni: Sigurvegari i Evrópukeppni meistaralifta 1969- ’70, sigrafti Celtic I úrslitaleik i Milanó 2:1. Sigurvegari i keppni Knatt- spy rnusambands Evrópu (UEFA) 1973-’74, sigrafti Totten- ham 2:0 á heimavelli en gerfti jafntefli á útivelli 2:2. Heimsmeistarakeppni: Sigur- vegari i Heimsmeistarakeppni félagslifta 1970, sigrafti meistara Suöur-Ameriku Estudiantes de la Plata 1:0 á heimavelli en geröi jafntefli á útivelli 2:2. SIGURÐUR HARALDSSON. (Tlmamynd Róbert) gómar hér knöttinn skemmtilega, eftir eina sóknarlotu KR-inga. Valsmenn < slógu KR-inga út úr bikarnum 2:0 í framlengdum leik: Ingí Bjöm var refsi- vöndur KR-inga Valsmenn tryggðu sér rétt til að leika í undanúrs- litum bikarkeppninnar/ þegar þeir unnu KR-inga 2:0 eftir framlengdan leik á Laugardalsvellinum í gærkvöldi. Það var Ingi Björn Albertsson/ sem skoraði sigurmark (1:0) Valsmanna gegn Víkingum í 16-liða úrslitum bikar- keppninnar, sem kom Vaismönnum á bragðið í gærkvöldi/ þegar hann skoraði gott skallamark á fyrstu mín. framlenging- arinnar og síðan gull- tryggði Atli Eðvaldsson sigur Valsmanna, en hann skoraði einnig með skalla. Þaft var lltil bikarstemning á Laugardalsvellinum i gærkvöldi og voru leikmenn liftanna mjög daufir i fyrri hálfleiknum. Meira lif var i seinni hálfleik og á 48. min. komst Guftmundur Þorbjörnsson upp aft enda- mörkum og skaut aft marki KR- inga — knötturinn skoppafti eftir linunni en fór framhjá markinu. KR-ingar fóru aft sækja i sig veöriö eftir þetta og fórst Vilhelm Fredriksen illa aft ráfti sinu, en hann komst tvisvar I mjög góft færi viö Valsmarkift, sem hann nvtti ekki. KR-ingar sóttu mikift aft marki Valsmanna, en án þess aö ná aft skapa sér umtalsverft marktækifæri. Valsmenn áttu sinar sóknar- lotur og bjargafti Magnús Guftmundsson, mark- vörftur KR-inga, þrisvar sinnum mjög vel — sérstaklega þegar Atli Eftvaldsson skallafti aö marki á 80. min. Þá kastafti Magnús sér niöur og tókst aft bjarga meistarlega, meö þvi aö slá knöttinn aftur fyrir enda- mörk. Stuttu siftar varfti hann skalla frá Inga Birni Albertssyni. Undir lok leiksins sóttu KRingar stift aft marki Vals- manna og mátti þá sjá alla leik- menn Vals inni i vitateig hjá sér, en KR-ingar fengu 2 hornspyrnur á lokaminútu leiksins og varfti SigurfturHaraldsson þá vel skalla nn a+ií cLn«r frá Agústi Jónssyni. Ekki tókst .......°9 MT" 5Korar Atli Eövaldsson gulltryggöi Valsmönnum siftan sigurinn á hann kom Valsmönnum á bragðið með góðu marki þegar KR-ingar sofnuðu á verðinum KR-ingum aft koma knettinum i netiö — og var þá framlengt um (2x15 min.). Ingi Björn skorar.... Ingi Björn kom Valsmönnum á sporift á fyrstu min. framleng- irngarinnar, þegar hann skallafti knöttinn örugglega I netift. Guftmundur Þorbjörnsson tók þá hornspyrnu og sendi knöttinn inn I markteig KR-inga, sem sofnuftu á veröinum, þvi aft Ingi Björn var þar einn og óvaldaftur og átti hann ekki i vandræftum aft skalla knöttinn i markift hjá Vestur- bæjarliftinu. 102. min. þegar hann skorafti meft skalla, eftir aft Guömundur Þorbjörnsson haffti átt mjög gófta sendingu til Atla. Fjórir leikmenn fengu aft sjá gula spjaldift i leiknum, sem Grétar Noröfjörft, dæmdi mjög vel. Þa ö voru Valsmennirnir Jón Einarsson og ólafur Danivalsson, sem fengu áminningu fyrir aft skipta rangt inn á. Vilhjálmur Kjartansson (Val) fékk einnig aft sjá spjaldift — fyrir grófan leik og þá fekk KR-ingurinn Vilhelm Fredriksen einnig aft sjá gula spjaldift. — SOS SVERRIR HERBERTSSON... hinn knái leikmaftur KR-inga, sést hér sækja aft marki Vals- manna, en Höröur Hilmarsson er til varnar.(TImamynd Róbert) Óskar leikur ekki með KA — gegn Skagamönnum á Akureyri í kvöld Óskar Ingimundarson, hinn marksækni leikmaftur KA frá Akureyri, getur ekki leikift meft KA-liftinu gegn Skagamönnum á Akureyri I kvöld, þegar liftin mætast þar i 1. deildarkeppn inni. Óskar var rekinn af leik- velli gegn Val og er i einsleiks keppnisbanni. Magnús Bergs lék ekki meö Val gegn KR I gærkveldi — tók út eins og leiks keppnisbann og Ragnar Margeirsson lék ekki meö Keílavik gegn Skaga- mönnum, þar sem hann var einnig aö taka út leikbann. Tveir Vikingar voru dæmdir i eins leiks bann af Aganefnd K.S.I. —þeir Ragnar Gislason og Sigurlás Þorleifsson og leika þeir ekki meö Viking gegn Þrótti. Þá voru Þórftur Hallgrims- son, Vestmannaeyjum, Vignir Þorláksson, Haukum og Björn Svavarsson.Haukum, dæmdir i eins leiks bann. — SOS

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.